Þjóðviljinn - 17.04.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.04.1958, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 17. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (ST Áríð 1957 var haíin bygging íleiri íélags- heimila en árin að undaníörnu Á síðastliðnu ári var hafin bygging fleiri félagsheim- ila en árin áður og ráðstafanir gerðar til að stórauka tekjur Félagsheimilasjóðs. Gylfi Þ. Gísla'son mennta-’ málaráðherra minnti á þessar staðreyndir er hann svaraði fyrirspurnum Sigurðar Bjarna- sonar um málið á Alþingi í gær. Því færi fjarri að nokkrar hömlur hefðu verið settar á hyggingu félagsheimila, og eng- „Maður og kona“ í Bæjarbókasafnsgarði Á fundi sínum 12. apríl sam- þykkti bæjarráð samkvæmt til- lögu listaverkanefndar bæjar- ins að höggmyndin „Maður og kona“ sem gefin var bænun. en áður var í Þjóðleikhúsinu, verði staðsett í garði Bæjar- bókasafnsins við Þingholts- stræti og steinveggur er skilur garðinn frá götunni verði jafn- framt lækkaður að mun. ar slíkar hömlur væru fyrir- hugaðar, en um það fjallaði fyrirspurnin. Ráðherrann skýrði svo frá að vegna breytinga á lögunum um skemmtanaskatt á þinginu í fyrra fengi Félagsheimilasjóð- ur nú helming alls skemmtana- skattsins, og gerðu það vænt- anlega um 3 milljónir króna á þessu ári. Fyrirspyrjandi, Sig. Bjarna- son lýsti ánægju sinni með auknar tekjur félagsheimila- sjóðs, en taldi þar vega á móti að með lagabreytingu í fyrra hefði verið fjölgað þeim aðil- um er rétt ættu á fjárveitingum úr sjóðnum. Taldi hann. að valdið hefði örðugleikum hve afgreiðsla fjárfestingarleyfa til félagsheimila væri oft seinleg, en það kæmi sér illa með slík fyrirtæki, er þyrftu marghátt- aðan undirbúning. Myndin að ofan sýnir hvar stór sendiferðabifreið, R-2981, liggur á hliðinni við Suðurlandsbraut eftir að hafa ekið á ljósastaur og þverbrotið liann við harðan árekstur. Heyrði bank -- lenti á staur Lögreglan skýrði svo frá að ekilí sendiferlðabifreiðarirmar sem er eign Búrfells Garðars Gíslasonar, hafi' þótzt heyra bank í hreyflinum, er hann var að aka Suðurlandsbrautina í þess að hlusta frekar eftir því. Vissi hann ekkert fyrr en hann var kominn útaf og á staurinn. Þrátt fyrir að áreksturinn væri mjög harður sakaði bílstjórann ekki, en bifreiðin skemmdist fyrrinótt, og beygt sig niður til I allmikið. n Steypt undirstaða fyrir lyftu“ Verkinu verður hraðað eítir íöngum Þjóðviljanum barst í gær eft- irfarandi: Vegna eftirfarandi og fleiri ummæla í Þjóðviljanum í dag um byggingu verkamannahúss, þar sem segir: „Engin hreyfing enn á byggingu verkamannahúss- ins“, skal þetta tekið fram: Þessi ummæli eru á misskiln- ingi byggð, þar sem undanfariið hefur verið unnið að þessum framkvæmdum, steypt undir- staða fyrir lyftu, grunnur Þjapp- aður, járnlögn grunnplötu und- irbúin og fleira. Fyrirhugað var að steypa neðra lag grunnplötunnar í gær, en vegna veðurs var hætt við það. Skal ekki nánar rætt um þessa húss, að borgarstjórinn í Reykjavík hefur falið mér að hraða þessum framkvæmdum, eins og við verður komið. Reykjavík, 16. apríl 1958. Húsameistari Reykjavíkurbæjar, Einar