Þjóðviljinn - 02.08.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.08.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Langardagur 2. ágúst 1958 o í dag er laugardagurinji 2. ágúst — 213. dagur ársins — Stephanus — ÞjóúliátíÆ 1874 — Fyrst flogið >tlr Atlanzhaf til Islands 1924 — Tungl í hásuðri kl. 2.19 — Árdegisháflæði ld. 6.59 — Síðdegi sháfIieði kí. 19.17. ÚTVARPIÐ D A G : Öskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsd.). Samsöngu r: Srn árakvart- ettinn í Reykjavík s\oigur (plötur). 20.30 Raddir skálda: ,,Snæfríð- ur er ein heijna“, smá- S')0‘a eftir Elías Mar (Höfundur les). 20.50 Tónleikar: Frá ýmsum þjóðum (plötur): — a) Roger Wagner kór- inn syrngur lög eftir Stephen Foster. b) Ung- versk 'þjóðlög sungin og leikin af ungverskum listamnnnum. c) Minn- ingar frá Japan. Jap- amkt listafólk flytur. 21.30 „79 af stöðinni": Skáld- saga Indriða G. Þor- steinssonar færð í leik- form af Gísla Halldórs- svni, sem stjórnar einnig flutningi. Leikendur: — Kristbjörg Kjeld, Guðm. Pálsson, Gísli Halldórs- son o. fl. (Sögulok). 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Íítva rn;ð á morgun: 9.30 Fréttir og morgun- tónleikar: a) Píanósón- ata i F-dúr eftir Havdn. b) Strengiakvartett í D-dúr (K575) eftir Mozart c) Einar Krist- iánsson svngur pl. d) Tveir forleikir eftir Off- enbach: Orfeus í undir- heimum og Helena fagra. 11.00 Me«sa í Hallgrímskirkju. 15.00 M’ðdegistónleikar: a) Tékkneskir söngvarar svngia lög úr óperum. b) Píanókonsert nr. 3 í c-moll op. 37 eftir Beet- hoven. 16.00 Kaffitíminn: Lög úr kvikmyndum. 16.30 Færevsk guðsbjónusta. 17.00 Snnnudagslögin. 18.30 Barnatiminn: a) Að Amarstapa og Laugar- brekku, sögukafli eftir Sigurjón Jónsson (Jó- ■hann Bjaruason les). b) Sumardv"lin, kafli úr bréfunum hans afa. — ferðabáttur og tónleikar. 19.30 Tónleikar. 20.20 Æskuslóðir: VI. Mý- vatnssveit (Gunnar Árnason) 20.50 Tónleikar: T>ióðlög og önnur létt tónlisi frá Brasilíu (Svavar Gests Fvnnir). 21.20 í stuttu máli. — Um- s-íónarmaður: I oftur Guðmnndsson rith. 22.05 Densiög (nlötur). 23.30 Dagskrárlok._________ Mámidngnr 4. ágúst. 16.30 'Veðurfregni'r. — Lög f'nir ferðafólk r»l. 19.30 Tónleikar: — Lög úr kvikm>ndum pl. 20.30 Frídagur verzlunar- manna: Vignir Guð- mnndsson blaðamaður tekur saman dagskrána að tilhlutan Sambands ísl. verzlunarmanna. a) Unnlestur: Minni verzl- unarstéttarinnar eftir Matthías. Jochumssoa. (Ævar Kvaran leikari). b) Erindi: Verzlunar- minjasafn (O. Clausen). c) Upplestur: Strand- sigling eftir Einar Bene- diktsson (Vignir Guð- mundsson). d) Viðtöl við verzlunarfólk: Haraldur Hamar ræðir við Guð- rúnu Ámadóttur og Matthias Johannessen við Bjöm Pétursson um bækur og bóksölu. e) Leikþáttur: Þriðji þáttur úr Pilti og stúlku eftir Jón Thoroddsen og Emil Thoroddsen. Leikstjóri: Ævar Kvaran. Leikend- ur: Guðm. Jónsson, Ein- ar Guðmundason, Flosi Ólafsson, Herdis Þor- valdsdóttir, Bryndís Pét- ursdóttir, Ævar Kvaran, Anna Guðmundsdóttir, Jón Aðils og Sigurður Bjömsson. — Ennfrem- ur tónleikar. 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veðurfregnir. 22.10 Danslög, þ.á.m. leikur danshljómsveit Gunnars Ormslev. Söngvari og kynnir: Haukur Morth- ens. 01.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 5. ágúst: 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum pi. 20.30 Erindi: Frá Israel. — Þjóð endurfæðist; síðara erindi (Gylfi Þ. Gislason menntamálaráðherra). 20.55 Tónleikar: Píanókvartett í g-moll op. 25 eftir Brahms (Rubinstein og félagar úr Pro Arte kvsrtettinum leika). 21.30 Útvarpssagan: — Sunnufell. 22.10 Búnaðarþáttur: Sitt af hverju (Gísli Kristjáns ritstjóri). 22.25 Hjördís Sævar og Haukur Hauksson kynna lög unga fólksins. 23.25 Dagskrárlok. SKIPIN Skipadeild SlS: Hvassafell fór frá Leningrad 29. þm. áleiðis til Akurevrar. Arnarfell fór í gær frá Siglu- firði áleiðis til Helsingfors, Abo og Hangö. Jökulfell er í Rotterdam. Dísarfell er i Len- ingrad. Litlafell losar á Aust- fjörðum. Helgafell losar á Austfjörðum. Hamrafell fórfrá Batumi 29. fm. áleiðis til Rvík- ur. Skipaútgerð rilnsins: Hekla fer frá Rvík kl. 18 i kvöld til Norðurlanda. Esja fer frá Rvík kl. 14 í dag til Vestmannaeyja. Herðubreið fer frá Rvik á hádegi í dag aust- ur um land í hringferð. Skjald- breið er væntanleg til Akureyr- ar í dag. Þyrill er á leið frá Siglufirði til Reykjavíkur. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gær til Vestmannaeyja. Eimskip: Dettifoss fór frá Stokkhólmi 31. fm. til Leningrad, Helsing- fors, Kotka, Gdynia, Flekkefj. og Faxaflóahafna. Fjallfoss fór frá Patreksfirði i gær til ísa- fjarðar og Norður- og Austur- landshafna. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Akraness og Rvikur. Gullfoss fer frá K-höfn í dag til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Hamborg í dag til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 31. fm. til Antwerpen, Hull og Rvikur. Tröllafoss kom ‘til N. Y. 26. fm., fer þaðan til R- víkur. Tungufoss kom til Ak- ureyrar í gær frá Dalvik. Rein- beck kom til Læningrad 30. æm. fer þaðan til Rotterdam og R- vikur. Drangajökull lestar í Hamborg um 12. þm. til Rvik- ur. F L U G I Ð Loftleiðir. Edda er væntanleg kl. 8.15 frá N.Y. Fer kl. 9.45 til Gauta- borgar, K-hafnar og Hamborg- ar. Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 21 frá Stafangrý og Glasgow. Fer kl. 22.30 til N.Y. Flugfélag Islands. Millila,ndaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Krþaípar ,kl. 8wí dpg. Væntan- legur til Rvíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Glas- gow og K-hafnar kl. 8 í fyrra- málið. Sólfaxi fer til Oslóar, K-hafnar og Hamborgar kl. 10 í dag. Væntanlegur til Rvíkur kl. 17.30 á morgun. Innanland sf lug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands, Vestmanna- eyja 2 ferðir og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Húsavikur, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. ÝMISLEGT DómMrlvjan Messa klukkan 11 árdegis. Séra Óskar J. Þorláksson. Næturvarzla er í Vesturbæjar Apóteki þesea viku. — Opið kl. 22—9, sími Sumarþjóðleið um Veiðivötn Frarnhald af 8. siðu. þessa leið hefur umferð um hana vaxið ár frá ári og aldrei verið meiri en i sumar. Er orðin brýn þörf þess að leiðin sé lagfærð þar sem þess er mest þörf, athugað lieppilegast vegarstæði og teknir af óþarfa krókar sem oftast vilja verða þegar leitað er að vegi um ó-; ruddar slóðir í fyrsta sinni. Ótrúlega mikill hluti leiðarinn- ar er greiðfærir melar, sem eru sjálfsagður sumarvegur, ogj þetta er raunverulega þegar orðin sumarþjóðleið milli Norð- urlands og Suðurlands. , Guðmundur Jónasson fer nú litið öræfaferðir nema að hafa spil á bílnum sínum til þess að draga þá upp ef þeir verða fastir, enda hefur hann í trausti þess í margt æríntýrið lagt, t.d. ók hann yfir Tungnaá hjá Haldi haustið 1949 og þrisvar hefur hann ekið jlir Þjórsá, tvisvar í Sultartanga frá Skúmstungum og einu sinni á Sóleyjarhöfðavaði. Um HveraveUi heim En það var ekki lokið að segja frá fyrirhugaðri norður- ferð. Frá Herðubreiðalinduro. verður farið niður í Mý’vatns- sveit, dvalið þar einn dag ea. síðan farið hjá Dettifossi, um Asbyrgi og vfir Revkjaheiði til Húsavíkur. Ákveðið er að fara um Hveravelli heim, en hvort farið verður inn Bárðardal, í Laugafell (skála Ferðafélags Akureyrar norðaustan Hofsjök- uls) og norðan Hofsjökuls vfir til Hveravalla, er ekki afráðið enn, en þessa leið fór Guð- mundur Jónasson (um Eyfirð- ingaveg) ásamt tveim öðrum bílstjórum, fvrstur manna í btl haustið 1949. KAUPUM •119 konar hnelnaj' tuskur é Baldursgötu 30 á ShlPAllKitKB RlhlSINS Es ja vestur um land í hringferð hinn 6. þ.m. Tekió á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórs- hafnar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á þriðjudag. Qierviaugnasffliðurinn Miilier-Uri frá Wiesbaden verður í Reykjavík frá 7. til 14. ágúst. Þeir sem Jl aðstoð hans þurfa að halda eru beðnir oó tilkjaxna það í síma 16627, EHi- «9 fajáknmaiiteiinHið Oninii. Neytið góðrar máltíðar i vistlegn umhverfi — á MIÐGARDI. iðgarður Þórsgötu 1. Sunnudagurinn 3. ágúst 1958 Hádegisverður: — Brauðsúpa —• Reykt tryppakjöt — Lambakjöt í fricassé — Steikt heilagfiski — Soðin ýsa. KvöWverður; — Lambasteik m/agúrkusalati Bjúgu m/stúfuðum kartöflum — Heilagfiski m/hollandaise — Steiktur fiskur. Áherzla lögð á góðar veitingar og Upra þjónustu. Mæiið ykkiii mót á MIÐGARBI. Það var farið að bregða birtu og Field færði sig fjær Lauru til þess að vera hultari. Þórður var nú orðiim óþolinmóóur, þvi ehn sá hann ekkert til Brightons og Kimi, og hahn ákvað því að talta léttahátinn og:. léita þeirra. Honnm .var ljós sú áhætta aÁ skllja við skipið mannlaust, en honum fann3t réttíætanlegra að reyna að hjálpa félögum sínum heldur en gæta sltípslns. Þórður settl bátinn á flot og stðkk um borð, te vonaðist eftir að hann yrði ekki lengi frá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.