Þjóðviljinn - 02.08.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.08.1958, Blaðsíða 3
Laugardagur 2. ágúst 195$ — t>JÓ£>VIWINN — (3 j þúsund íþrótftamenn lcikci þátft í EM í Swíþjóð Tiu Italir fylgjast meS framkvœmd móts- ins með OL i Róm 1960 fyrir augum Það hefur verið upplýst af hálfu framkvæmdanefndar Ev- rópumótsins i frjálsum íþrótt- ora, að í því taka. þátt 1040 íþróttamenn. Líklegt er þó tal- ið að nokkrar breytingar geti ■orðið á þessum tölum. Öllu þessu fólki verður að koma fyr- 5r í sj>ö skólum í Stokkhólmi. Ér allur viðleguútbúnaður alveg nýr og húsakynni búin miklum þægindum. Gera má þvi ráð íyrir að vel fari um alla sem þangað koma. Gert er ráð fyrir þvi að keppendur frá suðlæg- ari löndum eigi erfitt með að venjast hinum björtu sumar- nóttum í Sviþjóð og að það muni trufla svefn þeirra. Með tilliti til þessa hefur nefndin aflað sér yfir 1000 vindu- gluggatjalda. til að setja fyrir þau 200 herbergi sem nota á, en það er reiknað með að um Elísabet drottning lieiðrar Matt Busby Elísabet, drottning England, ’ heiðraði um daginn hinn kunna og snjalla framkvæmdastjóra kfanehester United, Matt Bus- by.með því að sæma hann orð- onni C.B.E. (Commander of the British Empire.) Matt Bus- bv komst af er flugvél liðsins fórst við Miinehen í fyrra og ma.rgir létu lífið, lá hann lengi milli heims og helju, en er nú fyrir nokkru sæmilega rólfær. Hefur hann nú tekið við fvrra starfi sínu hjá félaginu, sem hann hefur ekki sinnt síð- an hann lenti í slysinu, og er þegar bvrjaður undirbúning iir næsta keppnistímabils sem hefst í næsta mánuði. „Það er ómögulegt fyrir mig að hlaupa með drengjunum lengur eins og ég gerði áður”, sagði Busby þar sem ham haltraði um á vellinum, ,,en ég mun samt fá nóg að starfa". Stjórn Evrópubikarkeppninn- ar hefur boðið M.U. að taka þátt í keppninni næst, þar sem félagið varð fyrir hinu sorglega slysi einmitt ^p^ejg)- innar síðast, éh þáo ‘várð 'til að veikja mjög möguleika liðs- Ins til að vinna Real Madrid í lokaátakinu. Á þetta hefur etj'órn ensku deildarkeppninnar. ekkl viljað fallast og telur betra að sigur- urvegarinn í bikarkeppninni fari í keppnina, því að M.U. sé að- eins boðið af tilfinningasemi. Wolverhamton varð meistari með því að vinna deildarkeppn- ina og samkvæmt venjunni ætti þáð lið að fara í keppnina næsta. ár. M.U. hefur beðið stjórn deild- arkepþniimar í Englandi að endurskoða afstöðu sína, og gefa félaginu heimild til þess að keppa á Evrópubikarkeppn- innL Er svars beðið með mik- illi eftirvæntingu. 5 sofi í hverju herbergi. í, hverjum skóla er komið fyrirj sérstakri afgreiðslu sem er opinj allan sólarhringinn. Enginn fær að koma inn í skála þessamema að hann hafi sérstakt skirteini sem heimili honum aðgang. Hver skóli hefur ein einkenni, þannig að ekki er hægt að nota hvaða skólaskírteini sem er til þess að komast inn i einhvern skólanna. Með þessu fyrirkomu- lagi ættu íþróttamennimir að geta haft gott næði. Þetta gild- ir jafnt um fararstjóra sem aðra. BtáÓamenn geta aðeins kom- izt inn með því að sýna þau sérstöku blaðamannaskírteini sem gefitf eru út af fram- kvæmdanefndinni, og það er ekki leyft að blaðamenn þrengi sér inn i skólariá og geri til- raunir til þess að ná viðtali við hvem sem er. Þegar blaða- mennirnir koma á afgreiðsluna til þess að ná blaðaviðtali, læt- ur afgreiðslan senda eftir þeim sem á að tala við og þegar sá kemur, fara þeir inn í sérstakt herbergi sem er til taks i hverj- um. skóla. Lög og fréttir að heiman í hverjum skóla er sérstök dagstofa. í henni er fitvarps og sjónvarpstæki. Hafa Philips- verksmiðjurnar sett tæki þessi upp og látið