Þjóðviljinn - 22.04.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.04.1958, Blaðsíða 10
10)' — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagar 22. apríl 1958 Félagsmálaskóli Alþyðusamtakaima Framhald af 12. síðu. Samkomulag- um eitt frumvarp! Nú væri það helzt til ráða, sagði Hanmibal að lokum, að reynt yrði að sameinast um eitt frumvarp um þetta mál, og draga þá bæði hin frumvörpin til baka. Eggert Þorsteinsson vissi held- ur ekki tii að Bandalag starfs- manna ríkis og bæja hefði látið í ljós nokkra ósk um að verða aðili að fræðslustofnun launþega, en taldi að því myndi ekki af veita. Hann tók undir það að reynt yrði að ná samkomulagi í nefndinni um fyrirkomulagsat- riði málsins, og neitaði því að í frumvarpi sínu fælist nokkur til- slökun frá hugmyndum þeim sem verið hefðu uppi í verka- lýðshreyfingunni um málið. Frumvarp Alþýðuflokksins Frumvarp Alþýðuflokksins er þannig: 1. gr. Stofna skal og starf- rækja Fræðslustofnun launþega. Hlutverk stofnunarinnar er að veita trúnaðarmönnum og öðru félagsfólki verkalýðsfélaga, fé- laga opinberra starfsmanna og annarra launþegasamtaka raun- hæfa fræðslu um hlutverk slíkra samtaka í nútíma þjóðfélagi. sögu þeirra, skipulag og starfs- hætti. Einnig skal stofnunin veita almenna fræðslu um efna- hagslíf, atvinnu- og félagsmál þjóðarinnar og aðrar greinar, er stjórn stofnunarinnar telur sam- rýmast tilgangi hennar. Aðset- ur stofnunarinnar skal vera í Reykjavík, en umdæmi hennar er allt landið. 2. gr. Stofnunin skal gegna hlutverki' sínu á eftirfarandi hátt: 1. Með því að reka Félagsmála- skólann, er starfa skal í stutt- um eða löngum námskeiðum, er halda má á ýmsum stöðum í landinu, eftir því sem henta þykir. Kennsluefni skal vera í samræmi við 1. gr. eftir nánari ákvörðun stjórnar Fræðslustofn- unar launþega hverju sinni. 2. Með því að gangast fyrir al- mennu fræðslustarfi, t. d. fyrir- lestraferðum, öflun og sýningu myndræma, skuggamynda eða kvikmynda, útgáfu ^fræðslurita, blaða og bóka, stofnun og rekstri bókasafns viðkomandi verkefni stofnunarinnar, samvinnu við blöð og útvarp. 3. gr. Stjórn Fræðslustofnunar launþega skipa fimm menn. Skuiu þrír þeirra kjörnir.af mið- stjórn Alþýðusambands fslands, einn kjörinn af stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og einn skipaður af menntamálaráð- herra. Stjórnin kýs sér formann. Stjómin skal kjörin til fjogurra ára í senn. Stjórnin ræður framkvæmda- stjóra, er jafnframt sé skóla- stjóri Félagsmálaskólans, svo og annað starfslið og setur því er- indisbréf. Stjórn stofnunarinnar semur reglugerð um starfsemi Fræðslu- stofnunar launþega, en staðfest skal hún af menntamálaráðherra. 4. gr. Kostnaður við stofnun- ina greiðist úr ríkissjóði, eftir því sem fé er veitt til hennar á fjárlögum. 5. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Mœlinqar á geislaverkunum Framhald af 1 síðu. ingar. Á korti, sem vísinda- landi um langt skeið, og hefur menn lögðu fyrir bandariska Þjóðviljinn áður skýrt frá fyrri þingnefnd og mynd birtist af vitneskju um það mál. Þannig í tímaritinu Life, sást að næsti vitnaðist það á s.l. ári, að mælingastaður með .iafnháa meira magn af strontíum 90 — sem talið er hættulegasti hluti helryksins — hafi fallið til jarðar á íslandi fram til júní- loka 1956 en á nokkrum öðr- um stað við Atlanzhaf, þar sem hliðstæðar mælingar hafa verið gerðar og niðurstöður birtar. Á íslandi höfðu fallið til jarð- ar 17 millíkúrí af strontíum 90, en millikúrí er mælieining sem notuð er við geislunarmæl- Menningarsjóðiir Þjóðleikhássins Framhald af 3. síðu hann leikið 48 hlutverk. Tala hlutverkanna segði að vísu ekki allt, en að hlutverkum sínum ynni Róbert jafnan með stakri samvizkusemi, enda hefði hann leikið fjölmörg hlutverk af slíkri snilld að eftirminnilegt væri leikhúsgestum. En Róbert kynni að taka leiksigrum sínum, hann ofmetnaðist ekki, og aldrei hefði maður orðið þess var, að hon- um