Þjóðviljinn - 11.07.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.07.1958, Blaðsíða 1
1 VILIINN i0!r'^$Sw' ' «*■.' • —- *■—... ... ( 4m. 1». Föstudagur 11. júlí 1958 — 23. árgangur — 152. tölublað. H. C. Hansen Dasislci stjórnin vonast eftir viðræS- um um landhelgismálfó innan NATO H. C. Hansen forsætisráðherra kveðst ræða landhelgis- málið liér. en ekki vera með neinar málamiðlunartillögur — Ég vona aö á vegum Atlanzhafsbandalagsins muni takast að ná samkomulagi um meginatriði landhelgis- deilunnar. MáliÖ hlýtur að verða rætt í fastaráði Atlanz- hafsbandalagsins, eins og önnur vandamál sem upp koma, en hvenær það veröur og hvernig, veit ég ekki. Þannig komst H. C. Hansen forsætisráðherra Danmerk- ur að orði í gær er hann var spurður um það hvort danska stjórnin hefði að sínu leyti rætt um að vísa landhelgisdeilunni til Atlanzhafsbandalagsins. Danski forsætisráðherrann átti viðtal við blaðamenn í gær, og snerist viðtalið einkum um Ekfeert nýtt nm handrítamálíð í viötálinu við blaðamenn i gær sagði H. C. Hansen að um handritamálíð vœi'i sem stendur eJclqert að segja. Tillaga íslendinga um nefndar- skipun hefði strandað á pví að tveir aðaland- stöðuflokkar ríkisstjórnarinnar, íhaldsflokkurinn og Vinstri flokkurinn, hefðu snúizt gegn henni. Hins vegar kvaðst Hansen stöðugt hafa samband við íslenzka stjórnmálamenn um málið, og von- aði hann enn sem fyrr að petta deilumál íslend- inga og Dana leystist á farsœlan hátt. Lygafrétt um aftöku Júlíu Rajk og fleiri Ungverja Talsmaður ungversku stjórnarinnar segir að fregnin sé staðlausir stafir í gær birtust æsifréttir um það í ýmsum blöðum, að Júlía Rajk og 3 til 5 aðrir Ungverjar hefðu verið dæmd til dauða í leynilegum réttarhöldum í Búdapest og tekin af lífi. Júíía Rajk er ekkja Lasslo Rajks; sém tekinn var af lífi árið 1949. Seinna viðurkenndi Rakosi og spillingastjórn hans ,að með dómi og lífláti Rajks hefði verið framið réttarmorð og fékk hann uppreisn ærú 1956. Júlía Rajk lét eitthvað til sín taka í uppreisninni haustið 1956 og var hún ein þeirra, sem leit- MjólkurfræSin sömdu Hvað gera sjómenn? Sáttasemjari hóf enn fund með mjólkurfræðingum og atvinnurekendum kl. 5 sið- degis í gær, og liafði náözt samkomulag með fyrirvara um samþykki félagsfuudar. þegar blaðið fór í pressuna. Sáttasemjari boðaði eirniig fulltrúa sjómanua og1 útgerð- armaima til fundar í gær kl. 9 síðdegis, en ekkerí sam- komulag var enn að frétta af þeim viðræðum. landhelgismálið. Hann kvaðst auðvitað ekki vilja fara í fel- ur með það að hann hefði fyrst og fremst rætt um landhelgis- málið við íslenzka stjórnmála- menn sem hann hefði hitt; hins ve,gar færi því fjarri að iiann væri liingað kominn með einhverjar nýjar tillögur í mál- inu, eða sein málainiðlari til þess að reyna að hafa álirif á íslenzka stjórnmálamenn. Vonast eftir samkomu- lagi við Breta Hansen forsætisráðherra rifj- aði síðan upp hver hefði ver ið afstaða dönsku ríkisstjórnar- innar á Genfarráðstefnunni; hún hefði mælt með sex sjó- mílna almennri landhelgi en 12 mílna fiskveiðalandhelgi fyrir þær þjóðir sem fyrst og fremst byggðu afkomu sína á fiskveið- um, og hefði þá einkum verið átt við ísland, Færeyjar og Grænland. Því miður tókst ekki almennt samkomulag, sagði forsætisráðherrann, og það hef- ur leitt til einhliða ráðstafana a,f Islands hálfu sem hljóta að hafa keðjuverkanir. Kvaðst Iiann Jió vona að enn tækist að ná samkomulagi við Englend- inga og leysa málið á friðsain- legan hátt. Aðspurður hvað liann ætti \ið með slikri ,,lausn“, eftir að ísleiulingar liefðu lýst yfir því að 12 mílna fiskveiðitakniörkin væru ekkert helgin við Grænland yrði stækkuð, ef fiskveiðitakmörkin yrðu stækkuð hér, en ekki kvað hann ákveðið hvenær sú stækk- un kæmi til framkvæmda. Hins vegar kvað hann engan áhuga á því í Danmörku, að fiskveiði- lögsagan þar yrði yfir 6 mílur, enda stunduðu danslcir sjómenn talsvert veiðar inna.n 12 mílna hjá löndunum í kring. Fer til Grænlands Um ráðstefnu þá, sem danska stjórnin kom með tillögu um á sínum tíma, sagði forsætis- ráðherrann, að ekki hefði ver- ið ákveðið hvaða lönd ættu þar að ræðast við, og sér virtist á undirtektum Islendinga, að hér væri ekki áhugj á slíkum við- ræðum. Héðan ,fer H. C. Hansen til Grænlands eins og kunnugt er. Kvað hann það eitt af verkefn- um forsætisráðherra að heim- sækja það land, og myndi hann ferðast víða um og kynna sér