Þjóðviljinn - 01.06.1958, Page 5

Þjóðviljinn - 01.06.1958, Page 5
Stærsta gervitungl iSovétríkjanna jborið saman við stærsta gervitungl|; íBandarikjanna 1 Hæö þess er næstum íjórum sinnum meiri 'í'-: Þvermál bess Sj er 11.5 Wt sinnum meira Þyngd þess er næstum 100 sinnum meiri t3te3é?|f Sunimdagur 1. júuí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Spútnik þriðji sýnir að valdahlutföllin á milli stórveldanna hafa snúizt við síðan árið 1945 Hann ber vifnl um geysilegar framíarir Sovéfríkjanna á sviSum nýjusfu fœkni og um algera yfirburSi þeirra i smiSi eldflauga Hiö' nýja vísindaafrek Sovétríkjanna, Spútnik 3., sem sendur var út í geiminn á uppstigningai'dag, hvarf nokk- uð í skugga hinna miklu atburða sem þá vonr að gerast úti í heimi — og reyndar einnig á okkar landi. ÞaÖ er þó ástæöa til aö veita því athygli, eins og sjá má af éftirfarandi köflum úr grein eftir franska vísindamann- inn Albert Ducrocq. Þjóðviljinn hefur áður birt grein- ar eftir hann um gervitunglin og þessi birtist eins og þær í franska vikublaöinu L’Express. Ducrocq nefnir fyrst hina öru j þungum spútnik á loft; hafi þeim þróitn sem hin mjög aukna í tekizt að mmnka það niður í 1 stærð sovézku spútnikanna gef- j á móti 3, myndi 27 lesta eldflaug ur til kynna. Sá fyrsti var 83 i hafa nægí. kíló, næsti hálf lest og sá * Þriðji 1,328 kíló. Hann bendir á hvílíkur reginmunur sé á sov- ézku gervitungiunum og þeim bandarísku sem aðeins eru nokk- ur kiló og spyr: Hvað er leyndarmálið ? „Hvað er leyndarmál Rúss- anna? Það er fyrst og fremsf eldsneyti þeirra. Eldsrieytið sem riotað hefur verið í Bandaríkjun- um til þessa hefur haft í för með sér „þyngdarhlutfallið“ einn á móti tíu. Með öðrum orðum aliur þungi hvers þreps bandarísku eldflaug- anna er tíu sinnum meiri en hins nýtilega hluta þess. Þegar um þriggja þrepa burðareldflaug er að ræða þýðir þetta að hún verður þúsund sinnum þyngri en gervitungl það sem hún ber á loft. Ef Bandaríkjamenn hefðu átt að korna Spútnik 3. á loft með þeim tegundum eldsneytis sem þeir hafa hingað til notað hefðu þeir þurft 1.328 lesta þunga eldflaug, eða þrettán sinnum þyngri en þær langdrægu eld- flaugar sem þeir eru nú að smiða. Ný lausn fundin Hvað var sovézka eldflaugin þung? Það er ekki vitað. En hitt vita menn að í Sovétríkjun- um hefur fundizt algerlega ný lausn á vandamáli þyngdarhlut- fallsins, Hafi þeim tekizt að minnka það niður í 1 á móti 5, myndi 125 lesta eldflaug hafa nægt til að koma einnar lestar Eldflaug til tunglsins Rússar hefðu getað sent eld- flaug' til tunglsins nieð þeim tækjum sem þeir ráða nú yfir. Það liefði nægt þehn þegar 3. nóvember s.I. að bæta við elds- neyti í stað tíkurinnar Lajku tii að koma Spútnik 2. til tungls- ins.“ En Ducrocq segir að sovézku vísindamennirnir ætli sér greini- lega ekki að flana að neinu, þeir kjósa heldur að fara sér rólega, en afla sér því traustari undirstöðu. Þeir æt'a sér að leysa fyrst og fremst tvö verk- efni með Spútnik 3.: 1) Afla sem mestrar vitneskju um háloftin og mörk gufu- hvolfsins og geimsins. Spútnik 3. hafði í rauninni með sér risa- vaxna vinnustofu, áhöld og tæki sem vega 968 kíló og senda eiga aðallega til jarðarinnar upplýs- ingar um geimgeisla og rafmögn- un gufuhvolfsins. 2) Sovézku vísindamennirnir ætla að búa sig undir stjórn stórra eldflauga sem farið geti milli stjarnanna, og hann bend- ir á að i Sovétríkjunum hafi ver- ið minnzt á að fyrsta ferð manna til tunglsins muni ekki vérða síðar en 1967, Ducrocq gerir siðan ' nokkra grein fyrir því hvernig undir- búningi undir þessar geimferðir muni liagað á næstu árum og segir: „Eitt virðist víst: Eftir Spútnik 3. er ekkert lengur sem hindrar framkvæmd þessarar ápetlunar. Það er í rauninni aðeins undir fjárveitingu komið.