Þjóðviljinn - 03.07.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.07.1958, Blaðsíða 11
‘ gSSBX 'AV DOUGLAS RUTHERFORD: Fimmtudagur 3. júli 1958 — ÞJÓÐVILJINN ^riðlýst land (ii 1Ð DÁUÐXNN syndi. Hann gekk eftir mjóu, hvítu bandi seni teyg'Öiét út í ómælisvíðattu tíma og rúms. Sál hans var óendan- lega alein og í ískaldri þögninni kvaö viö ærandi, sker- andi, nístandi vein .... Þegar morgunsólin skein inn í herbergi hans í dögun, vaknaöi hann og brauzt aftur til meövitundar. Ófreskj- urnar, ógnarsýnirnar fjarlægðust. Hugur hans leitaöi og fann einkenni óbrjálaös, daglegs lífs; dinglandi Ijósaperu, gluggatjöld sem bærðust í morgungolunni, bækur á náttborðinu, sígarettur, eldspýtur. SJÖUNDI KAFLI Martin átti sjaldan erfitt með að sofa, en þessa nótt lá hann klukkustundum saman og horfði upp í loftiö. Skær ljósin á strandveginum vörpuöu skuggum trjá- laufa á hvíta kalkmálninguna. Viö hvern andvara færð- ust þeir til og breyttust í ný andlit og myndir. Ef hann lokaði augunum sá hann sjálfan sig á strandveginum og framundan óendanlega röð afturljósa eins og rauöa, glóandi orma. Þegar hann opnaði augun og horfði upp í loftið, sá hann andlit Susan. Hann rifjaði upp hvert einasta átriði í samtali þeirra og þegar hann sá hana fyrir hugskotsjónum sínum, varð svefnihn fjarlægari en nokkru sinni fyrr. Hann viöurkenndi fyrir sjálfum sér að hann þráði hana óendanlega mikið, og nú þegar hún var svo nærri, var næstum ómögulegt að hvílast. Um fjögurleytið blundaði hann. Síöustu andartökin áður en svefninn sigraði hann, fanst honum hann sjá andlit morðingjans í iðandi skuggunum yfir höfði. sér. Þarna var hann og í hvert sinn sem Martin var að því kominn að þekkja hann, hörfaði hann aftur inn í skuggana. Nú barðist hann við svefninn en ekki vök- una. Hann þóttist viss um að svárið væri þarna, aug- ljóst og auölesið, ef hann gæti aðeins beitt augunum eðlilega .... Barsmíðin fyrir eyrum hans varð ærandi. Hann gal- opnaöi augun. Skuggarnir vora horfnir og loftið yfir höfði hans var baðað sólskini. Helzt virtist sem einhver væri að reyna að brjóta niður hurðina að herberginu hans. ,,Hver er það?“ 48. dagur. vár mjög grannt og blóöiö þaut um æðar hans við snertinguna. Hann kyssti hana. Að því loknu sagði hann óstýrkri röddu: „Hamingjan góða, Susan!“ „Eg veit það; þetta virðist vera dálítið alvarlegt, finnst þér ekki?“ Spenna þessara fyrstu mínútna hlaut aö taka enda. Hún horföi á hann meðan hann fór inn í baðherberg- ið til að þvo akstursrykið af kinnunum og enninu. „Hvað er langt síöan þú komst?“ „Ekki nema fjóröungur eða svo. Veiztu að það eru ekki nema tveir dagar síðan ég fór?“ „Það er eins og heif'eilífð. Að vissu leyti var ég fég- inn því að þú varst ekki hérna“. Það kom áhyggjusvipur á andlit hennár. „Þú ert þó ekki leiður yfir því að ég er komin aftur?“ „Þú hefur þá ekki frétt hvað kom fyrir?“ „Nei. Eg hef ekki hitt neinn“. Hann sagöi henni frá Tucker með eins mildum orð- um og hann gat en lagöi áherzlu á það að hann virt- ist hafa verið rændur. Það var ástæðulaust að hræða Susan að óþörfu. Hún sagði: „Tucker var svo indæll. Það virðast vera einhver ill álög á þessu liði“. „Þaö lítur helzt út fyrir það”. „Martin, þú ferð varlega, er það ekki?