Þjóðviljinn - 27.04.1958, Side 9

Þjóðviljinn - 27.04.1958, Side 9
Sunmidagur 27. apríl 1958 — I>JÓi>VILJINN — (9 A ÍÞRÖTTIR KrrSTJÖRI: FRlUANH HEUGASOU Karen Larsen frá Svíþjóð og Lars Larsson frá Danmörku Á sundmóti ÍR, sem íer fram á morgun og þriðjudag í Sund- höllinni verða tveir góðir erlend- ir gestir. Annar þeirra kemur nú í þriðja sinn hingað til lands og er því hér að góðu kunnur og vinsæll, enda einn snjallasti sundmaður Norðurlanda, Dan- inn Lars Larsson. Hiirin gestur- inn er Karen Larsson frá Sví- þjóð og ein bezta sundkona Svía; er þetta í fyrsta sinn sem hún kemur hingað til keppni. Munu sumdáhugamenn fagna því að fá slíka gesti sem þessa. Það er líka ánægjuefni að við eigum sundfólk sem getur veitt þessu ágæta sundfólki harða keppni. Karen Larson hefur synt 100 m skriðsund á 1.06.8 mín. en Ágústa hefur synt þessa vega- lengd á 1.07.0 mín. svo munur er ekki mikill og mikiar líkur ti-1 þess að Ágústa bæti met sitt. Hún hefur æft vel undanfarið. i Karen keppir einnig í 200 m. skriðsundi, en bezti tími hennar þar er 2.23.2. Ágústa hefur ekki synt þessa vegalengd lengi, en Fer keppni Norð- urlanda og Bancía- ríkjanna lit um þufur? Eins og áður hefur verið frá sagt, var frá því gengið að mestu að fram færi keppni í frjálsum íþróttum milli Norður- iandanna og Bandaríkjanna í sept. n.k. og að keppnin færi fr-am í Los Angeles. Um þessar mundir hafa for- ystumenn frjálsíþrótta setið á fundi í Helsinki og rætt mál þetta. Af fundi þeim hafa komið þær fréttir að það geti ekki orðið af þessari fyrirhuguðu keppni. Við nánari athugun kem- ur í ljós að það er of kostnaðar- samt að ráðast í ferðiija, ef far- ið verður eftir þeim skilyrðum sem ritari bandaríska sambands- ins, Dan Ferris, hefur sett fram í bréfi til Norðurlandanna ný- lega. Þau skilyrði sem Dan Ferris setur nú eru ekki nærri eins að- gengileg og þau sem um var rætt í Melbourne og síðar í Kaupmannahöfn, og með tilliti til þess hefur verið ákveðið að sleppa ferðinni til Los Angeles. bezti tími hennar er um 2.30.0. Hún hefur mikla möguleika til að ná miklu betri árangri í þetta sinn. Það sund verður síð- ari daginn. Lars Larsson liefur náð bezta tima í 100 m skriðsundi á Norð- urlöndum í ár, 57.7, en næstir honum koma Guðmundur Gísla- son og Svii með sama tíma, 58.2 sek. Þeir tveir og Pétur Kristj- ánsson keppa m.a. í sundi þessu og er það tvímælalaust harðasta keppni sem fram hefur farið hér I í Sundhöliinni. Larsson syndir einnig 50 m fyrri daginn en tími hans á þeirri vegalengd er 26,6, Guð- mundur á 26.8 og íslandsmet Péturs er 26.3 svo hér má líka búast við harðri keppni . Síðari daginn keppir Larsson í 400 m skriðsundi' og verður Guðmundur , • laðalkeppin-autuf hans. Larsson á injög góðan tíma á þeirri - vegalengd eða 4.42.6. Guðmundur á drengja- mstið á vegalengdinni, en nú er orðið nokkuð síðan han-n synti 400 m síðast, en met hans á 300 m sýnir að miklar líkur eru til þess að hann fari 400 m nokkuð undir 5 mín. í sundmóti þessu taka þát-t allir beztu sundmenn landsins, því að auk þátttakenda úr Reykjavík koma keppendur frá Akranesi, Keflavrk og Hafnar- firði. Á morgun verður keppt í 11 sundgreinum, en á þriðjudag- inn í 10 greinum. Gestirnir koma með flugvél Flugféiags ísla-nds' í dag. Atta nemendur geta komizt á liand- knattleiksnámskeið í Danmörku í sambandi við ferð sma á Heim'smeistaramótið í