Þjóðviljinn - 02.08.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.08.1958, Blaðsíða 1
Fyrsta reknetasíld Frá fréttaritara á Siglufirði: Nokkur ekip fóru út í dag þrátt fyrir brælu, en í kvöld versnaði veðrið og má því tæp- lega búast við veiði í nótt. 1 dag kom hingað rekneta- Framhald á 6. síðu. Frj’stihús Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, Frystihús Bæjarúfgerlir Hafnarfjari* ar hefur gjörbreytt afvinnulífinu þar Frá siSusfu áramóium hafa veriÓ framleiddir þar 85 þús. kassar af frysfum flökum Frystihús Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, sem tók til starfa fyrir tæpu ári hefur gerbreytt öllu atviuxiulífi í bænum. Þar vinna nú stöðugt á annað hundrað manns og verkun togaraaflans er nú allt önnur. Frá því um síðustu áramót hafa verið framleiddir í frysti- húsi Bæjarútgerðarinnar 85 þús. kassar af frystúm flök- um, en togarar Bæjarútgerðar- innar liafa landað þar rúmlega 9 þús. lestum fisks, en þeir eru þrír. Afli þeirra hefur all- ur farið til vinnslu í frysti- húsinu eða í herzlu og munu um 800—-900 lestir af blautum fiski verið hertar. Þá hefur Bæjarútgerðin keypt einn togarafarm af salt- fiski og nokkuð af öðrum fiski. Með frystihúsinu hefur orðið gerbreyting á vinnslu afla bæjartogaranna, sem nú er fuliunninn, en áður fór meginhluti aflans í salt. Jafnframt því að nú er framleidd miklu verðmætari vara úr aflanum en áður liefur og vinna við aflann í landi stóraukizt. Togarar Bæjarútgerðar Hafn- arfjarðar hafa fiskað fremur vel nema undanfarinn hálfan mánuð að dró úr afla, en nú er hann að glæðast aftur. íE fleirl ríki viðurksnna hina nýjii stjórn Iraks Flest ríki Evrópu, þ.á.m. Bretland, hafa gert það, en Bandaríkin hika enn Flest ríki Evrópu, þ.á.rn. Bretland, hafa nú viður- kermt lýðveldisstjórnina í írak, og allar líkur eru taldar á að Bandaríkjastjórn muni einnig gera þaö á næstunni, þótt það hafi veriö henni þvert um geð. Brezki sendiherrann í Bag- dad afhenti lýðveldisstjórn- inni í gær orðsendingu frá. brezku stjóminni. Þar var sagt að Bretland hefði ákveðið að viðurkenna hin nýju stjórnar- völd í Irak sökum þess að þau hefðu lýst yfir að þau vildu viðhalda ’ vinsamlegum sam- skiptum við Breta og virða i einu og öllu alþjóðasamni.iga. Talsmaður brezku stjórnar- innar sagði að það hefði ver- ið óraunsætt að horfast ekki í augu við þá staðreynd að í írak hefði slitið ríkjasamband-1 inu við Jórdan. Stjórn Jórd- i ans hefði verið tilkynnt fyrir- fram um ákvörðun brezku stjómarinnar. Meðal Evrópuríkja sem við- urkenndu lýðveldisstjórnina í gær má nefna Noreg, Finnland, Austurríki og Belgíu. Kanada og Líbanon viðurkenndu hana einnig í gær. Sendiherrá Sambandsrikis Araba afhenti í gær fyrstur erlendra stjóraarerindreka í Bagdad embættisskilríki sín. Loks segist Eiseiihower vera fús að sit ja fund æðstu manna En setur sem algert skilyrði að fundur æðstu manna verði innan vébanda ÖR í svarbréfi sem Eisenhower Bandaríkjaforseti sendi Krústjcff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, í gær fellst hann í fyrsta sinn síðan bréfaskipti þeirra hófust á aö sitja fund æóstu manna. Eisenhower tekur undir til' ju Maemillans, forsætisráð- rra Bretlands, um að stjórn- leiðtogarnir mæti á sérstök- o fundi ‘í Öryggisráðinu sem llaður verði saman 12.v ágúst a þar um bil. A þessum ndi verði einungis rætt um tandið í löndunum fyrir botni iðjarðarhafs, og Eisenhow- leggst gegn því að stjóm- leiðtogar stórveldanna ræðist 5 einslega, en Macmillan fði í sínu bréfi til Krústjoff lið ekkert því til fjTÍrstöðu. , Leiðtogar vesturveldanna eru I þannig hver á sinni skoðun um ! tilhögun viðræðna æðstu manna, ! þar sem de Gaulle, forsætis- ráðherra Frakklands, hefur ! með öllu aftekið að sitja fund í Öryggisráðinu. Fulltrúar Bretlands og ÍBanda- ríkjanna i ráðinu hafa farið þess á leit við forseta þess, í ágúst, Frakkann