“ Hún sá af augnaráði hans, aö hann var ,hræddur um að. hún ætlaði að biðja hann um að hætta að aka. „Haföu engar áhyggjur, elskan, Eg ætla ekki að byrja aftur á því. Eg sætti mig alveg viö þína skil- mála. Eg hugsaði mikið um það á leiðinni. Enda er þetta augljóst mál, þegar farið er að hugsa um það. Eg elska þig vegna þess aö þú ert þú. Og .ef þér finnst þú verða að aka, þá verð ég a-ð taka því um leið og hinu. Heimskulegast af öllu væri að reyna áð breyta þér. Eg lofa þér því, að ég skal aldrei framar gera aðra eins vitleysu“. Martin varð var við breytingu úti í nóttihni utanvið opna gluggana. Fyrst í stað gat hann ekki áttað sig á í hverju hún var fólgin. Svo skildi hann aö í fyrsta skipti í tólf tíma heyrðist ekki stööugur niöur í bílvél- um. Kappakstrinum var lokið. Hitt fólkið kæmi bráð- lega. „Verðurðu í grófinni á morgun?" ...... „Hvort ég verð. Eg skal hafa tímakortið þitt“. : „Þáð veröur mér til heilla" m. .. .i Húh sat í gluggakistunni, sneri; baki að strandveg* inum sem enn var upplýstur. “■ Eg verð að segja Vyvian frá þesSú. Eg gét ekkilátið hahn halda —“ "{ r"; 1 „Má það ekki bíöa? Fram yfir kappaksturinn? Þá förum við öll sitt í hverja áttina“ . „Nei, ég held ekki. Hann vill sjálfsagt kyssa mig, og .eftir —“ „Jæjá þá. En segöu honum það í fyrramálið". Þegar hann fylgdi henni til herbergis hennar gegn- um hvíta gangana með nafnlausum lokuðum dynim, var gistihúsið algerlega þögult og fótatak þeirra heyrð- ist ekki á þykkum dreglunum. „Þú læsir hjá þér dyrunum, er það ekki? Það hafa verið framdir fájeinir minniháttar þjófnaðir hérna nýlega“. Hann bauð góða nótt og beið fyrir utan þar til hann heyrði að hún sneri lyklinum. Hann gerði ekki í alvöru ráð fyrir að hún væri í neinni hættu, en það var ástæðulaust að eiga neitt á hættu, þegar hann vissi að morðingi Richards og Tuckers svæfi í sama gistihúsinu um nóttina. Og morðinginn var í gistihúsinu um nóttina, en hann lá vakandi í margar klukkustundir og hafði logandi á veggljósinu fyrir ofan rúmið. Hann barðist gegn svefn- inum, vegna þess að hann óttaðist það sem honum fylgdi. Hann læddist að honum, miskunnarlaus eins og flóð sem hækkar stööugt og bar hann loks með sér í sti-áumsogi sínu. Svo kom skelfingin og martröðin — ekki fyrst og fremst óttinn við áþreifanlega hættu, úr dálítið grófu temvLllaretm. heldúf ógnir hugans. Svartir, gljúpir vfeggir þrýstust |Hann er vitund víðari en poka- að honum. Hann sökk og sökk niður í botnlaust kvik- kjólar yfirleitt, enda þarf að Framhald af ÍÓ. síðu. laust hernám, við sém finnum til þess með ógn og skelfingu að við skulum vera þátttak- endur í þeirn styrjaldarundir- búningi, sem nístir veröldina ótta og kvíða, við getum ekki — jáfnvel þó að sjónarmið okkar kunni að hafa í öðrum pólitískum efnum átt samleið með vissum mönnum, við get- um ekki stutt að völdum þeirra í iandinu, þegar þeir ýmist svíkja eða fótum troða þau mál sem okkur eru heilögust. Erlend tíðindi Framhald af 6. síðu hefja smíði kjarnorkuvopna. Japan, Indland, Sviss og Italía verða brátt 'komin í sömu aðstöðu. Á hæla þeim koma; svó