Þjóðviljinn - 09.04.1958, Side 1

Þjóðviljinn - 09.04.1958, Side 1
Victor Urbancic látilíFS I)r. Victor Urba.’ncíc lczt að heimiii sjnu á ir.iðvikudaginn var. Hann var fcéddur 1903. Hingað Brefar kvarfa yfir þeirri ákvörðun ísiendinga að sfækka iandhelgina Frétt í dönsku útvarpi um fyrirœtlanir Islendinga kemur þeim til crð reka upp mikiS angistarvein kom hann árið 1933 og dvaldi hér síðan. Áður en hann kom hingað hafði hann stjórnað hljómsveitum erlendis og hér var hann mjög framarlega í tóniistarlífinu o" stjórnaði hljómsveit Þjóðleikhússins síð- ustu árin. Hann var austurrísk- ur ríkisborgari þegar hann kom hingað til iands en gerðist ís- lenzkur ríkisborgari fyrir um áratug síðan. Brezkir togaraeigendur og fiskkaupmenn halda áfram að reka upp angistarvein vegna þeirrar ófrávíkjanlegu ákvörðunar íslendinga og yfirlýstu stefnu ríkisstjórnar- innar að stækka landhelgina. Nýjasta tilefni kveinsbaf- anna er frétt úr Kaupmannahafnarútvarpinu. farið eftir niðurstöðum hennar^ svaraði hann á þessa leið: „Sú stefna tslendinga er algerlega skýr að við ráð- um einir yfir Iandgrnhninu, og því getur engín erlend ráðstefna haggað.“ Þegar sjávarútvegsmálaráð- herra kom heim af ráðstefn- unni í Genf átti hann annað viðtal við Þjóðviljann og ítrek- aði þá þessi ummæli sín: „Rikisstjórnin hefur ákveðið franikvæmdir í málinu. Hún taldi þó rétt að bíða eftir nið- urstöðum þessarar ráðstefnu, en hvað sem I'ður niðurstöðunl ráðstefmmnar er þörf okkar til ákveðinna breytinga á land- helginni slík, að ekkert getur komið í veg fyrir það, að við framkvæmum það sem raðgert- hefur verið í þeim efnum.“ Þessi ummæli eru skýr og ó- tviræð. Það er ákveðið að stækka landhelgina, og sú á- kvörðun verður framkvæmd, hvort sem brezkum fiskkaup- mömium og togaraeigendum líkar það betur eða verr. Timbur sótt til kaffilandsins Við íslendingar erum heldur afskekktir, „á mörkum hins byggilega helms“, eins og sagt er og verðum oft að fara langan veg til að sœkja björg í bu. Þetta er Askjan sem liggur hér í liöfninni nýkomin úr ferð alla leið frá Brasílíu með timburfarm. Bandaríkin haida áfram að sprengia kgarnasprengiur Dulles utanrikisráSherra gefur i skyn að þvi muni verSa haldiB áfram lengi enn Bandaríkin munu halda áfram kjamasprengingum kjamasprengingum sínum unz sínum eins lengi og þeim sýnist og hvað sem hver taut- ijau hefðu afiað sér alirar nauð- ar og raular. Þau munu ekki láta sér nægja aö gera þær sprengingar á Kyrrahafi sem þegar hafa verið ákveðnar í vor og sumar, heldur halda áfram, ef þeim býður svo I frétt þessari, sem vakti talsverða athygli og var m.a. getið í flestum fréttásendingum brezka útvarpsins i gær, var það haft éftir Lúðvík Jóseps- syni sjávarútvegsmálaráðherra, að „Island ætlaði að setja 12 mílna takmörk fra ströndum sínum hver sem yrði niður- staða hinna alþjóðlegu við- ræðna í Genf“ (orðalag brezka útvarpsins). Brezka útvarpið gat þess um leið að íslenzíka sendiráðið í London 'hefði sagt að því „væri ökunnugt um nokkra yfirlýs- ingu sjávarútvegsmálaráðherra né annars talsmánns íslenzkra stjórnarvalda um yfirvofandi útvikkun fiskveiðitakmarkanna •við lsland.“ : Fregn Kaupmannahafnarút- várpsins varð til þess að for- maður sambands brezkra fisk- Ásgrímur Jénsson málari látinn Ásgrímur Jónsson. listanálari lézt í Heilsuverndarstöðiniii laugardaginn fyrir páska. Hann var fæddur áð Rúts- staða-Suðurkoti í Flóa 4. marz 1876. Var móðir hans Árnesing- ur en faðir Norðlendingur. Hann fór til Kaupmannahafnar 21 árs gamall og lærði húsamálun og teikningu en fór síðan í Lista- háskólann og nam þar í þrjú ár. Síðar dvaldist hann í Þýzka- landi, Ítalíu og víðar og varð brátt fraegur málari. Hann hélt fjölda sýninga hér heima og er- lendis. Á áttræðisafmæli hans var haldin á vegurri