Þjóðviljinn - 06.07.1958, Page 1

Þjóðviljinn - 06.07.1958, Page 1
Inni í blaðinu 1 „Ég; kenndi þeim að liafa respekt á íslandi, 5. síða. Stóreignaskatturinn, 4. síða, Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu, 3. síða. Skáldaþáttur og skák, 4. síða. Mælingar á stronfíum 90 hef jast hér á landi í sumar HeilbrígSismálaráSherra hefur mælt fyrir um kerfisbundnar rannsóknir á geislavirkni Hannibal Valdimarsson heilbrigðismálaráðherra hefur fahð heilbrigðisyfirvöldunum aö láta rannsaka og mæla magnið af stronííum 90 hér á landi, því geislavirka efni sem hættulegast er lífi og heilsu, en magn þess hefur sem kunnugt er aukizt mjög um heim allan sem afleið- ing af tilraununum rneð kjarnorkusprengjur. Samtökin Friðlýst land ræddu um þetta vandamál við heilbrigðismálaráðherra fyrir nokkru, en hann fól síðan land- iækni að láta framkvæma mæl- ingar og rannsóknir á magni strontium 90 hér á landi. Ræddi landlæknir síðan við Þorbjörn Sigurgeirsson prófessor um framkvæmd á þessum athugun- um. Þjóðviljinn ræddi við Þor- björn í gær og kvað hann rann- sóknir þessar mundu hefjast næsta sumar. Verið er nú að vinna að því að setja upp tæki þau til geislunarmælinga sem Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá, Brezkir hermenn leita að vopnuin og mönnum á Kýpur Makaríos telur brezku áætlunina aðeins til þess falína að auka óeirðirnar i gær hófu brezkir hermenn víðtæka leit að vopnum og óeiröarmönnum í tveim af útborgum Nikosia á Kýpur, en í útborgum þessum hefur verið róstursamt undanfarið. Allmargir menn voru hand- teknir í leit þessari, er skotfæri fundust í húsi einu, þar sem tyrkneskir menn bjuggu. í Limasol hafa brezkir her- menn rannsakað gríska borgar- hlutann og handtekið marga menn. Tvær griskar konur grýttu brezka hermenn í þorpi einu á eynni í gær. Hermennirnir voru að reyna að afmá skamm- arvrði í garð Breta, er máluð höfðu verið á húsveggi. í gær lauk í Aþenu ráðstefnu fulltrúa grísku stjórnarinnar og sendiherra Grikklands í Lond- Framhald á 8. síðu. og kerfisbundnar mælingar eiga að geta hafizt eftir 1—2 mánuði. Kvað Þorbjöm mælingarnar myndu ná til geislavirkra efna í andrúmsloftinu, í rigningar- vatni, jarðvegi, grasi og græn- meti, og sérstaklega í mjólk. Þegar strontíum 90 fellur til jarðar safnazt það í jarðveginn, síðan í grasið, þaðan í húsdýr og birtst m. a. í mjólkinni. Er strontíum 90 sérstaklega hættu- legt börnum, því það sezt í ó- hörnuð bein þeirra. Kvað Þor björn einnig fyrirhugað að mælt verði strotíummagn í beinum, eftir því sem verður við komið. Miklar áhyggjur Hefur almenningur að sjálfsögðu miklar áhyggjur af þessari þró- un, einnig hér á íslandi, og oft er spurt hvort ýmiskonar sjúk- dómseinkenni standi ekki í sam- bandi við geislavirkni. Mælhgar þær sem brátt hefjast hér á landi munu geta veitt svör við þeim spurningum. Mælingar þessar bafa verið framkvæmdar í öllum nágranna- löndum okkar um langt skeið og sýna að magnið af strontium 90 hefur vaxið iskyggilega ört Gunnar Guðjónsson oe stórei wnaskatturinn í stóreignaskattssKránni er að finna mikinn fróðleik um fjármagnsmyndun hjá einstaklingum og félögum. Til viðbótar við dæmið um Eggert Kristjánsson og þau fé- lög þar sem hann er hluthafi skal hér tekið eitt dæmi til viðbótar. Gunnar Guðjónsson, skipamiðlari, á að greiða kr. 1.083.279. J^-f því greiða eftirtalin fyrirtæki: Olíuverzlun íslands h.f . 128,979 B. P. h.f 6.377' Sænsk-íslenzka fryst.'húsíð h.f . 632.179 Borgarvirki h.f 36.058 Hiti h.f 11.220 Verzlunin Hamborg 4.496 Myndlist og listiðnaður h.f. 224 Kaupvangur h.f v. . 