Þjóðviljinn - 23.04.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVIUINN — Miðvikudagur 23. apríl 1958
•Jean Siminons og Edmund Pur-
dom í „Egyptamnn“.
SI. miðvikudag var greint hér í
þættinum í stuttu máli frá kvikmynda-
gerð Kínverja og þó einkum hinni
öru þróun hennar eftir þjóðfrelsun-
ina ,1949. í dag' verður skýrt nokk-
uð írá qinstökum kyikmyndum, sem.
vakið hafa einna niesta athygli þeirra
mynda sem gerðar hafa verið í Kína
á síðustu árum.
Tvær af páskamyndum kvikmynda-
húsanna í Reykjavík eru enn sýndar
við mikla aðsókn: Stríð og friður í
Tjarnarbíói og Skógarferðin (Picnic)
í Stjörnubíói.
Fyrmefndu myndinni hefur verið
hrósað í hástert í sumum blaðanna
hér, en það lof hefur að dómi þess
sem þessar línur skrifar ekki allt ver-
ið verðskuldað. Því er ekki að neita
að þetta er mikil mynd og augljóst
er að fátt -hefur VSfið" "sparað til 'áð
gera hana glæsilega úr garði. Leik-
stjórinn ér enginn viðvanlngur, King •
Vidor, einn af frumherjum .nútíma'
V kvikmýnda'Iistar, og með helztu hlut- .
, verk í tip'ssári myndgerð hinnar heims-
'••,-iffægú sk’átdsögu Tolstojs fara traust-
ir' Teikarar: Henry Fonda, Audrey
Hepburn, Mel Ferrer, . auk ..stjarn-
Enn um kínverskar
kvikmyndir - Stríð og
friður - Skógarferðin -
Egyptmn
Audrey Hepburn.
73 kvikmyndir á tveim
síðustu árum
í fyrra og hittifyrra voru fallgerð-
ar samtals 78 ieikmyndir í Kína og
fjölluðu langflestar um þá tvo efnis-
,þætti, sem eru. vÍT’°»'1astir v'”r í landi:
Baráttuna sem leiddi til þjóðfrelsunar-
innar og líf kínversku þjóðarinnar
í dag.
Egyptinn nefnist bandarísk kvikmynd, sem Nýja bíó hefur
sýnt tmdanfarna daga. Myndin er gerð eftir samnefndri skáld-
siigu eftir Mika Valtari, en hún hefur komið út í íslenzkri
þýðingn. Aðalleikendur í myndinni eru Edmund Purdom. Jean
Simmons, Vlctor Mature og Gene Tierney. Kér fyrir neðan
sjást þeir Michael Wilding (lengst til vinstri), Edmund Pur-
dom oir Vietor Matnre í einu atriði kvikmyndarinnar.
Ein af vinsælustu nýju kvikmynd-
unum nefnlst Sangkiunrjung-fjallgarð-
urinn og f jallar um atburði í Kóreustríð-
inu. Ernir í storniinum nefnist önnur
nýleg mynd og er efni hennar sótt
til hinnar sögufrægu „Löngu göngu“
1934—1935. Skejnmdarverk á járn-
brauíinni lýsir atburðum er Kína var
hemumið af japönskum hersveitum og
Sál hafsins greinir frá því hvernig.
skipshöfn á herskipi í flota Sjang Kai-
seks tck^t að koma skipinu vfir til
•megínlandsins meðan á borgarastríð-
inr stóð 1919.
Óður eyðimerkurlnnar, Fönix, Móð-
ir mín vill að ég giftist. Körfuknatt-
leiksmaður nr 5 eru allt nýlegar kvik-
myndir sem einnig mætti nefna og
fjalla um hin margvíslegustu við-
fangsefni daglegs lífs.
anna“ sem ætlað er fyrst og fremst
að gleðja augað: Anila Eckberg og
Vittorio Gassmann. Hópatriði eru ein-
hver þau mestu sem sézt hafa á kvik-
myndatjaldi. Mörg atriði myndarmnar
eru mjög vel gerð og áhrifarík, önnur
mislukkaðri og í heild er Stríð og
friður ekki heilsteypt kvikmynd,
hvort sem miðað er við söguna sem
hún er byggð á eða ekki. Þó er ó-
hætt að fullyrða að áhorfendum mun
ekki leiðast*' allan þann tíma, sem
sýning myndarinnar tekur.
