Þjóðviljinn - 07.05.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.05.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 7. maí 3958 — ÞJÖÐVILJINN - (5 Ceimferðir eru hættulegar vegna geislana í háloffttm Mælinqar bandarísku gervihnattanna sýna yæ,ru- stafl. J1111 mælda ^eisiun mikiu meiri qeislanir en buizt var vio :fimm kiukkustundum því há- ■ „ , . 'marki, sem starfsmenn i kjarn- Bandansku gervihnettirmr hafa synt, aö i meira en orkuverum þola á heilli viku. 1500 kílómetra hæö yfir jörðu, eru svo óvænt sterkar ;íj,ag þýðir“, sagði Allen, „að geislanir aö verki, að menn geta ekki þolaö þær þótt nenn geta ekki dvalið í meir notuð séu beztu hlífðarefni, sem vísindin þekkja nú. jen 1C°0 km, hæð -í meira en fimm stundir, án þess að hafa Niðurstöður mæiinga þeirra,' eins styrkleiká geislana., en blý eða eittlivað annað þungt serii gervihnéttirnir fram- ékki hverrar tegundar þeir ög bykkt - efni til hlífðar". kvæmdu hafa einrúg leitt ýrnis önnur atr'ði í Ijós, Einstök atriði ur þessum niðurstöðum hafa verið gerð heyrurn kunn á sameiginlegum fundi banda- rísku vísindaakademíun'nar og bandaríslfa eðl isf r æ ð i f é! a. gir, s. Niðurstöður mælinga hinna sovézku spútnika hafa enn ekki verið birtar. Meðal annars hafa Banda- ríkjamenn slegið f’stu í niður- stöðum sínum að: 1) í 370 kíló- metra hæð er gufuhvolfið um fjórtán sinnum þéttara en á- litið hafði verið. 2) Auðvelt er araasprengmgar a t e askosur Sumarbúðir E F.U.M. í Vatnaskógi verða starfrækt- ar í sumar eins og undanfarin ár. Gefst drengjum og unglingum kostur á að dveljast í sumarbúðun- um, sr.mkvæmt eftirfarandi skrá: 1. 13. júní til 20. júní 9 ára og eldri 2. 20. júní . til 27. júní 9 ára og eldri 3. 27. júní til 4. júlí 9 - — ; — ; ' 1 4. 8. júlí til 18. júlí 14 — - - — ■ \ 5. 18. júlí 25. júlí 12 — - ] 6. 25. júlí til 1. ágúst. 12 — - — — - 7. 1. ógúsl til 8. ágúst 9 — í - 8. 8. ágúst til 15. ágúst 8 — - - — ' ’ 9. 15. ágúst til 22. ágúst 9 —" - - — a Tíu miiljónir ai hverri kom-andi kynslóð munu þjási aí öivarlegum erfðasjúkdómum Einn af kurmustu erföafræöingum Sövétríkjanna,' pró- fessor Nikolaj Dubinin, skýrði frá því fyrir nokkrum dögum, aö ef tilraununum meö kjarna- og vetnisvopn yröi haldið áfram í sama mæli og á tímabilinu frá 1953 að halda lutastigmu mm í fj! 1955, myndu um tíu milljónir manna af hverri kom- Slif og 40gegróður áTeTsius^ln kynstóð þjást af alvarlegum erföasjúkdómum. það hitastig geta menn jwlað AUt andrúm.sloft getur andstöðu við veruleikann og alllengi. 3) Það er lítril hætta;,á .jýtrazt iþær niðurstöður, sem vísinda- því að geimfar lendi í loft- j Prófessor Dubinin skýrði frá mennirnir hafa aflað“. steinahyrpingu. Loftsteinaryk er ^þessu í útvarpssendingu frá j Dnbinin sagði ennfremur að ekki skaðle’gra en évo, að málm- Moskvu fyrir nokkium dögum : tilraunasprengingamar væru veggur, sem er einn fjórði úr og, sagði að þetta væru nið-jaðeins smámunir í samanburði urstöður útreikninga, sem ,við kjarnorkustríð „Það er .hann hefur lengi unnið að. jerfitt að gera sér í hugarlund „Tilrauniraar með kjarna-1 það tjón, sem slík styrjöld og vetnisvopn hafa þegar gért myndi baka mannkyninu, en mannkyninu meira en nóga ,víst er að allt andrúmsloft skaða. Erlendis