Þjóðviljinn - 31.08.1958, Síða 2

Þjóðviljinn - 31.08.1958, Síða 2
2) _ ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 31. ágúst 1958 ★ í dag' er sunnudagurinn 31. ágúst — 243. dagur árs- ins — Paulinus — Xungl í hásuðri kl. 1.42. Árdegis- háflæði kl. G 31. Síðdegis- háflæði kl. 1S.47. Otvarpið I D A G : 9.39 Fréttir og morguntón- leikar: a) Tilbrigði eftir Beethoven i”~’ 'agið „Ich bin der Schneider Kaka- du“. d) Dinu Lipatti leikur á p’anó valsa eftir Chopin. r) Luigi Infantino syng- ur. 10.30 Prestvígslumessa í Dóm- kirkjunni. 15.00 Miðdegistónieikar (pl,). a) Ida Haendel leikur á fið’u lög úr óperunum „Rienzi.“ eftir Wagner og og ,,Töfraskyttunni“ eftir Weber. C)‘ Þættir úr bal- lettinum „Coppelia” eftir Delibes. 16 00 Kaffitíminn: Létt lög af plötum. a) Toralf Toll- efsen leikur á harmoniku. b) Jolin Raiff syngur lög frá Broadway. 16 30 Færeysk guðsþjónusta. 17.00 ,.Sunni’idagsl"gin“ 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur)': 19.39 Tónleikar: Laurindo Almeida leikur á gítar. 20.20 „Æskuslóðir": X: Siglu- fjörður (Þorsteinn Hann- esson óperusöngvari). 20.4.5 Tónleikar (plötur): a) Rudolf Firkusny leik- ur á píanó „Suite Berga- masque“ eftir Debussy. b) Boston Promenade hljcmsveitin leikur laga- svrpur úr amerískum söngleik jum; Arthur Fiedler stj. 21.20 „1 stuttu máli“. — Um- sjónarmaður: Loftur Guðmundsson rithöf- undur. 22.05 Lýst síðari hluta lands- keppni í frjálsum íþrótt- um milli Dana og Is- Irrdinga er fram fer í Randers (Sigurður Sig- urðsson). 22.25 Danslög til kl. 23.30. 1 tv» mið á morgun 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (pl.). 20.30 Um daginn og veginn (Thorolf Smith frétta- maður). 20.50 Einsöngur: Hjördís Schymberg svngur (pl.). 21.10 Upplestur: „Musa“, s'fná- saga eftir ‘ Ivan Biihin (Steingrímur 'Sigurðssón þýðir og les). 21.30 Tónleikar (pl'tur); Hljómsveitarbættir og stutt verk eftir rússnesk tónskáld. 22.15 Búnaðarbéttur: ,.>101 er komið brímkalt haust.“ fPáll Pónbnniasson al- bin gismaður) 22 30 Kammertónleikar (ol.): Píar.ókvintett í f-moll eftir kócFranck. P»rV't*ivIagur 2. sentember 10.30 Tónlefkar: Þjóðlög fró vmsum löndum (plötur>. 20.30 Erindi: Flóttinn frá beimilunum. 20.55 Tónleikar (plötur): „Homage' to tbe Qne<m» ballettmúsík eftir Mal- colm Arnold. 21.40 Útvarpssagan: „Konan frá Andros“ eftir Thort- on Wi’der; IV. 22.00 Fréttir, íþróttaspjall. 22.15 Kvöldsagan: „Spaða- drottningin“ ef.tir Alex- ander Pushkin; I. 22.30 Hjördís Sævar og Hauk- ur Hauksson kynna lög unga fólksins. SKIPIN Skipadeild SlS Hvassafell fór 26. þ.m. frá Siglufirði áleiðis til Rostock. Arnarfell fór frá Akureyri í gær til Borgarness. Jökulfell er væntanlegt til Hornafjarðar í kvöld. D:sarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Akranesi. Hamrafell kemur í dag til Bat- umi. Fandango er í Reykjavík. F L U G I Ð Loftldðir h.f. Leignflugvél Loftleiða er vænt- anleg kl. 8.15 frá New York. Fer kl. 9.45 til Oslóar og Staf- angurs. Hekla. er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Osló. Fer kl. 20.30 til New York. Önnur leiguflug- vél Loftleiða er væntanleg kl. 21 frá Bergen og Glasgow. Fer kl. 22 til New York. ' Flugfélag íslands h.f. Millilandaf lug: Millilandaflug- vélin Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16.30 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Millilandaflugvélin Hrím- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur k'l. 22.45 í kv.”’d. Flugvélin fer til Lundúna kl. 10 í fyrramálið. Innanlandsfhig: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fl.júga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldu- dals, Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, Isafjarð- ar, Kópaskers, Patreksf jarðar og Vestmannaeyja. Næturvar/.la er í Reykjavikur Apóteki þessa viku. Opið kl. 22—9, sími 11760. Slysa varðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fvrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8. sím5 OthréíBiS ÞióSviljann MESSUIí í DAG; Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Bómkirkjan Prestvígsia í Dómkirkjunni kl. 10.30 árdegis. Biskup Islands vígir guðfræðingana Asgeir Ingibergsson til Hvamms- prestakalls í Dalaprófastdæmi og Sigurvin Elíasson settan prest í Flateyjarprestakalli í Barðastrandarprófastdæmi. Sr. Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari og séra Björn Magnússon prófessor lýsir vígalu. Aðrir vígsluvottar: j Séra Sigurjón Árnason og sr.! Sveinn Víkingur.. Annar hinna | ! nývígðu presta, Asgeir Ingi- 'oergsson, prédikar. Tímaritið Úrval Ut er komið 4. hefti af Urvalí og flytur að vanda fjölda greina um ýmisleg efni og sög- ur, m.a.: Næstu tíu þúsund ár, Er „guliöld“ okkar senn á; enda?, Með kveðju frá Kyrra-1 hafi, Brönugrasið og býflugan — júkkan og náttfiðrildið,- Hin leynda ritskoðun í Bandaríkj- unum, Þegar drengurinn minn drukknaði, Hringferð um blóð- rásina, Vændi. í ljósi sögunnar, Þegar- ég var hrædd við að syngja, eftir Lillian Roth, Páfagaukarnir, Heilsuvernii og plágur nútímans, Nú má líma flest, Brúðan í grasinu, sögu- kafli eftir Agnar Mykie, Gamii flökkuriddarinn, saga eftir Karen Blixen. Samtíðin septemberblaðið er komið ut, mjög fjölbreytt. Efni: Margt ber að varast, meðan við sof- um. Ástamál. Kvennaþættir eft- ir Freyju. Draumaráðningar. Dægurlagatextar. Ég sver það (smásaga) eftir Dunsany. Vertu vingjarnlegur. Mann- drápshúsið (framhaldssaga). Skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson. Biádge eftir Árna M. Jónsson. Vísnaþáttur (SkáHin kváðu). „Um lönd og lýði“ (bókarfrégn). Bréfaskóli i íslenzku. Verðlaunaspurning- ar. Skopsögur. Krossgáta og fjölda margt fleira er í blað- inu. Forsíðumyndin er af El- eanor Parker sem Madame Butterfly í kvikmvnd, sém sýnd verður hér bráðlega. ... IlajiiJdrætti Kvennadeildar Mír Ilappcjrættisvinningarnir verða til sýnis í MÍR-salnum mánu- daginn 1. september kl. 1—7 e.h. Þessir tveir náungar eru frá brezku útvarpsstöðinni BBC og eru þeir að talía kvikmyndir fyrir brezka sjónvarpið. Þeir fara ekki tómhentir heim, fyrst þeim gafst tækifæri á að kvik- mynda síðasía (?) brezka togarann, sem tekinn er innan gömlu fiskveiðitakmarkanna; — ef til vill fá þeir eiitnig tæki- íæri á að kvikmynda. fyrsta togarann, sem tekinn verður inn- an nýju fiskveiðitakmarkanna. Helgidagsvarzia Garðs- og Holts apótek eru opin kl. 13—16. Apótek Aust- urbæjar er opið í dag frá kl. 9—22. Kvennadeild MlR Félagskonur, gjörið svo vel að gera skil fyrir innanfélags- happdrætti deildarinnar fyrir 1. september. Skila ber til Sig- ríðar Friðriksdóttur Njáls- götu 7 og Þórunnar Magnús- dóttur Kamp Knóx G9. Dansk krfndeklub heldur fund í Tjarnarkaffi uppi þriðjudaginn 2. september kl. 8.30. .Leiðrétting I greininni um upplestur Mykl- ,es í blaðinu í gær stóð :• „Eða leiðist fólkinu að hlusta á mann, sem boðar góða siði, þó að hann geri það með hinu eina móti sem oss finnst leiðinlegt" — átti að vera leyfilegt. Næturvarzla a!Ia þessa viku er í Lyfjabúð- inni Iðunn. TIL liggur. leiðÍD tUaBl6€Ú0 sifcHKmoærcmsm Minningarspjöld eru selcl í Bókabúð Máls og meuning- ar, Skólavörðustíg 21, af- greiðslu Þjóðviljans, Skóla- vörðustíg 19, og skrifstofu Sósíalis'.aféiags Reykjavík- Ralf lék sér við veiðar og lét Þórð einan urn að sjá haim glottandi um leið og hann kom niður. ífeim!" um ferð skútunnar. Að kvöfdi annars dags sá Þórður heyrðist í Þórði, „ekki annað en mér kom til -hugar. hvar skip var úti við sjóndeildarhringinn qg sendi Hvað .skyidi hann hvggjast fyrir, brjófúrihh. Hantt Nils upp í mastrið til að aðgæta skiþíð nánar. „Eg er heíur líklega fundið peningaþef og ætlþr hýjað nota handviss úm, að þetta er skípið hans Volters", sagði tæ‘kifærið“,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.