Þjóðviljinn - 06.08.1958, Síða 2

Þjóðviljinn - 06.08.1958, Síða 2
2) ÞJ ÖÐVTLJINN Miðvilcudagur 6. ágúst 1958 —— □ I dag er iniðvikudagnrinn C. ágúst — 218. dagur ársins — Krists dýrð — Þjóðliá- tí&mtagur BolUiy — Tungl f hfuuðri íd. 5.12. — Ardeg- isháfteði kl. 9,81 — Síðdeg- iskáflæði kl. 21.5.5. W/S . CTV ARPIÐ I D A G : Fasiir liðir eru eins og venjulega. 12.50—14.00 „Við vinnuna“: Tónleikar af plötum. 19.30 Tónleikar: Óperui"g 20.30 Erindi: Leitin að frum- manninum (Ingimar Ósk- arsson grasafráiðingur). 21.05 Tónleikar: Píanóverk eft- ir Schumann. 21.35 Kímnisaga vikunnar: ..Gullhúsið kóngsins og drengirnir“, — úr hand- ritasafni Jóns Sigurðsson- ar; síðari hluti (Ævar Kvaran leikari). 22.10 Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“ eftir John Dickson Carr; xvi. 22.30 Nýjasta nýtt: Ólafur Briem ki'nnir. ;dans- og dægurlög, ’sem ! vinsælust eru í Lundúnum þessar vikurnar. 23.10 Dagskrárlok. tJtvarpið á niorgun Fastir liðir eru eins og venjulega. 12.50—14.00 „Á frívaktinni", sjómannaþáttur. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög. 20.30 Erindi: Prestafélag ís- lands 40 ára (Séra Jón Þorvarðsson). 20.55 Tónleikar: Raymond Page og hljómsveit hans leika létt, bandarísk lög. 21.15 Upplestur: Gísli Halldórs son leikari les ljóð eftir Snorra Hjartarson. 21.30 Einsöngur: Josef Greindl svngur óperuaríur. 21.45 Upplestur: „Mennirnir á- lýkta“, smásaga eftir Guðlaugu Benediktsdótt- ur (Sigurlaug Árnadótt- ir). 22.10 Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“ eftir John Dickson Carr; xvii. 22.30 Lög af léttara tagi: „Big Ben“ banjóhljómsveitin leikur. 23.00 Dagskrárlok. borgar. Reinbeck fór frá Lenin- grad 2. þ.m. til Rotterdam og Reykjavíkur. Drangjökull lest- ar í Hamborg 12. þ.m. til Reykjavíkur. t I > Skipadeild SlS | Hvassaf.ell er í Reykjayík. Arn- jarfell fór frá Siglufirði 1. þ.m. táleiðis til Helsingfors, Hangö ’og Ábo. J 'kulfell fór frá Ant- vverpen í gær áleiðis til Reyð- arfjatðar. Dísarfell fer væntan- lega frá Leningrad í dag áleið- is til Islands. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga- fell er á Akureyri. Hamrafell fór frá Batumi 29. f.m. áleiðis til Reykjavíkur. F L U G I Ð Loftleiðir Edda er væntanleg íd. 19:00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer kl. 20:30 til 1 New York. Flugfélág Islands i Gullfaxi fer til Glasgow óg iKaupmannahafnar kl. 0S:00 í Idag. Væntanleg aftur til Reykja víkur kl. 22:45 í kvöld. Flug- vélin fer til Oslóar, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 08:00 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10:00 í fyrramálið. I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Heliu, Hornafjarðar, tHúsavíkur, Isafjarðar, Siglt.t- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja (2 ferðir). ¥estui stjórnin y.nnm S K I P I N Sídpaútgerð ríMsins Heklá er á leið frá Bergen til Kaupmannahafnar. Esja fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld að vestan. JÞyriIl er leið frá Reylcjavík til Raufarhafnar. