Þjóðviljinn - 31.08.1958, Side 1

Þjóðviljinn - 31.08.1958, Side 1
Reglugeroin um 12 mílna íiskveiðiland- helgi umhveríis ísland kemur til framkvæmda á mionætti í nótt; eítir þann tíma eru öllum er- lendum skipum bannað- ar veiðar innan 12 SuiuuSdigtJr 31. ágúst 1958 — 23. árgangur — 195. túlublað mílna takmarka og ís- lenzkar togveiðar eru aðeins heimilar sam- kvæmt sérstökum regl- um. Stækkun landhelg- innar er stóratburður í sögu íslenzku þjóðar- innar, áframhald þeirr- ar sóknar sem áður markast af fullveldi ís- lendinga og stofnun lýðveldis. Mjög mikil- vægum áfanga hefur verið náð, og árangurs- ins njóta ekki aðeins þeir íslendingar sem nú lifa; hér er unnið í hag- inn fyrir framtíð ís- lenzku þjóðarinnar. Enidanleg ákvörðun 24. maí sl. Landhelgismálið á sér lang- an aðdraganda, en sú stækk- un sem tekur lágagiidi á mið- nætti í nótt er framkvæmd á loforðum þeim sem núver- andi ríkisstjórn gaf er hún var mynduð 1956. Að lokinni KOlít'Nfft «OCU» I.AOCT S'GLUNE s ÐRANGASKtN f LATE.T SK<iniro>WSKCW hUNáfiO! AL^t'NlNGSgLCS ’INGANCS &KCIÞárjO*OU* SKM.AÍB‘0 6ALUVÍKUKW V*<LVO«l Grunnh'nustöðir Grunn/inut Fiskveiíitnkmörk 200 m. ?ve*T»i.eYjAi S/ent m Hn t tétíté vitf&f *otáemilttkrl1tiefuá»er. Landhelgin 12 mílur fró miðnœtti í nótt Genfarráðstefnunni var á- kvörðunin um stækkunina endanlega tekin með sam- komulagi ríkisstjórnarinnar 24. mai |: vor, en áður höfðu sem kunnugt er átt sér stað mikil átök um það hvort ts- lendingar ættu að taka á- kvörðun sína þegar í stað eða verða við kröfum Atlanz- hafsbandalagsins um áfram- haldandi frestun og samn- inga. Var að lokum ákveðið, eftir hörð átök sem minnstu munaði að vörðuðu stjórnar- slit, að taka án tafar ákvörð- un um öll atriði landhelgis- málsins og var bindandi sam- Hin sögulega stund, er Lúðvík Jósepsson sjávarútvegs- málaráðherra undirritaði reglugerðina um stœkkun fisk- veiðilandhelginnar í 12 mílur 30. júní sl. komulag um það efni undir- ritað af ráðherrunum öllum. 30. júní í siunar gaf Lúðvík Jósepssbn sjávarútv'egsmála- ráðherra svo út hina nýju reglugerð sem kemur til framkvæmda á miðnætti í nótt. Erlendar undirteklir. Undirtektir erlendra nkja hafa verið á ýmsa lund. Sovétríkin og ríkisstjórn Þýzka alþýðuríkisins hafa lýst yfir því að skip þeirra muni virða hina ný.iu reglu- gerð. Bretar, Vesturþjóðverj- ar, Frakkar, Belgir og Svíar hafa mótmælt reglugerðinni. Önnur ríki sem veiðar stunda hér við land hafa .ekki sent ríkisstjórn Is’ands neinar orð- sendingar um málið. Islend- ingar hafa v' ða hlotið góðan stuðning eriendis, ber þar einlcum að nefna hina fær- eysku samherja ok.kar; ei.nmg hafa ríorskir sjómenn, einkan- leða. í N-Noregi, lýst* öflugum stuðningi við málstað okliar. Þá hefur komið í Ijés mikill áhugi á stækkaðri landhelgi í íriándi og SkotJandi, og v:ða um lönd hafa erlendir menn skýrt og varið málstað okkar opinber’ega. hafa rænt og ruplað fiskimið okkar. Hafa togaraeigendur hinna ýmsu landa reynt að beita ríkisstjórnum sínum fyrir sig, og á fundi í Haag li sumar kröfðust þeir þess að ríkisstjórnir Vesturevrópu sendu herskip á vettvang til að tryggja veiðiþjófnað á ís- landsmiðum. Það er nú ljóst að þessar tilraunir hafa að langmestu leyti mistekizt. Allar þjóðir Evrópu — nema Bretar — hafa beint og ó- beint lýst yfir því að 12 milna landhelgin verði virt, þrátt fyrir öll mótmæli, og ekki er vitað að nein erlend herskip verði á þessum slóðum — nema brezk. Um afstöðu brezku stjórnarinnar er þa.ð að segja að hún hefur aðeins birt almenua yfirlýsingu um málið 4. júní i sumar, en liún hefur ekki sent rlkisstjórn Islands neina formlega orðsendingu þar sein tUkynrít vreri að brezk herskip. ínyndu vernda ve’ð'þjófa innan hinnar nýju landhelgi og beita til þess ofbeldi. Allar slíkar Uótanir hafa aðeiris kom- ið frá brezkum útgerðar- mönnum o,g málgögnum þeirra. Samsæii togatceigenáa EaSai 'auitvernlegat mistókst. veiSar kugsanisgar. Helzta andstaðan < gegn að- Mikið hefur verið gert að gerðum Islendinga hefur kom- þv). í erlendum blöðum að ið frá erlendum togaraeigend- lýsa landhelgisdeilunni við um, sem áratugum saman Breta sem aðdraganda ein- hverrar sjóorustu, sem verði Framhald á 12. siðu. Hlaut 74ooo króna sekt ; Laust fyrir liádegi i ,gær var f sakadómi Keykjavjkur kveðimi upp dómur í málj George i Harrison skipstjóra á í brezka togaranum Lord ; Plender, sem tekinn var | að ólöglegum botnvörpu- J veiðum á Breiðafirði að- faranótt föstuilagsins, 4 sjómílur innan fiskveiði- takmarkíuina. Var skip- stjórinn dæmdur í 74 þús. króna sekt tii Landhelgis- sjóðs íslands og til vara í sjö mánaða varðhaid, verði sektin ekki greidd innan 4 vikna frá birt- ingu dómsins. Allur afli og veiðarfæri voru gerð upptæk og sfeipstjóripn dæmdur til greiðslu alis sakarkostnaðar, þar með eru talin 1500 kr. máls- varnarlaun verjanda, Lár- usíir Fjeldsted, hrl. líarri- son slíipstjóri ákvað strax j í gær að áfrýja dóinnum, sem ltveðinn var upp af Þórði Björnssyní séttuni j sakadómara og meðdóms- mönnurn Jónasi Jónassyni i og Pétri Bjiirnssyni skip- ; stjórum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.