Þjóðviljinn - 09.04.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.04.1958, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 9. apríl 1958 — 23. árgangur — 80. tölublað tar kvarta yfir þeirri ákvörðurt endinga að stækka landhelgina Fréff i dönsku úfvarpi um fyrirœtlanir Islendinga kemur þeim til oð reka upp mikiS angistarvein Víctor Urbancic inn Ör. Vieíor Urbandc léz't að heimiii si/tvu á ir.'iv'kudaginn var. Hann v.ar fæddur 1903. Hingað kom haníi árið 1938 og dvaldi hér síðan. Áður en hann kom hingað hafði hann stjórnað hljómsveitum erlendis og hér var hann mjög framarlega í tónlistarlífinu orr stjórnaði hljómsveit Þjóðleikhússins sið- ustu árin. Hann var austurrísk- ur ríkisborgari þegar hann kom hingað til lands en gerðist ís- lenzkur ríkisborgari fyrir um áratug síðan. : Brezkir tógaraeigendur og fisKkaupmenn nalda áfram að reka upp angistarvein vegna þeirrar ófrávíkjanlegu ákvörðunar íslendinga og yfirlýstu stefnu ríkisstjórnar- innar að stækka landhelgina. Nýjasta tilefni kveinstaf- anna er frétt úr Kaupmannanafnarútvarpinu. 1 frétt þessari, ¦ sem vakti talsvefða athygli og var m.a. getið í flestum fréttasendingum brezka útvarpsins í gær, var það haft éftir Lúðvík Jóseps- sýni sjávarútvegsmálaráðherra, að „Islánd ætlaði að setja 12 inílna takmörk frá ströndum sínúm hyer sem yrði niður- staða hinna alþjóðlegu við- ræðna í Genf" (orðalag brezka útvarpsins). , Brezka útvarpið gat bess um leið að íslenzfka sendiráðið í Ixmdon fcefði sagt að því „væri ökutfriugt um nokkra yfirlýs- ingu 's'ávarútvegsiriálaráðherra né ánnars talsmánns íslenzkra stjórnarvalda' um yfirvofandi útvikkun fiskveiðitakmarkanna við ísland." " . Fregn Kaupmanhahafharút- várpsins varð.til þess að for- maðrir sambahds brezkra fisk- Asgrsmur Jónsson máiari láfinn Ásgrínuir Jánsson listmiálari lézt í Hedlsuverndarstöðinni laugardaginn fyrir páska. Hanh var fæddur að Rúts- staða-Suðurkoti í Flóa 4. marz 1876. Var móðir hahs Árnesing- ur en faðir Norðlehdingur. Hann fór til Kaupmannahafnar 21 árs gamall og lærði húsamálun og teikningu en fór síðan í Lista- háskólann og nam þar í þrjú ár.Síðar dvaldist hann í Þýzka- landi, ítalíu og víðar. og varð brátt frægur málari. Hann hélt fjölda sýninga hér heima og er- lehdis. Á áttræðisafmæli hans var haldin á vegurri ríkisstjórn- arinnar sýhing á verkum hans í Listasafni fíkisins,, eri Ásgríriiur gaf ríkinu öll þáu málverk sin ©r hannátti sjálfur. • kaupmanna.;!]ýst4- yfir að öllum fiskiðnaði ÍBfeta;yrði stofnað í hættu, ef Islendingar gerðu al- vöru úr fyrirætlunum sínnm uín að færa út fiskveiðitakmörkih. Brézkir togarar féngju 40% af afla sínum á miðum sem væru innan 12 mílna takmarkaima.. Árétting. Sökum þess að nokkurs mis- skilnings virðist gæta bæði í f rétt Kaupmannahafnarút- varpsins og í yfirlýsingu ís- lenzka sendiráðsins í London, er rétt að taka þetta frami Það er ekki rétt að sjávar- útvegsmálaráðherra hafi nokk- uð látið uppi um á hvern hátt ríkisstjórnin hefur ákveðið að stækka landhelgina, Hitt er rétt að í viðtali við Þjóðvilj- ann, sem birt var 22. febrúar, tveim dögum áður en landhelg- isráðstefnan í Genf var sett, Sagði hann: .„Verkefní okl«t.r á ráð- stefnunni í Genf verður það, að reyna að fá eins víðteka viðurkenningu og kostur er á yfirráðum tslendinga yfir öllu landgrunninu. ViÖ telj- um rétt okkar éUíræoam, en viljum fá sem flestar þjóðir til að viðurkenna haitn og þar með einnig val Islend- inga til að ák\eða þær regl- ur sem gilda skulu um veið- ar okkar og annarra á físki- miðunum á land.