Charles Picot, að hann kalli saman þennan sérstaka fund, og Hammarskjöld, framkvæmda- Framhald á 6. síðu. Norðmeim stækka landhelgina ef vandræðaástand skapast Norslia fréttastofan NTB liefur það eftir Halvard Lange, utanríkisráðherra Noregs, að Norðmenn mttni ekki gera ráð- stafanir til þess að stækka fisk- veiðilcigsögu sína sem nú er f jórar mílur, nema því aðeins að mikill fjökli erlendra skipa komi til veiða við strendur Nor- egs eftir að fiskimið lengra í vestri hafi verið Iokuð fyrir þeim. Lange kvaðst vona að alls- herjarþing Sameinuðu þjóð- anna, sem kemur saman í haust, samþykki að haldin skuli ný ráðstefna um þessi mál snemma árs 1959 og slík ráð- stefna myndi síðan samþykkja höfuðreglur sem framvegis yrði farið eftir við breytingar á fisk- veiðilögsögu ríkja. Hann bætti því við að því að- eins myndi norska . stjórnin víkja frá núverandi stefnu sinni í landhelgismálinu að vandræðaástand skapaðist við strendur Noregs vegna veiða er- lendra togara. I Oslóarblaðinu Morgenbladet sem er málgagn hægrimanna var sagt í stórri fyrirsögn: Noregur fer að dæmi íslamls, — og var það tilefni þess að NTB-fréttastofan spurði Lange um málið. t— ----------------— ------------------- Tilgangur Alþýðublaðsins og Morgunblaðsins: Nföskrifm um Dagsbrún eiga að hindra viðlilitandi saninga Ðagsbrúnarmenn hafa aldrei látið skammta sér úr hnefa þegar félag þeirra hefur haldið fullri reisn og notið traustrar forystu Eftir Dagsbrúnarfiuulinn s.l. þriðjudag voru viðræður við atvinnurekendur um kjaramálin teknar upp að nýju o,g munu þær halda á- fram eftir lielgina. Alþýðublaðið og Morgun- blaðið eru enn sanitaka um að reyna að skaða Dags- brúnarmeiin og torvelda þeim viðh'jtandi samninga. Alþýðnblaðið birti í fjTra- dag fráinunalega rætna klausn um Dagsbrún. Hef- ur Alþýðublaðið liaft það lilutverk að niata Morgun- blaðið á níðinu um Dags- brún bar til í gær. Þá varð Alþý’ðublaðið að láta sér lj'iida að endursegja írásögn Mbl. af Dagsbrúnarfundin- um á þriðjudaginn af því að það skortj þar fréttaritara! Kjarninn í ásökunum pg níðskrifnm Alþýðublaðsins og Morgunblaðsins er sá, að stjórn Da.gsbrúnar vilji ekki semja upp á það sem fáanlegí sé hjá atvinnurek- endum. Með þessu sé hún að hafa kauphækkun af fé- íagsmönnum. Alþýðublaðið og Morgun- lilaðið eni sem sagt. inni- lega sammála um það, að lllutverk Dagsbrúnar sé að faka möglunarlaust á móti því sem kynni að fást tyrir- liafnarlaust hjá atvinnurek- endum. Hvar lialda verka- menn að Dagsbrún stæði og hver væru kjör beirra ú dag, hefði þessi afstaða. verið ráðandi í starfi og bkráttu félagsins á liðnum árum? Þeirri spumingu þarf ekki að svara. Verkamenn fara nærri um hvernig kjörum þeirra og rirðingu samtak- anna væri þá komið. Árásir þessara málgagna B-listamannanna í Da,gs- brún eru því svo fráleitar sem liugsast getur og skað- legar hagsmunum félagsins og verkamanna, Skrif þeirra manna sem hæst hafa um að Dagsbrún sé nú á eftir öðr- um félögum í að ná fram kjarabótum eru líka greini- lega til þess eins ætluð að torvelda Dagsbrún að ná því fram í saniningum seni er viðhlítandi fjrir verka- menn. Önnur álirif .geta rógskrif Alþý’ðublaðsins og Morgun- blaðsins ekki haft. Þetta skilja svo að segja allir Dagsbrúnarmenn og þess! vegna munu þessi blöð ekki uppskera annað en fyrirlitn- ingu verkainanna með slík- nm málflutmngi. Þessi skoðun Dagsbrúnar- manna og óhvikult traust þeirra á forustu félagsins kom líka greinilega í ljós á Dagsbrúnarfundinuni þar sem afstaða heimar og stefna í samningum lilaut einróma fj'lgi félagsmanna. Dagsbrúnarmenn liafa ald- rei látið atvinnurekendur skammta sér úr hnefa þe.gar félag þevrra liefur baldið fullri reisn og notíð traustr- ar forustu. Sú afstaða þeirra er áreiðanlega óbrej’tt nú þótt málgöng B-listamanna i'irðist vera á annarri skoð- un, j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.