starfmenn sína ganga. svo frá hverju einu, að þeir sem þar búa. geti hiustað á ljóð og lag frá heimalandi sínu, ásamt fréttum og því sem þar er að gerast. Sénstakir brunaliðsmenn eru rið hvern skála og tala þeir allir ensku. Fólkið í afgreiðslúrini talar það mál sem þeir sem í hverjum skóla búa tala. Það má geta þess að fyrir nokkru voru skólar þessir heim- sóttir af mönnum frá 15 þjóð- um eem taka þátt. í keppninni, ^ ÍÞRÓTTIR nmrj&KMt rn/MAHii niuo/UO0 og létu þeir svo- um mælt að þeir hefðu aldrei áður séð skól- um breytt svo frábærlega vel í hótel. Tíu ítalir fylgjast með í Stokldióhni. I Sem kunnugt er eiga Ital-| ir að sjá um ólympíuleikana í R,óm 1960, og ætla þeir að nota sér af E.M. og fylgjast með því hvernig það mót er framkvæmt. Hafa þeir í þessu augnamiði ákveðið að senda til Stokkhólms 10 manna hóp til þess að kynna eér bæði „tekn- isk“ og almenn atriði í fram- kvæmd frjálsra íþrótta og eins móttöku og margt annað. For- maður nefndar þessarar fer beint inn í sænsku nefndina og starfar þar með þeim sænsku. Nefnd þesei á að koma ti! Stokkhólms alllöngu fyrir leik- iná og véfða þar meðan~þeir standa. íþróttamálaráðuneytið franska hefur sent fulltrúa til þess að athuga og kynna sér í einu og öllu það sem flokkur Frakklands þarfnast bæði hvað mat og aðbúnað snertir. Full- trúinn áleit að allt væri í góðu lagi og ekki sízt hvernig að þeim verður búið í Eriks- dalsskolen, en þar á flokkur- inn að búa. Einu áhyggjur hans þær hvernig Frakkar gætu fengið með sér vínföng, sem iþróttamenn þeirra geta ekki verið án. Er ætlunin að reyna að fá tollyfirvöldin til þess að rýmka til um tollinn á þeseu, og svipað er um Spánverja að segja. Þeir þurfa að fá tolleftir- gjöf. í júní var byrjað að leggja rautt lag yfir hlaupabrautirnar og er það flutt frá Þýzalandi. Gert er ráð fyrir að þetta verði fjölmennasta E.M. mót í frjálsum íþróttum sem haldið hefur verið til þessa. írska landsliðið verður skipað sterkum atv iimuleikmönnum Landsleikutinn II. ágúst, annar leikur 13. ágúst og sá þriðji 15. ágúst Móttökunefnd ínska lands- liðsins hafði í fyrradag viðtal við blaðamenn um væntanlega heimsókn landsliðsins irska, sem hingað kemur eftir rúma viku. Form. nefndarinnar Ólaf- ur Hallgrímsson hafði orð fyrir þeim félögum og gat þess að nefndin hefði starfað síðan í maí að móttökuimdirbúningn- um. Til rinstii er P. AMBROSE, miðframherji, til hægri E. Darcy, markvörður; ]>eir leika báðir með félaginu Shamrock Rovers. Hingað er liðið væntanlegt laugardaginn 9. ágúst með flng- vél F.í. frá Glasgow. Eru það 16 leikmenn, þjálfari og 5 far- arstjórar. Þeir munu búa á Garði. E'yrsti leikurinn, lands- leikurinn, fer fram í Laugar- dal 11. ágúst. Annar leikurinn er við Akranes og fer hann væntanlega líka fram í Laug- ardalnum 13. ág. Leikirnir verða aðeins þrír og er sá síð- asti við K.R. Var það KRR sem því réði. Að venju verða írunum sýnd- ir helztu staðir í nágrenni Reykjavíkur og evo Reykjavík sjálf. Menntamálaráðuneytið býður þeim í hringferð til Hveragerðis, Sogs og Þingváíla en Reykjavíkurbær sýnir þeim bæinn og helzta umhverfi. Þá verða þeim sýndar kvikmynd- ir frá íslandi. 