Þjóðviljinn - 07.05.1958, Page 1
Miðvikuddagur 7. maí 1958 — 23. árgangur — 102. ífcölublað.
Einróma krafa hreppsnefndar MiSneshrepps:
Hernámsliðið hœtti skotœfingum!
Miðnesheiðin verði hreinsuð af sprengjum tafarlaust og fullar bætur
greiddar öllum er orðið hafa fyrir slysum eða tjóni af völdum hersins
Hreppsnefnd Miðneshrepps gerði s.l. sunnudag einróma kröfu um að öll-'*
um skotæfingum bandaríska hernámsliðsins verði hætt á svæðinu milli
Sandgerðis og Keflavíkur.
í öðru lagi að svæðið verði hreinsað og í þriðja lagi að séð verði um að
tllir sem orðið hafa fyrir tjóni af völdum þessara skotæfinga fái fullar bæt-
ur fyrir.
Samþykkt hreppsnefndarinnar
er svohljóðandi:
„Á undanförnum iram hef-
ur vamarliðið í vaxandi mæli
iðkað skotæfingar á Miðnes-
heiði á ógirtu og ómerktu
svæði meðfram þjóðveginum
milli Sandgerðis og Keflavík-
ur, allt niður undir byggð í
Sandgerði. Þetta mun vera
gert í algerðu leyfisleysi og ó-
þökk ráðamanna viðkomandi
byggðarlaga.
Eftir skotæfingar þessar
Iiggja eftir í heiðinni skot-
hylki og sprengjur, ýmist
sprungnar eða ósprungnar.
Aflinn fimmtungi
hetri en í fyrra
Heildarafli á vertíðinni í Hafn-
arfirði var orðinn 10.050 lestir
af óslsegðum fiski 1. þ. m.
í fyrra var heildaraflinn þar
8.440 lestir á sama tíma og
hann er því um 20% meiri nú
en þá.
Rúmlega 20 bátar hafa stund-
að veiðar að staðaldri frá Hafn-
arfirði á þessari vertið. Afla-
hæstu bátamir eru Fagriklett-
ur með 793 lestir, Fákur með
756, Faxaborg með 674 og Ársæll
Sigurðsson með 660 lestir.
Undanfarna daga hefur afli
verið mjög tregur og er nú bú-
izt við að bátárnir muni fara
■að taka upp net sin.
Sendiherra USA í
Moskvo ætlar á
Börn úr Sandgerði hafa
sótzt mjög eftir að tina sam-
an þessar skotfæraleifar og
færa með sér til bæja. Það
má öllum vera ljóst hvílík
hætta stafar af þessu, enda
bera þau alvaiiegu slys, sem
nú nýlega vildu til af völduni
þessara skotfæra, því vitni.
Hreppsnefndin vill því hér-
með eindregið krefjast þess
að i-áðstafanir verði gerðar
strax til þess að öllum skot-
æfingum á þessu svæði verði
hætt tafarlaust og örugg
hreinsun fari fram á svæðinu
strax.
Ennfremur gerir hrepps-
nefndin kröfu til þess að
ráðuneytið sjái iut> að öllum
þeim sem orðið hafa fyrir
slysum eða öðru tjóni af
sprengjum frá varnarliðinu
verði bætt að fullu.“
Samþykkt þessi er gerð eftir
þann atburð um daginn er þrír
drengir slösuðust af sprengju er
þeir fundu eftir herinn skammt
fyrir ofan íbúðarhúsin í Sand-
gerði. Það var raunar ekki fyrsta
né eina slysið af völdum þessara
skotæfinga, því í fyrrasumar
slasaðist drengur þar af sömu
orsökum.
Kærur út af æfingum þessum
áður hafa engan árangur borið,
en nú virðist þolinmæði íbúanna
þrotin, og er þess að vænta að
þannig verði örugglega frá mál-
inu gengið að slíkir atburðir
endurtaki sig ekki.
Björn Dúason hefur nýlega
verið ráðinn sveitarstjóri fyrir
Miðneshrepp, en oddviti var kos-
inn Ólafur Vilhjálmsson í Sand-
gerði.
Óvenjulega bíræfnir þjófar®"
rændu banka einn í London i
gær. Þeir náðu á sitt vald skot-
heldri bankabifreið, sem notuð
er til að flytja peninga og aðra
fjármuni mil’i útibúa og aðal-
bankans, óku henni að einu úti—»*y
búanna í miðbiki borgarinnar,
gengu inn í bankann og sögðust
komhir til áð sækja peninga.
Starfsmenn bankans grunaði
ekkert og hjálpuðu þeir þjófun-
um að. bera 43.000 sterlingspund
út í bifreiðina. Tveir starfsmenn
útibúsins fóru síðan með bif-
reiðinni, en þjófarnir óku henni
á afvikinn stað í einu úthverfi
borgarinnar. Þar komu félagar
þeirra að og voru bankamenn—
irnir bornir ofurliði. Síðan óku
þjófarnir burt í öðrum bil með
þýfið.
