Þjóðviljinn - 07.05.1958, Page 4

Þjóðviljinn - 07.05.1958, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 7. maí 1958 Brigiíte Bördot, Mylene Demongeot Hin árlega kvikmyndahátíð íCannes Brigitte Bardot, franska kvikmynda- leikkonan, á frægð sína einni mynd öðrum fremur að þakka, það er kvik- myndinni Og guð skapaði konu (Et Dieu créa la femme), sem fullgerð var á árinu 1956 í Frakklandi. Nu herma fréttir frá Bandaríkjunum, að þessi mynd njóti þar fádæma vin- sælda og sé á góðri leið með að verða sú erlenda kvikmyndin, sem mestar sýningatekjur hafi gefið .af sér þar í landi, fyrr og síðar. Myndin, sem rómversk-kaþólska velsæmisráðið í Bandaríkjunum hefur fordæmt opin- berlega, hafði fyrir skömmu afiað 1.500.000 dollara sýningartekna vestra, en búizt var við að heildarupphæðin kæmist áður en lyki upp í 4 millj. dollara. Fimm aðrar kvikmyndir með Brig- itte Bardot í aðalhlutverkum eru nú sýndar við mikla aðsókn í Bandaríkj- unum, enda er hún tvímælalaust tal- in vinsælasta evrópska leikkonan þessa stundina þar í landi. Á sama tíma og Brigitte Bardot gerir mesta iukku í Bandaríkjunum er ný kvikmyndastjama að ná sí- aukinni hylli í Frakklandi. Myléne Demongeot heitir hún og ættu lesend- ur að leggja nafnið á minni, því að fróðir menn fullyrða að það eigi eftir að verða jafn víðfrægt og Bardot. Eigi alls fyrir iöngu var lokið við töku nýrrar kvikmyndar í Billancourt- kvikmyndaverinu í nágrenni Parísar. Aðalhlutverkin í myndinni leika Henri Vidal og Mylene Demongeot. Leikur hún 18 ára gamla stúlkú, sem dválízt y' »* deiglunni , en eins og áður hefur hefur á margskonar síóíQúhUfíi r«giíi<veri® skFrt ffá hé? í þættinum fara vistheimilum frá 12 ára aldri. Henni . Yve.s Montand og Sunone Signoret hefur tekizt að flýja einn' staðinn af . með aðalhlutverkin í þeirri kvikmynd. öðrum, oft á næsta ævintýralegan' Ein af næstu kvikmyndunúm, Sem um lögreglufulltrúa, sem leikinn er af Henri Vidal. Ætlun hennar er þó ekki sú að láta a£ uppteknum hætti og hefja nýtt og rólegra líf í hjónaband- inu, heldur hyggst hún notfæra sér brúðkaupsnóttina til undankomu frá heimilinu. En áform hennar fara út um þúfur, þvi að nú segir ástin svo til • sín að stúlkan tekur það ráð að dveljast áfram hjá eiginmanni sínum. Mylene Demongeot hefur áður leikið með Henri Vidal í kvikmyndinni „Une manche et Ia belle“ og farið með eitt af meiriháttar hlutverkunum í mynd- inni sem gerð var fyrir nokkru eftir skáldsögunni „Bonjour Trist- esse“ eftir Francoise Sagan. Leik í kvikmyndum hóf hún fyrst á árinu 1953 og hefur síðan, auk framan- greindra hlutverka, farið með auka- hlutverk í fjórum kvikmyndum, m.a. eitt af minniháttar hlutverkum í myndinni, sem gerð hefur verið eftir hinu fræga lekriti Arthurs Millers hátt. en loks er hún vistuð á uppeld- isheimili einu. Þar giftist hún ung- Næturiestin Róm — ís, Ji.in vcl gerða kvik- mynd Vittor io de Sica var ekki sýnd í Aus- urbæjarhíói nema fáein skipti og lengn búið að taka aðvr mynd til sýr inga. Allt a . einu birtum vér hér myn af einu at riði kvik- myndarinn- ( ar: Mont- gomery Clift ber fram mótmæíi við Iögregluþjónana á braut- arstöðinni í Róm, en án árangurs. Mylene Demongeot leikur í, verður gerð undir stjóm hins kunna fransk- bandaríska leikstjóra Jules Dassin eft- ir skáldsögu Roger Vailland. „Tunglið, íunglið íaktu mig" — Ósamhljóða dóm- ar um revíuna — ÞAÐ VANTAR mikið á að all- ir séu á sama máíi um reví- una, sem nú er sýnd í Sjálf- stæðishúsinu. Eins og lesend- úm þessa blaðs er kunnugt, var Ásgeir Hjartarson iítið hrifinn af henni í leikdómi sínum, og síðan hafa margir tekið í sarna streng. er ég •hef spurt þá um revíuna. Síð- ast í gærkvöJd hringdi til mín kunningi rninn einn, sem hafði séð revíuna á sumar- daginn fyrsta (minnir mig) og orðið fyrir miklum von- brigðum; kvað hann verkið nauðacmerkilegt óg varla nokkursstaðar bitastætt í því. En þessi maður hefur, held ég, gott vit á svona löguðu. Hjá öðrurn kveður við ailt annan tón, og fer hér á eftir bréf frá eini.m áhorfenda að revíunni, og er greiniJegt að hann hefur skemmt sér kon- unglega. Pósturinn hefur enn ekki séð revíuna, en er stað- ráðinn í að sjá hana