Þjóðviljinn - 07.05.1958, Page 11
- Miðvikudagur 7. maí 1958 — ÞJÖÐVILJINN
(11
3. dagúr.t
nrí straríií
DOUGLAS RUTHERFORD: ( í ■ Nick., renndi augunum gletinislega Mi Javors Vku-'
nianns um ieið og hann" nefndi nöfrí peirra.
„Louis Chiron benti mér á þaö,“ sagði Richard.
„Kampavín og þrúgusykur. En gosið yerður að verá
farið úr því.“ ■
,,Það er bezt að ég reyríi það,“ sagði Martin
„Góður 'píltur.“ Nick snei’i sér að aðstcðarfyrirlið-
anum. /jtieyrirðu það, Basil?“
„’iSreir Í^ajppavín og þrúgusykur á leiðinni, herra
nji.np.‘‘. §asjí. E’os.ter var viðkunnanlegur. ungur .maður
meö ríka. giettnishneigð. „Eg helli þyi sjiemma í giös-
in og last ísmola út í. Allt í lagi?“
Allir. í1 grófinni nema ökumennirnir höfðu. verk aö
vinna. Marfin sparkaði niður hælunum og óskaði þess
eins aö hann sæti undir tré langt uppi á heiði 1 Eng-
landi.
„Fimmtán mínútur þar til aksturinn hefst. Allir bíl-
ar í rásirnar. Ökumenn gefi sig fram við ræsinn.“
Aftur olli hátalarinn kipringi í maga Martins og hann
fékk ákafan hjartslátt. Vegurinn þarna úti var eins
og leikvangur. I-Iann fann hverpig hringbrautin beygði
til hægri pg síðan tiinþa^a,gEyrir ,gftan Jþ&irn. Mann-
fjöldinn væri dypifður yiþ.abéinu brautirnar, í iöandi
kös við hættulegu hornin
„Korndu nú, Martin.“ Það var rödd Richards. „Tími
til að fara.“
Nick sló á öxlina á honum með lófanum.
„Mundú eftir fyrirmælum þínum, og þá er þér borg’-
ið.“ ;
Enginn sagði „Gangi ykkur vel“ við ökumenniná þégar
þeir klifruðu yfir grófarskili’úmið og út á veginn. Vél-
virkjarnir voru búnir að ýta vögnunum í rásirnar.
Næsta gróf var einnig athafnarsvæði. Gavin Fitz-
Lítill, vel með fatír.n
barnavagn, ; óskast j
Upplýsingai’ í síiná
18858.
«>-
meðan hún > fjarlægðfst ríiilli þnánría.
handarbakinu viðutan yíir várirnar.
Martín var óeðlilega þurr í kverkunum, Horíum
faríríst hann Véra innikróaðm', Oiurseldur •einhverri
ógn, sem engin leið var að komast. undan. Það virtist
ógerlegt að umbera þessa líðan þær mínútur sem efti-r
voru. Öll skynfæri hans voru óe'ðlilega næm. Sólin
bakaöi handleggi hans og höfuð og hann fann hvern
einasta smástein gegnum miúka skósólana. Það var
ótvíræður nítrómethan þefur í loftinu. Að utan heyrði
hann lágan, stöðugan klið frá áhorfendapöllunum.
Hann velti því fyrir sér hvort hann væri náfölur í
árícíliti. Hárín ' hafði það einhvern vegin á tilfíhn-
irigunni að hann hefði látiö hjá líöa að gei’a eitthvað
mikilvægt eða gleymt einhverju þýðingarmiklu atriði
í undirbúningnum
Dálítil tilkynning haföi verið fest upp utaná Dayton-
grófina. Það var aðferð fyrirliðans til að útiloka óvið-
komandi menn um leið og hann fullnægði forvitni
blaðamanna sem voru á sífelldu reiki til og frá. í henni
stóð:
Fyrir kappalcsturinn og meðan á lionum stendur
mega engir nema eftirfarandi persónur koma inn í
Dayton grófina.
Forstjóri: Vyvian Dayton Esq.
Fyrirliði: Nicolas Westinghouse,
Aðstoðarfyrirliði: Basil Foster.
Ökumenn: Richard Lloyd,
Tucker Burr II,
Martin Templer.
Ritarar: Fru. Fiona Kirby,
ungfrú Susan Lloyd.
Tímavörður: Gavin Fitzgeraid.
Verkfrceðingur: Wilfred Kirby.
Vélvirkjar: J. Benton,
N. Grimble,
S. Peace.
Einn fréttamaður, sem var of latur til að skrifa
nöfnin í vasabók sína hafði kallað á liósmyndara sinn
til að skjalfesta þessar frjálsu upplýsingar_
Það var léttir að komast inn í grófina, burt frá
starandi áhorfendum og forvitnum blaöasnápum. Þarna
voru allir á vissan hátt þátttakendur í ákstrinum. Og
þar náði sólin ekki að skína. Hinu megin við borðið
sem skildi grófirriar frá veginum var hafsjór af andlit-
um sem öll vissu af bílunum og athafnaseminni um-
hverfis þá.
