Þjóðviljinn - 09.04.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.04.1958, Blaðsíða 2
L 2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudágur. 9.: apríl 1958 D 1 dag er miðvikudagurinn 9. apríl — 99. dagur árs- ins — Procopius — Tungl lægst á loí'tí; í hásuðri kl. 5.11 — Arilegisháflæði kl. 9.10 — Síðaegisháflæði kl. 21.39. ÚTVARPÍB í DAG 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur (Ingólfur Guð- brandsson námsatjóri)^ 19.30 Tónleikar: Öperu'ög (plötur). 20.30 Kvöldvaka: r.) Lestur fornrita: Harðar saga og Hólm- verja; II. (Guðni Jónsson próf.) b) íslensk tónlist: Lög við kvæði eft'r Grím Thomsen (pl). e) Inglmar Óskarsson grasa- fræðingur flytur erindi: Dýra- ætur í jurtaríkinu. d) Rímna- þáttur í umsjá Kiartans Hjálm- arssonar og Valdimars Lárus- sonar. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 í.þróttir (Sigurð- ur Sigurðsson). 22.30 íslenzku dægurlögin: Aprílþáttur S.K.T. Danshljómsveitin „Fjórir jafn- fljctir" leika. Söngvarar: — Hanna Bjarnadóttir og Sigurð- ur Ólafsson. Kynnir: Baldur Hólmgeirsson. 23.10 Dagskrár- lok. ifreiöaarckstrar' Framhald af 12. síðu. um á hjó'in aftur, cn er því var lokið fór annar þeirra ásamt .stúJkunni á brott. Bifreiðarst.iór- inn varí hhisvegar eftir og tókst að korna bílnum af stað aftur eftir nokkra stund. Ökuferðinni lauk þó mjög skyndilega, því að í Starhaga ók maðurinn á Ijósa- staur, lagði hann hrelMega á hliðina. Sá ökumaðurinn þá að ekki varð lengra komizf á far- artækinu og tók tíl fótanna. Lögreglan hafði þó fljótlega upp á bifreiðarst.jóranum, sem var ölvaour er þessjr atburðir gerðust. Hafði hann fengið bíl- i.m að láni hjá kunningja sín- um og tekið að sér fyrir greið- viknissakir að aka bíllausum, ó- kunnugum vegfarendum sem hann hiíti á páskanóttina heim á.leið. æstn vnuimgar Næturvörður: Ingólfsapóteki, sími 1-13-30. Kappdrætti Háskóla íslands Á morgun verður dregið í 4. flokki. Dregnir verða 793 vinn- ingar, samtals að upphæð 'kr. 1.035.000,00.' Hæsti vinningur er kr. 100.000,00. IHjónaefm Langardaginn 5. þ.m. opinberuðu trúlofún sína ung- frú Guðríður Heign:lóttir Bald- ursgötu 6 pg Guð- mundur Jóhanne^ Halldórsson frá Gröf, Rauðs. Nýlega hafa opinberað trúlofun sfna ungfrú Margrét Schram frá Akureyri og Helgi Hall- grímsson, verkfræðingur. — Einnig hafa. nýlega opinberað trúlofuh sína ungfrú Jóhanna Gunnbj"rnsdóttir Karfnvog 41 og Jakob Jakobsson, fiskifræð- ingur. Hjónaefni Á páskadag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Sigrún Finn- bogadóttir -Hallveigarstíg 2 og Sigurdór Sigurdórsson Miklu- braut 16. Málverk — uppboð Vinsamlega látið vita sem fyrst um.málverk sem eiga að seljast á næsta nppboði, Sigurðnr Benediktsson, Áusturstræti 12. Sími 1-37-15. Blöð og tímarit Sjómannablaðið Víkingur, marzheftið, er nýkomið út. Efni m.a.: Út á hafið eftir síld. eftir Guðmurid Jensson, Skagastrandarhöfn, eftir Jón Eiríksson skipstjóra, Þórður J6nason fráLátrum skrifar at- hyglisverða grein um lífið um borð í gömlu togurunum. Þátt- taka íslands í Genfarráðstefn- unni, eftir-dr. Gunnlaug Þórð- arson. Skuttogarinn Sagitta og verksmiðjut.ogarar. Landhelgis- gæz^an 1957. Verknám og vél- kennsla, eft'ir Örn Steinsson vélstjóra. Franska útlendinga- hersveitin (frásögn). Skattarn- ir fæla sjómennina í land, eft- ir Garðar Pálsson stýrimann. Þá er nýr þáttur: Farmennska og fiskiveiðar, stutt yfirlit frá ýmsum þjóóðum. Frívaktin o.fl. — Freyr, 7.