Skógarferðin er kvikmynd allt ann-
ars eðlis, svo að samanburður við
þá fyrrnefndu kemur ekki til greina.
Fyrri hluti þessarar myndar er betri
hluti hennar, fullur af broslegum atrið-
um; seinni hlutinn er miklu síðri og
á Kim Novak kannski ekki sízt sök
á því, hún er ljómandi falleg en get-
ur harla lítið leikið. Fer nú að verða
hver síðastur að sjá þessa skemmti-
legu og vel gerðu kvikmynd; næsta
mynd sem Stjömubió sýnir nefnist
Fanginn; ensk-bandarísk kvikmynd
með þeim Alec Guinnes og Jack
Hawkins í aðalhlutverkunum.
Svipall segir írá bíóíerð — Akfeitir úlfar og fínir
i menn.
ÞAÐ VAR núna fyrir fáum EN ÞÁ KEMUR aðalmyndin
dögum, pð ófr hrá mér á bíó, eða dulræna myndin, eins og
sem sjaldan skeður þó. Auka- ég kalla hana. Mynd þessi var
myndin hc’d éd hafi verið af úlfum. Þeir áttu greni í
togaraveiðcr. Mér sýndist skóginum, skammt frá stórum
veiðilegt í netinu hjá þeim, búgarði. Gott var þar til
þegar þeir fóru að draga inn fanga, því hugsa þurfti fyrir
vörpuna. Hún var svo stopp- aðdráttum að búinu, því úlfa-
uð af fiski, að siómennirnir fjöiskyldan var stór. Og
gengu á henni, eins og gólfi, drengirnir vildu fá mat sinn
þar sem hún flaut við skips- en engar refjar.
hliðina. Lamba og sauðakjöt mátti
Mér datt þiá í hug að annað heita þar dagleg fæða, ásamt
var í gamla daga, þegar ég gæsakjöti svona einstöku sinn-
var að vitja um í ám og um til útafbreytni. En borð-
vötnum. Þá var það oft, að siðir virtust þar fáir og lítt
ekkert var í nétinu. En kæmi fágaðir.
það fvrir að eitthvað væri í Hver og einn virtist hugsa
því.þá var áreiðanlega meiri þar mest um sjálfan sig, og
gleði yfir einum en 99 nú á rífa sem mest í sig af þess-
línum. um fórnarlömbum, sem stund-
um virtust hálf lifandi í klóm
þeirra og kjöftum. Ég hafði
aldrei séð úlfa áður á veiðum,
en þó var eithvað í fari þeirra
sem mér fannst ég kannast
við.
Eitt sinn sást stór úlfahópur
á vakki um skóginn að vetr-
arlagi. Virtust þeir flestir
vænir á að líta, vaggandi af
spiki og- saddir upp að síðum,
eins og betri borgurum ber
að vera.
Allt í einu hverfa úlfarnir og
nýr þáttur virðist bvrja. Menn
koma þar akandi 1 sleðum um
vetrarskóginn, klæddir í „kjól
og hvítt“ (og með hanzka á
höndum) og í —kafíum —
miklum. Allir stefna þeir að
kirkju sem sést þar í fjarska
inn á milli trjánna. —
En þá bregður undarlega við,
mennirnir eru horfnir og úlf-
arnir komnir aftur. — Var
þetta kannski eitthvað dular-
fullt eða táknrænt? Var má-
ske verið að sýna mismuninn
á manninum og villidýrinu —?
Hinum kristna og kirkjurækna
manni. Manninum með mennt-
unina, menninguna og réttlæt-
ið. — Hver svarar fyrir sig.
— Svipall.
i
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar, er verða til sýnis að Skúla-
túni 4, miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 1—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama
dag.
Nauðsynlegt er að tilkynna símanúmer í tillx>ði.
Sölunefnd varnarliðseigna.
AlraiJihaMandi sala
í ódýrum kjólum. — Litlar stærðir.
Ödýri markaðurími,
Templarasundi.