«rrunnssvæð- inu. Það gefur auga leið, að eðlilegt og réttmætt er að aðstaða fslendinga til veiða á þessu svæði verði önnur og meiri en annarra þjoða." Ráðherrann t6k einnig fram í viðtalinu- að hann teldi að innan ríkisstjórnarinnar væri enginn ágreiningur um að stækka fiskfriðunarsvæðið. Enda þótt hann hefði fallizt á að fresta aðgerðum fram j'fir ráðstefnuna í G&nf;"hefði: það „jafnframt verið • fastmælum bundið innan ríkisstjórnarinnar hvernig staðið skyldiað málum að ráðstefnunni lo'khmi." Og spurningu um hvort það gí&ti ,--------------------------——--------^ Harður bardagi í Austur-Alsír ! Pranska herstjóntin í -'Al- sír tilkynnti í gær að her- sveitir hennar hefðu fellt 150 uppreisnarmenn í hörð- um bardaga í austurhluta landsins. v.—:.'„",:,"----------:--------• ¦" ---------1___. faríð eftir niðurstöðum hennar^ svaraði hann á þessa leið: „Sá stefna Islendinga er algerlega skýr að við ráð- um einir yfir Iandgruhninu, og því §etur engin erlend ráðstefna haggað." Þegar sjávarútvegsmálaráð- herra kom heim af ráðstefn- unni í Genf átti hann annað viðtal við Þjóðviljann og ítrék- aði þá þessi ummæli sín: „Ríkisstjórnin hefur ákveðið framkvæmdir i málinu. Hún taldi þó rétt að bíða cftir nið- urstöðum þessarar ráðstéfnu, en hvað sem líður niðurstöðum raðstefmmnar er þörf okkar til ákveðinna breytinga á laiid- helginm slík, að ekkert getur komið í veg fyrir það, að við f ramkvæmum það sem ráðgert hefur verið í þeim efnum." Þessi ummæli eru skýr og ó- tvíræð. Það er ákveðið að stæWka landhelgittay og sú á- kvðfðun verður framkvæmd, hvort sem brezkum fiskkaup- mönnum og togaraeigendum líkar það betur eða verr. Timbur sótt fil kafíilandsins Við íslenálngar erum heldur afskekktir, „á mörkum hins byggilega heims", eins og sagt er og verðum oft að fafa langan veg til að scékja björg í bu. Þeita er Askjan sem liggur hér í hofninni nykomin úr ferð alla leið frá Brasílíu me& timburfarm. andaríkin halda áfram að sprengia kgarnasprerigiur Dulles ufanríkisráShmrrg gefur í skyn að jbv/ muni verSa haldiS áfram lengi enn Bandaríkin munu halda áfram kjarnasprengirigum kjamasprengingum sínum unz sínum eins lengi og þeim sýnist og hvað sem hver taut-, t>au hefðu aflað sér allrar nauð- ar og raular. Þau munu ekki láta sér nægja að gerá þær syn]egrar vitneskju sem gerði sprengingar á Kyrrahafi sem þegar hafa verið ákveðnar Þeim kieift að „búa tii minni^og í vor og sumar, heldur halda áfram, ef þeim býður svo við aö horfa. Þetta eru helztu niðurstöður sem dregnar verða aí bréfi sem Eisenhower Bandaríkjaforséti sendi Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanria, og ummæla sem Dulles, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, viðhafði á fundi með bíaðamönnum í Washington í Éær. Yfirlýsingar beggja vöru ótví- ræðar: Bandaríkjastjórn kærir sig kollótta um þá ákvörðun Sovétríkjanna að stöðva tilraun- ir með kjarnávopn og áskorun þeirra til hinna kjarhorkuvéld- wiia að viiða óskir m:innkyns- ins og gera slikt hið sama, Dulles gekk þó skrefi lengra en Eisenhower. í bréf inu > til Krústjoffs lét forseti sér nægja að lýsa yfir að fyrirhugaðar til- raunir með kjarhavoþri á' Kyrra- hafi yrðu gerðar, en Dulles sagði blaðamönnunum að vel gæti svo hreinni kjarnavopn". (Með „hreinni" kjarnavopnum á Dull- es við kjarnasprengjur sem ekki farið að tilraunirnar í vor og' eru jafnbanetraðar af geisla- sumar yrðu ekki þær síðustu. í verkun og þær sem nú eru til). Bandarikin myndu halda áframl FramhaJd á 11. síðu. nnuleysið jókst enn í ynumimarz En.'niilaiiiigln var mun minni en í janúar og febrúar vegna vorverka í sveitum Vrerkamálaráðuneyti Bandaríkjanna birlti í gær skýrslu sína um fjölda atvinnuleysingja þar vestra í marz. Reyndust þeir hafa verið 5.198.000, eða 25.000 fleiri en í febrúar. Eins og bú- ast máttí við, hafði þeim ekki i'jö%að eins ört og í janúar og febrúar, en þá var aukningin iim 700.000. Það stafar fyrst og fremst af því að vorverk eru hai'in i sveitum vestra, enda hef- úr verkamonnum S landbúnaði fjölgað um 323.000 siðan i fe- brúar. llins vegar eru að engu gerðar þær vonir Bandárikja- Btjórnar að atvinnuleysið myndi minnka í itiarz.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.