Sveinsson. Heimilda ís- landlssögu leif- aS erlendis Hraðað verði lagningu raf- veitulínu frá Hvolsvelli til Eyja Þingsályktun samþykkt í gær Afgreidd var í gær sem ályktun Alþingis tillaga Vest- mannaeyjaþingmannanna, Jóhanns Jósepssonar og Karls vitne®k-’a um aukin ut“ Guðjónssonar um rafveitulínu frá Hvolsvelli til Vest- mannaeyja. Aukafjarlægðar- gjöld falli niður Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 15. þ.m. að skora á póst- og símamálastjórnina að fella niður það 200 króna aukagjald sem reynt hefur verið að inn- heimta af símnotendum í Breið- holtshverfi sem sérstakt „fjan- lægðargjald“ á þeim forsendum að ekki væri þar um sam- fellda byggð að ræða. Hefur gald þetta vakið megna ó- ánægju í hverfinu og símnot- endur þar eiga í’ stríði við símayfirvöldin vegna innheimtu I þess. Hlatur lífeyrisþega 4. að jafna að einhverju eða cllu leyti aðstöðu hjóna og einstaklinga gagnvart trygg- ingarlögunum. Karl Guðjónsson hafði fram- sögu af hálfu fjárveitinga- nefndar, og skýrði frá að í tillögunni fælist afgreiðsla nefndarinnar á tveimur tillög- um um þetta efni, tillögu Jó- hönnu Egilsdóttur um hækkun elli- og örorkulífeyris og tillögu Ragnhildar Helgadóttur, Jó- hönnu Egilsdóttur og Öddu Báru Sigfúsdóttur um endur- skoðun á ákvæðum um barna- lífeyri. Tryggingastofnun ríkisins hafði reiknað út að framkvæmd tillögunnar um hækkun elli- og örorkulífeyrisins næmi 58.2 milljóna króna auknum út- gjöldum. Ekki lægi fyrir ná- Alþingi afgreiddi í gær sem þingsályktun tillögu Benedikts Gröndals um söfnun erlendra heimilda um sögu íslands í einstök atriði þessara bj'gginga- heimsstyrjöldinni. Var tillagan afgreidd með framkvæmda að þessu sinni, en þess skal getið að á íundi þ. 11. apríl s.l., þar sem fulltrúi Dags- brúnar, hr. Guðrriundur J. Guð- mundsson og fulltrúi Sjómanna- félags Reykjavíkur, hr. Hilmar Jónsson, voru mættir meðal annara, var skýrt frá því, ,að fyrirhugað væri að steypa neðra lag grunnplötu hússins í þessari viku, að öllu forfalla lausu. Þá skal þess getið, til þess að fyrirbyggja misskilning og ó- þarfa áróður, vegna byggingu þeirri breytingu, samkvæmt til- lögu allsherjarnefndar, að heimildasöfnun þessi skyldi einnig ná til fyrri heimsstyrj- aldarinnar. Er þingsályktunin þannig: „Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að skipuleggja þeg- ar vandlega söfnun hvers kon- ar heimilda, er kunna að vera geymdar í Bandaríkjunum,' Bretlandi, Þýzkalandi eða öðr- um löndum og varða sögu Is- lands í heimsstyrjöldunum 1914—1918 og 1939—1945“. Fjárveitinganefnd hafði ein- róma lagt til að tillagan yrði samþykkt, þó með þeirri breyt- ingu að tímaákvörðunin „að sú orkuveita verði tilbúin til af- nota ekki síðar en haustið 1959“ félli niður. Samkvæmt tillögunni felur Alþingi að hraða svo sem unnt er lagningu rafveitulínu frá Hvolsvelli til Vestmannaeyja samkvæmt heimild í gildandi lögum. Nokkrar tillögur um að bæta öðrum hliðstæðum málum í sömu þingsályktun voru felld- ar. Sagði framsögumaður fjár- veitinganefndar, Karl Guðjóns- son, að nefndin hefði talið vandkvæði á því að gera fjöl- þættar ákvarðanir um þessi