Þjóðviljinn - 11.07.1958, Blaðsíða 7
Föstudagur 11. júli 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (7
DOUGLAS RUTHERFORD:
55. dagur.
„Hvers vegna hættirðu ekki að skrá bílana og' ferð
heim á hótelið? Þetta er skollans áreynsla fyrir þig“.
„Nei“. sagöi Susan einbeitt: „Eg lofaði honum að ég
skyldi hafa kortið hans. Eg ætla ekki að gefast upp“.
Hún fór aftur á sinn stað við hlið Fionu,
Gavin háfði beðiö átekta og Martin þóttist vita hvað
hann hefði í hyggju. Þegar hann beygði út á Strand-
veginn í tíunda skipti, sá hann síðasta bílinn í keppn-
inni, Maseratibíl í einkaeign, sem var í þessu að beygja
inn í hárnálina. Eftir nokkrar mínútur yrði hann að
fara að fara fram úr öftustu bílunum. Þá kæmi tæki-
færi Gavins.
Daytonarnir nálguöust Maseratibílinn óðfluga. Þeir
drógu nokkur hundruð metra á hann á beinu brautinni
fyrir framan stúkuna og Martin var á hælunum á hon-
um þegar hann fór inn í Gleði andskotans. Hann hafði
gert sér von um aö komast fx*amúr honum áður, þannig
að Gavin yrði á eftir honum. En hann varð aðeins of
seinn. Ökumaður Maseratibílsins var varfærinn. Þegar
Martin kom út úr fyrstu bugöunni, fann hann að ekið
var aftan á hann. Daytoninn rann til. Til allrar ham-
ingju hafði hann afl og hraða til að halda bílnum í
hoi’finu.
í speglinum sá hann Gavin nálgast og reyna að beita
sama bragöinu aftur. í þetta skipti vissi hann hverju
von var á, og gat beygt lítið eitt til hliðar. Gavin skrens-
aði sjálfur vitund og dróst aðeins aftui'úr. Masei’ati-
bíllinn hindraði hann ekki, svo að hann gat farið hrað-
ar en Martin fyrir Spilavítishornið og var aftur kominn
á hæla honum þegar þeir fóru gegnum Hrekkinn. Hálfa
leið niður beinu brautina var Gaviri kominn upp að
Martin. Báðir óku bílarnir á hámarkshraða, liðlega
þrjú hundruð kílómetrum á klukkustund. Gavin komst
á hlið viö hann, fór.metra eöa svo framúr honum og
fór síðan að beygja í veg fyrir hann, nákvæmlega eins
og Torelli hafði gert. Martin vissi að í næstu andrá
kæmist hjól hans í sjálfheldu. Hann bi’emsaði lítið eitt,
vonaði aö Gavin héldi áfi’am, en Gavin sá við honum.
Hann beygði. Þetta var skelfilegt bragö, gat valdið bæði
moi’ði og sjálfsmoi’ði. Hjólkoppurinn á afturhjóli hans
snai’t hjólkoppinn á framhjóli Martins.
Tveir bílar sem óku með ofsahraða á beinni bi'aut,
ui’öu allt í einu hringsóíandi snarkringlur. Ógémingur
var að stjórna slíkum hringsnúningi. Bílarnir voi'u
loks ofurseldir þeim öflum sem svo lengi höfðu verið
fjötruð — tvö hundi’uö og fimmtíu hestöflum, sem
byggt höfðu upp hraðann, stjói’nlausum skriði heillar
smálestar af málmi sem miðflóttaaflið orsakaði um leið
og hringsnúningurinn hófst. Þetta gerðist allt of fljótt
til að nokkur myndatökumaður gæti naö. því á mynd.
Áhorfendur sem horfðu á atvikið höfðu eftirá aðeins
óljósa hugmynd um að bílar hefðu snúizt eins og skopp-
arakringlur. Enginn vissi eftirá hvað hafði í raun og
vei’u gerzt.
Fréttir um slysið bárust til þulsins í stúkunni áður
en von var á bílunum tveimur. Hann hætti við upp-
talningu sína á hi’aða fremstu bílanna og kom með til-
kynninguna.
