Þjóðviljinn - 31.08.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 31. ágúst 1958
iViV
iVW
iViV
AVi'
skAkþáttur
Ritstjóri:
Sveinn Knstinsscm
Frá Portoros
Þegar þetta er ritað er 12
umferðum. lokið á skákþinginu
mikla í Portoros.
Er ennþá ógemingur að sjá
fyrir hverjir komast t úrslit,
en eins og sakir standa nú þá
sýnast þeir Matanovic, Giigor-
ic, Friðrik Ólafsson, Benkö og
Panno einna liklegastir auk
Rússanna, Petrosjans og Tals.
Fróðir menn telja, að þurfa
muni 12—12i/2 vinning til þess
að ná úrslitasæti, en það þýðir
að Friðrik rnundi þurfa eigi
færri en 5 vinninga út úr þeim
8 skákum sem hann ó eftir ó-
tefldar þegar þetta er ritað.
Er því Ijóst að hann má hafa
sig allan við og hagsýni og var-
færni að haldast i hendur við
hörkú og vakandi sigurvilja.
Hvítt:
Larsen.
Svart:
Gligoric.
14. De7
15. Ðd3 f4
16. Bd2 a6
17. gr3 Rg:4
18. Rh3 b5!
Bent Larsen
En þótt svo að honum mis-
heppnaðist að komast í úrslit
að þessu sinni, þá hefur
frammistaða hans á mótinu til
þessa vakið heimsathygli, enda
hefur alþjóðaskáksambandið
nú séð sóma sinn í því að veita
honum hinn virðulega titil
stórmeistari.
Er það mikil viðurkenning,
en fyllilega verðskulduð. Ætti
þetta að styrkja þann ásetning
okkar landa hans, að veita
hinum unga skákmanni sem
bezt skilyrði og aðstöðu til að
helga sig óskiptan list sinni
og jafnframt að efla og styrkja
skáklífið i landinu.
Bent Larsen stórmeistari af
Danmörku hefur verið fremur
slyppifengur fyrri hluta móts-
ins, þótt hann hafi fengið
glæsilega vinninga inn á milli.
Ein hörkulegasta skák móts-
ins, var tap hans fyrir Gligoric
i þriðju umferð. Iiún birtist í
stórblaðinu Manchester Guardi-
.an á dögunum með skýringum
eftir brezka meistarann C. H.
Alexander og hefi ég rænt
henni baðan með lauslega snör-
uðum skýringum.
Alexander lætur þess getið í
sambandi við skák þessa, að
árangur Gljgorics á skákmót-
um síðustu árin styrki slöðugt
það álit manna, að hann sé
sterkasti skákmaður heims ut-
an Rússlands.
Hér kemur skákin;
Kóngsindversk vöra.
1. d4 Rf6
2. c4 gG
3. Rc3 Bg"
4. e4 d6
5. Be2 0—0
6. Rf3 «5
7. d5
Fremur óvenjuiegur leikur. Nú
til dags er eftirfarandi leið al-
gengari: 7. 0—0 Rc6, 8. d5 Re7,
9. b4 o.s.frv.
7. Ra6
Eitt einkenni stórmeistaranna
er hæfni þeirra til að koma
fram með nýjar hugmyndir í
hefðbundnum stöðum. Hér
hefði maður vænzt 7. - Rb-d?
með framhaldinu -Rc5, -a5,
-Re8 og -f5. Gligoric hefur
hins vegar í huga hagstætt af-
brigði af Júgóslavnesku vörn-
inni í Kóngsindversku tafli.
8. Rd2
Larsen hyggst einnig vera
frumlegur, en þessi og næstu
leikir hans eru miður áhrifa-
ríkir. Einfaldara og betra væri
8. 0—0 c5, 9. a3 Rc7, 10. b4
o.s.frv.
8. c5
9. a3 Re8
10. h4
Hugmyndin að leika h-peðinu
snemma fram er þekkt vopn
gegn Kóngsindverskri vörn, en
venjulega er það þó gert áður
en hvítur hefur leikið kóngs-
riddara sínum.
10. f5
11. h5 Rf6
12. hxgfi hxg6
13. Rf3 Rc7
14. Rg5
Þetta er enn tímatap. Örúgg-
ara væri 14. Bh6 og síðan Dd2
og 0—0—0.
Upphaf á Ijómandi snjallri
leikfléttu. Leiki svartur í stað-
inn 18. -g5 kæmi 19. Bxg4
Bxg4, 20. f3 Bd7, 21. g4 og
hvítur stæði jafnvel nokkru
betur með hliðsjón af hinum
innilokaða kóngsbiskup svarts.
19. gxf4 exf4
20. Bxg4 Bxg4
21. Rxf4
Svarti: Gligoric
I f I I
ABCDEFGH
Hvítt: Larsen
21. Hxf4
Þessa fórn hefur GUgoric
greinilega haft í undirbúningi
nokkrum leikjum áður.
22. Bxf4 bxc4
23. Dxc4 Rb5
24. Kd2
Slæm nauðsyn. Ef 24. Rxb5
kæmi 24. -axbó, 25. Dd3 Bxb2,
26. Ha2 Bd4 og síðan p-b4. Ef
24. Bd2 kæmi -Rd4. Eða 24.
Rdl Bf3. Eða að lokum 24.
