Þjóðviljinn - 02.08.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.08.1958, Blaðsíða 8
Bandaríkin halda enn áfram 'Pdtur sksast * i • ^ i i r Y n ií Neskaupstað ao skipa iiði a land i Libanon Bandaríkjemenn skipuðu enn I gær liði á iand í Líb- anon. Um 1800 bandarískir hermenn gengu á land við Beirut, en til landsins voru áður komnir um 10.000 Þessir liðsflutningar benda þess að Bandaríkjamenn flyttu ekki til þess að Bandaríkja-; burt allan her sinn. Uppreisn- menn ætli sér að hætta af- skiptum sínum af innanlands- málum Líbanons, enda þótt armenn hafa enn , einu sinni boðað vopnahié, en taka þó jafnframt fram að þeir muni dvöl þeirra í landinu sé aðeins ekki leggja niður vopn, fyrr til þess fallin að koma í veg fyrir samkomulag milli deilu- aðila þar. Saeb Salam, leiðtogí upp- reisnarmanna, sagði í gær að hann bæri fyllsta traust til Shehabs, liins nýkjörna forseta, en forsetinn yrði að krefjast en Bandaríkjamenn séu á brott. Fréttaritarar í Beirut telja sig hafa ástæðu til að ætla að Shehab muni láta það verða fyrsta embættisverk sitt að skipa Bandarikjamönnum úr landi. Mikið tjón af völdmn roks og flóða í Mið-Evrój)H. - , A.m.k. 16 menn biðu bana og mikið tjón varð á mann- virkjum þegar vöxtur hljóp í fjallalæki 1 héraðinu Kárn- ten í suðausturhluta Austurríkis I fyrradag. Við bæinn Millstatt gekk flóð yfir tjaldborg ferðamanna og sópaði mörg hundruð tjöldum og um tíu bílum út í vatnið Millstátter See. Miklar flcðbylgjur gengu annars staðar á land við vatnið og skoluðu burt tjöldum. Flóð- dn urðu mjög skyndilega, um það leyti sem ferðamenn voru að snæða kvöldverð. Vitað er um átta tjaldbúa sem drukkn- uðu, þaraf tveir í Bodendorf og fjórir í Radenthein. Flóðin eyðiVigðu einnig mannvirki, skoluðu burt sex ihúsum, en skemmdu um 150. Trjábolir sem rifnað höfðuupp með rótum ultu með ofsahraða niður fjallshlíðarnar og eyði- lögðu allt sem á vegi þeirra varð. Miklar skemmdir urðu á vegum og brúm, en samtals er eignatjónið metið á um 50 millj- ónir schillinga. Mikið óveður geisaði í gær í Þýzkalandi. Fellibylur gekk yf- ir Bonn og olli miklu tjóni. Ofsarok var einnig í Frankfurt og stöðvaðist öll umferð um borgina um stund. Miklir hitar voru víða á meg- inlandinu í gær. Þeir mestu á sumrinu. I Frankfurt var hit- inn 31 stig, og enn meiri suður á ítalíu. Leiðangur að Þórisvatni til jarðfræðilegra atliugana -- í sambandi við lyrirhugaðar virkjunar- íramkvæmdir Á vegum Raforkumálaskrifstofunnar er nú áö leggja upp leiðangur að Þórisvatni, sem mim dvelja þar í 1—2 vikur við jarðfræðilegar athuganir og leit að stein- steypuefni í sambandi við fyrirhugaðar virkjanir á því svæði. Þjóðviljinn hafði í gærkvöldi tal af Jakobi Bjömssyni, verk- fræðingi hjá Raforkumálaskrif stofunni, og skýrði hann svo frá, að í leiðangri þessum yrðu 9, menn, þ.á.m. Sigurður Thor- oddsen verkfræðingur, Guðm. Kjartansson, jarðfræðingur og Neskaupstað í gærkvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Laust fyrir kl. 5 í dag varð það slys, að 14 ára drengur, Friðrik Guðmundsson Hafnar- braut 36, féll af palli á lönd- unarkrana síldarverksmiðjunn- ar, þegar verið var að landa síld. Féll Friðrik á færibönd- in og slasaðist mikið, en ekki er enn vitað hve meiðslin eru alvarleg. Friðrik var fluttur í sjúkrahúsið þegar er honum hafði verið náð úr böndunum. Nokkur skip landa Neskaupstað í gærkvöld. Frá fréttaritara Þjóðv. I gær lönduðu hér Gullfaxi NK 200 tunnum og Glófaxi NK 400. 1 dag lönduðu Víðir II. GK 500, Suðurey VE 300, Gló- faxi NK 400, Langanes NK 200, Þorlákur 150, Gissur hvíti 150 og Þorbjörn GK 300. — Síldin veiddist á Reyðarfirði. g>fðÐVUJTNN Laugardagur 2. ágúst 1S58 — 23. árgangur — 171. tölublað. Rústir Eyvindarkofa. íhÍÍhiiÍJQ 010 Ef litið er upp Spreopani ödáðafaraim og Öskju Guðmundur Jónasson, sem opnaði þessa leið íyrir 8 árum leggur aí stað n.k. laugardag Eftir viku, eða 9. þ. m. leggur Guðmundur Jónasson af stað í för um skemmtilegustu leiðina yfir öræfi íslands. ÞJÖÐVILJANN vantar ungling til blaðburðar við SÓLVALLAGÖTU Guðmundur Pálmason, verk- fræðingur, sem mun kanna dýpi á klöpp með jarðeðlis- fræðilegum mælingum, sem framkvæmdar eru á svipaðan hátt og þegar leitað er eftir heitu vatni. Það er mikilsvert að kynna sér , hvort nægilegt steinsteypuefni er þarna fyrir hendi, sagði Jakob til að gera sér Ijósan