Nicholas Westinghouse, fyrirliðinn, var að leggja síð-
ustu hönd á skipulagninguna í grófiríríi/ Þetta Dayton
kapnaksturslið var fyrir honum gamall draumur sem
haföi ræzt. Þegar Vyvian Dayton hafði tekið einhverja
ákvöröun, framkvæmdi hann hana með glæsibrág.
Hann hafði stofnað kappakstursbíladeild í verksmiðju
sinni og lagt til hliðar rausnarlega fjárhæð til að fram-
leiða béztu kappakstursvél sem unnt væri. Nick West-
inghouse hafði fullan stuðning stórrar verksmiðju að
baki sér. Hann var hávaxinn, dálítið áíútur með sí-
felldan glettnissvip í augum og háðsdrætti um munn-
inn og hafði til að bera eiginleika sem fvrirliða kápp-
akstursliðs voru nauðsynlegir: að geta komið öllu í
verk án þess aö fara nokkum tíma úr jafnvægi. Hann
kom eins fram við ökumennina og bifvélavirkjana og
átti sinn þátt í því að skapa samfélagskennd með lið-
inu. Hann lét kvenfólkið ekki komast upp með neina
vitleysu, og þær voru dálítið hræddai’ við hann.
Um leiö og Martin nálgaðist leit Nick í augu hon-
um. Martin vissi hvað fyrirliðinn hafði .í huga Hann
var að reyna að siá hvort nýi ökumaöurinn hefði orðið
skelkaöur við fréttina um Scaroni, Martin neyddi sig’
til að brosa. fíann vildi ekki að hinn venjulegi fyfifvara-
hrollur hans yröi tekinn fýrir hugleysi. Nick horfði
á hann drykklanga stund og deplaði augunum.
„Þu þarft að fá eitthvað að drekka þegar þú stanz- ir
ar í grófinni. Langar þig í eitthvað sérstakt?“
„Það er bezt ég fái það sama og hinir;“
„Tucker fær kóka-kóla eins og sönnum Bandaríkja-
/>.<•• - á_. , _ ,, ,, - ' . é .
Fundur Ati@nzb@ndalugsisis
maríríi sæmir. Richard vill fá eitthvað.sterkára í gugg-
rí'ipn seinni hlutá “áksi|ursins."
Framhald af 1 síðu.
Óánægja með þessa niður-
stöðu fundarins kemur glöggt
I ljós í skrifum brezkra blaða.
IVTanchester Guardian sagði í
gær að fréttirnar af fundinum
væru síður en svo hughreyst-
andi. Það bætti við:
„Sagt er að Bretland og
Bandaríkin hafi frestað ákvörð-
un um stöðvun kjarnatilrauna.
Þau eru sögð ætla að bera
fram tillögubáikinn sem ein-
skorðar stöðvun tilraunanna
við aðrar ráðstafanir til að
draga ur kjamavopnum og
venjulegum vigbúnaði. Það
sem hingað til hefur vantað,
og vantar enn, er gagntillága
frá vesturveldunum, sem ann-
aðhvort myndi þoka okkur um
eitt skref, hversu stutt sem
það væri, eða þá afhjúpa
sýndarmennsku Sovétríkjahna
fyrir ölíu mannkyni“.
The Tiines er á svipuðu máli
um ástandið innan Atlanz-
bandalagsins. Það sagði í gær
m.a. að „nú væru meiri á-
greiningsmál milli Atlanzríkj-
anna en voru þegar desember-
fundur (baúdaiagsins) var
haldinn í París“. Blaðið nefndi
ýms þessi ágreiningsmál, m.a.
Alsir og brottflutning brezks
herliðs af meginlandinu, en
einnig ágreining milli Banda-
ríkjanna og Bretlands um
stöðvun kjarnatilrauna og þá
afstöðu Bandaríkjanna að
hafna algerlega tillögum Rap-
ackis, utartríkisráðherra Pól-
lands, um kjarnavopnalaust
svæði í Mið-Evrópu. Franska
blaðið Le Monde telur þá af-
stöðu harla óviturlega.
fer frá Reykjavík laugar-
daginn 10. þ.m. tii Vestur-
og Norðurlandshafna.
Viðlíomustaðir:
Þingeyri,
ísáf jörðuf,
Sauðárkrókur,
Sigluf jörður,
Akureyri,
Húsavík..
Vörumóttaka á fimmtu-
dag og föstudag.
h.f. EIMSKíPAFÉLAG
ISLANDS.
Tillága frá Nórðrtrlöndum
Á sömu skoðun eru ýms-
ráðhérrar Af.lanzríkjanna.
