Þjóðviljinn - 20.05.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.05.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 20. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Prentarar mótmæla barðlega efna- kgsmálafrumvarpu Aöalfundur Hins úslenzka prentarafélags var haldinn s.l. sunnudag og sanrþykkti fundurinn eftirfarandi: . Í5JC. idk k..A4C----— Móti Norræna1 embættismannasambandsins, sem staðið hefur yfir undanfarna fjóra daga hér í Reykjavík, var slitið í gær og j dag munu Iangflestir erlendu þátttakendanna lialda lieim- leiðis með norska farþegaskipinu Meteor. Myndin var tekiu við setningu mótsins í Þjóðleik- húsinu sl. föstudagsmorgun og sjást á heuni fonneim hinna einstöku deilda Norræna emb- ættismannasambandsins. Við borðið sitja frá vinstri: Bo Hainarskjöld frá Svíþjóð, Einar Bjarnason ríkisendurskoðandi, U. J. Carstén frá Finnlandí og J. Saurbrey frá Danmörku. I ræðustólnum er Norðmaðurinn ELnar Boysen. (Ljósmst. Sig Guðm.) Ægir farinn í rannsóknarleiðangur LeiSangrinum lýkur 24. júni og hefst þá t. fundur fiskifrœðinga á SeySisfirSi Surmudaginn hinn 18. þ.m. hófst hinn almenni haf- Tannsóknaleiöangur á vegum Fiskideildar Atvinnudeildar Háskólans, en slíkir leiöangrar hafa veriö' farnir undan- farin ár í samvinnu við Dani óg Norðmenn. Rannsókn- irnar fara fram á varöskipinu Ægi, og stendur leiöangur- inn til 24. júní. Fyrst verður farið suður fyr-' son, magister, og sér liann ir land, og síðan vestur með jafnframt um áturannsóknir. Jandi og allt norður undir ís- rönd. Hafsvæðið norðan lands verður ránnsakað bæði djúpt og grunnt, og sömuleiðis verð- ur útbreiðsla Austur-íslands- stra.umsins könnuð. Áætlað er, að þessum yfirlitsrannsóknum Ijúki undan Austfjörðum um 13. júní, og verður þá á ný í'arið yfir veiðisvæðið norðan lands., Leiðangrinum lýkur á Seyðisfirði 24. júní, en þá hefst fundur fiskifræðinga frá þeim áðildarríkjum Alþjóða hafrann- sóknarráðsins, sem stunda síld- arrannsóknir á Norður-Atlanz- hafi, en það eru Isíendingar, Danir, Norðmenn og Rússar. Að þessu sinni munu þó Danir ekki taka þátt í þessum sam- 'eiginlegu rannsóknum, en vænt- anlega mun færeyskur fiski- íræðingur taka þátt í fundin- um. Leiðangursstjóri íslenzka leið- angursins er Ingvar Hallgríms- (Jtför Hauks rrasonar rit- stjóra gerð í gær Útför Hauks Snorrasonar rit- stjóra fór fram frá Dómkirkj- niniii i Reykjavík í g-ær. Sr. Sveinn Víkingur flutti ræð- una í kirkjunni og jarðsöng. Dr. Páll ísólfsson lék á orgel og ÞorvaMur Steingrímsson á fiðlu. Hluti af karJakórnum Fóstbræðr- xmi söng. Frímúrarar stóðu iieið- Ufsvörð undir fánum við kistuna í kirkjunnj. Úr kirkju báru mið- stjórn Framsóknarflokksins, blaðstjórn og samstarfsmenn, í kirkjugarð báru blaðamenn og síðasta spölinn nánir vinir og ættingjar. Útförih var mjög fjöl- menn. Snor Jakob Jakobsson, fiskifræðing- ur, sér um athuganir á síldar- dreifingu, og Þórunn Þórðar- dóttir, magister, sér um rarm- sóknir á plöntugróðri sjávar og Gráklæddi inaðuriim Önnur mánaðarbók Almenna bókafélagsins: Gráklæddi mað- urinn eftir Sloau Wilson í þýð- ingu Páls Skúlasonar ritstjóra, er komin út fyrir nokkru. Sloan Wilson er ungur Banda- ríkjamaður og háskólakennari. Bók lians, Gráklæddi maður- inn, kom fyrst út 1955 og hefur lengi verið metsölubók um öll Bandaríkin. Saga þessi fjallar um ungan heimilisföður, Tom Rath, sem býr ásamt ungri og glæsilegri konu sinni og þremur bömum í lélegu húsi í New York. Hann hefur meðaltekjur 7000 dali á ári, en þessi ungu hjón dreym- ir um hærri laun, betra. hús- næðj og háskólanám fyrir börn- in. Bókin hefur verið send ttm- boðsmönnum Almenna bókafé- lagsins út um land. Félags- menn í Reykjavík vitji hennar á afgreiðsluna að Tjarnai’götu 16. Sovétríkin og England 1:1 Lapdslið Sovétríkjanna og Englánds í knattspymu gerðu jafntefli í Moskvu á sunnudag- inn, 1:1. Englendingai- settu sitt mark á síðustu sekúndu’ fyrri hálfleiks, en. sovézka liðið jafn- aði þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum. 100.000 áhorfendúr voru á Lenínleikvanginum. framleiðslugetu hans af lífræn- um efnum. Auk þess munu þeir dr. Hermann Einarsson og Unusteinn Stefánsson, sjófræð- ingur Fiskideildar, taka þátt í hluta leiðangursins og fundin- um á Seyðisfirði. Ennfremur verða með í leiðangrinum 4 aðstoðarmenn frá Fiskideild. Skipstjóri á Ægi er.