mál án þess að rafvæðingaráætl- unin væri öll tekin til endur- skoðunar. Góðtir afli Akrancsháia gjöld ef tillagan um barnalíf- eyrinn yrði framkvæmd, en það gæti orðið á elleftu milljón, enda þótt þær greiðslur lentu ekki allar á Tryggingarstofn- uninni eða ríkinu. Fjárveit- inganefnd teldi ekki fært að leggja til að tillögur þessar yrðu samþykktar óbreyttar en tæki undir þá ineginhugsun þeirra að endurskoða bæri á- kvæði gildandi laga um þessi efni, í því skyni að bæta hlut Iífeyrisþega. Eggert G. Þorsteinsson flutti þakkir flutningsmanns til- lögunnar um elli- og örorku- lífeyrinn, Jóhönnu Egilsdóttur til fjárveitinganefndar, fyrir góða afgreiðslu málsins. Var tillagan samþykkt með samhljóða atkvæðum sem fyrr segir og afgreidd sem ályktun Alþingis. «>----------------------------— isson var skákmeisteri Islands 1958 Þorlákshöfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Vegurinn til Hveragerðis er nú ófær og Krýsuvíkur- leiðin. líka. Þorlálkshöfn er þannig vegasambandslaus sem stendur. Ef aflahrota kæmi myndi nokkuð af aflanum verða ónýtt, því í aflahrotum verður að flytja fiskinn til vinn- slu á öðrum stöðum. Mörgum þús. lesta af útlendum áburði hefur verið skipað hér á land og bíðia hér nú um 3 þús. lestir sem þurfa að komast út um sveitimar. Verði vegurinn ekki lagaður eru allar horfur á því að hætt verði að flytja mjólkina til Vestmannaeyja, sem flutt er héðan sjóleiðis. Afli Akranesbáta var m.jög góður í fyrradag. 17 bátar lögðujson á land 350 lestir. Hæstir voru Sigurvon með 43 lestir eftir tveggja nátta lögn, Sæfaxi með 33.5 lestir og Böðv- ar með 26 lestir. Þrír Akranesbátar stunda nú síldveiðar. Aflinn var 10—40 tunnur á bát í fyrrinótt. Síld- in er stór, en horuð. Hún er frys.t til útflutnings. Skákþingi íslands er nú lokið og varð Ingi R. Jóhanns- skákmeistari íslands 1958, hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum. 1 öðru sæti varð Ingimar | I síðustu umferð skákþings- Jónsson með 8 vinninga, Páll ‘ns' sem tefld var í fyrrakvöld, G. Jónsson og Jón Kristjáns-; vann Larus Kára, Haukur vann . „ • ■ , T - Eggert, Kristján vann Halldór, son hlutu 6 vinnmga hvor, Lar- iT" , ’ ; Jon vann Stig, en jafntefli us Johnsen, Halldór Jónsson, gerðu Ingi og Páll, og Ingimar Kári Sólmundarson og Haukur Sveinsson 5y2 vinning hvor, Ó1 og Óiafur. Undankeppni Hraðskákmóts 22 lesta meðal- afli í Grindavík í fyrradag lögðu 17 bátar 384 lestir af fiski á land í Grinda- vík, eða að íneðaltali 22.6 lestir á bát. Hafrenningur hafði mest- an afla, 40.4 lestir. Tveir eða þrír færabátar reru frá Grindavík í fyrradag og fiskuðu ágætlega, fengu 1—2 lestir á hvert færi. afur Magnússon og Eggert Gilf- ' íslands verður háð í Sjómanna- er 5 vinninga hvor, Kristján skólanum annað kvöld og hefst Theódórsson 4 vinninga og /kl. 7.30. Öllum er heimil þátt- Stíg Herlufsen engan. vinning. ! taka. BYGGINGAF&LAG VERKAMANNA Til sölu 3ja herb. íbúð í II. byggingaflokki. Félagsmenn sendi umsóknir sínar fyrir 24. þ.m. á skrifstofu félagsins Stórholti 16. Tilgreinið félagsnúmer. STJÓRNIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.