kostnað við virkjun- ina, því það er mikilvægt át- riði, að ekki þurfi að flytja byggingarefni langan veg. Sig- urjón Rist er einnig með í þess- ari för og mun hann mæla bet- ur einstaka staði í Þórisvatni í sambandi við virkjanirnar, en hann hefur þegar gert mæling- ar þar, sem kunnugt er. Leiðangur, sem var á Jök- ulsá á Fjöllum, vann að svip- uðum rannsóknum, sem nú er verið að vinna úr. Þeir munu hafa fundið eitthvað steypu- efni. Þessi sama leiðangur, sem nú er að fara til Þóris- vatns, mun síðar í sumar gera samskonar athuganir við Hvít- árvatn, sagði Jakob að lokum. Ef menn gefa sér tíma- til að líta upp þegar þeir eru á gangi í hænum, þá má sjá marga skrýtna hluti. Hér er t. d. mynd af húsparti og sýnir, hvað mikið var lagt upp úr ytra útliti húsa á vissu tííma- bili í byggingasögu okkar. Það er ékki svo lítil vinna sem ligg- ur í svo kostbærum útskurði — Hvar skyldi svo þetta hús vera? Fyrst liggur leiðin í Land- mannalaugar, þaðan yfir Tungnaá og á Veiðivatnasvæð- ið, með Þórisvatni, yfir Köldu- kvísl, um Illugaver og Ejvind- arver í Jökuldal, og Vonarskarð og Sprengisand og austur að Gæsavötnum. Þaðan liggur leiðin um Ódáðahraun, austur með Vatnajökli að Kistufelli, en þvínæst skemmstu leið í Öskju. Forsetahjóniii heimsækja Norð- ur-Isafjarðarsýslu Ásgeir Ásgeirsson forseti Is- lands og Dóra Þórhallsdóttir forsetafrú fara í opinbera heimsókn til Norður-Isafjarðar- sýslu nú um helgina. Munu þau koma að Reykjanesi við ísafjarðardjúp á morgun, sunnudag, og verður þar opin- ber móttaka kl. 4 síðdegis, en í Bolungarvík verður móttaka á mánudag. 1 fylgd með forsetahjónunum á þessu ferðalagi verður Har- aldur Kröyer forsetaritari- nm 214 millj. á fpa árskelmingi I júní s.l. nam útflutningurinn 104,2 millj. en innflutningur 101,8 milljón krónum Vöruskiptin viö útlönd voru íslendingum hagstæð í júnímánuði s. 1. um 2,4 millj. kr. Út voru fluttar vörur fyrir 104,2 millj. en inn fyrir 101,8 millj. kr., þar af voru flutt inn skip í mánuðinum fyrir 38,4 millj. kr. 1 júnímánuði í fyrra var vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæð ur um 80,9 millj. kr. Þá voru fluttar út íslenzkar afurðir fyrir 58,5 millj. kr., en inn- flutningurinn nam 139,4 millj., þar af voru skip flutt inn i mánuðinum fyrir 19,5 millj. kr. Á fyrra helmingi þessa árs hefur vöruskiptajöifnuðurinh við útlöiui orðið óhagstæð- ur mn samtals 214,2 inillj. liT. Út hafa verið fluttar vörur fyrir 467,5 millj. en inn fyrir 681,8, þar af skip fyrir 38,4 millj. Fyrstu sex mánuði sl. árs var vöruskiptajöfnuðurinn ó- hagstæður um 146,8 millj. kr. Þá höfðu verið fluttar út ís- lenzkar vörur fvrir samtals 466 millj. kr. eða 1.5 millj. kr. minni upphæð en nú, en inn- flutningurinn nam á tímabil- ‘inu um 613 millj. kr., rúmlega 69 millj. kr. minna eh nú. Dvalið verður fjóra daga um lcyrrt í ferðinni: í Jökuldal (Nýja dal) Öskju, flerðubreiðar lindum og við Mývatn. Geta. menn þá valið um hvort þeir vilja hvíla sig eða skoða um- hverfið — jafnvel gert hvort- tveggja- Guðmundur Jónasson hefur farið þessa ferð á hverju ári síðan 1951. Segja má að tíma- mót hafi orðið í ferðum um hálendið árið 1950 þegar hann fann bilfært vað á Tungnaá — Hófsvað — 1950 fór hann í bílnum yfir Tungnaá, á Veiði- vatnasvæðið, og var það í fyrsta ískipti að sú leið var farin í bíl. Með þessu opnaðist leiðin yfir Köldukvísl og þaðan áfram til Norðurlands. Eftir að Guðmundur Jónasson opnaði Framhald á 2. eíðu Aldrei í manna niinnum byggt eins mikið og nií Borgarnesi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Aldrei í manna minnum hefur verið byggt eins mikið hér í Borgarnesi og gert er í sumar. Á þessu ári eru í smíðum a.m.k. 25 íbúðir og eru þar m.a. sex íbúðir í sambyggingu, sem byggingarfélag verka- manna er að byggja, sem verð- ur ein hæð og loft. Auk þessa eru tvö stórhýsi í sm'íðum, er annað þeirra hús sem Kaupfélagið er að byggja fyrir starfsemi sína, en grunn- flötur þess er 42x24 metrar. Ferð ÆFR Þeir, sein ætla að fara. með Æskulýðsfylldngunni í Þórs- mörk og eiga pantaða miða, verða að sækja þá fyrir 10 f.h. því annars verða þeir selfl- ir öðrum. — Einnig er fólk beðið að mæta timanlega í Tjarnargötu 20 með farangur sinn til þess að hægt sé að leggja af stað stundvíslega kl. 2 e. h. — Klæðið ykkur vel.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.