Þjóðviljinn - 11.07.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.07.1958, Blaðsíða 6
— ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 11. júlí 1958 ■ímj 1-18-44 Öður hjartans (Love Me Tender) Spennandi amerísk Cinema- Scopemynd. — Aðalhlutverk: Ricliard Egaa Debra Pagret ©g; ,.rokkarinn“ mikli ELVIS PRESLEY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. rniSK!; Hefnd í dögun (Rage at Dawn) Spennandi og vel gerð bandarísk litkvikmyjfó, Randolph Scott J. Carrol Nash Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hafnarfjarðarbíó Simi 50249 Lífið kalíar ’(Ude blæser Sommervinden) ttwiit! twmamuisvúm!sm WSTI61 ' -—= \c0ffA íosm.i. m rgotu rti m mi ammc..3 Ný sænsk- norsk mynd, um sumar, sói og „frjálsar ástir“. Aðalhlutverk: Margret Carlqvist Lars Nordrum Edvin Adolphson Sýnd kl. 9. Razzia (Razzia sur la Chnouf) Æsispennandi og viðburðarik ný, frönsk sakamálamynd. Jean Gabin Magali Noel Sýnd kl. 7. Danskur texti. Bönnfuð börnum. ! Austurbæjarbíó £ Sími 11384, Síðasta vonin Sérstaklega spennandi og snilldar vel gerð, ný, ítölsk kvikmynd, í litum. — Danskur texti. Renato Baldini, Louis Maxwell. Bönnuð bömum innan 12 ár.a. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sumarævintýri Heimsfræg stórmynd með Katharina Hapburn Rossano Brazzi Mynd, sem memi sjá tvisvar og þrisvar. Að sjá myndina er á við ferð til Feneyja. „Þetta er ef til vill sú yndis- legasta mynd, sem ég hef séð lengi“, ságði helzti gagn- rýnandi Dana um myndina. Sýnd kí. 7 og 9. Aðeins örfáar sýningar áður en myndin verður send úr landi. ■iml 1-84-44 Lokað vegna sumarleyfa TltPÓUBlÓ Síml 11182 Rasputin Áhrifamikil og sannsöguleg, ný frönsk stórmynd í litum, um einhvem hinn dularfyUsta mann veraldar- sögunnar, munkinn, töframanninn og bóndann, sem um tíma var öllu ráðandi við hirð Rússakeisara. Pierre Brasseur Isa Miranda Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. StjömuMó Sími 18-936 Það skeði í Róm (GIi ultimi cinque minute) Bráðskemmtileg og fyndin ný itölsk gamanmynd. Linda Ðarnell, Vittorio De Sica Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. SKINFAXI K.f Klapparstig 30. Sími 1-8484. Tökum raílagnir og breyt- Ingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við- gerðir á öUum heimllls- tsekjym. Síminn er 12-4-91 Geri við húsgögn Laugaveg 2. Sími 11980. Heimasími 34980. Nú ér tími til að mynda bamið. OR og KLUKKUR Viðgerðir ft úrum og klukk- um. Valdir íagmenn og íull- komið verkstæðl tryggj* ðrugga þjónustu. Afgreið- um fegn póstkröíu. Jðn Sipuntlsson ( SkortpripðvCThm SAMOÐAR- KORT Siysavamafélags íslandj kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamadeildum um Iand allt í Reykjavík I hann- yrðaverzluninnl Banka- stræti 6, Verzlun Gunnþór- unnar Halldórsdóttur, Bóka- verzluninni Sögo, Lang- holtsvegl og í skriístofu íélagsins, Grófln I. Afgreidd 1 síma 1-48-97. Heitið ft Slysavamaíélagið. Það bregzt ekkl. Meistaramót Reykjavíkur í—frjálsíþróttum Boðlilaup Meistaramótsins, 4x 100 m boðhlaup og 4x400 m boðhlaup, fara fram á Iþrótta- vellinum þriðjudaginn 15. júlí n.k. kl. 8,30 e. h. Aðalhluti Meistaramótsins fer framá Melavellinum laugardag- inn 19. og sunnudaginn 20. júlí. Á laugardag er keppt í þess- um greinum: 200 m, 800 m og 5000 m hlaupum, 400 m grinda- hlaupi, hástökki, langstökki, kúluvarpi og spjótkasti. Á sunnudag er keppt í þessum greinum: 100 m, 400 m og 1500 m hlaupum, 110 m grindahl.i stangarstökki, þrístökki og sleggjukasti. Mótið er stigakeppni milli Reykjavíkurfélaganna, og eru reiknuð stig fyrir 6 fyrstu menn. Það félag, sem flest stig vinnur, hlýtur sæmdarheitið: Bezta frjálsíþróttaféiag Reykja víkur 1958. Það félag, sem flest stig fær fyrir boðhlaupin, hlýlur farandbikar, sem gefinn var af Kristjáni L. Gestssyni. Þátttökutilkynningar ber að sendy Þórði B. Sigurðssyni í pósthólf 215, Reyjíjayjk, í síð- asta lagi þann 14. júlí n.k. 17641. EFTIRTALDAR FERÐIR hefjast 12. júlí: 8 daga ferð um Vestfirði. 8 daga ferð um Suð- Austurland. 10 daga hringferð um ísland. 