Stjómir Danmerkúr og Noregs
hafa áðúr oft lýst yfir að þær
teldu að tillögur Rapackis gætu
verið ákjósanlegur viðræðu-
grundvöllur.
Á 'fu'ndihum í Kaupniftnna-.
höfn í gær er H.C. Hansen,
forsætis- og utanríkisráðherra
Danmerkur, sagður hafa börið
fram tillögu sem sé a.m.k. að
nokkru leyti byggð á tillögúm
Rapaekis. Tillagan var sðgð
njóta stuðnings Noregs og ís-
lands. Um efni hennar er ekki
annað vitað en að hún geri
ráð fyrir að hið kjaniavopna-
lausa svæði nái til fleiri landa
en gert var ráð fyrir í Rap-
aekitillögunum (Póllands,
Tékkóslóvakíu og beggja hluta
Þýzkalands), og ennfremur að!
aðeins verði bannað að hafa á'
þessu svæði öflugri kjarnavopn
til árása fjarri viglínu („strate-
gísk“ vopn). Ekki er vitað um
undirtektir fuiltrúa Bartdáríkj-
anna undir þessa tfllögu, sem
augsýnilega er borin fram til
að forða því að hugmyndínni
um að dregið verði úr vígbún-
aði á hættusvæðinu í Evrópu
verði hafnað með Öllu.
Allir netna sá íslenzki
Að sögn særtska útvarpsins
höfðu allir ráðherrarnir nema
einn éitthvað til málanna að
leggja, þegar rætt var um
samskipti austurs og vesturs
og afstöðu ríkisstjórna sinna
til þeirra. Þessi eini sem lét
Ijós sitt undir mæliker var ut-
anríkisráðherra Islands, Guð-
mundur í. Guðmundsson.
Lýkur í dag
Ráðherrarnir koiha saman á
fimmta og síðasta fund sinn í
dag og verður að lionum lokn-
um gefin út tilkýnning um nið-
urstöður ráðstefnunnar. Spaak,
fr&mkvætndastjóri bandalags-
ins, sagði í gær, að hún myndi
býgg'jast á þferrí 'meginatrið-
um:
1) Auka verðl viðræður og
pólitískt' samband milli aðild-
'arríkjanna, 2) halda Verði á-
fhaift Viðleitni til að ná samn-
irígum við Sovétrfkin og 3)
auka- Verði sámviruni- áðildar-
rikjanna í ‘ éfháhágsmSlúm. ’
í þróttir
Framhald af 9. síðu
og réttarvitundina um hana.
Og þetta gerist fyrir augunura
á kennurum, dómurum og'-yfir-
stjórn glímunnar, stjórn ISL
Það er engu líkara en að sjá-f
andi sjái þeir ekki og heyrandi
heyri þeir ekki, og- haldi að
sér höndum.
Allt þetta verður glíman að
þolá, þrátt fyrir tilfinningank-
ar orðræður við hátíðleg tæki-
færi um að við höfum skyldur
við hana, að hún sé þjoðar-
arfur sem verði að varðveita,
að hún hafi átt sinn þátt i
þjóðernisvakningu íslendinga
um aldamótin, að hún sé þjoð-
aríþróttin, og svona mætti
lengi telja. Mest er þetta orð-
skvaldur og nær sanni að segja
að glíman og glimuíþrcttin se
eins og hálfgert rekald sem
hjarir í tilbreytingarleysi^ aE
P'.\i V? u- <1 • Eða liver sýnir
1 umhvggiu sem menning-
o .arvi. sem þjóðaríþrótt? Ern
dómararmr? Eru það ga'ml-
ir c„ úng'r glímurriénn?
(Kí ’vislti fi’’ ’-st undantfekn-
Ev I ð stjórn sér-
ÍS’? Svari hver
béssari glímu
úii' Guðmunds-
inga’■'?'»
saml' ”
fyri;
DÓ::
voru:
son, Skúli Þorleifsson og Grím-
ur Norðdahl.
Formaður mótsnefndar var
Lárus Salómonsson og var
mótið vel undirbúið.
Glinukóngar frá byrjun bafa
verið:
1. ólafur V. Davíðsson
2. Jóhannés Jósefsson
3. Guðmundur Stefánsson
4. Sigurjón Pétursson
5. Tryggvi Gunnarsson.
6. Hermann Jónasson
7. Sigurður Greipsson
8. Þorgeir Jónsson
9. Sigurður Gr. Thorarensen
10. Lárus Salomonsson
11. Skúli Þorleifsson
12. Ingimundur Guðmundsson
13. Kjartan B. Guðjónsson
14. Kristmundur J. Sigmðss.
15. Guðmundur Ágústsson
16. Guðmundur Guðmundsson
17. Rúnar Guðmundsson