Leikför Þjóðleik-
hussins til Norður*
og Vesturlands
í júníbyrjun mun leikfIokkui—,,:
Erá Þjóðleikhúsinu leggja upp
í þriggja vikna leikför til Norð-
ur- og Vesturlands. Sýnt verð-
ur leikritið „Horft af brúnni“
Benóný Friðriksson afiakóngur
eftir Arthur Miller.
Afli Eyjabátsins Gullborgar
íslenzkt og alþjóðlegt met
Hefur aflaÓ 1250 lesfir á verfiSinni
l
Á yfirstandandi vertíff mun skipshöfnin á Vestmanna-
eyjabátnum Gullborgu hafa sett íslenzkt aflamet, sem
vafalaust er þá einnig heimsmet.
í fyrradag kom Gullborgin inn
til Vestmannaeyja og hafði þá
verið að veiðum í nokkra daga
austur í Meðallandsbugt.
Landaði húm 73 lestum af
fiski og var það mestmegnis
aðgerður fiskur.
Afli Gullborgar á vertíðinni
mun nú vera seni svarar 1250
lestiun af óslægðum fiski og
mun það algert aflamet á ís-
lenzka bátaflotanum, — og þar
með vafalaust lieinismet.
Skipstjóri á Gullborgu er
Benóný Friðriksson, sem hefur
verið aflakóngur i Vestmanna-
eyjúm allmargar undanfarnar
vertiðir.
Nú mun heildaraflinn í Vest-«»:
mannaeyjum á þessari vertíð
orðinn um 40.000 lestir slægður—
fiskur með haus.
Lifrarsamlag Vestmannaeyja
hafði 5. maí tekið á móti 3.472
lestum af lifur. Á sama tíma í
fyrra hafði það tekið á móti
3.122 lestum. Lifrarmagnið er*^
því nú 350 lestum eða rúmlega
10% meira en á sama tíma
fyrra.
LleweHyn Thompson, sendi-
herra Bandaríkjanna í Maskvu,
kom tjl Kaupmannahafnar í gær
til viðræðna við Dulles utanrík-
isráðherra. Tilefnið mun vera
viðræður Thompsons við sov-
ézka ráðamenn. í frétt frá
Moskvu «r sagt að Thompson
muni fara frá Kaupmannahöfn
til Washington á fund Eisenhovv-
ers forseta og þykjast menn
geta ráðið af því að hann hafi
mikilvægar fréttir að færa.
René Pleven tók í gær að sér
að reyna aftur að mynda stjórn
í Frakklandi.
Átlanzfundurinn í Kaupmannahöfn er
i talinn marka nein þáttaskil
'/onhrigdi meB ákvörBun Breta ogUSAaB halda áfram
k'jarnaiihaunum, en hafna oð rœðo Rapackitillögur
Frönsku stjórnarvöldin í Alsír
bönnuðu í gæy sex Parísarblöð.
Ljóst er þegar aö vonir þær sem sumir höföu gert sér
aö á fundi utanríkisráöherra Atlc nzbandalagsins í Kaup-
mannahöfn, sem lýkur í dag, myndu teknar einhverjar
þær ákvaröanir sem bæta mundu sáttahorfur og draga
úr viðsjám í heiminum muni ekki rætast. Allt viröist
sitja viö þaö sama og fyrir fundinn og hann mun
engin þáttaskil marka.
Fyrir fundinn hafðj verið
uppi þrálátur orðrómur um að
ráðherrar Bandarík janna og
Bretlands mjmdu tillcynna að
stjómir þeirra hefðu ákveðið
áð svara ákvörðun sovétstjórn-
arinnar að stöðva tilraunir með
kjarnavopn með því að lýsa
yfir aö þær xnyndu einnig
hætta þessum tilraunum ann-
i aðhvort i haust eða frá næstu
áramótum.
Engin slík yfirlýsing hefur
verið gefin á fundinum í Kaup-
mannahöfn, og vesturveldin
hafa ekki borið fram neinar
nýjar tillögur sem gætu heitið
svar við frumkvæðj Sovétríkj-
anna í afvopnunarmálinu.
Framhald á 11, síðu.
Sovétrfldn sögð hafa komizt
yfir mikilvæg leyniskjöl
Danskur sendiráðsfulltrúi í Bonn sakaður
um að hafa látið erindreka þeirra fá þau'
Enda þótt á 6. hundraö fréttamenn séu nú staddir
í Kaupmannahöfn til aö fylgjast meö störfum Atlanz-
fundarins, var þaö ekki hann sem mesta athygli vakti
þar í borg í gær, heldur handtaka starfsmanns viö
danska sendiráöiö í Bonn í Vestur-Þýzkalandi.
Hér er um að ræða verzlunar-i menn voru sendir frá Kaups«
fulltnia sendiráðsins, Einarl mannahöfn til Bonn á sunnnfjw
Blechenberg að nafni. Lögreglu-I Framhald iJ. síðm