ríkisstjóm- arinna.r sýning á verkum hans í Listasafni ríkisins, eri Ásgrímur gaf ríkinu öll þau málverk sín er hann'átti sjálfur. • kaupmanna. iýstj yfir að öllum fiskiðnaði ÍBreta yTði stofnað i hættu, ef Islendingar gerðu al- vöru úr fyrirætlunum sínum um að færa út fiskveiðitakmörkin. Brézkir togarar féngju 40% af afla sínum á miðum sem væru innan 12 mílna takmarkanna. Árétting. Sökum þess að nokkurs mis- skilnings virðist gæta bæði í frétt Kaupmannahafnarút- varpsins og í yfirlýsingu ís- lenzka sendiráðsins í London, er rétt að taka þetta fram: Það er ekki rétt a.ð sjávar- útvegsmálaráðherra hafi nokk- uð látið uppi um á hvem hátt ríkisstjómin hefur ákveðið að stækka landhelgina. Hitt er rétt að í viðtali við Þjóftvilj- ann, sem birt var 22. febrúar, tveim dögum áður en landhelg- isráðstefnan í Genf var sett,' sagði hann: ,„\rerkefni okkar á ráft- j stefnunni í Gení verftur þaft, aft reyna að fá eins víðtæka viðurkenningu og kostur er á yfirráftnm Isiendinga. jTir öllu Iandgninninu. Vift te!j- um rétt. okkar étvíræfta.n, en viljum fá sem fiestar þjóðir til aft vifturkenna hann og þar með einnig val íslend- inga til aft ákvefta þær regl- ur sem gilda skulu um veið- ar okkar og anmirra á fisM- miðunum á land.grunnssvæft- inu. Það gefur auga leið, aft eðlilegt og réttmætt er að aðstafta íslendinga til veiða á þessu svæfti verfti önnur og meiri en annarra, þj(Vfta.“ Ráðherrann tók einnig fram í viðtalinu að hann teldi að innan ríkisstjómarinnaf væri enginn ágreiningur um að stækka fiskfriðunarsvæðið. Enda þótt haim hefði fallizt á að fresta aðgerðum fram yfir ráðstefnuna í Génf, héfði það „jafnframt verið fastmæium bundið innan rikisstjómarinnar hvemig staðið skyldi að málum að ráðstefnunni lo'kÍTmi." Og spumingu um hvort það gæti f Harður bardagi í Austur-Alsír ! Franska herstjórnin í -Al- sír tilkynnti í gær aft her- sveitir hennar hefftu fellt 150 uppreisnarmenn í hörft- um bardaga í austurhiuta landsins. V—:----:------:-----------j viö aö horfa. Þetta eru helztu niðurstöður sem dregnar verða af bréfi sem Eisenhower Bandaríkjaforséti sendi Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, og ummæla sem Dulles, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, viðhafði á fundi með blaðamönnum í Washington í gær. Yfirlýsingar begg.ja voru ótvi- ræftar: Bandaríkjastjórn kærir sig kollótta um þá ákvörftun Sovétríkjanna aft stöftva tilraun- ir meft kjarnavopn. og áskorun þeirra til hinna kjarnorkuveld- anna aft virða óskir mannkyns- ins og gera slikt hift sama. Dulles gekk þó skrefi lengra en Eisenhower. í bréfinu til Krústjoffs lét forseti sér nægja að lýsa yfir að fyrirhugaðar til- raunir með kjarnavopn á Kyrra- hafi yrðu gerðar, en Dulles sagði blaftamönnunum að Vel gæti svo farið að tilraunirnar í vor og sumar yrðu ekki þær siðustu. Bandarikin myndu halda áfram þeim kleift að „búa til minni og hreinni kjarnavopn“. (Með „hreinni“ kjamavopnum á Dull- es við kjarnasprengjur sem ekki eru jafnbanetraðar af geisla- verkun og þær sem nú eru til). Framhald á 11. síðu. Átvlnnuleysiö jókst enn í í marz En aukningin var mun minni en í janúar og febrúar vegna vorverka í sveitum Verkamálaráftiuieyti Baudaríkjaima. birtj í gær skýrslu sína um fjölda atvinnuleysingja þar vestra í marz. Reyndust þeir hafa verið 5.198.000, eða 25.000 fleiri en í febrúar. Eins og bú- ast mátti við, hafði þeim ekki f jölgaft eins ört og í janúar og febrúar, em þá var aukningin um 700.000. Það stafar fyrst og fremst af þvi að vorverk eru hafin í sveitum vestra, enda hef- ur verkamönnum í landbúnaði fjölgað um 323.000 síðan í fe- brúar. Hins vegar eru að engu gerðar þær vonir Bandarikja- stjórnar að atvinnuleysið myndi minnka í mar/.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.