Þjóðviljinn - 27.06.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.06.1958, Blaðsíða 3
Fangahjálpin, sem Oscar Clausen rithofundur stofn- f.ði og veitt hefur forstöðu frá upphafi, hefur nú starfaö í 9 ár. Samkvæmt upplýsingum forstööumannsins hafa störfín aukizt mikið síðustu tvö árin. Sex fyrstu starfs- árin voru 65 mál afgreidd aö meðaltali á árit á starfs- áririu 1955—56 voru þau 116, 1956—57 urðu þau 230 og á síðasta stárfsári 345, og eru þá ótalin smærri mál, senr ekkert hefur veriö bókaö um. Störfunum hefur verið hagað líkt og undanfarin ár og í sanr- rærni við þá réynslu sem þegar hefur fengizt. Hinum seku mönn- um hefur verið veitt margvísleg aðstoð, svo sem ■ til fatakaupa, útvegunar atvinnu og húsnæðis, við ef.tirgjöf skatta o. m. fl. Á síðasta starfsári hefur i4 mönn- um v^rið veitt aðstoð til þess að losna úr fangeisi og til náðunar. 22 luku eftirlitetímanum — 14 féllu Með lögum nr. 22/1955 var dómsmálaráðuneytinu veitt heimild til þess að fresta ákæru á hendur ungum mönnum, þegar um fyrsta eða smávægilegt af- brot væri að ræða. Eftir þessari heimiid hefur ráðuneytið þegar frestað ákæru á hendur 152 ung- um mönnum á þeim rúmum þrem árum sem liðin eru síðan lögin öðiuðust gildi og úrskurð- að menn þessa undir umsjón og eftirlit hjá formanni Fanga- hjálparinnar. Þessi grein starf- seminnar hefur aukið störfin mjög mikið, en ár.angurinn má teljast mjög góður að sögn Osc- ars Clausen. Af þessum 152 ungu mönnum hafa 22 lokið eftirlitstímanum án Þess .að verða sekir aftur, en aðeins 14 hafa fallið í sekt aftur. 1. maí s.l. voru 116 ungir menn undir eftirliti. Þessum mönnum hefur verið leiðbeint og hjálpað á margan hátt, t. d. útveguð at- vinha, herbergi o. s. frv. Á þeim 9 árum sem Fanga- hjálpin hefur starfað hafa 142 sakamenn verið náðaðir eða fengið reynslulausn úr fangelsi fyrir milligöngu eða afskipti hennar. Þetta sundurliðast þann- ig: 85 sakamenn hafa fengið skil- yrðisbundna náðun. 57 fangar, aðallega ungir menn, hafa fengið Þriðji myndlistar- markaðurinn I dag kl. 2 síðdegis verður þriðji myndlistarmarkaður Sýningarsalarins við Hverfis- götu opnaður. Þar eru til sýn- is. og sölu stórar og smáar myndir eftir japanska málar- ann Kawamura, Hafstein Austmann, Nínu Tryggva- dóttur, Bjarna Jónsson, Bene- dikt Gunnarsson, Kristínu Jónsdóttur, Sigurbjörn Krist- insson og Jón B. Jónsson. Sýningin verður opin daglega til, 10. júlí virka daga kl. 1—7 siðdegis og sunnudaga kl. 2—7 síðd. Nýr þáttur í listkynningu Sýningarsalarins er að setja upp myndlistarverk i kaffistof- una Skólavörðustíg 3A. Skipt verður um myndir hálfsmánað- arlega. Nú hanga þar verk eft- ir Barböru Árnason, Benedikt Gunnarsson, Jóhann Briem og Nínu Tryggvadóttur. reynslulausn úr fangéísum, und- ir eftirliti Fangahjálparinnar, eða 142 samtals, en 47 hafa fall- ið í sekt aft'ur, sem þess vegná dragast frá tölunni. Eftír verða 95 fyrrverandi fangar og af- brotamenn, sem ex-u á vegum Fangahjálparinnai'. Flestir við ýmiskonar land- vinnu og fiskveiðar Atvinna þeirra.211 fyrrverandi fanga og afbrotamanna, sem eru á vegum fangahjálparinnar, og hún hefur greitt fyrir á ýmsan hátt, skiptist eins og hér greinir: 79 menn eru við ýmiskonar landvinnu (vei'kamenn), 54 á fiskveiðum og sjómenn, 11 vél- smiðir, 10 iðnnemar, 10 bífreiða- stjórar, 8 við landbúnaðarstörf, 6 námsmenn á skólum, 6 sendi- sveinar, 5 við verzlunarstörf, 4 iðnaðarverkamenn, 3 bifvéla- virkjar, 3 rafvirkjar, 2 skrif- stofumenn, 2 matsveinar, 2 hreingerningarmenn, 1 er veit- ingaþjónn, 1 múrari, 1 trésmið- ur, 1 hljómlistarmaður, 1 bursta- gerðarmaður, 1 slökkviliðsmaður. Bankastjórar