Þjóðviljinn - 09.04.1958, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 9. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN
(11
ERNEST GANN:
Sýður á keipum
80. dagur
strekktist á línunni og þaS var'ö að draga hana inn
aftur. Nú voru engin vélvirk spii í gangi. Þetta var
allt unniö með handafli — brotið bak, hugsaði Brúnó.
Og hinum megin í trollgryfjunni stóð Carl við sama
verkið. Styrkir armar hans toguðu í línurnar í sífellu.
Hversu hart sem Brúnó lagði að sér, gat hann aldrei
haft við honum.
Hamil stóð við stýrið og sigldi hvern hringinn af
öðrum kringum torfuna. Öðru hverju kom hann út fyrir
og hrópaði uppörvunarorð til Brúnós og Carls.
„Áfram nú, strákar! Dragið hraustlega! Þeir verða
ekki þarna í allan dag! Á hverri stundu geta þeir
styggzt og þá sjáum við þá ekki framar".
Þegar Taage sigldi undan vindi, eða jafnvel þegar
hann var á hlið, var þetta ekki svp afleitt. Brúnó fann
að hann gat notað báöar hendur og tíregið í sífellu.
En þegar Hamil sneri Taage á móti vindi og öldum, þá
gekk mikið á. Taage stakkst niður í„öldudal og skutur-
inn hófst svo snögglega að bæðiBrúnó og Carl misstu
jafnvægið. Þá úröu þeir;að grípa í eitthvað — hvað
sem var til að halda sér þangað'til stefnið lyftist upp á
næstu öldu. Og öðru hverju rákust þeir á stórar öldur.
Þá brast og hrikti- í öllu og það var eins og einhver
hefði barið í risastóra tinplötu með hamri, og sjávar-
löður þeyttist yfir allan bátinn.
„Það eru þessar sjöundu öldur sem ná sér niðri!"
sagöi Carl hlæjandi og hætti sem snöggvast til að
þurrka úr augunum. „Vertu viðbúinn kollhnís".
Brúnó urraði eitthvað um leið og hann kippti tún-
fiski hátt upp úr sjónum. Fiskurinn glitraði andartak
í sólskininu og slengdist svo niður á þilfarið hjá hinum.
„Hvað-----varstu að segja___sjöundu öldur?"
„Mér fannst það líka fráleitt, en þú skalt bara at-
huga máliö .... á nokkurra mínútna fresti koma hol-
skeflur .... ein þeirra velti mér um koll á ströndinni
þegar ég var strákur og geröi mig svo skelkaðan, að
ég fékkst aldrei til aö læra að synda .... og það er
nokkurn veginn sjóunda hver alda. Spyrðu mig ekki
hvers vegna".
„Ég hef engan tíma til að telja neitt!" Brúnó gaf
línuna út eins hratt og hann gat hreyft fingurna og
festi síðan hjólið við aöra, se'm búið var að bíta á. Hann
fór aftur að draga. „En___við verðum .... að tala
saman ___ þú og ég, Carl ----- gera smábreytingar
___eða heldur þetta áfram miklu lengur?"
„Þeir styggjast á hverri stundu. Pápi stýrtr of nærri
þeim — eða eitthvað annað hræðir þá. Og þá veröur
þér á a'ð hugsa hvort allir fiskar séu horfnir úr hafinu".
„Hæ, þið þarna kjaftakerlingar!" hrópaði Hamil úr
stýrishúsinu. „Hættið þið þessu slúðri! Ég get ekki
talið nema hundrað og tvo fiska. Ví verðum a'ð gera
betur!" Brúnó leit um öxl á Hamil. Hann sýndist svo
ungur þar sem hann stóð — varla meira en fertugur.
Augu hans glóöu — blágræn eins og sjórinn. Stormur-
inn lék um hárið á honum og feykti því fram fyrir
augu. Bninó átti erfitt með að líta af honum. Það var
svo margt sem hann þurfti að segja núna. Hann lang-
aði til að segja Hamil eins fljótt og hann gat, segja
honum að einhvers konar öryggisfesti hefði brostiö hið
innra með náunganum, sem hann þekkti sem Brúnó
Felkin. Það var margt sem hann þurfti aö segja viö
Lano Turner
Framhald af 5. síðu
um og skilið fjórum sinnuin.
Hún er nýkomiu frá Mexiko.
þar sem hún var í orlofi með
Stompanato. Hún neitaði fyrir
blaðamönnum að þau. hefðu i
l'yggju að ganga í hjónaband.
