Þjóðviljinn - 11.07.1958, Blaðsíða 3
Pöstudagxir U. júli 1938- ÞJÓÐVILJIXN
(3
Við þökkum öllum þeim sem glöddu okkur á
sjöt-íu og fimm ára afmœlisdögum okkar, með
heillaskeytum og gjöfum.
Einkanlega þökkum við Ragnari Jónssyni for-
stjóra í Þárscafé og frú hans sem önnuðust af-
mœlisveizluna endurgjaldslaust og gerðu okkur
daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll.
Margrét Björnsdóttir
Torfi Björnsson
L
T
r"
r
r
p
r”
r
r ■
r
r
r-
r~'
r" ■
\
í
rr^.fF-
r
}
r-
SfíODA
Skodabifreiðar af fjórum gerðum (4- og 5-manna
fólksbifreiðar, station- og sendiferðabifreiðar) af-
greiddar með stuttiun fyrirvara gegn gja.ldeyris- og
innflutningsleyfum.
Umsóknareyðublöð á sltrifstofum vorum.
Sækið um strax!
Sendum út myndir, svo og upplýsingar ura verð og
greiðsluskilmála.
Tékkneska bifreiðaumboðið h.f.
Laugavegi 176 — sími 1<-71-81.
Skrifstofustúlka
vön. vélritun óskast.
rt nn g p"jt4rt
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf skulu
vera komnar á skrifstofur vorar fyrir 15. þ. m.
Ötflufningssjóður
Nauðungaruppboð
sem auðlýst var í 38., 42. og 47 tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1958, á húseigninni nr. 10 við Hjalla-
veg, hér í bænum, þingl. eigandi Þorvaldur Jón-
asson, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í
Reykjavík og Guöjóns Hólm hdl., á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 17. júlí 1958, kl. 2Vá síð-
degis.
BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK
O,
-ö '
c:
3
D-
fV
IQ
Wís
að Ægisgötu 10 með hvers konar olíu-
kyndingartæki og varahluti til þeirra.
Ennfremur fjölmargar af hinum viður-
kenndu Shell framleiðsluvörum í
smærri umbúðum, Flintkote, Shellgas
og Shellgastæki.
Gjörið svo vel að líta inn.
Notið: Shellsmurningsolíur og Shellgas.
Kynnið yður verð og gæði: Vulkan-
katlanna og Thatcher-brennaranna.
Olíufélagið
Skeljungur h.f.
HÚSNÆÐI
Ibúð, eða lítið einbýlishús óskast keypt milli-
liðalaust í Reykjavík eða Kópavogi. Má vera ó-
fullgert.
Tilboð, merkt: „Húsnœði“, sendist afgreiöslu
blaðsins fyrir 16. þ. m.
Lokað vegna suinarleyfa
frá 14. til 23. júlí.
Gufupressan STJARNAN hi.,
laugaveg 73.
Námsstyrkur fyr-
ir Alsírstúdent
Framhald af 4. síðu.
ingu, góða eða slæma. Þó að
slíkt sé auðvitað aðeins auka-
atriði í þessu sambandi, er það
víst, að vart verður islenzk
hjálpsemi betur gerð lýðum
kunn með öðru móti. Islenzk-
ir stúdentar hafa áður komið
nauðsföddum félögum sínum
til hjálpar, er indverskum
stúdentum voru sendar tí.u
tunnur af meðalalýsi fyrir
nokkrum. árum, og gefið var
blóð til handa ungverskum
stúdentum fyrir rúmu ári.
Slíkar gjafir eru mikils metn-
ar af þeim er þeirra njóta.
Til dæmis hafa margir Islend-
ingar orðið þess varir, ef þeir
hafa hitt indverska stúdenta
úti í heimi, hve mjög þeir
hafa þurft að láta kreista
hendur sínar og þakka sér
fyrir þann drykk, sem venju-
iega þarf fortölur eða hótanir
til að koma ofan í Islending
inn.
Breytingar á fargjöldum á
sérleyfisleiðum
Að fengnu samþykki Innflutningsskrifstofunnar hef-
ur verið ákveðið að fargjöld (sætiskílómetragjald) á
öllum sérleyfisleiðum á landinu og hópferðataxli
hækki um 15% frá og með 11. júlí 1958.
Pósf og símamálastjórnin
10. júlí 1958,
A
ugl
ysin
Athygli söluskattsskyldra aðila í Reykjavík skal
vakin á því, aö frestur til að skila framtali til
skattstofunnar um söluskatt og útflutnings-
gjald fyrir 2. ársfjórðung 1958, svo og farmiða-
gjald og iögjaldaskatt samkv. 20.—22. gr. laga
nr. 86 frá 1956, rennur út 15. þ. m.
Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila
skattinum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóra-
skrifstofunnar og afhenda afrit af framtali.
Reykjavík, 10. júlí 1958,
SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK
TOLLSTJÓRINN í REYKJAVÍK
FRAM
KSÍ
KRR
Danska úrvalsliðið S.B.U.
leikur sihn fyrsta leik gegn Fram á Laugardalsvellinum kl. 8.30 í kvöld. — Dómari Guð-
björn Jónsson. Línuverðir Magnús V. Pétursson og Baldur Þórðarson.
Aðgöngumiðasala á Melavellinum frá kl. 1 til 7 og í Laugardal
frá kl. 6. Ve;fl aðgongumiða; Stúka 40 kr. Stæði 20 kr.
Börn 5 kr,
NEFNDIN.
Hvor sigrar?
í