16 daga hringferð um ísland. Ferð í Þjórsárdal laugardag kl. 2. Ætlar bæjarstjórnin að hlaupa? framh. af 7. siðu um íbúðarkaupendum og Gísli hefur eflaust samið sjálfur, verður skiptingin í stórum dráttum þessi; 1. Riki: (a) 4ja kafia lán .... 50.000.00 (b) A og B lán ...... 70.000,00 kr. 120.000,00 2. Bær: (a) 4ja kafla lán ... 50.000,00 3. Kaupandi: (a) Útborgun og stand- setningarkostn. 111.000,00 Kr. 281.000,00 Eg sé ekki betur, sagði Ingi, en að bærinn leggi þarna minnst fram. Hlutur Húsnæðis- stjórnar er upp á 43%, hlutur kaupandans 39%- og hlutur bæjarins 18%. Eg hef þegar lagt fram hér i bæjarstjórninni tillögu um hækkun 4ja kafla lánanna í kr. 70.000,00 frá hvorum aðila og mundu þá þessi hlutföll breytast nokkuð, en sú tillaga er enn óafgreidd. En þetta dæmi sýnir, hversu rakalausar og ósæmilegar þær ásakanir framkv?emdastjórans eru um að húsnæðismálastjóm sé iað fjandskapast út í þessar byggingaframkvæmdir og reyni að hefta þær. Um seinna ásökunaratriðið, breytingarnar á húsnæðismála- löggjöfjnni, sagði ræðumaður eitthvað á þessa leið: Engar breytingar voru gerðar á húsnæðismálalögunum á þann hátt, sem Gísli segir. Hinsveg- ar vqru þau framkvæmd á þann hátt að lilgangi þeirra var stefnt í hættu, e nhin nýja húsnæðismálastjói'n hefur tek- ið upp aðra starfshætti. í lög- unum var og er lánsframlag ríkisins eftir 4ja kafla ófrá- víkjanlega bundið útrýmingu heilsuípillandi liúsnæðis og á ekki að afgreiðast fyrr en yfir- lýsing frá lögreglustjóra liggur fyrir um, að heilsuspillandi húsnæði hafi verið lagt niður fyrir hverja íbúð, sem lánað væri út á. Þetta er sjálf- sagt ákvæði til að veita bæj- arstjórnum aðhald. Það á ekki MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 18. sízt við um bæjarstjórn Reykjavíkur, þaj- sem svo hef- ur verið haldið á málum, að heilsuspillandi húsnæði hefur sífellt aukizt frá 1946 þrátt fyrir þá byggingastarfsemi, sem fram hefur farið í bænum á sarna tímabili. Á árinu 1955 þegar herskálarnir áttu 10 ára afmæli bjuggu tvöfalt fleiri í- búar í þeim en árið 1945, og hafði þá bömunum fjölgað hlutfallslega mest. Slík þróun ber með sér, að byggingastarf- semin er þeim einum til góða, sem eru í beztu og miðlungs- efnum, en hinir hrannast upp í óhæfa húsnæðinu og hafa ekki fjárhagisjegt bolmpgn til að leysa vandræði sín án sérstakr- ar aðstoðar hins opinbera. Því er það, að íbúðabygging- ar þær, sem njóta 4ja kafla lána (4%-ársvextir til 50 ái'a), er sérstakur og mjög þýðingar- mikill þáttur hinnar almennu byggingastarfsemi í landinu. Hann miðar að því að leysa vandræði þeirra, sem verst eru staddir. Og til þess að tryggja, að stuðningurinn verði við þá en ekki aðra, þarf .að búa svo um hnútana, að heilsuspillandi húsnæðið vei'ði lagt niður jafn- hliða því, sem hinar nýju í- búðir komast í notkun. Bæjar- stjórn Reykjavikur hefur hér aðhald og er undir eftirliti, svo sem aðrar bæjarstjómir á landinu, sem eru að byggja í- búðir til að útrýma heilsu- spillandi húsnæði. Sterkar skorður verður að reisa við þvi, að lánsfé 4ja kaflans renni ekki út í hina almennu bygg- ingastarfsemi. Það skal viðurkennt, að þetta fyrirkomulag hefur í för með sér, að bæjai'félagið þarf að leggja sjálft út eða afla sér bráðabirgðalána meðan á bygg- ingaframkvæmdunum stendur, en það fær þessar fjárhæðir greiddar jafnskjótt og íbúðin er tekin í notkun af fólki, sem bjó í heilsuspillandi húsnæði, sem þá þegar er Iagt niður. í lok ræðu sinnar skoraði Ingi enn á bæjarfulltrúa að samþykkja tillögu sina um kr. 12.000,00 lánin til raðhúsanna, en sagðist fyrir sitt leyti fallast á, að tillögunni yrði frestað, ef meirihlutinn hefði enn ekki gert upp við sig hvaða afstöðu hann tæki í málinu. Stóð þá upp Þorvaldur Garð- ar Kristjánsson og bar fram tillögu um að tillögu Inga yrði frestað. Það var gert og við það sjtur enn. ATVINNA Hreppsnefnd Borgarneshrepps hefur ákveðið að ráða mann á skiifstofu hreppsins, frá 1. sept. n.k., er annist ö!I venjuleg skrifstofustörf og fram- kvæmdasjóm í fjarveru sveitarstjóra. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til oddvita Borgameshrepps, Þórðar Pálmasonar, i'yrir 1. ágúst n.k. Borgarnesi, 1. júlí 1958. .■ r . Sveitaxstjczi mmt&n.'VíMuOet 6e£t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.