Þjóðviljinn - 03.07.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.07.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagnr 3. júlí 1958 9iml 1-15-44 Lögregluriddarinn (..Pony Soldier“) Hin geysispennandi ameríska litmynd um hetjudáðir kanad- ísku íjallalögreglunnar. Aðalhlu'.verk: Tyrone Power Cameron Mitchell Penny Edwards Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sitnl 50249 Lífið kallar (Ude blæser Sommervinden) WMfM j t/snei ~——z fjpí blæmm tm í.tm Ný sænsk- norsk mynd, um sumar, sól og „frjálsar ástir“. Aðalhlutverk: Margret Carltjvist Lars Nordrum Edvin Adolphson Sýnd kl. 9. Bandidó Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk mynd í litum og Cinemascope. Aðalhlutverk: Robei’t Mitchum. Sýnd kl. 7. (RÍPÓLIBÍÓ | i Sími 11182 Razzia (Razzia sur la Chnouf) Æsispennandi og viðburðarík ný, frönsk sakamálamynd. Jean Gabin Magali Noel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Siml 1-64-44 Krossinn og stríðsöxin (Piliars of the Sky) Aíar spennandi ný amerísk stórmjmd í litum og CINEMASCOPE. Jeff Chandler Dorothy Malone. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TIL Spretthlaiiparinn Gamanleikur í 3 þáttum eft- ir Agnar Þörðarson. Sýning i kvöld kl. 8.30. Aðgöngumíðasala frá kl. 2 í dag — Simi 1-31-91. Sími 5-01-84 Attila ítölsk stórmynd í eðiilegum litum. Blaðaummæli: „sem Attila er Anttoony Quinn ógleymanlegur — sá, sem ekki sér fegurð Sophiu Loi‘en er blindur.“ Sýnd kl. 9. Liberace Musikmyndin vinsæla. > Sýnd kl. 7. Kysstu mig Kata (Kiss me. Kate) Söngleikur Cole Porters, sem Þjóðleikhúsið sýnir unr þessar mundir. Kathryn Grayson, Hoxvard Keel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Síxni 11384. Á villigötum (Untamed Youth) Akaflega spennandi og fjörug, ný amerísk kvkmynd. 1 mynd- inni eru sungin mörg rokk- og calypsolög. Mamie van Doren, Lori Nelson, John Russell. Bönnuð bömum ínnan 'íi ára. , Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tifboð óskast í nokkra jeppa og Dodge Weapon bifreiðir af nýrri gerðinni. Ennfremur fólksbifreið og pick-up bifreíðt — Bifreiðarnar verða til sýnis að Skúlatúni 4 fimmtudaginn 3. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð 5 skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. SKRÁ um skatt á stóreignir samkvæmt lögum nr. 44 1957 liggur frammi á Skattstofunni i Reykjavík, Hverfisgötu 6, dagana 3.—16. júlí n.k. að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 og 13—16 dag hvern, þó aðeins kl. 10—12 á laugardögmti. Athugasemdir við skrána skulu sendar til Skatt- stofunnar í Reykjavík á sama tima. Reykjavík, 2. júlí 1958 SIvATTSTJÓKINN I REYKJAVÍIv «iml 23-1-40 Lokað vegna sumarleyfa Félagslíf KR - Fi-jálsíþróttamenn Innanfélagsmót í kúluvarpi, kringlukast og sleggjukasti fer fram n.k. föstudag kl. 6. Ferðafélag íslands Ferðafélag íslands fer tvær 1V2 dags ferðir um næstu. helgi. í Þórsmörk og í Land- mannalaugar. Lagt af stað í báðar ferðimar kl. 2 á laugar- dag frá Austurvelli. Farmiðar eru seldir í skrif- stofu félagsins, Túngötu 5, Sími 19533. Ferðafélag íslands fer 8 daga ferð um Vesturland. Ekið