við tæki- I færi, og áskilur sér þá rétt Hin árlega kvikmyndahátíð í Cannes í Frakklandi hófst nú fyrir helgina. Fyrsta kvikmyndin, sem sýnd var á hátíðinni, var „Frumskógasaga“ Arne Sucksdorffs, lrins fræga sænska kvik- niyndagerðarmanns. Vakti myndin geysilega athygli og telja margir að hún muni hljóta æðstu verðlaun á hátíðinni. Eins og ýmsir munu minn- ast, sýndi Stjörnubíó fyrir einu eða tveimur árum eina af beztu kvik- Arne Sucksdorffs, „Ævinlýr- , við skammarlega litla að- sókn. Auk sænsku myndarinnar hefur ver- ið sýnd sovézk ástarkvikmynd á há- tíðinni, „Þegar storkuvinn flýgur fram- hjá“. og mynd Norðmannsins Arne Skouens um andspyrnuhreyfinguna, „Níu líf“. Af öðrum kvikmyndum, sem sýndar verða á Cannes-liátíðinni í ár má geta bandarískrar myndar sem gérð er eftir einu af leikritum Eugene O’Neill og með Sophiu Loren í aðal- hlutverki, „Gistihúsið í Spessart“, j>..; .rUi,, RTr.-lof ffil vinstri.) í einu Hýjasta kvikmyndahlutverki sínu. Með hexuu á myndinni er franska Ieikkon- an Isabelle Corey. rómantíska, vesturþýzka ævintýra- mynd með Liselotte Fulver í aðalhlut- verki, sænsku myndina „Nára livet“ eftir Ingmar Bergman. Sovétríkin og Bandaríkin eru nú að hefja samskipti á sviði kvikmynda í fyrsta skipti eftir hejmsstyrjöldina síðari. Bandaríkjamenn munu senda austur myndir eins og t.d. „Skógar- ferðina“ (Picnjc) og „Oklahcma“, en fá í staðinn „Svanavatnið“, „Othello“ og „Don> Quixote“. til að segja sitt álit. ÞAKKLÁTUR ÁHORFANDI skrifar: ..Kæri Bæjarpóstur. ÍJg er nýbúinn að sjá revíuna þeirra félaga, Guðmundar Sig og Haralds Á. — Ég fór á sýninguna með því hugarfari sem var undirfcúið af dómi Ásg. Hjartarsonar hér í blað- inu. Og ég fann ekki betur en ég væri örugglega reiðubú- inn til réttra viðbragða: að sjá í gegnum tilgerðina, heyra tómahljóðið, hefja mig því hærra upp í hæðir hinnar al- skyggnu dómgreindar, sem nær því lægi að ég léti blekkj- ast, standa svellkaldur og samanbitinn með kipruð augu gagnvart auðvirðilegum að- hlátursefnum þeirra, sem eng- in mannagrein er að og ungs fólks, sem ekki kann. að skammast sín, en flissar í ó- tírna þegar gert er berlegt spé að alvarlegum hlutum og þeim standspersónum, sem eiga þó mikið undir sér. Sem sagt: ég gerði ekki ráð fyrir að ég léti ginnast til nokkurrar óviðurkvæmilegrar skemmtunar á þeirra fundi og ég fann til þess með vissu stolti að ég hafði kjörið mér sæti þar uppi sem ræður and- leg spekin. — Síðan byrjaði sýningin og allur lýðurinn í kringum mig tók að skemmta sér eins og vitlaus væri. Æru- verðir borgarar bæjarins og virðulegar frúr, glaðir, hraust-^. legir strákar og ungar, falleg- ar stúlkui hlógu, klöppuðii saman lófunum og göluðu af kæti. — Hver fjandinn er þetta, hugsaði ég, — eru hér allir heimskir og smekklausir nema ég einn, eða hefur fólk- ið ekki lesið dóminn han's Ás- geirs ? — og ég tók hryggi- lega að efast um g;?eind mína og skaperðarstaðfestu, jú, og það verður að segjast, því miður, að ]iar kom að ég gleymdj hvorutveggja. Kæri póstur, ég verð að gera játn- ingu: ég datt í það, eins og menrt' segjh, -ég" > vár áður fen ég vissi og þvert ofan í góð- an ásetning, farinn að skemmta mér af öllurn kröft- um, klappa saman lófunum og hlægja méð öllum hinum að því sem' fyrir augu og eyru bar þarna uppi á pallinum, dást að ágætum söng og hag- lega kveðnum brögum og — ég má víst skammast mín fyrr að segja það: ég fann ekki betur en brandararnir hittu flestir í markið. Og þegar ég gekk mig út að lokinni sýningu, einn af hin- um mörgu þakklátu áheyr- endum, þá vissi ég það, sem ég hafði áður varla þorað að gera mér ljóst, að dómar spakra manna, kveðnir upp í efra, hafa ekkert að segja, en falla dauðir og ómerkir eins- og dæmd illmæli, þegar fólk- ið sjálft segir annað. Og er nokkur furða þó fólk- ið sé sem leyst úr álögum þá sjaldan því gefst tækifæri að gera grín að alvörunni, þessari sem búin er til í á- róðurshituðum útungarvélum, til þess að lialda því í póli- tiskri ánauð og flokkslegum þrældómi. Það er gott að sameinast í hlátri. — Þakklátur áheyrandi ENSK PILS MARKAÐURINN Haínarstræti 5 og Laugavegi 89

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.