á fundi og ferða- lögum um landið Bankastjórar seðlabankans á Norðurlöndum héldu fund í Bifröst fyrr í vikunni. Að fundi loknum héldu þeir landleiðina til Norðurlands og á miðviku- dagskvöldið fóru þeir í mið- nætursólarflug frá Sauðár- króki. I gærmorgun flugu fund- armenn með Sóifaxa Flugfélags íslands norður yfir Þingeyjar- sýslur og til sjávar fyrir sunn- an Langanes, ert síðan var haldið með ströndinni suður og allt til Reykjavikur. Hádegis- verður var snæddur í flugvél- inni. Hinir erlendu fundarmenn halda utan á morgun með flug- vél Flugfélags Islands. Sumarleyfisferð- ir Páls Arasonar að hef jast Á laugardaginn hefjast tvær fyrstu sumarleyfisferðirnar, sem Ferðaskrifstofa Páls Ara- sonar efnir til í sumar, en þær verða alls 25 talsins. Þessar tvær ferðir eru 14 daga hringferð um ísland og 8 daga ferð um Norður- og Austurland. I þessum ferðum verður ferðast i lofti, á láði og legi, með flugvélum, bílum, hestum og skipum. Leiðin ligg- ur um marga. af fegurstu og sérkennilegustu stöðum á Is- landi, eins og t d. Hveravelli, Mývatn, Námaskarð, fþallorms- staðaskóg, Homafjörð, Öræfi og Bæjarstaðaskög. Föstudagur 27. júní 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 I íslenzkir ungtemplarar efna Ungtemplaramót haldið síðar í sumar íslenzkir ungtemplarar (saniband ungmennastúkufé- laga) efna í sumar til nokkurra ferSalaga, svo sem í Húsaféllsskóg, dags ferðar uni Suðurnes, Þórsmerkurferð- ar um verzlunarmannahelgina, berjaferöar og ferðalags um Snæfellsnes. Guðmundur Jónsson Þorsteinn Hannesson Tónleikaferð Sí Framhald af 12. síðu. antekningarlaust létu menn í ljós ánægju sína með komu hennar, ekki hvað sízt þeir sem höfðu ekki áður haft aðstöðu til að hlýða á hljómsveitartón- Jeika í konsertsal. Ferðalög jafn stórs hóps og hér um ræðir eru að sjálfsögðu bæði dýr og erfið, sagði Jón Þórarinsson framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Islands í gær er hann ræddi við frétta- menn, en tónleikahald utan Reykjavíkur er veigamikill og mikilsverður þáttur í starfi hljómsveitarinnar, svo að mikið kapp hefur verið lagt á það á undanförnum árum að liún geti gegnt þessu hlutverki sinu og staðið með réttu undir nafni sínu sem hljómsveit allra lands- manna. - Sumarstarf samtakanna hcfst fyri,r skömmu með ferðalagi í Þjórsárdalinn og viðar. Þátttak. endur í þeirri ferð voru um 70 og þótti hún takast ýel. Sér- stök nefnd sér um þennan þátt í starfi ungtemplara og er for- maður hennar Þór Erlingsson en ritari Þórhallur Stígsson. i run- mgu sauöfiár Dagana 30. júní til 2. júlí einir Búnaðarfélag íslands til námskeiðs í rúningi sauðfjár. Námskeiðið verður haldið í Borgarfirði um 4.—6. júlí n.k. verður samskonar námskeið lraldið á starfsvæði Búnaðar- sambands Suðurlands. Námskeið þessi eru skipulögð í samráði við stjórnir búnaðar- sambandanna en kennsla i handklippingu og vélklippingu fer fram undir leiðsögn manna, sem Búnaðarfræðsla Búnaðar- félags íslands hefur ráðið til þeirra starfa. Kennari í með- ferð fjárins og handklippingu verður Gunnar Valdimarsson bóndi, Teigi Vopnafirði, en hann hefur lært etarf þetta í Bretlandi. Kennslu í notkun rúningsvéla annast Örnólfur Örnólfsson kennari Hvanneyri og Steinþór Runólfsson Beru- stöðum í Holtum. Gert er ráð fyrir að hver þátttakandi verði einn dag á námskeiði, en námskeiðin verða á ýmsum stöðum í nefndum héruðum svo að bændum og bændaefnum í mörgum sveitum gefist greið leið til þáttöku. Þeir sem vilja taka þátt í nám- skeiðum þessum snúi ser beint til Búnaðarsambands Borgar- fjarðar og Búnaðarsambands Suðurlands. Þátttaka í þeim er ókeypis. Búnaðarfélag