“ Reykjavík Hafnarfjörður Sérlevf isferÖir, Vegna hátíðahaldanna í tileíni 50 áraaf- mælis Hafnarfjarðar verða ferðir milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur á 15 mínútna fresti eftir klukkan 13 í dag. Ef þörf gerist verða ferðir þéttari. Landleiðir h.f. Byltirg í hernaðartækni Hann íninnist síðan þeirra ummæ'a Krústjoffs, forsætisráð- herra Sovétrikjanna', a'ð Spútnik 3. hafi aðeins verið sendur á loft í friðsamlegum ti’.gangi. Hins vegar segir hann að þessi yfir- iýsing geti ekki dulið hina miklu byltingu í hemaðartækni sem afrek sóvézkra vísinda og tækni hafi valdið. Hið nýja kraitmikla eldsneytj Sovétríkj- anna hafi i rauninni gerbreytt ö’Ium aðstæðum við sprengju- sendingar milli meginlanda. Nokkrar töíur gefa það til kynna, segir hanri: Yfirburðir Sovétríkjanna „Fyrsta langdræga eldflaug Bandaríkjanna er Atlas, en smíði hennar miðar hægt áleið- is. En vegna stærðar sinnar og þyngdar (hún er 100 lestir) mun hver eldflaug af þessari gerð kosta rnarga milijarða franka (milljarður franka er um 40 milljónir króna). Banda- ríkjamenn munu þurfa mörg ár og mikinn tilkostnað til að eign- ast jafnmargar At'as-eidflaugar og þeir eiga vetnissprengjur. Á hinn bóginn ætti hið öfluga elds- neyti Sovétríkjanna að gera þeim kleift að búa til eldflaugar sem taki hinum bandarísku fram, en sem aðeins væru um 8 lestir, ekki nema tveggja þrepa og myndu aðeins kosta einn fimmtánda af því sem þær bandarísku kosta. Þessar eld- flaugar sem hægt væri að fram- leiða þegar í stað myndu gera Sovétríkjunum k'eift að senda allar birgðir kjarnavopna sinna meginlandanna á milli. Gerbreytt valdahlutföll Það má því ætLa að á áiinu 1958 hafi valdahlutföllin frá ár- inu 1945 algerlega snúizt við. Fyrlr þrettán árum höfðu Banda- rikin algera yfirburði í hernaði sökum þess að þau réðu ein yf- ir kjarnavopnum. í dag eru Sov- étríkin að iieita niá ein um eld- flaugarnar. Hvað er þá þetta öfluga elds- neyti Sovétríkjanna? Er það hul- in ráðgáta? Er alveg loku iyrir það skotið að það finnist í Bandaríkjunum? Málið er ekki svo einfalt. Við minntumst áðan á árið 1945. Kjarnasprengjan og þetta öf.uga eldsneyti eru sambærileg. Þegar árið 1945 var alls staðar vitað um grundvallaratriði kjarna-; sprengjunnar, en til þess að framleiða hana þurfti geysimikl- ar verksmiðjur, tæknifræðinga, öflugan iðnað o. s. frv. Sama má’.i gegnir um sovézka eldsneytið. Enda þðtt ekki sé vit- að nákvæmlega um hvernig það er byggt upp, er vafasamt að það .verði lengi ráðg'áta: efnavís- indin bjóða upp á bór, beryllíum eða lithíum, sent — einkum ef (Skýringarmvnd úr L’EXPRESS) þau eru brennd með flúór — gefa frá sér rnikla orku, jafn- vel svo mikla að hún gæti á pappímum verið metri en sú sem kom Spútnik 3. á loft. lVIeð öðium orðum. hér er ekki um efnafræðilegt vandamál að ræða. Það er hinsvegar gífurlegt tæknilegt vandamál að framleiða í stórum stil siikt öflugt elds- nevti og ekki sízt eldhólf setn | þoli bruna þess. Þessi eldhólf I þurfa að vera þannig sntiðuð að I eldsneytið berist til þeirra mjög ’ jafnt og þétt, og einkum verða þau að vera traust. síandast vel tæringu og þola hægilega vel hinn mikl.a hita. Hin nýja tækni Á því er enginn vafi að þetta er hin sterka h'ið sovézka iðn- aðarins. Ég hef áður lagt áherzlu á það hér í blaðinu, eítir kornu mína frá Sovétrikjunum, að mér þótti sérstaklega athygiisvert að í Sovétríkjunum vævu hinar : klassisku iðngreinar látrar sitja j á hakanum, en í staðinn værl í hávegum höfð, einkum þó raf- ! máhniðnaður.'1 i Ducrocq ræðir um þessa þró- un iðnaðarins í Sovétrikjunum I og leggur áherzlu á að hinar i nýju greinar iðnaðar og taekni krefjist mjög mikrs undirbúnings. Hann „Sovétríkin muni hafa yfirburði i eldflaugasmíði í mörg ár“ og endar grein sína á hugleiðingum um næsta stig þróunarinnar; kjarnorkuknúnar eldflaugar. fræðilegs segir að

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.