Þjóðviljinn - 07.05.1958, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVTLJINN — Miðvíkudagur 7. maí 1958
Hvað sögðu Norðurlandablöðin um
r \
þátt Islendinga í Gautaborgarsýningunni?
Framhald af 7. siðu.
Stockliolms-Tidningcn: — „ís-
ienzku málararnir hafa jafnan
verið vandræðabörn sýningar-
innar. Að þessu sinni bregður
þó svo við, að þeir falia ágæt-
iega inn í heildarmynd sýning-
arinnar. Þó verðum við að biðja
Baidur að varðveita okkur frá
andiitsmyndum Kristjáns Da-
víðssonar af Laxness og fleir-
um. Virðingu vekja jarðvegslýs-
ingar hins aldna Kjarvals með
grjót- ' og hraunbreiðum, og
frammi fyrir risavöxnu mál-
verki Gunniaugs Schevings,
„Menn og kýr“, dettur manni
ósjálfrátt í hug,. hversu tilvalið
væri að yfirfæra það í vefn-
að“.
Huvudstadsbladet, Helsing-
fors: — „Og svo eru það íslend-
ingarnir! Að visu er ekki ætl-
. unin að gera hér samanburð
á þátttökuþjóðunum, en þar
sem minnzt er á íslendingana,
get ég ekki látið hjá líða að
undirstrika einkenni þeirra.
Hina róttækustu af öilum rót-
tækum er að finna á hinni
eldbrunnu eyju við yzta norður.
Eg álít þó ekki, að það sé
landið sjálft, sem skapað hafi
þessa áþreifanlegu þörf lista-
mannanna fyrir að undirstrika
sjáifa sig, heldur öilu fremur
einangrun þess, því að með fá-
einum undantekningum, hraun-
gráum landslagsmyndum Jó-
hannesar Kjarvals og risa-
vöxnum málverkum Gunnlaugs
Sclievings, beinast öil þeirra
verk i róttæka átt. Þeir vilja
á þennan hátt sýna sambánd
sitt við alþjóðlegt listalíf. —
Hér má m.a. sjá myndir Kristj-
áns Davíðssonar af íslenzkum
rithöfunduró, fáránleg og hrjúf
verk, máluð af ómótstæðilegri
kimni í grófustu tegund af
„naivisma", Þó eru það eink-
um myndhöggvararnir, sem
lengst ganga með fáránlegum
hugmyndum, sem þeir vinna úr
með jafnt persónulegri sem ein-
kennilegri hrynjandi, þeir As-
mundur Svcinssou með verkinu
„Trú“ og Sigufjón Ólafsson í
myndinni „Rauðnefjuð kría“.
Aftonbladet, Stockholm: —
„íslendingarnir voru áður und-
ir dönskum áhrifum í list sinni.
Svavar Guðnason situr nú í
dómnefnd í stað þess að sýna
hinar ofsafengnu og sterku
mvndir sínar, sem venjulega
líkjast hamslausum hraun-
straumum frá undirdjúpum
Vatnajökuls. f stað þess eru
okkur nú sýndar hraunmyndir
Jóhannesar Kjarvals, sem eru
af sömu rot runnar. — Það
er sjaldséð jafn fjörmikil högg-
myndalist og sú íslenzka með
æskufjöri sínu og grózku".
Kvállsposten, Malmö: —
„Heildarmynd höggmyndadeild-
arinnar er það sundurlausásta
á sýningunni. — íslendingarnir
Ásmundur Sveinsson og Sigur-
jón Ólafss. virðast næstum því
hafa lagt of mikla áherzlu á
að vera róttækir í verkum sín-
um. „Finngálkn" hins síðar-
nefnda verkar, þrátt fyrir svöl
og róleg einkenni, næstum~sem
forsögulegt verk. — Á sögueyj-
unni virðast menn nú á dög-
um fremur leita á miðin í
straumiðu evrópskrar nútíma-
listar en hlusta á hljóða undir-
tóna náttúrunnar. Fínast og
fágaðast hefur Sverri Haralds-
syni tekizt að bræða saman
áhrif frá kúbistunum og eftir-
manni þeirra Ben Nicholson —
en hárfínt handbragð íslend-
ingsins gerir verk hans stund-
um sem ofunnin og offáguð,
eins og þau væru fyrst og
fremst unnin út frá eins kon-
ar listaskóiun. Andstæða þess-
arar svölu og yfirveguðu mynd-
listar er að finna í ofsafengn-
um, expressionístiskum lands-
iagsmálverkum ianda hans, Jó-
haimesar Kjarvals".