hand- knattleik r vetur ræddi formað- ur Handknattleikssambands ís- lands, Árni Árnason, við dönsku handkn-attleikssambandsstjórnina um þátttöku íslenzkra hand- knattleiksmanna í væntanlegu námskeiði fyrir leiðbeinendur og kennara í Vejle í sumar. Árangur af viðræðum þessum varð sá, að á vegum handknatt- leikssambandsins hér geta nú farið 4 stúlkur og fjórir karlar sem þátttakendur í námskeiðum þessum. Ákveðið er að kvennanám- skeiðið standi frá 27. júlí til 2. ágústs, og er þátttaka opin öllum stúlkum sem vilja taka að sér þjálfun næsta vetur, en þær þurfa- að kunna handknattleiks- reglurnar eða hafa íþróttakenn- araprófv Karlanámskeiðið er framhalds- námskeið og er þátttaka opin öllum þeim er hafa kennt hand- knattleik og vilja kenna hann næsta vetur. Námskeiðið stend- ur frá 3. til 9. ágúst. Á námskeiðum þessum verður kennsla, liúsnæði og fæði ókeyp- is en viðkomandi verður sjálfur -að sjá sér fyrir ferðum. Handknattleikssamband íslands hefur milligöngu um þetta og eiga umsóknir um dvöl á nám- skeiðum þessum að sendast til þess eigi síðar en 15. maí. Með umsóknunum þurfa að vera upp- lýsingar um hvar viðkomandi ætlar að þjálfa næsta vetur, og þurfa helzt að fylgja meðmæli viðkomandi sérráðs eða íþrótta- bandalags. í fyrra var fyrsta tilraunin gerð nreð þátttöku í námskeiði í handknattleik r Vejle fyrir leið- beinendur og kennara, og tókst hún mjög vel, en héðan fóru Hallgrímur Sveinsson frá Ár- manni og Pétur Bjarnason frá Vrking. Árangur í nýafstöðnu ísiandsmóti, hjá flokkum þeirn sem þessir menn kenndu og leið- beindu, talar sí-nu máli. Er vonandi að fjórir karlar og fjórar stúlkur hafi möguleika til að notfæra sér þetta tæki- færi, sem er einn þátturinn i því að bæta handknattleikinn hér. Karen Ivarsen, sem nú lieimsækir ísland í fyrsta sinn, er aðeins 16 ára, (f. 30—8—’41) -frá félaginu SK. Ran í Malmö. Hún liefur þegar náð glæsilegmn árangri í sundíþróttinni. í sænsku meistarakeppninni vann hún gullverðlaun í 400 m skriðsundi, silfurverðlaun í 200 m skriðsundi en bronzverðlaun í 100 m flugsundi og gullverðlaun í boðsundi. Hún vann 400 m á Norðurlandamótinu í fyrra og varð önnur í 100 m flug- sundi. Hún á sænska metið í 400 m skriðsundi, sein er 5,11,1 mín. sett 1956. Hún á einnig sænska inetíð í 400 m fjórsundi á 5,54,2. Hún lærði að synda 1948 og byrjaði að keppa fyrir Ran 3 árum síðar. Félag Nýalssinna heldur almennan fund í 1. kennslustofu Háskóla íslands í dag kl. 4. Efni fundarins verður: Lífið í alheitni og samband þess DAGSKRA: Erindi. Þorsteinn Jónsson á Úlfsstöðum. Fluttir verða kaflar úr ritum Fred Hoyle’s — Brúnós og Dr. Helga Péturss. Aðalfundur IBárnavinafélagsins Sumargjafar verður haldinn í skrifstofu félagsins, Laufásvegi 36, miðvikudaginn 30. apríl kl. 20,30. • Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Barnavinafélagsins Siunargjafar. á eítirtöldum. tækjum: E A S Y þvottavélum BLACK & DECKER rafmagnshandverk- færum PORTER CABLE rafmagnshandverk- færum R C A ESTATE-eldavélum A B C olíukyndingartækjum P & H rafsuðutækjum HARRIS logsuðutækjuin RIDGE snittvélunv A N N A S T m ‘ónssonar, Borgarlioltsbraut 21 — sími 19871. Reykjavíkurmót meistaraflokks hefst í dag kl. 2 með leik á milli Fram og Víkings Dómaii: Magnús Pétursson. Línuverðir: Páll Pétursson og Baldur Þórðarson. Mótanefndin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.