245.235 Flugfélag Islands h.f,- 4.064 Stuðlar h f. 928 Blik h.f. v/s Árnr.son & Co. s.e.f 10.478 Verzlunin Hamborg h.f 10.478 Hvernig fylgjast má með k jarnatilr.! Vísindamenn þeirra átta ríkja sem taka þátt í ráðstefnunhi í Genf héldu enn fundi í gær- morgun fyrir luktum dyrum, en þeir fjalla núna fyrst og fremst um það va.ndamál, hvort hægt sé að fylgjast með því, ef kjarnorkutilraunir eru gerð- ar á laun. Sovézki visindamað- urinn Fjodorov var í forsæti á fundinum í gær. Á fundinum í fyrradag var einróma samþykkt dagskrá ráðstefnunnar, en enn hefur ekki verið skýrt frá henni. í Reutersfrétt segir að á fundinum í fyrradag hafi vís- indamennirnir skipzt á upplýs- ingum um aðferðir til þess að fylgjast með kjarnorkutilraun- Kvenréttindaíélag íslands: Leifar frá þeim tíma er ambáttir voru seldar bæstbjóðanda Sjbtti íulltrúaráðsíundur Kvenréttindaíélags íslands vill afnema kvennasýningar Sjötti fulltrúaráðsfundur Kvenréttindafélagsins sam- þykkti áskorun um að leggja niður með öllu kvennasýn- ingar hér á landi þar sem þær eru leyfar frá þrælahalds- tirnunum. Látlausir bardagar háðir í Steirnt höfuðborg Líbanon í gær var enn barizt í miðhluta Beirut, höfuöborgar Libanon, en allmiklir bardagar hófust þar í fyrradag. Barizt er við forsetahöllina og í ýmsum öðrum stjórn- arbyggingum þar. f: Látlaus skothríð var á aðal-n torgi borgarinnar og annarstað- ar í miðborginni milli stjórnar- hersins og uppreisnarmanna. Stjórnarherinn raðaði brynvörð- um bifreiðum umhverfis forseta- höllina. Leyniskyttur uppreisnar- manna, sem höfðu komið sér fyrir á húsaþökum, gerðu all- mikið tjón í liði stjórnarhersins. Allmikill fjöldi fólks streymdi út úr borginni i gær vegna ó- eirðanna, og margar verzlanir hafa lokað og hætt starfsemi meðan bardagarnir standa. Ekki mun hafa orðið stórfellt tjón á mönnum og mannvirkj- um í þessum bardaga, enn sem komið er. Ríkisstjórn Libanons hélt fund sannanir hafi fengist fyrir þvf að Sameinaða Arabalýðveldið hafi stutt uppreisnarmenn, eins og Líbanonstjórn hefur kvartað yfir. Eftirlitsmennirnir segja að enginn vafi sé á því að lang- mestur hluti uppreiÁiarliðsing séu Líbanonmenn sjálfir, og vopnin sem sést hafa hjá þeimi eru ýmist ensk, frönsk eðai ítölsk. Á stjórnarfundinum mun einto. um hafa verið rætt um það, hvort stjómin ætti að skjótal máli sínu aftur til Öryggisráðs. ins, en talið er að meirihlutj stjórnarinnar sé því andvígur, þar sem skýrsla Sameinuðu Þjó<8 anna styðji síður en svo kröftíl Líbanonstjómar um að lögreglu- „Fundurinn beinir þeirri á- skorun til forráðamanna fegurð- arrinrkeppni kvenm, að þeir leggi slíka keppni niður fyrir fullt og allt. Fegurðarsamkeppni eru leifar fiá þeim tíma, cr amb- áttir voru settar á sýningarpall til þess að verðá metnar tf.l verðs og seltlar hæstbjóðanda. Slíkt brýtur í bág við mann- réttindatilfinningu hverrar hugs- andi konu nútímans. Öllum er kunnugt, að íslenzk- ar konur eru, sem betur fer, yf- irleitt mjög ófúsar til að taka þátt í fegurðarsamkeppni, og getur því ekki orðið um neitt sérstakt úrval að ræða, sem sómi væri að senda til landkynn- ingar, en það munu vera helztu rök, sem fram eru færð til gild- is slíkri keppni. Auk þess er jafnan hætt við, að öll sú aug- lýsngastarfsemi, sem rekin «r í sambandi við þessar keppnir, hafi spillandi áhrif á ungar og óþroskaðar stúlkur.“ í gær til að ræða skýrslu eftir- lið Sameinuðu Þjóðanna taki að litsiiðs Sameinuðu Þjóðanna, en sér viðtæka vörzlu á landamær- í þeirri skýrslu segir að engar. um Líbanons. Mesli söltunardcgur sumorsins til |)essa var í gær — 70 — f>0 skip fengu 20 til f§ 25 þúsmid tunnur í fyrrakvöld og fyrrinótt f | Siglufirðj á hádegi í gær. í gær var saltað hér 1 7 þús. tunnur og er þá heildar- söltun hér orðin um 70 þús. tunnur. Um hádegi í dag var vitað um 50—60 skip er voru væntanleg hingað með 15—20 þús. tunnur. Alls var vitað iim 70—80 skip er fengu síld í nótt og gærkvöldi með samtals 20 til 25 þúsund tuiuia afla. Dagurinn í dag verður mesti soltunardagur sumars- vunu fara til Skagastrandar. Veiðin í gærkvöldi og nótií var mest á Sporðagrunni og; einnig nokkuð úti af Siglufirði. Ennþá er sama veðrið á mið-< unum, logn og þoka. SjómeniH eru yfirleitt bjartsýnir og; gera sér von um mikla veiðil þegar þokunni léttir, en undan- farna daga hefur hún mjögj ins til þessa hér á Siglu- fírði og nálæ,gimi stöðum. Vitað er að til Ölafsfjarðar og Dalvíkur fara skip með eins j hamlað veiði. Mestöll síld er mikla síld og þessir staðir geta. liingað hefur borizt í morgua tekið á mótj og einhver skip [hefur farið í söltun. Jl

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.