Borás Tidning: — „íslend-
ingar hafa sérstöðu í norrænni
myndlist vegna einángrunar
sinnar. Engin þjóðleg menn-
ing í álfunni er jafn hefðbund-
in og sú íslenzka, og þau utan-
aðkomandi áhrif, sem lista-
menn eyjunnar hafa orðið fyrir,
hafa ekki ætíð sameinazt henni
á náttúrlegan hátt. Viðfangs-
efni Snorra Arinbjamar tengja
hann heimalandinu. Hins vegar
tekst Sverri Haraldssyni að
sameina erlenda strauma ís-
lenzkri hefð. Af öðrum málur-
um tekur maður eftir Gunn-
laugi Scheving, sem er snarpur
og stingandi í list sinni, og
Karli Kvaran, sem með ein-
beilni hefur fullkomlega til-
einkað sér erienda reynslu. —
Athygli vekja grafískar mynd-
ir Braga Ásgeirssonar vegna
stærðarinnar og næstum ofsa-
fengnis, spennuríks forms, sem
svartar útlínur eiga ríkastan
þátt í að skapa. íslenzka lista-
konan, Nína Tryggvadóttir,
sýnir 2 glugga, þar sem litim-
ir takmarkast við þríhljóm í
gráu, bláu og gulu. í hreinum
abstrakt anda hefur Júlíana
Sveinsdóttir unnið lítil teppi,
sem hafa tekizt með ágætum,
þar sem fullt tillit hefur verið
tekið til efnisins frá fyrstu
byrjun — Meðal mósaíkverk-
anna skal sérstaklega bent á
verk Valtýs Péturssonar úr ís-
lenzkum bergtegundum. —
Meðal ísl. myndhöggvara vekur
Sigurjón Ólafsson mesta eftir-
tekt.
Verdens Gang, Osló: — „Ekk-
ert land er sneyddara hvers
konar tilraunum í höggmynda-
list en Noregur. Hinn pólinn
myndar ísland, þar sem lista-
mennirnir virðast helteknir ó-
hemju smábprgaralegri hrifn-
ingu á öllu, sem ber keim af
„modernisma“, og með þessum
heitu og vóttæku tilfinningum
skapa þeir bæði athyglisverð
verk og jafnframt verk, sem
bera vot um fullkominn mis-
skilning á efni og möguleikum
höggmyndarinnar. En það kem-
ur einnig fyrir, að af hugmynd-
inni fæðist hjá þeim ný tegund
formsins, eins og t.d. í verki
Ásmundar Sveinssonar, „Raf-
magn“, enda ’þótt táknorðið
skorti ef til vill aimennt gildi
og verkið færist yfir á svið
skreytilistarinnar. — Meðal at-
hyglisverðustu sýnenda í svart-
listardeildinni má nefna ís-
lendinginn Braga Ásgcirsson,
sem sameinar mannleg tján-
ingarform sterkum abstrakt
formum. — Að síðustu má
benda á, að hin „geometriskt
nonfigurativa“ iist virðist finna
sín eðiiiegu heimkynni í skreyti-
listinni, og kemur það g’öggt
fram í verkum íslendinganna,
Nínu Tryggvadóttur, sem sýn-
ir glermyndir, og Valtýs Pét-
urssonar, sem sýnir mósaik“.
Aftensposten, Osló: — „List-
kóngar íslands og Svíþjóðar,
þeir Jóliannes Kjarval og Sv.
Ericson, sýna góðar myndir,
sem varpa skýru ljósi á sér-
kenni þeirra, og skipa þeir
hóp með Dananum J. Sönder-
gaard í líst sinni“.
Morgenbladet, Osló: — „í
skreytilistardeildihn vekja
einkum athygli hin hreinu og
fínu mósaikverk Valtýs Péturs-
sonar, sem unnin eru úr íslenzk-
um bergtegundum".
Politiken, Köbenliavn; —
„Einkum eru það 2 salir sýn-
ingarinnar, sem festast manni
í minni. í öðrum þeirra hanga
verk K. Rumohr o. f 1., í hin-
um myndir I. Wrangel, Sverr-
is Haraldssonar o.fl. Þessir
salir eru ekki aðeins í fínu og
fallegu samræmi, en sýna einn-
ig, hversu ólík viðfangsefni
abstraktlistarinnar eru og túlk-
un mismunandi. Komið ekki og
talið um einhæfni, eftir að
hafa skoðað þá Knut Rumohr
o.s.frv. . . Sverrir Haraldsson
byggir verk sín á áhrifum frá
kubismanum og Ben Nichol-
son“
Berlinske Tidende, Köbcn-
havn: — „Áhugi íslenzku lista-
mannanna fyrir ,,abstraktion“
kemur í ljós strax í fordyri
safnsins, þar sem allmörgum
verkum úr málmi hefur verið
komið fyrir. — Meðal hinna
ungu íslenzku málara vekja
eftirtekt þeir Sverrir Haralds-
. son og Valtýr Pétursson, sem
sýnir litfagrar og frísklegar
kompósitionir í mósaik
Jyllands Posten: — „Sigur-
jón Ólafsson sýnir tilraunir
unnar í tré og bronz og fallega,
,,naturalistiska“ mynd af
prestinum Friðr. Friðrikssyni,
L. Rohde, Svíþjóð, Hjörleifnr
Sigurðsson, ísl., Finninn Sam
Vanni og Ole Bonnier, Svíþjóð,
eru fulltrúar „konkretismans"
þeirra, sem nota reglustiku og
óbiandaðan lit við myndgerð
sína, búa til málverk, sem ekki
eru annað en málverk — og
þess vegna „konkret“ og „real-
istisk“. En skelfing er hann fá-
tækur og einhliða þessi „real-
ismi“. — Langtum innihalds-
ríkari eru óhlutræn verk Sverr-
is Haraldssonar og norsku lista-
konunnar, I. Sitter. Einnig þau
nota frumformin, ferhyrninga
og hringi, en þau kunna að fá
formi og lit þann margbreyti-
leika, að maður finnur verk-
um þeirra stöðugt ný gildi. Verk-
Vinningar í happ-
drættisskulda-
bréfaláni F.l.