Þórarinn Bjömsson. ,,Fundur í Hinu ísl. prentarafé- lagi, haldinn 18. maí 1958 mót- rriælir harðlega ..Frumvarpi til laga um útflutningssjóð o. fl.“ sem nú liggur fyrir Alþingi. Telur félagið frumvarpið ganga Mmnisvarði um sr. Þorvald Böðvarsson Nokkrir niðjar Þorvalds Böðv- arssonar prests og sálmaskálds hafa reist honum minnisvarða að Holti undir Eyjafjöllum, í tilefni þess, að! þann 21. maí eru 200 ár liðin frá Xæðingu hans. Síðdegis á niiðvikudag verður minningarathöfn um sér Þor- vald austur í Holtí og verður far- ið þangað frá Ferðaskrifstofu ríkisins kl. 1.30 á miðvikudag og komið aftur að kvöldi. Þátt- takendur eru beðnir að panta far tímanlega. Séra Þorvaldur Böðvarsson var prestur að Breiðabóistað í Fljóthlíð 1783—88, forstöðumað- ur eða skólastjóri barnaskólans að Hausastöðum 1792—1804, prestur að Rejmivöllum 1804— 1810, að Holti í Önundarfirði 1810—21, að Melum 1821—''26, að Holti undir Eyjafjöllum 1827— ’36. Af honum er mikil ætt komin. AðaJfundur Skógræktarfélags Suðurnesja Skógrækt hafin norðan Þorbjörns Aöalfundur Skógræktarfélags Suöuraesja var haldinn í Barnaskóla Keflavíkur miövikudaginn 14. þ.m. Þar mættu í fyrsta sinn full- trjáplöntur á þessu félags- trúar tveggja nýrra félaga, þau: Halldóra Thorlacius og Gísli Guðmundsson frá Skóg- ræktarfélagi Miðnesinga, og Svavar Árnason frá Skógrækt- arfélagi Grindavíkur. Það fé- lag hefur nú sett upp stærstu skógræktargirðingu á Suður- nesjum, norðan Þorbjarnar, og ráðgerir að gróðursetja þar í vor 5000 plöntur, en alls er ráðgert að gróðursetja 11000 svæði, Grasfræssáning hefur farið fram í girðingunum með góð- um árangri og er unnið að því, að græða þar upp öll flög jafn- hliða trjáræktinni. Allt til þessa hafa störf öll verið unnin án endurgjalds, og hefur eignaaukning félagsins vaxið hröðum skrefum. Stjórnin var öll endurkjörin, Framhald á 6. síðu Þessa fallegu mynd af Stapagatinu tók Guðmundur Egilsson í hvítasuniuiferð ÆFR í fjrra, þegar gengið var á SnæfeUs- jökul. Nú á hvítasunnunni fer ÆFR austur að líirkjubæjar- klaustri. — Er mjög nauðsynlegt að þátttakendur tiUíynni þátttöku sína fyrir föstudagskvöld á skrifstofu ÆFR milli kl. 6—7 í síma 17513 eða á aígreiðslu Þjóðviljans í sima 17500. í berhögg við gefin loforð ríkis- stjórnarinnar og stefnu siðasta Alþýðusambandsþings um það, að halda dýrtíðinni L skefjum, tryggja lifskjör almennings, auka kaupmátt launanna og ieysa efnahagsmálin á kostnað þeirra sem mest hafa fjárráðin. Fyrir því skorar fundurinn á Alþingi að feila frumvarpið og hverfa að þeim úrlausnum á efnahagsmáiunum, sem eru i samræmi við yfirlýsta stefnu stjórnarinnar og verkalýðssam- takanna.“ Flutningsmenn voru Stefán Ögmundsson og Jóhannes Sig- urðsson. Nánar verður sagt frá aðalfuridinum síðar.“ ° -— Harður bifreiða- árekstur á Vesturgötunni Um kl. 2 e. h. á sunnudaginn varð harður bifreiðaárekstur á mótum Vesturgötu og Ægisgötu. Rákust þar saman strætisvagn, er kom eftir Vesturgötunni og varnarliðsbifreið, er kom eftir Ægisgötu. Var áreksturinn svo harður, að bifreiðamar báðar köstuðust á húsið Vesturgötu 28 og ollu þar nokkrum skemmd- um á því, auk þess sem þær stórskemmdust báðar. Alvarleg slys munu ekki haia orðið á mönnum, en þó meidd- ist einn farþeganna i strætis- vagninum nokkuð og var fluttur á slysavarðstofuna. Var talið, að hann hefði rifbrotnað. Báðir bif- reiðarstjórarnir meiddust ein ig lítils háttar. Strengja- kvartett Björns Ölafssonar ásamt Agli Jónssyni klarinett- leikara, halda tónleika fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélags- ins, annað kvöld og á föstu- dagskvöld kl. 7 í Austurbæjar- biói. í kvartettinum eru auk Björns Ólafssonar þeir, Jón Sen, Jósef Felzmann og Einar Vigfússon. Á efnisskránni eru tveir kvartettar eftir Beethoven, op. 18, nr. 2 og op. 59, nr. 1. Auk þess verður leikinn klart- nettukvintett eftir Mozart. Kvartett Björns Ólafssonar hefur starfað í mörg ár og kom- ið oft opinberlega fram við ýmis tækifæri, en leikur nú i fyrsta sinn fyrir etyrktarfélaga Tónlietarfélagsins. Egill Jónsson er mörgtmi kunnur fyrir klarinettleik sinr.. Hann er fyrsti klarinettleikari í Sinfóníuhljómsveit íslands. Auglýsið í Þjóðviljaniun

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.