-9. hefti, er nýkom- ið út. Efni m.a.: Bústærð og tekjur bænda, eftir Sverrir Gíslason. Áburðarversmiðjan í Gufunesi, eftir Hjálmar Finns- son. Garðyrkjuþáttur. Fjár- mörk. Halldóra Bjarnadóttir (en hún er eina konan sem er heiðursfélagi í Búnaðarfélagi íslands). Jón H. Fjaldal. Kvill- ar. Húsmæðraþáttur o.fl. Kvenfélag Kópavogs heldur félagsfund í Kársnes- skóla fimmtudaginn 10. þ.m. kl. 8.30. Dagskrá: Ýmis félagsmál. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Næsta saumanámskeið hefst mánudaginn 14. apríl kl. 8 e.h. í Borgartúni 7, upplýsingar í síma 11810, 15236 og 12585. Kvenfé'Iag^iðháðíl safWáða'rmá munið fundinn í Kirkjubæ í kvöld kl. 8.30 e.h. víkur. Helgafel! er í Stykkis- hólmi, fer þaðan til Reykja- víkur. Hamrafell fór í gs&r frá Rvík áíeiðis til Palermo og Batumi. Troja átti að fara í gær frá Ábborg li.i Keflavíkur. Cornelius Hov.hnan léstar mjöl á Djúpavogi öl Beifast og Dublin. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Rv'ík". Esja fer frá Rvík í dag austur um land í hringferð. H|E»,ðubreið fór frá Rvík í "gsaadívöldi austur um land tii RaufaJ&afnar. Skjald- breið er á Breiðafjapðarhöfri- ura. Þyrill er. væntanlegur til Akureyrnr í dag Skaftfellingur fór frá Rvíl: í gser til Vestm.- eyja. Landburðer Framhald af 12. síðu. !og var það tveggja nátta fisk- ur úr netum, þar eð ekki var farið á sjó á páskadag. Aflahæstur var Ófeigur III með 63 lestir. Skipstjóri á hon- um er Ólafur Sigurðsson, Skuld í Vestmannaeyjum. A.m.k. tveir ! eða þrír bátar fengu á milli 40 og 50 lestir hver. Afli færabáta var misjafn |og margir höfðu lítið, 2-4 lest- ir. Gagnfræðaskóla Vestmanna- 'eyja mun verða lokað næstu :daga svo að nemendur geti |unnið að hagnýtingu aflans. FLUGIÐ Loftleiðir h.f.: Hekla kom til Rvíkur kl. 7 í morgun frá N.Y. Fór til Glas- gow, Stafangurs, K-hafnar og Hamborgar. Saga er væntanleg til Reykjavíkur kl. 18.30 frá Hamborg, London og Glasgow. Fer til N.Y. kl. 20.00. Eimskip: Dettifoss kóín ril Rvíkur 4. þm. frá K-höfn. Fjalifo?s kom til Bremen 6. þm. fer þaðan til Hamhorgaj;, Rotterdam, Ant- verpen og Hull. GojSaföss fer frá N.Y. 10. ;nn. til Rvíkur. Gullfosrt ej ' K-!iöfn. Lp.garfoss fór frá T!.o'J~ m 4. þm. koíö jtil London 5. pt&; fer baða.n jtil Vent"^:'.