Islands leggur til bæði vélklippur og handklippur. Danskur húsmæðrakennari flytur erindi á aðalíundi Hússtjómar Kl. 10 árdegis á morgun hefst aðalfundur Kennarafé- lagsins Hússtjórn í húsakynnum Húsmæðraskóla Reykja- víkur, Sólvallagötu 12. Fundurinn hefst með helgi- stund, en síðan flytur formað- ur félagsins, Halldóra Eggerts- dóttir, skýrslu stjórnarinnar. Aðalmálin sem fyrir fundinum bggja eru tilhögun skólastarfs- ins og eftirlit skólahúsanna á sumrin. Gestur fundarins verður frú Karen Harrekilde Petersen (efor), umsjónarkona með ,,Special Kursus i Husholdning“ við Árósarháskóla og einn af aðalkennurunum þar. Frú Petersen flytur tvö er- indi á fundinum. Hið fyrra á morgun kl. 2 e.h. og fjallar það um „energiforbrug og trætheds. problemer ved udförelsen af husligt arbejde". Síðara erind- ið heldur hún kl. 11 á sunnu- dagsmorguninn og verður það um „starfsemi FAO í þágu hús- mæðrafræðslunnar í heiminum“, en hún hefur starfað sem sér- fræðingur á vegum þeirrar stofnunar í Thailandi. Skugga- myndir verða sýndar með báð- um erindum. Frú Petersen er vel þekkt á meðal íslenzkra húsmæðra- kennara. Hún mun dvelja hér á landi viku tíma í boði fyrr- verandi nemanda, en hjá henni hafa 15 húsmæðrakennarar stundað framhaldsnám. Frú Petersen er á leið vestur um haf og mun meðal annare sækja heimsmót húsmæðrakennara, sem haldið verður í Maryland háskólanum um mánaðamótin júlí og ágúst. Um næstu helgi verður farið í Húsafellsskóg. Ifelgarnámskeið Auk ferðalaganna ætía ís- lenzkir urigtemplarár að efna til svokallaðs helgarnámskeiðs seinnihluta sumars . og verður námskeið þetta að öllum líkind- um-á Jaðri eftir að námsk-eið- um barnastarfs á vegum Þing- stúku Reykjavíkur lýkur þar. Námskeiðin fara fram frá föstudagskvöldi til sunnudags, £ins og nafnið bendir til. Þarna er valin heppileg leið til að leiðbeina ungu fólki um félags- störf og félagsmál og vekja það til umhugsunar um eigin getu og liæfileika-. Leiðbeint er í félagsstjórn, framsögn og framkomu á fundum, dansi og dansstjórn og fleiru. Landsam- bandið gegn áfengisbölinu hef- ur tvisvar efnt til siíkra nám- skeiða og þóttu þau takast vel. Ungtemplaramót Þá er og ætlun ungtempl- ara að efna til móts og mun það verða á sumardegi og þá væntanlega í beinu framhaldi af helgarnámskeiðinu. Á mót- inu verður m.a. íþróttakeppni, kvöldvaka og fleira. Öl- og efnagerð Framhald af 12. síðu. lags söluturnareigenda, Félags tóbaks- og sælgætisverzlana, Kaupmannafélag Hafnarf jarðar, Samband smásöluverzlana og Samband veitinga- og gistihúsa- eigenda, haldinn fimmtudaginn 26. júní 1958, lýsir ánægju sinni og fullum stuðningi við aðgerðir stjórna samtakanna í deiiu þeirri, sem. stendur yfir við Öl- gerðin Egill Skallagrímsson h.f. og Sanítas h,f. Fundurinn ákveður að kjósa nefnd til þess að rannsaka og vinna að nauðsynlegum undir- búningi að stofnun hlutafélags til reksturs öl- og gosdrykkja- verksmiðju og efnagerðar.“ í undirbúningsnefnd voru kjörnir þessir menn: Axel Sigur- geirsson, Hafliði Jónsson, Ingolf Hafberg, Jón Elíasson, Páll Sæ- mundsson, Pétur Daníelsson, Stefán Sigurðsson, Björn Jóns- son, Halldór Gröndai, Jón Bjarnason, Kristján Jónsson, Sigui'ður Magnússon, Sigurliði Kristjánsson og Þorvaldur Guð- mundsson.“ Sækja um styrk til þátttöku í alþjóða- skákmóti stúdenta Stúdentaráð Háskóla íslands hefur sótt um 7500 kr. styrk frá bæjarsjóði vegna þátttöku í fimmta alþjóðaskákmóti stúdenta sem háð verður í Búlgaríu í næsta mánuði. Styrkbeiðni þess- ari var á síðasta bæjarráðsfundi vísað til afgreiðslu borgarstjóra,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.