Fyrsti eiginmaður. hennar var
hljómsveitarstjórinn Arti
Shaw, þau skildu 1940. Seinna
giftist hún Stephen Crane og
skildi tvisvar við hann. Árið
1953 skildi hún við Henr;,'
Topping og fyrir skömmj
skildi hún við Tarzanleikarann
Lex Barker.
jSkákþáttiir
i Framhald af 6. síðu
ASGRÍMUK JÓNSSON, listmálari
lézt á Bæiarspítalanum — laugardaginn 5. apríl s.l.
Jarðarförin tilkynnt síðar.
F.h aðstandenda,
Jón Jónsson
DR. VICTOR TJRBANCIC
verður jarðsunginn frá Kristskirkju, Landakoti, fimmtu-
daginn 10. apríl kl. 10 f.h. Þeim, sem vildu minnast
ihins látna, skal vinsamlegast bent á Minningargjafa-
sjóð Landspítalans.
Dr. Melitta Urbancic
Ruth og James Br. Urbancic Síbyl Urbancic
Ebba og Pétur Urbancic Eirika Urbancic
Dr. theol.
MAGNUS jónsson
fyrrv. prófessor
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn
10. þ.m. klukkan 2 e:h.
Þeim sem vildu minnast hins látna er vinsamlega
bent á Barnaspítalasjóð Hringsins.
Börn og tengdabörn
Innilega þökkum við öllum nær og f jær, sem sendu
okkur vinar og ísamúðarkveðjur við frafall okkai elsku-
lega sonar og bróður
RAGNARS FRIDRIKS RAGNARS
Guð blessi ykkur öll.
Ágústa og Ölafur Ragnars
og börn
Bandaríl
aioa
Framhald af 1. síðu
Dulles gerði lítið úr ákvörðun
Sovétríkjanna að hætta kjarna-
sprengingum sínum og sagði að
á henni væri ekkert byggjandi.
Um það leyti sem Dulles sat
fundi með blaðamönnum í
Washington, ræddi Hammar-
skjöld, framkvæmdastjóri SÞ,
við blaðamenn í New York, og
þar kvað við annað hljóð
Hammarskjöld sagðist vilja lýsa
ánægju sinni með ákvörðun
Sovétríkjanna að hætta kjarna-
sprengingum.
Hann var spurður hvort hann
teldi að önnur ríki ættu að fara
að dæmi Sovétríkjanna og svar-
aði þá:
— Eg álít að hætta ætti
kjarnntilraununum, koma ætti á
eftirlitskerfi . og stöðva fram-
leiðshi kjarnavopna.
Tífalt strontiummagn
Jap.anskir vísindamenn hafa
birt skýrslu um aukningu geisla-
verkunar í Kyrrahafi vegna
kjárnasprenginga Bandarikjanna
á Bikini. Þeir segja að mælingar
hafi leiít í ljós áð magn hins
geislavirka strontíums—90 í
Kyrrahafi sé nú orðið tíu sinn-
uirí meira en í Atlanzhafi,
Gd;^lnverki.vnin í sjóhum vjð
Japansstrendur er oft jafnmikil
og í s.iónum. við . sjálft tilrauna-
svæðið.
Ekki eftir neinu að bíða. Að-
eins gefast upp. Sem Botvinii-
ik vitaskuld gerði.
Vassily Smisjoff — höfundur
bókar um hrókendatöfl (á-
samt með Lövenfish) —
fékk hér góða „æfingu" og
efni í næstu útgáfu. Mátun
andstæðings í hrókendatafli
með lágmarksmannsöfnuði á
borði er sjaldséð.fyrirbrigði.
Augljóst, að án rækilegrar
hjálpar Botvinnucs hefði þetta
ekki verið hægt.
Heppni hjá Smisloff! mátti
heyra í síma, í forsal og á
götunni utan við hljómleika-
salinn.
Já, heppni, en fram að þessu
engin heppni. Látum orðið
„ef" liggja á milli hluta, ea
virðum staðreyndir. Smisloff
vann sér fyrsta klapp áhorf-
enda, fyrsta vinninginn. Bar-
áttan heldur áfram!
Höfum opha$ aftiir í nýjum
hús^kvnnum I flusfurstræti 8
Vér bjoðum ylhir mikið árvgl af
tómstundavörum og leikföngum
Nýjar tómstundavörur daglega
Eina sérverzliín sinnar.tegundar hér
á iandi
'Gjörið svo -vel og lítið inn
Pósthólf
822
Sími
24026