0—0 Bf3, 25. Ðd3 Rd4 og síð-
an Dh4. í ölum þesum leiðum
spannar svartur borðið með
bjskupum sínum og nær ó-
stöðvandi sókn gegn hvíta
kóngnum.
24. Hf8
25. Be3 Bf3
26. Hh-gl Rxc3
Framhald á 8. síðu.
Frá barnaskóla Hafnarfjarðar
Börn fædd 1949 og 1950 komi í skólann
þriðjudaginn 2. sept. kl. 10 árdegis.
Böm fædd 1951 (Fædd fyrir næstu áramót)
mæti sama dag kl. 2 e.h.
Böm fædd 1949 og 1950 — sem flutzt hafa I
skólahverfið í sumar hafi með sér prófeink-
unnir frá síðasta vori.
Kennarafundur verður í skólanum kl. 9 ár-
degis sama dag. e
Skólastjóri1
t i
lýkominn
sandpappír
í e'ítirtöldum númerum:
Númer 60
80
— 90
— 100
— 120
Hnníremur
vatnspappír
Númer 120
— 150
— 200
— 240
— 280
— 320
— 400
HARPA H.F.
Einholti 8.
íslenzkir danslagatextar — Oft fremur ortir af
vilja en mætti — Einu ljóðin, sem unga fólkið
lærir — Hvers vegna ekki?
OFT HEFUR verið orð á því
gert, að íslenzkir danslaga-
textar nú á j.þessum síðustu
og verstu iumum" væru lítill
skáldskapur og ómerkilegir í
hvívetna. Eg skal ekki bera
á mótí þ'4 , að þetta er sann-
sér fyrirmynda úr þeirri átt
en úr vestrinu. Hins vegar
hafa ameáisk dansiög nú um
sinn verið einna vinsælust
hér, svo að það er engin
furða, þótt textaáhrifa hafi
gætt verulega frá þeim.
mæli um flesta þeirra, því EG ÆTLA, að tvær séu höfuð
miður, þótt innan um allan orsakir þess, hve íslenzkir
óhroðann sé að finna ýmsar
sæmilegar vísur. En engu að
síður ætla ég, að þeir séu
sízt lakari heldur en margir
erlendir texta”, t.d, amerískir,
danslagatextar eru yfirleitt
lélegir. í fyrsta lagi hafa
fæstir þeirra, sem skáldaheiti
bera, lagt sig niður við það
að yrkja slíka texta, telja það
því að argari þvætting er víst ekki virðingu sinni sam
varla hægt að hugsa sér. Hins
vegar hef ég heyrt ýmsa
skemmtilega norska og einnig
sænska texta, og tel, að höf-
undar íslenzkra danslaga-
texta ættu fremur að leita
boðið. í þeirra stað hafa orð-
ið til þess ýmsir, sem lí.tt
skáldlega eru vaxnir og gera
þetta meir af vilja en mætti,
enda er raunin sú, að textar
manna, eins og t.d. Kristjáns
frá Djúpalæk, bera af sem
gull af eiri. 1 öðru lagi er
mun erfiðara að yrkja góða
danslagatexta en flestir halda.
Ekki er nóg að fá orðin til
að standa í stuðlum og ríma,
þau verða einnig að falla að
laginu, textinn verður að vera
vel sönghæfur. Þarna hefur
mörgum höfundum einmitt
orðið á í messunni, þótt þeir
hafi komizt sæmilega frá
ljóðagerðinni að öðru leyti.
Þeir, sem fást við að yrkja
danslagatexta, verða óhjá-.
kvæmilega að hafa eyra fyr-
ir tónlist og skynja þau lög-
mál lagsins, sem textinn má
ekki þverbrjóla.
NÚ KANN einhver að spyrja,
hvort það geri í sjálfu sér
nokkuð til, þótt danslagatext-
ar séu illa ortir, þetta séu
aðeins dægurflugur, sem ekki
beri að bera háar listakröf-
ur til. Þeim sé aðeins ætlað
að vera til skemmtunar, Þetta
er rétt svo langt sem það
nær, en er þó ekki nema
hálfsannleikur. Þess ber vand-
lega að gæta, að danslaga-
textar eru það eina Ijóða-
kyns, sem mikill hluti unga
fólksins í landinu les og lærir.
Fyrir þá sök hafa þeir meiri
þýðingu en ætla mætti í fljótu.
bragði. Og þegar saman fer,
að þeir eru um heimskulegt,
jaínvel óhrjálegt efni, eru
illa ortir og á vondu máli,
fara áhrif þeirra að verða.
meira en vafasöm. Sum dans-
og dægurlög geta líka orðið
furðanlega lífseig, lífseigaii
en margur æðri skáldskapur.
ÞEGAR ÞESS er gætt, hvs
skaðvænleg áhrif lélegir
dans- og dægurlagatextar
geta haft á æskuna í landinu,
er þeir leggjast á eitt með
hasarblöðum og glæpamynd-
um, þá held ég, að ungu
skáldin okkar ættu að leggja
á sig þann kross við og við
af þjóðlegri skyldurækni að
yrkja góða og skemmtilega
danslagatexta. 1 þau skipti
myndu þau áreiðanlega ekki
tala fyrir daufum eyrum, Og
hvers vegna skyldi Múhameð
ekki koma til fjallsins úr
því fjallið vill ekki koma til
Múhameðs, ef það er .li .þágu.
menningarinnar ?