1 upplýsingum um leikmenn kemur i ljós að þetta eru svo að segja allt atvinnumenn og margir með mikla reynslu sem knattspyrnumenn. Má þvi gera. ráð fyrir' að lið þetta sé sterkt og ekki lakara. en enskt fyrstu- deildarlið. Yfirleitt eru þeir ungir að árum en sagðir mjt'g sterkir og ört vaxandi leik- menn. Má þar nefna miðfram- vörðinn Ronny Nolan sein er talin bezti leikmaður í irsku deildinni og sagður hafa átt mestan þátt í árangri félagsi síns á undanförnum árum.Hann. er frá Shamrock Rovers, en úr því liði eru 7 leikmenn með í þessum hóp. Heimsókn þessi verður vafa- lauet stærsti knattspymuvið- burður hér á þessu sumri og sannarlega ánægjulegt að ná sambandi við írland og sam- vinnu nm landsleiki. Mun í ráði að héðan fari landslið ís- lands næsta ár til að endur* gjalda þessa heimsókn. Enain herskip Framhald af 4. siðu. málinu meðal þeirra. Við hljótum að vona að samt- Sjarnara viðhorfið verði ofait á fyrr en kemur til áreksturs, sent getur orðið alþjóðlegt tleilumál og hleypt i málið illu blóðj sem erfitt kann að reynast að stöðva“. Ummæli sín um ágrein- ing meðal Islendinga. um út- færslu landhelginnar rökstyð- ur hið brezka blað með því að prenta þýðingu á grein séra Björns O. ’ Björnssonar, sem birtist í Alþýðublaðinu 9. júlí; Umgengnin við Leifssfyttuna — Slóðaskapur og hirðuleysi — Kviðlingur úr bændaför EINN ÞEIRRA staða, sem út- lendingar heimsækja gjarnan er þeir koma til höfuðstaðafins, er Skólavörðuholtið, og taka þeir þá ósjaldan myndir af Leifsstyttunni. En því miður er slíkt varla skemmtileg land- kynning fyrir okkur því að umgengnin þama -við styttuna er til háborinnar skammar; allskonar rusli er fleygt allt i kringum styttuna, einkum þó á bak við hana eins og þar væri einhvers konar almenn- ings-ruslatunna, en heldur sóðalegt krass og litkritarstrik eru viða á fótstalli stytt- unnar, Getur slikt varla verið -til augnayndis fyrir neinn eða höíuðborgixmi til sóma á neirni hátt. Fyrir liokkrum árum var þakjð þarna talsvert svæði með túnþökum, að þvi er virtist í því skyni að koma upp snot- urri grasflöl þar. Þessi flöt er nú að heita má flag eitt, þvi að hinir verðandi knattspyrnu- snillingar okkar nota hana fyr- ir æfingavöll. Ilvers vegna ekki að koma upp snotrum garði þarna, eins og t.d. Einarsgarð- inum eða Hallargarðinum? Skólavörðuholtið er einn af fegurstu stöðum bæjarins og jafnframt eitt af kennjleitun- um í sögu bæjarins; Leifsstytt- an er viðurkenning erlendrar þjóðar á afreki íslenzks manns. Ekki sízt vegna þessa ætti okkur að vera annt um að þessi staður, svæðið kring um stytt- una, líti þokkalega út. En eins og sakir standa er umgengni þarna bæði bæjaryfirvöldun- nm og bæjarbúum,,,í:, be.ild.riil skamniar og vitnai- um sóða-; skap og hirðuleysi en ekki snyrtimennsku og ræktarsemi við sögulegar minjar. Vonandi verður þess ekki langt að biða, að braggarnir hverfi af Skóla- vörðuholtinu og hægt verði að skipuleggja það. En þangað til það verður, þarf að gera svæð- inu kring' um Leifsstyttuna eitthvað til góða. SVOKALLAÐAR bændaferðir eru nú orðnar fastur liður i mennirigarlifi dreifbýhsins og er sjálfsagt allt gott um það að segja. Síðastliðið vor fóru þingeyskir bændur í reisu mikla vestur á bóginn og ferð- uðust m.a. um Strandasýslu og Dali. Ekki kann ég frá mót- tökuathöfnum að segja á hverj- um stað, enda hefur þeim vafa- laust verið lýst nákvæmlega í fréttum á sínuni tíma. En um daginn henti ég á lofti kviðling, sem segir allvel til úm það, hvernig þingeysku bæncþjnum líku'ðu móttökuin-, ar, a.m.k. - hjá Eíalamönnuin. Læt ég vísuna flakka hér eins og ég lærði hana á förnum vegi: „Su dæmalausa gestrisni li.já Dalamiinnum var, að dæmi slíks ég óvíða í byggð- um landsins þe-kki. Hvar sem okkiu- þreyUa að býlum þeirra bar bændur gengu úr riunum, — en húsfrey.iurnar ekki. Ekki veit ég, hver höfundur vísunnar er, en án efa hefur margur snjall hagyrðingur ver- ið í hópi þingeysku bændanna; •— auk þess mun Ragnar As- geirsson hafa verið með í ferð- inni, og það fylgja honum oft einkar notalega gamansamixi kviðlingar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.