-. Reykjnfoss fer frá Rv'k ' • -.n til Patreks- fjarðar, FÍáteyrar, Súgandafi., tsafjarðnr, Siglufjarðar, Hjalt- evrar. Akureyrar. Húsavíkur, i Rauf b rha f nar, Norðfjarðar KReyðárfjarðar og Reykjávíkur. Tröllafoss fór £rá Rvík 1. þm. | til N.Y. Tnr.gwfoss kom til JHarriborgar 4. þmi fer þaðan ! á, morgun til Reykjavíkur. S K I P I N Skipadeild SlS: Hvassafell fer í dag frá Reme áleiðis til Rvíkur. Arnarfell er í Þorlákshöfn, fer þaðan í dag til Rvíkur. Jökulfell fer vænt- anlega frá N.Y. í dag áleiðis til Rvíkur. Dísarfell er á Horna firði, fer þaðan væntanlega í dag til Rvíkur. Litlafell fer væntanlega á morgun frá Rendsburg áleiðis til Reykja- SKIPÆUTGCRB RIKISINS ^k|stMfelMBÍjð vestur i.im land til Akureyrar hinn 12. þ.m. Te'kið á mátj flutningi til Tálknafjarðar, á- aetlunarhafna við Húnnflóa og Skagafjörö og Ólafsfjarðar í dag. — Farseðlcr seldir á föstudaginn. Það sem af er aprílmánuði hafa netabátar í Hafnarfirði lagt á land 740 lestir. I fyrradag var mjög niikið að gera við höfnina í Hafnar- firði. Þá komu 11 bátar með 230 lestir og var Flóaklettur aflahæsfuE.með 40 lestir. í gær komu þrír útilegubát- ar með 210 lestir. Einn þeirra var Haförninn, sem kom úr fyrstu veiðiför sinni, og hafði um 80 lestir. Fákur hafði 90 lestir. Allir Hafnarfjarðarbátar voru á sjó í gær. 200.000.00 kr. nr. 28147 50.000.00 kr. nr. 23602 10.000.00 kr. nr. 2871 3084 3311 8302 12476 23170 28316 40989. 5.000.00 kr. nr. 6035 11320 20737 21677 31022 38465 40920 55220 56219 59341 1.000.00 'kr. nr. 3126 5051 6429 6845 8864 13627 15869 17461 18295 21920 23021 23098 23590 29223 40388 40754 41021 41560 42009 43265 48299 50538 51039 52795 53063 55560 57195 58782 59983 80436 MÍR Ákranesi Kvikmyndasýning í Baoslol- pnni. Sýnd verður kvikmyndin Mexikaninn, fyrir félaga pg gesti þeirra. Barnasýning n.k. snnnudag 13. apríl kl. 2. Smámyndasyrpa. MlR-félagar, gefið börnum ykkar kost á að sjá þessar á- gætn barnamyndir. Stjórn MÍR „Allt í lagi, skipstjóri", -sagði Þórður, „ég skal gera eins og þú biður, en samt með einu skilyrði — þegar ég hef lokið minu verki þá vil ég að þið setjið mig á land. Rúdolf var þögull um stund. Þvínæst leit hann á Þórð og sagði: „Ég get engu lofað og ég verð að biðja þig að gera þér grein fyrir að að- staða þín er ekki góð. Pacific hefur nú fundiö bátinn og áhöfnin stendur í þeirri meiningu að við séum gengsi.ir undir, Enginn mun reyna að leita að þér nt'ma". Seinna er Þórður stóð í brúnni tók hann eftir þ'ví.að Karl, stýrimaðurinn, fylgdist með hverju fót- máli bans. Blaðakonán, gekk að barnum: „ErU hér ekki láus herbergi?" — Síðan sneri hún sér að þeim félögum. „Þið skuluð ekki maida í móinn, þvi þið eruð í mikilli lífshættu og er- uð bezt hultir hér á hótelinu". Frank ætlaði að segja eitt- hvað, en hætti við það; þeir horfðu undrandi og órólegir hver á aniian. Þeim líkaði ekki andrúmsloftið hér. „Við förum samt", sagði Frank og .reis A fætur þykkjuþungur. Hann opnaði dyrnar og ætlaði að ganga út, en hnífur, sem. smaug inní dyrastafinn, stððv- aði hann. Hann stóð lengi eins og stirðnaður. .gasKip i Rilshöfn Hellissandi Frá fréttar. Þjóðviljans Á skírdag kom hingað 600 lesta saltiskip til losunar í Rifi. Útlend flutningaskip hafa nokkrum sinnum komið í Rifs- höfn ög ennfremur Drangjök- ull, sem tekið hefur hér fisk- flök. Eiga Sandsbúar því erfitt með að skilja hversvegna ís- lenzku strandferðaskipin, eins og t.d. Skjaldbreið, skuli aldrei fást til að koma í höfnina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.