Þjóðviljinn - 17.04.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.04.1958, Blaðsíða 7
 T^?íFHW}atudftgur: 1958 :Tr (7 Benedikt Guðmundsson: Er ofíramlelðsla á Fyrir stuttu lauk þingi Stéttarsambands bænda. Eitt af mikilvægustu málunum, er þar voru rædd, var kiötfram- leiðslan. — Niðurstaðan er fundarmenn urðu ásáttir um, var sú, að kjötframleiðslan væri nú þegar komin á of- framleiðslustig. Þó urðu fund- armenn ásáttir um, að ekki bæri að draga neitt úr henni, né vinna gegn áframhaldandi vexti hennar. Ástandið er sem sé, hvað kiötframleiðsluna snertir mjög slæmt. Áð fundin hafi verið nokkur ráð til úrbóta eða rætt um mögulegar leiðir til aukinna markaða, hefi ég hvergi séð. Nú er það öllum Ijóst, sem skyn bera á þessi mál, að framfarir á vinnslu og með- höndlun á þessari framleiðslu- grein liafa engar orðið, svo orð sé á gerandi síðan löngu fyrir stríð. Hins vegar hefur framleiðsl- an aukizt svo, að fiáreign landsmanna hefur aldrei verið meiri en nú, og allt útlit er fyrir miklum áframhaldandi vexti kjötframíeiðsíunnar. Ekki er mér kunnugt um ihvort þáng þetta hefur gert sér grein fyrir hverjir skuli greiða þessa offramleiðslu, hvort hún skuli gerð á kostn- að framleiðenda, innanlands- markaðar eða með nýjum tollaálögum. Og raá það sama um allar þessar leiðir segja: Engin þeirra er viturleg. Þó er það vi,st að einhver verður að greiða kostnaðinn. Mér finnst satt að segja furðu lítil fyrirhyggja viðhöfð við- víkjandi þessari þýðingar- miklu framleiðslugrein. Hvernig halda menh að. af- koma þjóðarinnar væri nú ef sama kyrrstaðan og fvrir- hyggjuleýsið ætti sér einnig stað í fiskiðnaðinum. Það væri Ijót.a eymdarástandið fyrir þjóðina alla; þeir sem með þsssi mál fara mega á engan hátt láta þessa framleiðslu vesiast upp eða verða veru- iegan bagga á þjóðfélaginu, barrt vegna úrræðalevsis og aumingjaháttar. — En ems og hú horfir, er ekki annað sýnna. Árangiir fiskiðnaðarins hér á landi hefði átt að vekja á- huga forustumanna kjötfram- leiðslunnar til athafna á sviði framfara. Hvaða rök er hægt að færa fyrir því að hér sé frekar um offramleiðslu á kj,"ti að ræða, en offramleiðslu á sjávaraf- urðum. Það má að vísu segja að við getum selt meir af sjávarafurðum, en við höfum tök á að afla, enn sem komið er. Og að því sé öfugt farið hvað viðvíkur kjötinu. Það er að visu rétt eins og ástatt er í þessum tveim framleiðslu- greinum nú í dag, en þess ber þó að gæta að undanfarið hefur stöðugt verið haldið á- fram að byggja upp fiskiðnað- inn á meðan kjötiðnaðurinn svo að segja alltaf hjakkar í sama farinu. Það er ekki nokkur vafi á því að hefðu sömu framfarir orðið í kj"t- iðnaðinum og orðið hafa hjá fiskiðnaðinum, væri trúlega engin hætta á offramleiðslu kjöts — ekki í bráð. En hvernig er það þá með innanlandsmarkaðinn. er hann full notaður? — Nei. það er tvímælalaust langt frá því að hann sé vel notaður, og má þar mörgu um kenna. Það er t. d. mjög óhag- stætt, er skortur verður á bjúgnagömum, en hann er betta 2-4 sinnum á ári hverju. Bjúgu eru stærsta, fram- leiðslugreiu kjötiðnaðarins og skortur á bjúgnagömum þvðir að notkun á vinnslukjöti minnkar um fleiri tonn á dag yfir þann tíma sem vöntunin er, og glatast því sá kjötmark- aður með öllu. Þá er það að segja um kjöt- vinnsluvélar bær sem hér eru allstaðar notaðar, gerð þeirra er orðin úrelt. og hent.ar ekki eins vel eiginleikum íslenzkra kjötafurða og þær nýju gerðir gera, sem þó em nú orðnar nokkurra ára