Þjóðviljinn - 31.08.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.08.1958, Blaðsíða 1
Reglugeroin um 12 mílna íiskveiðiland- helgi umhverfis ísland kemur til framkvæmda á miðnætii í nott; eítir þann tíma eru öllum er- lendum skipum bannað- ar veiðar innan 12 mílna takmarka og ís- lenzkar togveiðar eru aðeins heimilar sam- kvæmt sérstökum regl- um. Stækkun landhelg- innar er stóratburður í sögu íslenzku þjóðar- innar, áframhald þeirr- ar sóknar sem áður markast af fullveldi ís- lendinga og stofnun lýðveldis. Mjög mikil- vægum áfanga hefur verið náð, og árangurs- ins njóta ekki aðeins þeir íslendingar sem nú lifa; hér er unnið í hag- inn fyrir framtíð ís- lenzku þjóðarinnar. Endanleg ákvörðun 24. maí sl. Landhelgismálið á sér lang- an aðdraganda, en sú stækk- un sem tekur lágagildi á mið- nætti í nótt er framkvæmd á loforðum þeim sem núver-' andi ríkisstjórn gaf er hún var mynduð 1956. Að lokinni IÓÐVILIINN SuiunHaigur 31. ágúst 1958 — 23. árgangur — 195. tölublað S/émmti*f**»it4 Vit***§ mtf**méf*str/ftt*f****f. Landhelgin 12 mílur frá miðnœtti í nótt Genfarráðstefnunni var á- kvörðunin um stækkunina endanlega tekin með sam- komulagi ríkisstjórnarinnar 24. maí I: vor, en áður höfðu sem kunnugt er átt sér stað mikil átök um það hvort Is- lendingar ættu að taka á- kvörðun sína þegar i stað eða verða við kröfum Atlanz- hafsbandalagsins um áfram- haldandi frestun og samn- inga. Var að lokum ákveðið, eftir hörð átök sem minnstu munaði að vörðuðu stjórnar- slit, að taka án tafar ákvörð- un um öll atriði landhelgis- málsins og var bindandi sam- komulag um það efni undir- ritað af ráðherrunum öllum. 30. júní í sumar gaf Lúðvík Jósepssbn sjávarútvegsmála- ráðherra svo út hjna nýju reglugerð sem kemur til framkvæmda á miðnætti í nótt. Erlendar undirtekiir. Undirtektir erlendra n kja hafa verið á ýmsa lund. Sovétríkin og ríkisstjórn Þýzka alþýðuríkisins hafa lýst yfir því að skip þeirra muni virða hina ný.iu 'reglu- gerð. Bretar, Vesturþjóðverj- ar, Frakkar, Belgir og Svíar hafa mótmælt reglugerðinni. Önnur ríki sem veiðar stunda hér við land hafa ekki se:it ríkisstjórn Islahdá neinar orð- sendingar Um málið. íalend- ingar hafa víða hlotið góðan stuðning eriendis, ber þar einJcum að nefna hina fær- eysku saihhörja ohkar; einnig hafc norskir sjótaenn, c'n.Van- leða í N-Noregi, lýst* öfl.ugum stuðningi við málstcð okkar. Þ.í hefur komið í !j;'s mikill áhujri á stækkaðri landhelgi í ír'.ándi og Skotiandi, og v'ða um lönd hafa erlendir menn skýrt og vnrið málstað okkar opinberlega. hafa rænt og ruplað fiskimið okkar. Hafa togaraeigendur hinna ýmsu landa reynt að beita ríkisstjórnum sínum fyrir sig, og á fundi í Haag Ij' sumar kröfðust þeir þess að ríkisstjórnir Vesturevrópu sendu herskip á vettvang til að tryggja veiðiþjófnað á Is- landsmiðum. Það er nú ljós't að þessar tilraunir hafa að Iangmestu Ieyti mistekizt. Allar þjóðir Evrópu — nema Bretar — hafa beint og ó- beint lýst yfir því að 12 mílna landhelgin verði virt, þrátt fyrir öll mótmæli, og ekki er vitað að nein erlend herskip verði á þessum slóðum — nema brezk. Um afstöðu brezku st.iórnarinnar er það að seg.ia að hún hefur aðeins bSrt almenna yfirlýsingu um málið 4. júni í sumar, en hún hefur ekki sent ríkií=stjórn Islands neina formlega orðsendiú^u þar sem tilkynnt yseri að brezk herskip. niyndu vernda ve:ð'í>?óff( innan hinnar nýju landhelgi og beita til þess pfbeldi, AHa.r slíkar hótan"r liafa aðeiris kom- ið írk breækum útgei-ðar- mönnum o,g málgögnum þeirra. hverrar sjóorustu, sem verði' Framhald á 12. síðu. Hin sögulegct stund, er LúðvíJc Jósepsson sjávarútvegs- málaráðherra undirritaði reglugerðina um stækkun fisk- veWilandhelginnar í 12 mílur 30. ]úní sl. Samsæri togareeigenáa En5« ^fénilegai mistókst. veiðar kugsanlegar. Helzta andstaðan, gegn að- Mikið hefur verið gert að gerðum íslendinga hefu'r kom- þsfcj í érlendum blöðum að ið frá erlendum togaraeigend- lýsa landhelgisdeilunni við um, sem áratugum saman Breta sem aðdraganda ein- Hlaut 74ooo króna sekt Laust fyrir hádegi í gær var í sakadómi Reykjavjkur kveðimi upp dómur í máli George Harrison skipstjóra á brezka togaranum Lord Plender, sem tekinn var að ólöglegum botnvörpu- veiðum á Breiðafirði að- faranótt föstudagsins, 4 sjómílur innan fiskveiði- takmarkanna. Var skip- stjórinn dæmdur í 74 þús. króna sekt til Landhelgis- sjóðs íslands og til vara í sjö mánaða varðhald, verði sektin ekki greidd innan 4 vikna frá birt- ingu dómsins. Allur afli og veiðarfæri voru gerð upptæk og sfeipstjórinh dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar, þar íneð eru talin 1500 kr. máls- varnarlaun verjanda, Lár- usar Fjeldsted, hrl. Iíarri- son skipstjóri ákvað strax í gær að áfrýja dómnum,- sem kveðinn var upp af Þórði Björnssyni séttum sakadómara ag meðdóms- mönnum Jónasi Jónassyni og Pétri Björnssyni skip- stjórum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.