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands Dettifoss fór frá Leningrad í gær til Helsingfors, Kotka, Gdynia, Fleklcefjord og Faxa- flóahafna. Fjallfoss fór frá Ak- ureyri í gær til H jalteyrar, Þórshafnar, Seyðisfjarðar, Norðf.iarðar, Eskifjarðar, Reyð- arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Reykiavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 4. þ.m. til New York. Gullfoss fór frá Leith 4. þ.m. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Hamborg 2. þ.m., væntan- 'legur til Reykjavíkur á morgun. Reykjafoss fór.frá Antwerpen 4. þ’ m. til Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 1. þ.m. til Reykjavíkur. Tungu- fess fór frá Húsavík í gær- bnorgun til Sauðárkróks og Bigluf jarðar og þaðan til Gauta Nr. 18/1958 Innflutningssícrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð i smásölu á framleiðsluvöium Raf- tækjaverksmiðjunnar h.f., Hafnarfirði. Eldavél, Gerð 2650 Kr. 2725.00 — — 4403 — 3550,00 —- —■ 4403A — 3670,00 — — 4403B — 4170,00 —■ — 4403C — 4375,00 — — 4404 — 3935,00 — ■ ■—r-.. 4404A — 4065,00 — — - 4404B — 4575,00 — — 4404C — 4975,00 Sé óskað eftir hitahólfi í vélamar, kostar það anka- lega .................................. Kr. 415.00 Kæliskápar L-450 ...................... Kr. 6300,00 Þvottapottar 50 1 ........................— 1960,00 Þvottapottar 100 1 . ... — 2600,00 Þilofnar, fasttengdir, 250 W .... . . . . — 605,00 — — 300 W — 320.00 —- — ■ 400 W — 340,00 —■ — 500 W — 395,00 — —' 600 W .... . . . . — 435,00 — ' — 700 W — 470,00 — — 800 W — 530,00 ' 900 W .... .... — 590,00 —. — 1000 W .... . . . . — 670,00 • 1200 W . . . . . . . . — 775,00 _ 1500 W .... . .. . — 900.00 • 1800 W ... — 1075,00 Á öðrum verzlunarstöðum en í Reykjavík og Hafn- arfirði má bæta sannanlegum flutningskostnaði við ofangreint hámarksverð. Söluskattur og útflútningssjóðsgjald er innifalið i verðinu. Reykjavik, 1. ágúst 1958. Verðlagsstjórinn. míií'nh Frámhatd af -1. siðu. í stjórnin (vesturþýzMa) ''in.viídij þá sennilega ekki fnunlengjaj vérzlunár^aníiiiiíg'inn við ls»; laml“. Það er þannig staðfest afj einum embættismanni vestur- þýzku stjómarinnar að tilgang- ur hennar með þvi að slíta við- skiptasamningum er sá að reyna að nevða íslendinga til undanhalds í landlielgismálinu, og knýja þá til að fallast á einhverja málamiðlun sem tryggja myndi að hinir erlendu ræningjar gsetu haldið áfram að láta greipar sópa um auðlindir íslendinga. ■*>W‘» ■ Skiptir litlu máii Samningur sá sem vestur þýzka stjórnin hefur nú slitið hefur verið í gildi í rúm fjögur ár og hefur jafnan verið fram- lengdur, og litlar brej'tingar á honum gerðar. I samningnum sem undirritaður va,r í Bonn 20. maí 1954 og kom í stað annais eldri, var m. a. gert ráð fyrir að íslendingar flyttu til Þýzkalands frystan fisk fyr- ir 7,5 millj, þýzk mörk, fiski- og síldarmjöl fvrir 5 milljónir, saltfislc fyrir 5 milljónir, harð- fisk fyrir 5 milljónir, ÍVva\íysi fyrir 2 milljónir, annað lýsi fyrir 3 milljónir og saltsild fyr- ir 1,2 milljónir. Síðan hafa inn- flutningsheimildir - fyrir súmum þessum vörutégundum verið hækkaðar nokkuð. Enda þótt Vestur-Þýzkaland sé eitt af okkar stærstu við- skiptalöndum (útflutningur þangað nam 86,5 milij. kr. 1957, eða 