gamlar. Það eitt að nota eingöngu þær vélar sem bezt henta íslenzku kjöti, þýðir aukin v"rugæði og þar af leiðandi aukna afsetningu, og að auki hagkvæmari rekst- ur. Við höfum lagt áherzlu á það, að revna að flvtja dansk- an kjötiðnað hingað, að reyna að laga sömu vöru úr íslenzku kjÖti og Danir vinna úr dönsku kjöti. Þó vita víst flestir sem við þetta fást, að það er reginmunur á eigin- leikum þessa hráfefnis. Enda vill útkoman verða eftir því. Og það er staðreynd að sú tegund kj"tvinnslunnar sem lang mest er framleidd, er bjúgun enda em þau af ís- lenzkum uppmna og gerð eftir eiginleikum hráefnisins. Enn imi afbrotamenn Opið bréí til „Don Quijote" Þess ber að gæta, að þótt möguleiki væri á að framleiða nokkur svín og nokkra kálfa, þar sem flesk og kjöt væri mjög svipað að eiginleikum og sama danska kjötfram- leiðslan, þá hefði það engin á- hrif á afkomu íslenzkra kiöt- framleiðenda því að til þess að svo yrði, þyrfti að breyta búskaparháttum ísl. bænda- stéttar almennt, og það í það horf sem henni hentar alls ekki hér á landi frá náttúr- unnar hendi. Það em fyrst og fremst vandamál ísl. kjötframleiðslu sem glíma ber við í ísl. kjöt- iðnaði. Allt annað er bara smábra'sk, sem enga hags- munalega. þýðingu hefur fyrir ísl. kj"tframleiðslu né kjöt- iðnaðinn. En eins og ég hef oft bent á áður, þá eru mjög miklir möguleikar fyrir markaðs- aukningu hérlendis og erlend- is ef hentugir afgreiðslu- hætt’r og vinnsluhættir væru viðhafðir, en þar sem ég hefi oft, áður rætt um þær hliðar í blaðagreinum um kjötút- flutning, skal það ekki endur- t.ekið hér, aðeins bent á að hvorugur þessa markaða em eins vel notaðir og æskilegt væri bæði fyrir kjötfram- leiðendur og af þjóðhagsleg- um ástæðum. Það æt.ti því að vera kaopsmál að fullnöta alla möguleika sem fyrir hendi em. Það er verk sem þarf að vinna, það levsist ekki af siálfu sér frekar en önnur þjóðfélagsvandamál. Maður er nefnir sig „Don Quijote“, lét eftir sig í 66. tbl. Tímans, grein sem ég get hreint ekki látið afskiptalausa sakir fvrri skrifa minna um þessi mál. Mann þennan virð- ist algiörlega skorta skilning og þekkingu á viðfangsefninu. Honum virðist beinlínis skjóta upp, aftan úr miðöldum, þar sem hann veit ekki einu sinni um einföldustu atriði refsi- framkvæmdanna eins og þær standa nú í dag. Að faneelsis- árið, eins og það afplánast nú, sé stvttra en almanaks- árið, er hrein og be’n enda- levsa, og lýsir það þekkingar- skorti greinarhöfundar enn frekar. Þá talar hann og um hálf- opin fangelsi, og þá miklu mannúð, sem felst í því að geyma þar afbrotamenn. Ekki er mjög langt síðan dagblöð bæiarins skýrðu frá því að lokíð var gagngeram endur- bótum á vinnuhælinu að Htla Hrauni, og að þar væri nú risið hið rambyggilegasta fangelsi, algerlega mannhelt að því að talið væri, enda tilkostnaður mikill. Þetta kall- ar greinarhxfundur hálfopið hús. Ekki er ég viss um, að hin háttvirta dómsmálastiórn okkar vilji samþykkja það. Hann minntist og á Magnús Stenhensen og aðgerðir hans í þessum málum. Veslings maðurinn virðist alls ekki hafa hugmvnd um það, að hann lifir á miðri tuttugustu öldinni, öld framfara og þró- unar á öllum sviðum. Eitt er áreiðanlegt, að vilji Magnús- ar heitins Stephensen hefur ekki verið sá, að aðgerðir og framfarir [ þessa átt st"ðvuð- ust að homim látnum. Á með- an aðrar siðmenntaðar þióðir rvmka hag hinna. brotlegu beana sinna, og hvggja að velferð beirra, gera Islending- ar Iftið að því. Að kalla