Þjóðviljinn - 09.04.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.04.1958, Blaðsíða 12
Nyhaka&ir íslanH&meisfaí ar á skicSum Að skíðamótinu loknu var haldinn fagnaður í félagsheimili KR og verðlaun veitt. Hér á myndinnl eru allir íslandsmeistararnir samankomnir talið frá vinstri: Gxinnar Pétursson, ís. (boðg.); Jaköbína Jakobsdóttir, Rvík (brun); Sveinn Sveinsson, Sigl. (norrœn tvíkeppni); Jón Karl, ís. (boðg); Árni Höskuldsson ís. iboðg.); Eysteinn Þórcarson Rvík (svjg, stórsvig); Hreinn Jónsson ís. (boðg.); Skarphéðínn Guðmunds- son, Sigl. (stökk); Magnús Guðmundss. AK. (brun, tvíkeppni); Martha B. Guð- mundsdóttir ís. (þríkeppni, svig, stórsvig); Jón Kristjánsson (15 og 30 km göngu) Ljósmynd: Studio Þormóðttr goðl- hinn nýi togari Bæjarútg. Rvíkur kenxur í dag Stœrsti togari landsmanna - Áhöfn 48 manns Þormóður goöi, nýi togarinn í stað jóns Baldvinsson- ar til Bæjarútgerðar Reykjavíkur, er væntanlegur hingað í dag. Framkvæmdastjórar Bæjarút- gerðar Reykjavíkur, þeir Haf- steinn Bergþórsson og Jón Axel Pétursson, undirrituðu bygging- arsamning skipsins, dagsettan 18. júní 1956, við skipasmíða- stöðina A. G. „Wesser“ Werk Soebeck, Bremerhaven. Stærðarhlutf öll: Lengd 190 fet. Breidd 33 fet, Dýpt 17 fet. Aðalvél er smíðuð af Krupp- verksmiðjunum í £>ýzkalandi. Orka 1650 hestöfl. Hiiin 15. október 1957 var kjölúr lagður, og hinn 23. janú- ar 1958 var togaranum hleypt af stokkunum. Gaf frú Magnea Jónsdóttir, kona Hafsteins Berg- þórssonar, framkvæmdastjóra, honúm nafnið „Þormóður goði“, Einkennisbókstafir eru: RE 209. Kalhnerki: TFSD. Tógarinn fór í fyrri reynsluför sína 28. marz, og reyndist hann í alla staði ágætlega. Komst ganghraði hans upp í 14,6 sjó- mílúr. A,ð lokinni síðari reynsluför- inni 2. apríl var togarinn af- hentur Bæjarútgerð Reykjavík- ur, og veitti Jón Axel Pétursson honum móttöku fyrir hennar hönd. 9-30 toii.ii í gær hjá Akranesbátym Akranesi í gærkvöld. Frá fréttar. Þjóðviljans. Afli bátanna í dag var mis- jafn, -þetta frá 9-30 tonn hjá þeim sem komnir eru að landi, en nokkrir eru enn ókomnir. Ftókurinn er ekki sóttur mjög j langt, veiðist út í bugtinnL i Togarinn er búinn öllum ný- tízku siglingatækjum, svo sem tveim dýptarmælúm af Hughs- og Atlas-gerð, jafnframt tveim fisksjám frá sömu fyrirtækjum, radartæki af gerðinni Hughs og Lorantæki til staðarákvarðana. Einnig er sjálfvirkur stýrisút- búnaður. Lestarrými ,er urri 20 þúsund teningsfet. Auk þéss frystilest um 800 teningsfet, sem hægt er að kæla niður í ± 22°. í e dhúsi er 'iafmagnseldavél. íbúðir frammi í eru fjögra manna herbergi með rafmagns- upphitun. Öll önnur herbergi eru fyrir einn og tvo menn. Alls eru íbúðir fyrir 48 menn, auk tveggja manna sjúkraherbergis. Skipstjóri er Hans Sigurjóns- son, 1. vélstjóri Pétur Gunnars- son, 1. stýrimaður Gísli Jón Her- mannsson og loftskeytamaður Guðmundur Pétursson. Togarinn er væntanlegur Reykjavíkur í dag. til gSJÖÐVUJItllf Miðvikudagur 9. apríl 1958 — 23. árgangur — 80. tölúblað rfi • f 1 •_£ Iveir haröir biireiða- áreksírar uin hátíðarnar Fjórir menn slösuðust í tveim harkalegum bifreiða- árekstrum, sem uröu hér í Reykjavík um bænadagana. Annar. áreksturinn varð"“ skömmu fyrir hádegi á skírdag á mótum Fríkirkjuvegar og Skothúsvegar. Lcjnti þar bíll, sem kom eftir Skolhúsvegi, á bíl sem ók Fríkirkjuveg. Kastaðist annar ökumannanna, dr. Gunn- laugur Þórðarson, út úr sinni bifreið við áreksturinn og hlaut við byltuna heilahristng og skurð á höfði. Báðir bílarnir skemmd- ust mikið. Hinn áreksturinn varð á laug- árdág á rriótum Njarðargötu og Fossagötu, en þar rákust saman fólksbíll og olíuflutning'abifreið. Þrír menn voru í fyrrnefnda bílnum og meiddust allir, mest ökúmaðurimr Eðvarð Geirsson, sem varð fyrir miklu höfuðhöggi og missti rænu um stUnd. Tveir farþegar, sem með honum voru, meiddust einnig talsvert, báðir á höfði, auk þess sem annar þeirra hlaut alldjúpan skurð á fæti. Skemmdir urðu miklar á báðum bílunum. Greiðvikinn — en, ekki alls gáður Laust fyrir k’ukkan hálf átta á pá/xadagsmorgi‘n valt sex manna fólksbíll eina eða tvær veltur á mótum Ægissíðu og Hofsvallagötu. í bílnum voru tveir karlmenn og ein stúlka og sluppu að mestu ómeidd. - Karl- mönnunum tókst að koma bíln- Framhald á 2. síðu. Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, dvelst enn í Ungverjalandi en er senn á för- um heim. Hann hefur ferðazt viða um landið og flutt ræður á fundum verkamanna og bænda. I ræðum þessum hefur hann hvað eftir annað vikið að því að leiðtogar kommúnista S Ungverjalandi hafi sofið á verðinum eins og áhyggjulauss börn í vöggu og því ekki verið færir um að ráða af eigin rammleik við gagnbyltingar- menn. Hann sagði að sovézkum ráðamönnum hefði verið mikilt vandi á höndum þegar upp- reisnin brauzt út í Ungverja- landi 1956, og þeir hefðu átt margar andvökunætur áður éá þeir ákváðu að skerast í leik- inn. Þeim hefði verið vel kunn,- ugt um að i hópi gagnbyltingar manna hefðu verið margir góð- ir og gegnir verkamenn sem hefðu leiðzt á villigötur. í ræðu sem Krústjoff hélt á Framhald á 5. siðu. Óvenjugóð aflahrota var um páskana í flestum ver-j Betri vertíð en í fyrra. stöðvum hér sunnanlands. í Ólafsvík barst á land meiri1 í síðustu viku bárust 1932 afli en dæmi em til þar á einum degi. — Tveir aflahæstu lestir a' land 1 Grindavík af 19 bátarnir hér i Reykjavik höfðu um 60 lestir. Meðalafli á batum ’ 111 róðrum. Það eru Akranesi vax 25 lestir. Aflahæstu bátarnir hér í Reykjavík voru Ásgeir með yf- ir 60 lestir og Þórir með 58. 17,4 lestir á bát að meðaltali í róðri. Hæstur var Hrafn Svein- íhcldið fafði togara- kaupin um heilt ár í tilefni af upplýsingum frá forstjórum Bæjar- útgerðar Reykjavikur um kaup Þormóðs goða tel- ur Þjóöviljinn rétt að minna á eftirfarandi staö- reyndir í málinu: Hinn 2. júní 1955 flutti Guðmundur Vigfússon svohljóðandi tillögu í bæjarstjórn: „Bæjarstjórnin samþykkir að leita tilboða í ‘ smíði á nýjum togara í stað b.v. Jóns Baldvinsson- ar. Er útgerðarstjóm Bæjarútgerðarinnar falið að annast undirbúning og framkvæmdir í samráði við borgarstjóra og bæjarráð.“ — Tillögunni var vísað til borgarstjóra og bæjarráðs. 18. ágúst 1955 flutti Guðmundur Vigfússon eft- irfarandi tillögu í bæjarstjórn: „Bæjarstjóm samþykkir aö heimila útgerðar- ráði að semja um smíði á nýjum togara i stað Jóns Baldvinssonar, sbr. samþykkt ráðsins um þetta efni.“ íhaldið samþykkti með 8 atkv. gegn 6 að fresta tillögunni. Það tafði um heilt ár að togarinn kæmi til landsins. Nokkrir bátar voru með 20-30, bjamarson með 151,9 lestir. lestir. — Bátarnir sem fyrstir | Sæljón var með 138,7 lestir, komu að hér í gær voru ekki með mikinn afla. Landburður á Akranesi. Landburður af fiski var á Akranesi í fyrradag. Sextán bátar komu þangað með sam- tals 400 lestir eftir tveggja nátta lögn og var meðalafli á bát í þessari sjóferð því 25 lestir. Aflahæstur var Ólafur Magnússon með 37,5 lestir. Sig- Vörður frá Grenivík með 135,2 lestir. Mestan afla í róðri í síðustu viku hafðl Húni, 50,6 lestir. I fyrradag komn 19 bátar með samtals 403 lestir og var Húni aflahæstur með 37',8 lest- ir. Nú er orðinn meiri heildar- afli hjá flestum eða öllura Grindavíkurhátum en var uira vertíðarlok í fyrra. Mokafli var í Vestmannaeyj- rún hafði 36,2 og Heimaskagi um í fyrradag. Þann dag bár- 35,5 lestir. Bátarnir voru allir ust þar á land yfir 1700 lestir á sjó í gær. i Framhald á 2. síðu. Aílahrota og áhemju vinna í Riíi Hellissandi í gær. Mikil fiskihrota var hér um páskana og því mikil vinna, var unnið alla aðfaranótt páska dags og er það nýtt hér. Laug- ardaginn fyrir páska var með- alafli bátanna 18 lestir. Hæsti báturinn, Hólmkell, var með 30 lestir. HeOdarafli bátanna í Rifi var um síðustu mánaöamót þessi: Árniann. 449 Iestir í 61 róðri ’ Hólmkell 340 lestir í 49 róðrum Breiðfirðingur 227 lestir í 48 r.! Gissur hvíti 102 lestir í 23 r. Faxafell 166 lestir í 31 róðri Harpá 39 lestir í 10 róðrum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.