„Fréttir voru rétt í þessu að bei'ast frá Hárnálinni
um að fi'emstu bílarnir tveir sem óku hlið við hlið,
hafi rekizt saman og . . . .“
Meira heyrðist ekki nema hvísl og hvískur í hljóð-
nemanum. Kliður fór um áhorfendasvæðið umhvei’fis
brautina. Þetta var spennandi fyrir áhoi’fendur, en fyrir
Susan var öðni máli að gegna. Hún beið. Fiona tók um
hönd hennar. Hún greip um hana og' hélt í hana dauða-
haldi.
Heil eilífð leið.
Seint og síðanneir sáust Romalfabíllinn og Mersedes-
bíllinn koma fyrir bugðuna; andai’taki síðar Maserati-
bíll Ramons. Og svo sást grænn bíll. Nú var öll tilvera
hennar komin xmdir númerinu á gi’æna bílnum. Bíl-
ai’nir fjórir nálguðust — fóru fi’amhjá. Af beygluðum
afturhluta aftasta bílsins skein talan 54 á móti henni
eins og viti í heimahöfn.
„Það er Martin!“ Hún heyröi í’ödd Fionu í eyra sér.
„Hvað hefur komið fyrir Gavin?“
sma
óðvilj
ans
Leiðir allra sem aetla að
kaupa eða selja
BÍL
ílggj a til okkar
BlLASALAN
Klapparstíg 37.
Sími 1-90-38.
Trúlofunarhringir,
Steinhringir, Hálsmen,
14 og 18 kt. gull.
Nýja bílasalan
Spítalastíg 7.
Sími 10 - 182.
Tökum í umboðssölu alla
árganga af bifreiðum.
Góð þjónusta.
Góð bílastæði.
Ný.ja bílasalan
Spítalastig 7. Sími 10-182.
Þorvaidur Arl Arason, íidl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
Skólavörðustíg 38
cfo Pátl jóh. Þorlcifsson h.f. - Póslh. 621
Símar tUtt og 15417 - Simnefnt: An
Önnumst viðgerðlr i
SAUMAVELUM
Afgreiðsla fljót o* ðrufg
SYLGJA
Laufásvegl 19, <tmi 12858.
Heíxnasíml 1-99-35
NIÐURSUÐU
VÖRUR :
BARNAROM
Húsgagna-
búðin h.f.
KAUPUM
alls konár' hreinar
tuskur á
Baldursgötu 30
ÖLL
RAFVERK
Vigfús Einarsson
Bifreiðasalan
Bókhlöðustig 7
Salan er örugg hjá okkur.
Bífreiðir með afborgunum.
Nýir verðlistar
koma fram í dag.
Bifreiðasalan
Bókhlöðustíg 7
Simi 19183.
MINNINGAR-
SPJÖLD DAS
Minningarspjöldin fást hjá:
Happdrætti DAS, Vestur-
veri, sími 1-77-57 — Veiðar-
færav. Verðatsdi, súni 1-3788
Bergmann, Háteigsvegi 52,
— Sjómannafél. Reykja-
víkur, simi 1-1915 — Jónasi
sími 1-4784 — ólafi Jó-
hannssyni, Rauðagerði 15,
sími 33-0-96 — Verzl. Leifs-
götu 4, sími 12-0-37 — Guð-
mundi Andréssyni gullsm.,
Laugavegi 50, simi 1-37-69
— Nesbúðinni, Nesveg 39 —
Hafnarfirði: Á costhúsinu,
símt 5-02-67.
LÖGFRÆ.ÐI-
STÖRF
endurskoðun og
fasteignasaia
Ragnar ölafsson
hæstaréttariögmaður bg
löggiltur endursko-íandl.
Túnþökur
vélskornar
FERÐAMENN
Önnumst allar
bílaviðgerðir.
Vélsm. LOGí
Patreksfirði.
CTVARPS-
VIÐGERÐIR
og viðtækjasala
RAÐIÖ
Veltusundl 1. sími 19-3'»..
Annast
hverskonar
LÖGFRÆÐI-
STÖRF
Ingi R. Helgason
Austurstræti 8. Sími 1-92-07
vélskornar
Túnþökur
Sími 19TJS.
.llggiir leiðb