fyndist nokkurt hlutverk svo lítið að ekki væri það þess vert að gera það vel. Róbert Arnfinnsson þakkaði TUNGUBOMSUR Barnaslærðir, hvítar, grænar, rauðar. Kvenslærðir, rauðar, grænar, svartar. þann heiður, sem honum hefði verið sýndur með því að veita honum styrkinn, og sagðist myndi nota hann til þess að afla sér frekari þekkingar í listgrein sinni og sagðist vona að hann vætti verða honum sjálfum og Þjóðleikhúsinu til gagns og á- nægju. Jón Aðils, formaður Fé- lags leikara Þjóðleikhússins ám- aði Róbert heilla fyrir hönd starfsfélaga hans og sagði það álit allra að Róbert væri sérstak- lega vel að þessari viðurkenn- ingu kominn. Á vígsludegi Þjóðleikhússins, hinn 20. auríl 1950, stofnaði Guðl, Rósinkranz þjóðleikhús- stjóri Menningarsjóð Þjóðleik- hússins. Bárust' sjóðnum þá þeg- ar allmiklar gjafir, svo að nokkrum dögum eftir stofndag var hann orðinn 30 þús. kr. Síð- an hafa sjóðnum borizt margar góðar gjafir, hefur hann ávaxt- azt vel og er nú rúmlega 70 þús. kr. tölu eða hærrí var ví'ð Mið- jarðarhafsbot.n (19 miHíkúri). Þessar mælínvav náðu eins og áður e.y sap+ fram til júní 1956, en síðnn hafa peislaverk- nnir stórankizt nm heím allan. Væri vissnleo-a ás+toða til þess að rikisstiórrin nfioðr sér vi+n- eskiu Um hað Iivot- niðnrs+aða hftf.iir oviA nf frcVítri m^infr- nm "Rpn/tpriViQ.Tnonnn, hér á londí og skvrð; oninberiega frá h enni. Frakklaiid - Alsír Framhald af 12. síðu mestan þátt í falli Gaillards, og þá Morice og Queuille úr hinu íhaldssama flokksbroti róttækra. Bardagar liarðna í Alsír Franska herstjómin í Alsír sagði í gær að skæruliðar úr þjóðfrelsishernum hefðu haft sig meira í frammi síðustu daga en þeir hafa gert um nokkurt skeið. 17 franskir hermenn. vorii drepnir í tveim viðureign- um í fyrradag. Var önnur skammt frá borginni Philippe- ville. I Vestur-Alsír segjast Frakk- ar 'hafa fellt 35 uppreisnar- menn í u.þ.b. 30 km fyrir suð- vestan borgina Sidi Bel-Abbes. Einn helzti forvígisnoaður nýrr- ar ljóðlistar í Svíþjóð, Gunnar Eke’öf, hefur verið kjörinn einn af átján í sænsku akademíunni. Hann tekur við sæti Bevtils Malmberg. N tm) & Si Herðubreið SKIPAUTGCRB R1KIS1N5 Háar bom$ur með spennu. Barnastærðir rauðar og brúnar. Karlmannastærðir, svartar. PÓSTSENDUM. Skóbúð Austurbœjar Laugavegi 100. — Sími 19290. Goðaíoss fer frá Reykjavik föstu- daginn 25. þ.m. til Austur- og Norðurlandsins. . Viðkomustaðir: Vestmannaeyjar Norðfjörður Akureyri Siglufjörður ísafjörður. Vörumóttaka á miðviku- dag. II. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. austur um land til Bakka- fjarðar hinn 26. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgar. f jarðar, Vopnafjarðar og - Bakkafjarðar í dag. Farseðlar seldir á föstud. Es ja austur um land í hringferð hinn 28. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Mjóafjarðar, Seyð- isfjarðar, Þórsliafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Húsavíkur og Akureyra r í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á föstud. ^kjaldbreið vestur um land til Akur- eyrar hinn 28. þ.m. Tekið á móti flutningi til Húnaflóa- og Skagafjarð- arhafna svo og Óiafsfjarð- ar á morgun, miðvikudag. -— Farseðlar seldir árdegis á laugardag. ,,Eg er hræddur um að ég geti ekkert hjálpað yð- úr, skipstjóri", sagði læknirinn við Rúdolf. „En ég gæti gefið yður lyf til þess að draga úr þrautun- um; það er í verkahring sérfræðings að lækna þetta mein“. Á meðan var skipstjórmn á herskipinu að tala við Karl. „Þið megið liggja hér og ég skal sjá um að þið fáið vatn og vistir um borð. En gleymið því ekki að það má enginn fara um borð. Það liggur á hreinu, ekíki satt?“ Karl hneigði höfuðið til sam- þykkis. „Herra skipstjóri. . . . má ekki bjóða yður og lækninum niður í te?“ spurði Sylvía hikandi; En þeir virtust hvorugur háfa þörf fyrir hressingu! fer til kvöld, dag. Vestmannaej'ja í — Vörumóttaka í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.