era að vísu ’ jarðarinnar gæti eitrazt". gerðar tilraumr til að neita i Hinn sovézki erfðafræðingur þessu, m.a. halda ýmsir banda-;lét þá von í ljós, að Banda rískir visindamenn því fram, að ríkin og Bretland myndu fylgja við tilraunasprengingar losni fordæmi Sovétríkjanna og aðeins lítið af geislavirkum hætta kjarnorkutilraunum. efnum, sem eru ekki sérlega Jafnframt hvatti hann til þess, hættuleg, að þeirra áliti. Þess- að kjamavopn yrðu hvarvetna a'r fnllyrðingar eru í algjörri bönnuð. millimetra á þvkkt, veitir ör- ugga vemd gegn því. Dr. Jámes van Allen eðlis- fræðimgur við Iowa-háskólann, seiíi býggt hefur mörg mæli- tækianna i handaríshu gervi- hnettina, ræddi um hina ó- væntu, miklii geislun i gufu- hvolfimi. Hann sagði, að í h.u.b. 3600 kílómetra hæð væri géimgeiálun hundrað sinnum sterkari heldur en húizt vai við. Mælingamar sýndu þó að- 10. 22. ágúst til 29. ágúst Fullorðnir Innritun fer fram í skrifstofu K.F.U.M. Amtmanns- stíg 2 b ki. 5.15 — 7 e.h. alla virka daga nöma laugardaga.v Ih:irítUnárgjald kr. 20.00 .greiðist við „skráningu. .„,,a Nánari upplýsingar fást i skr-ifstofu K.F.U.M., sími 17536 og 13437. Skó^afmöitH fLF.U.M. sem áuglýst var í 17., 1S. Og 23. tbl. Lögbirtings 1958 á íbúðarhúsi í Turnér-'hverfi á Keflávíkur- flugvelli, eign Flúgvallarbúðarinnnar h.f., fér fram éftir kröfu Lánadeildar smáíbúðarhúsa á eigninni sjáifri föstudaginn 8. maí 1958 kl. 3.30 síðdegis. Að loknu uppboðí fasteignarinnar verða boðnir upp nokkrir húsmunir og fleira, eign sama hiutafélags. Lögreglustjórinn á IíeflaVTkurfIug\ elli, 5. maí 1958. Njósiiir í Bonn Framhald af 1. siðu. daginn til að yfirheyra hann vegna livarfs leyniskjala úr sendiráðinu og var talin ástæða til að ætla að þau hefðu kom- izt 1 hendur erindreka Sovét- ríkjanna. Þegar Ugreglumennirnir komu til Bonn, var Blechenberg svo ofurölvi að ekki' reyndist unnt að yfirheyra hann fyrr en daginn eftir. Játaði hann þá að sö.gn að liafa stolið leyni- skjölunum og fengið þau sov- ézkum erindreka. Blechenberg var fluttur með herflugvél til Kftupmannahafnar í gær. Ðönsk blöð segja að skjöl þessi séu hin mikilvægustu, og ■hafi þau m.a. fjallað um sam- vinnu flota Danmerkur og Vest- uf-Þýzkalands á Eystrasalti, um fríverzlunannálið og Ra- packitillögamar. STtJLKA vön vélritun og öðram skrifstofustörfnm, með kunnáttu í enskri hrað- ritun óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í sima 16905. Félagslít ÆFING í kvöld kl. 8 í Grófireni 1. — Stjórnin. VTGE AEM Ef þér hatift hug á að láta smífta fyrir yður l'iskiskip, þá athugið vaudlega þau skip, sem í seinni tíð hafa bætzt flotanum og berift þau saman og hagnýtið yður reynsluna. Vélbáturinn RE¥NIR VE 15, sem er 72 brúttó smálestir aft stærð, er talinn eitt hið fullkoninasa, vandaðasta og bezta sjéskip íslenzka fisbiskipa-flotans, en hann er smið* aftur hjá umbjóðendum vonint STRANB Y SKIBSVÆRFT, í Danmörku Verð og greiðsluskilmálar eru þeir hagkvæmustu sem völ er á og AFGREIÐSLUTÍMI MJÖG STUTTUR. — Muuið að tala við okkur áður en þér festið kaup annars staðar, og við munum láta yður í té allar nauðsynlegar upplýsingar. Heildverzlnnin Ú Ð Sími 210 — Vestmannaeyjar 'Jam

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.