ísrael, Egyptaland og sum ríki Suður-Ameríku. Fullvíst er að sum þessara ríkja kæra sig ekkert um að gerast kjarnorkuveldi, en ekki þurfa mörg að hugsa sér til hrcyfings til þess að af 'hljótist stjórnlaust kja.rn- orkukappLlaup. Afleiðingarn- ar hljóta að verða skelfilegar. Tilraunir hvers nýs umsækj- anda um upptöku í kjam- orkuklúbbinn með vopji sín munu bæta ríflegum skammti við helrykið í andrúmsloftinu og magna skaðleg áhrif þess á heilbrigði alls sem lifir. Viðleitni til að stöðva tilraun- ir með kjarnorkuvopn og framleiðslu þeirra verða ef-tir þvi torveldari sem kjarnorku- Barsmíðin hætti og hinum megin við dymar heyrði i veldunum fjölgar. Jafnframt hann Nick segja: „Guði sé lof! “ í fyrsta skipti hafði Martin læst herbergisdyrunum sínum. Hann fór fram úr og sneri lyklinum. Óttasleginn kom Nick inn fyrir og starði á hann þyrstum augum, eins og hann væri langtýndur bróöir kominn heim úr auðnum Alaska. „Hvaö er að, Nick?“ „Eg hef verið að reyna aö komast inn 1 finmi mín- jÆ. _ ______ 51Tmilisþáttu31 lílllé Léttor og þægileg- ur sumarkjóll Dálítill sumarkjóll með hóf- legu pokasniði er auðsaumað- ur. Fallegastur verður kjóllinn vera auðvelt að hreyfa sig í honum, innanhúss og utan. Kjólllinn er sniðinn í einu lagi og lítill brjóstsaumur er fyrir neðan hvorn handveg. Strompkraginn, vasarnir og uppslögin á ermunum eru snið- in á ská. Vasarnir haldast fal- legri, ef þeir eru styrktir með vliselíni. Að aftan er rennilás í kjóln- um og vilji maður fylgjast með tízkunni er gerð rauf upp í hvom hliðarsaum að neðan. I stærð 40 þarf 3.25 metra af 90 cm breiðu efni. Ef teygjan á aS endast Teygja á tvo óvini: steyka birtu og olíu, segir í dönsku blaði. Þess vegna þarf að þurrka sokka i skugga ef á þeim er teygjuofin brún. Sama er að segja um undirfatnað með teygju í. Ennfremur hefur krem, sól- arolía og önnur oliu áhrif á teygjuna og ætti því helzt ekki að komost í snertingu vúð hana. Loks ber að Varast að bera . heit.t strokjárn á tevgju. margfaldast hættan á að kjaraorkustyrjöld skelli á af slysni eða sökum brjálsemt eins hershöfðingja eða stjóm- málamanns í valdastöðu. Fyrirætlanir de Gaulle um að kjarnorkuhervæða Frakkland sýna enn einu sinni, að eina ráðið til að stöðva kjarnorku- kapphlaupið og afstýra hætt- unni á að siðmenningin og jafnvel allt mannkynið farist í eldi kjarnorkustyrjaldar, er að banna kjarnorkuvopn og útrvma þeim úr vopnabúnaði þjcðanna. 3I.T.Ó. F-amhald af 12. síðu. barizt grimmilega framan a£ deei. Siðdegis var p'ert hlé á bar- dögum, þegar setidiboðar frá uppreisnarmönnum komu t il bækistöðva stjórnarhersins und- ir griðafána og lögðu til að báðir aðilar hælttu að beita öðru en handvopnum. Hafði stórskotahríð valdið töluverðu mannfalli meðal óbreyttra borg- ara. Foringi stjórnarhersins féllst á tillöguna og síðan hafa sprengjuvörpur uppreisnar- manna og fallbyssur stjórnar- hersins ekki látið til sín heyra. Nasser er koniimi til Júgóslavíu Nasser Egyptalandsforseti kom til Dubrovnik í Júgóslaviu í gær ásamt konu sinni og fimm börnum. Tító forseti og aðrir .forustumenn Júgóslava tóku á móti gestunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.