lífskjör og framkvæmdamögu- leika. Da Silva stökk 1 15.62 metra Einvígi heimsmethafans í þrí- stökki, Da Silva frá Brasilíu, 03 Vilhjálms Einarssonar lauk með sigri Da Silva, sem stökk 15,62 metra. Vilhjálmur stökk 15,42 metra. Beztu árangrar aðrir voru: Svavar Markússon hljóp 1500 metra á 3,53,5, og Pétur Rögn- valdsson náði 15,3 sek. í 110 m grindahlaupi. Veður var fremur kalt og mót- vindur nokkur. Sænska stjórnin mótmælir Fréttir frá Kaupmannahöfn í gærkvöld hermdu að sænska ríkisstjórnin hafi tjáð ríkisstjóm. íslands að hún geti ekki fallist á að íslendingar stækki land- helgi sína meir en í 6 sjómilur. í orðsendingunni er sagt að sænska stjórnin sé því fylgjandi að teknar verði upp samninga- viðræður um landhelgina milli íslendinga og annarra ríkja. uðu hælis í júgoslavneska sen'di- ráðinu, þegar uppreisabin var bæld niður. I síðasta mánuði barst orðróm- ur um að húu væri til yfir- heyrzlu fyrir leynilegum rétti í -o - , . . -. , samnip.gsati’iði, kvað hann það Budapest, en engm staðfestng J ’ .; USA-eldflaug meS mús innanborðs Bandaríski flugherinn sendi í gærmorgun eldflaug á loft og hafði hún mús innanborðs. Ætl- unin var að ná músinni lifandi aftur til jarðarinnar, og gerðu Bandaríkjamenn sér góðar vonir um að það myndi takast. V.ar gert ráð fyrir að hylkið með músinni myndi lenda á Suður- Atlanzhafi, um 6000 mílur frá Kap Canaveral. I gærkvöldi hermdu fréttir að Bandaríkjamenn væru orðnir vondaufir um að mýsla myndi Framhald á 8. síðu. hefur fengist á þeim orðrómi, Aftökufréitin í gær er einnig byggð á orjSrómi. Mogginn segir að vísu í gær að .fréttin sé höfð ' eftir góðum heimiidum, en Tim- ' inn segir að, þessar „góðu“ heim- ildir séu ferðamenn frá Be’gtad. Margt íólk mun hafa verið ginn- keypt fyrir sögunni, enda skammt Hðið frá þvi að dapurlegir at- burðir af svipuðu tagi gerðust í Ungverjalandi. Talsmaður ungversku stjórn- arinnar lýsti yfir í gær að frétt- in um þessar aftökur væru stað- lausir stafir. Hinsvegar neitaði formælandinn að segja neitt um það, hvort frú Rajk hefði verið stefnt fyrir rétt, eða fengið ein- hvern dóm. Engar útvarpssendistöðvar vera matsatriði íslenzkra stjórn-: málamaniui, sem liann ekkert skipta sér af. viltli l. birtu lygafréttina í gær nema íslenzka ríkisútvarpið. Bezt að liótanirnar 1 birtist áður Hansen var spurðiir að því hvernig Danir myndu bregðast við ef Bretar hótuðu þeim á sama hátt og íslendingum og svaraði: Það er bezt að hótan- irnar birtist áður en ég' svara þeim. Hann kvað dönsku stjórn- ina einnig hugsa sér að land- Veiðin vex Selfossi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Veiðin í Ölvesá hefur glæðzt nokkuð við rigninguna undan- farið. í fyradag veiddust 32 lax- ar í netin hér á Selfossi, én stangaveiðin gengur illa ennþá. j Orðsendingarnar ekki svaraverðar! Utanríkisráðherra skýrir íramferði sitt I fyrradag benti Þjóðviljinn á að Guðmundur 1. Guðmundsson utanríkismálaráðherra hefði sýnt furðu- legt tómlæti í að túlka og skýra málstað íslendinga í landhelgismálinu á erlendum vettvangi og hefði ekki svo mikið sem svarað erlendum orðsendingum um mál- ið. I gær ver Guðmundur athafnaleysi sitt á þepnan hátt í Alþýðublaðinu: Um mótmæli Breta 28. maí s.l.: ,,Svar við þessu svari var óþarft“. Um mótmæli Breta 4. júní og hótan- ir þeirra um valdbeitingu: „Slík yfiriýsing kallar ekki á sérstakt svar“. Um mótmæli Frakka 13. júní og 2. júlí: „Si’ör við þessum svörum voru einnig óþörf“. Um mótmæli Vesturþjóðverja 10. júní: „Svör við þessum svömin voru einn,ig óþörf“. Og á sama hátt afgreiðir Guðmundur síðan viðurkenningu Sovétríkjanna á hinni nýju fiskveiðilandhelgi og tillögu Dana um ráð- stefnu. Það er einföld og auðveld afstaða að segja að yfir- lýsingar erlendra þjóða séu ekki svaraverðar; hitt er meira vafamál hversu skynsamleg þau vinnubrögð eru. og þau eru í fullri andstöðu við það verkefni sem Guðmundi ^ar falið og hann tók að sér 24. maí s.l.: „Tíminn þangað til reglugerðin kemur til framkvæmda verðtir notaður til þess að vinna að skilningj og við- urkenningu á réttmæti og nauðsyn stækkunarinnar“. Hinar erlendu orðsendingar gáfu Guðmundi einmitt sér- stakt tilefni til að flytja röksemdir Islendinga þannig að eftir væri tekið, en þá embættisskyldu sína hefur liann gersamlega vanrækt. Geta menn svo leitt getum að þvi af hverju sú framkoma stafar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.