verður vestur um Dali, um Barðaströnd, Þorskafjörð, Gufudals- og Múlasveit, vest- ur yfir Þingmannaheiði að Fossá eða Brjánslæk, því næst haldið áfram vestur um Haga, Kleifarheiði og til Pat- reksfjarðar og Bíldudals. Frá Hrafnseyri ekið inn að Dynj- anda op fossarnir skoðaðir, þá sem leið liggur um Dýrafjörð og til ísafjarðar. Siglt um Djúpið einn dag, komið í Vig- ur, Æðey og Reykjanes og Kaldalón. Farið síðan yfir Þorskafjarðarbeiði um Dala- sýslu, og heim um Uxahryggi og Þingvöll. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins, Túngötu 5 sími 19533. n. ••• 1 f r Mjornupio Sími 18-936 Leyndarmál næturinnar (Papage nocturne) Spennandi, dularfull og gaman- söm ný frönsk kvikmynd. Simone Renant Yves Vincent. Sýnd kl. 9. Danskur texti. Síðasta sinn Heiða og Pétur Hin vinsæla litkvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Við viijum ráða til okkar mjólkurbússtjóra. nú 10. júlí eða sem fyrst. Upplýsingar hjá kaupfélags- stjóranum í Höfn, Hornafii'ði, eða Starfsmannahaldi S.Í.S. í Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu, Reykjavík. Kaupíélag Austur-Skaítíellinga Sumarstarf fyrir stuiku Stúlka getur fengið afgreiðslustarf i kaupfélagi á Vesturlandi júlí- og ágústmánuð. Gott kaup og fríar ferðir. TJpplýsingar í Starfsinannahaldi S.I.S., Sambandshúsinu v/SöIvhólsgötn, Reykjavík. Trúlofunarhringir, Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Formannafundur Framhald af 3. síðu taka til starfa á ný á komandi hausti og vakti það mikinn fögnuð. I því sambandi var gerð eft- irfarandi ályktun: „Formannafundur Kvenfé- lagasamhands íslands lýsir á- eiga að taka til starfa á kom- andi hausti. Þar sem húsmæðrafræðslan í landinu hefur liðið mikið við það, að heilt kennslutímabil hefur fallið niður hjá Hús- mæðrakennaraskóla Islands, treystir fundurinn því, að menntamálaráðherra sjái til þess að kennsla geti hafizt í. skólanum á réttum tíma í haust“. Að fundarstörfum loknum nægju sinni yfir því, að Hús- fóru fundarkonur til Hafnar- mæðrakennaraskóli ísl. skuli fjarðar og fengu þar hinar " höfðinglegustu móttökur hjá Kvenfélaginu „Vorboðinn“. Var gengið um Hellisgerði, skoðuð hin nýja bókasafnsbygging og (hátíðasýning Hafnarf jarðar- ,kaupstaðar og síðan drukkið kaffi í boði Vorboðans. Þar voru flutt stutt ávörp, rætt saman og sungið unz haldið var heimleiðis um miðnættið. Danginn eftir, þriðjudaginn. 24. júní, bauð Gísli Sigur- björnsson fulltrúum að skoða Elliheimilið i Reykjavík og í Hveragerði. Var það hinn á- nægjulegasti dagur. Stjórn Kvenfélagasambands íslands skipa: Guðrún Péturs- dóttir, formaður, Aðalbjörg Sigurðardóttir og Rannveig Þor- steinsdóttir. (Frá Kvenfélagasambandi ísl.). Tilkynning Nr. 11/1958 Innflutningsskiifstofa hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á unnum kjötvörum: Miðdagspylsur, pr. kg.. Kr. 22.90 Kr. 27.50 Vínarpylsur og bjúgu, pr. kg. — 25.00 — 30.00 Kjptfarz, pr. kg....... — 15.80 — 19.00 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 2. júlí 1958 — VERÐLAGSSTJÖRINN VO K bsmrt/ÍMHUfét Ilggar leiðin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.