Kr. 10.000.00
86547
Kr. 8.000.00
79472
Kr. 7.000.00
16739
Kr. 6.000.00
Það hafði verið rétt hjá Þórði, er hann ályktaði, meö loöur handa þeim, þar sem þeir hötöu ekki enn
að eftirlitsstöðin væri hinu megin á eynni. Á hverj- nægiiega fæðu í skóginum, vegna þess hve gróður-
um degi var gerður út leiðangur til þess að fylgjast inn var allur nýsprottinn. Ókyrrðin meðal apanna
með vext jurtagróðursins og dýralífinu. Ennþá sem orsakaðist því af komu þyrilvængjunnar, en ekki af
komið var var tilraunin með apana hin mikilvægasta, nærveru Sylvíu eða Þórðar.
er gcrð hafði verið. Og daglega var send þyrilvængja
ið verður ekki bara augna->
bliksfyrirbrigði, heldur • lif-
andi, sjálfstætt verk, sem ðl
gildi sitt í sjálfu sér. — íslancl
á mikinn hæfileikamann |
Gunnlaugi Scheving. Hann gríp-
ur viðfangsefnin djörfum og
„realistiskum" tökum, málas;
fiskimennina á sjónum eða
bóndafjölskyldu með rauð- 1
skjöldóttri kú, í báðum til-
fellum á risastór iéreft, þar
sem hann múrar niður Htinn
í breiðum og hyrndum flötum.
í hans augum fær hversdags-
leikinn og starfandi almúga-
maðurinn á sig hetjusvip. Það
. væri hægt að kalla hann sögu-
mann og „socialrealista", en
fyrst og fremst er hann af-
bragðs málari, sem gengur til
móts við viðfangsefnin með lífs-
gleði og látleysi, sem smitar
út frá sér.
Mjög illa hefur tekizt til unj
val á verkum J. Söndergaards.
Myndirnar sem sýndar eru eft-
ir hann eru of slakar, eink-
um þar sem þeim er kornið
fyrir með hvellsterkum, risa-
stórum verkum A. Klindt Sör-
ensen og sterkum og sérkenni-
iegum myndum eftir Jóhannes
Kjarval, einum af méstu mál- '
urum sögueyjunnar".
Kristeligt Dagblad: — „fs- ,
lendingarnir sýna æðruleysi, •
rammsaltan kraft og sögutil- •
finningu. Gunnlaugur Schev-
ing meitlar myndir sínar a£
sjómönnum líkt og líkneski
frá Páskaeyjunni, maður hefur
nærri því á tilfinningunni, að '
litaspjald hans sé grjótnáma, ,
sem hann vinni úr jarðlitina, og
Jóhannes Kjarval . sýnir svo
undursamlegt samlyndi við
náttúruna. Bragi Ásgeirssott
sýnir í litríkum litografium, að
skylt er á milli fjalla og.fólks,
Það er undarlegt, að jafn fá-
menn þjóð skuli -geta haldið
jafn persónulegri og dásamlega
óþægilegri afstöðu til mynd-
heimsins. Það er tær og hreinn
klukknahljómur í , íslenzku
röddunum í hinum stóra kór
sýningarinnar í Gautaborg“. ,
75822
Kr. 5.000.00
25853 58087 8277Ö 83648 83649
Kr. 4.000.00
3496 18471 26617 37080 41289
52038 55209 63255 73264 81245
Kr. 3.000.00
3581 6281 7025 7204 19377
21839 25504 26585 29021 36174
36401 39946 55820 59542 65763
67975 75152 80397 80871 99445
Kr. 2.000.00
8532 8820 15347 16149 20125
24404 26165 30151 31875 44339
48964 50535 51612 54783 58516
65099 69683 73865 74057 74905
75973 78620 79438 86697 91335
91588 92953 94632 95863 97338
Kr. 1.000.00
523 1507 1784 2416 2518
3934 4398 5148 5641 6478
6575 6873 9281 11538 12319
12515 13155 17860 18698 20193
22353 23061 24141 25421 27455
29382 29712 31335 31346 32001
33977 34283 35807 41485 41907
42358 43242 43275 43344 43792
44226 44515 44572 44951 49353
50259 50992 52142 52509
53091 55159 55185 55663 55792
56305 57615 57962 58326 63488
63668 63706 64858 65686 70461
71918 72491 72655 73570 76244
76683 78020 79120 7'9544 79578
79854 79869 80290 81229 82654
83492 85879 86338 86513 96526
(Birt án ábyrgðar).