8,8% af héildarút- flutningnum, og það var fjórða mesta útflutningsland okkar, eftir Sovétríkjúnum, Bretlandi og Bandaríkjunum), voru við- skipti okkar við það aðeins að takm'fkúðu léýti háð verzlun- arsamningi, eins og gefið er í skvn í tilkynningu utanríkis- ráðunej'tisins. Hér eiga við eftirfarandi nm- mæli sem birtust í síðasta hefti Fjármála.tíðinda: „Viðskiptasamningar við önn- ur lönd, sem hafa að miklu lerti friálsan gjaldeyri, eru miklu þj'ðingarminni en samn- ingarnir við vöruskiptalöndin. Greiðslubandalág 'Evrópu (EP- U) hefur auðveldað mjög við- skipti milli ianda Vestur-Evr- ópu og dregið úr þörfum fyrir tvíhliða vi.ðskiþtasamninga. Samningar við þessi lönd háfa einkum veríð gerðir til að tryggja innflutningsléyfi á þeim áfurðum ísienciinga, sfeni'eru háðar- slikúm léj’fis'veitingiini í öðrum löndum, en sumir samn- ingarnir eru hrfeiff forjnSat|riði.“ Söm er hennar gerð En þótt Islendingar geti lát- ið sér þessa ákvörðun vestur- þýzku Etjórnarinnar í léttu rúmi liggja, og það geta þeir ekki sízt vegna þess að þeir vita að þeir eiga næga mark- aði fyrir afurðir sínar í '”ðrum löndum, þá er lrím ]a>im ótví- ræð vísbending hvers }>eir: géta, átt væn af hálfu sumra ]>e’.rra þjóða sem í tíma og ó'fcíma reyiui að fullvissa þá um vin- áttu sína, en sýna sinn sanna hug þegar á reynir....... Rétt er einnig ,að velcjíy-at- hygli á þvi að Vestur-Þýzka- land er öflugasta ríkið í Greiðslubandalagi Evrópu ’sem ■hefur á valdi sínu að trufia öll viðskipti Islendinga við lönd Vestur-Evrópu. Það er íslend- iugum iþví mikill styrkur í bar- áttu sinni við svonefndá „bánda menn“ sína að vita að lipir eiga greiðan aðgang að mörkuðum í löndum sem sýnt liafa hlaiu mikla liagsmunamáli ''þeíirra* stæklcun Landhelgiúnar, ‘fiitftan skUning. Eldur nálgasi Framhald af 1. síðu. ■;■■■ ; ekki nema 2]A km norðan bæjarlandsins. Reykur hylur nú alla fjallasýn til vesturs fýrir Grindvíldngum og leggur mökkinn, þjidcan og dökkan til liafs. Þarna ej’ðist í eldi sá litii gróður sem mynda2t hefur í hrauninu frá þvá þuð rann fyrir öldum og eftir er hraunstorkan ber sem ný- runnin væri. Fréttaritarinn segir að ef eldurinn haldi áfram að breiðast út með sama hraða næstu daga o.g ekki verðí aðliafzt til að kæfa hann, sé vá fjrir dyruin, t. d. liijóti þá íbúar Staðarhvérfis að flj’ja lieimili sin. Séin tyrr segir á eldurinn líka sk'amrn- an veg ófarinn til þorpsins og er hann magnaðri eíi svo að Grindvíkingar megái að ráða við hann. Listamannalclúbburiiin í baðstofu Naustsíns er opinn í kvöld. Field tókst að ná taki á Brighton og nú börðust þeir upp á líf og dauða. Þeim skaut upp á yfirborðið og Field reyndi að ná taki á súrefnisgrímunni, en mis- tókst það. Þá reyndi hann næst að koma 4 bann höggi með byssunni en Brighton varðist af miklum móð. Það var farið að draga af þeim báðum, en að lokum tókst Field að rffa grímuna frá andliti Brigh- tons. I rökkrinu sá hann óljóst andlit, sem liann kann- aðist Vel við — eitthviað gerðist innra með honum og það var eins og hann langaði til að segja eittlmð. 'Hann snéri sér við og synti burt.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.