fangahúsið að Litla Hrauni mnnuhæíi, er mjög vafasamt. Viðfangsefni fanga þar eru svo að kalla engin. Virðast þem miklu fremur veniast á leti og landevðuhátt, en það að.læra að meta vinnus°rni r..r uppskem hennar á rcttan hátt. Annars myndi ég ráð’ergin* greinarhöfundi að fnra í kvnnisferð bangað austur rg helzt að dveljast þar í urn tíma, til þess nð f-' rátta mynd af lífi fanganna, á bens- um mannúðarstað, sém -^nnn kallar svo. Þá skrifar ^""si frómi maður orðrétt á Je’ðt ..vorí’ir U' ,N <» (V 4 '.'V nóg mannúó að !ög grúv* e'd-d inn í iíf nelns, fyrr en hefur inisiíoðið samféV-rs- þjgvii sínum, á einn eða ann- an hátt“? Hvað skvldi m'i^’’r;ur lega eiga við? Eftir Ve°e" °ð dæma telur hann það „m.ann- úð“, að heiðaricm- séu Intmr i fr’ði A si.num. I hveriu pþ úð fólgin, mér er T~'*;a tebir haun. ka.nnskí r""v’"þa á. því að lagannr v.^t r-rði- ist inn á það fótk se-r hænd-' inni er næst, t.il "ð boud- taka það. Þá skrifl°r þessf vizkuhmnnur á þá i»;ð ,,að sakalögin miði meir að bví að einangra bættulep-a eðúa, on að refsa þeim“. Eg sbil þeð aðeins á þá leið, að V»»in vúii belzt láta loka alla bá. pr orð- ið hefur fótaskortnr í lífinu, inni ævilangt. Að vícu »m til þeir tnenn, sem svo hættii- legir eru almenningi að bm'r þvrftn að einangrast fímr lífstíð. en þeir eru sem betur fer sárafáir, en seu«51egt. er að beir séu ekki allir þegar undir lás og slá. Annars væri miög auðveit að leiða flesta núverandi refsífanga á rétta, brant með réttri meðböndlun, og vísa ég alg.iörlega til greinar minnar í 61. tbb Tímans um betta efni. Pkrif greinanhöfnndar um af- brnt og ,.pæðbihm“ em al- gjörlega. út í hött og ekki svaraverð. Annars em orðin „bættu- lepur almenningi“ mj»g tevgj- anleg. Kannski að greinarböf- ímdur vilii terio bá menn ■'rel- gjörðarmenn þjóðarinnar, sem Framhald á 10. síðu. Minningarorð: Guðrún R. Daníelsdóttir ljósmóðir Þeir munu margir, sem renna hlýjum huga til Guðrún- ar Daníelsdóttur ljósmóður, þegar hún nú er kvödd i hinzta hinn. Og oft og lengi munu samferðamennirnir minnast hennar með þakklæti og virðingu, þeir, sem nutu mannkosta hennar, vináttu og hjálpar á margvíslegan hátt. Þó að hún hefði árum saman átt að striða við uggvænlega líkamsbilun, bar dauða hennar að með fremur snöggum hætti. Á föstudaginn langa fékk hún eitt af hinum þungu kvala- köstum, daginn eftir var hún flutt helsjúk í Landakotsspít- ala og skorin upp samdægurs. En hér bjargaði engin mannleg hönd, og þriðjudaginn næsta, hinn 8. þ. m. fjaraði líkams- þróttur hennar út að öllu. Guðrún Daníelsdóttir fædd- ift 19. ágúst 1890 að Kirkju- bóli i Valþjófsdal í Önundar- firði. Foreldrar hennar voru Guðný Finnsdóttir bónda Ei- ríkssonar og Daníel Bjarnason, bóndi og skipstjóri. Guðrún var elzt sex systkina og tók snemma þátt í forustu heimil- isins, þegar faðir hennar var langdvölum fjarri, bæði á vetr- arvertíðum og einnig oft að sumrinu, en móðir hennar ann- aðist þá bústjóm og fjárhirðu. Bjuggu foreldrar hennar sein- ast að Vöðlum í Mosvalla- hreppi, en þaðan fluttist Guð- rún um tvítugsaldur með þeim í hið vaxandi kauptún, Suður- eyri i Súgandafirði. Þar, varð íj ölskyldan fyrir þungum áföllum. Á 10 næstu árum misstu þau Guðný og Daníel 3 börn sín uppkomin, tveir synir þeirra fórust með vélbátum, en önnur dóttirin lézt nýgift frá tveimur börn- um. Á þessum árum kynntist Guðrún eftirlifandi mánni sín- um Jóni S. Jónssyni. ííann var Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.