Þjóðviljinn - 31.08.1958, Side 5
Sunnudagur 31. ágúst 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Hopum hvergi i
linróma ályktun Útvegsmannaíélags Gerðahrepps
Útvegsmannafélag Gerða- það að liafa lánað land vort
hrepps hefur á fundi þann 28. til vamaraðgerða og varnar-
ágúst 1958 samþykkt einróma1 liðsdvalar um árabil, ef oss
við kiarasvi
31. oki
á ríkisstjánána að flytja A rX lm r ’ L '" 'V ,v s
grunnlínupunkt þann, sem er ^ÖV0l$t J©2' §LíS1 rðSOUDUlH 00 fíBOð 001113
nú í Eldey í Geirfuglasker, og
breyta grunnlínu í samræmi við
það.
3. Ennfremur telur íélagið
að eklvi beri að leyfa íslenzkunv
fiskiskipum veiðar með botn-
vörpu innan liins friðlýsta
brygðist nauðsynleg aðstoð og
vernd á slíkri örlagastund.
Myndi slíkt fyrirbæri að sjálf-
sögðu ærið tilei’ni til nýrrar at-
hugunar á afstöðu vorri til At-
lanzhafsbandalagsins.
2. Ennfremur skorar félágið
mrpuskvpa
| janúar til nvaíloka.
Fyrir h. útvegsmannafélags
Gerðahrepps,
Finnbogi Guðmundsson
formaður.
eftirfarandi átyktun í sambandi
yið landhelgismálið:
1. F'élagið tekur undir á-
lyktun Útvegsmannafél. Akra-
uess og Sldpstjóra og stýri-
mannafélagsins líafþórs á
Akranesi, um að skora á ríkis-
st.’órniiva að hopa hvergi frá
settu nvarki um útfærslu fisk-
Veiðitakmarkanamva. Við lítunv
svo á, að réttvir vor til slíkra
óhjákvæmilegra sjálfsbjargar-
ákvarðana sé skýiaus, enda í
fuilu samræmi við ákvarðanir
ýmissa annarra þjóða, sem ó-
átaldar eru, bæði að því er
fsnertir fiskveiðar og hagnýt-
ingu náttúruauðæfa, er fólgin
kunna að vera uudir hafsbotni. Miðvikudaginn 6. þ. m. minntust íbúar japönsku borg-
Viljum vér láta í Vjós þá skoð- arinnar Hirosima þess, aö fyrir 13 árurn var fyrstu
un vora, að ef það komi á dag- kjarnasprengjunni varpað á borg þeirra.
inn, að einhver þjóð gerði al-
Bandaríkjasf órn sýnir heilindi sín með því
að sprengja tlu sprengjur á næstunni
Krústjoff forsætisráðherra Sovétríkjanna segir í gær í
svæðis, og sérstakiega ben að:vjg^a^ vig Moskvublaðið Pravda, að Sovétstjórnin sé
vernda hrysaingarstöltv.rl eigubújn að hefja TÍðræðu,. við stjómir Bretlands Og
i»«ks„,s fynr ,ga„s, brt.- BandarIkjanna S1 ottóber j haust um „ endlr verði
vorpuskipa a timabmnu fra 1.1
Víinningarathöfn utn yfir 2co
þúsund fallna íbúa Hirosima
Fyrstu kjarnasprengjunni var varpað
á borgina íyrir 13 árum
bundinn á tilraunir með kjarnavopn.
vöru úr því að fremja slíkt
Rúmlega 220.000 manns biðu
óhæfuverk að lúndra í ein- bana. Þegar kjarnorkusprengj-
hverju framkvæmd vora á unnni var varpað á Hirosima
hinni nýju fiskveiðireglugerð, járið 1945. Þegar minningar-
þá beri ríkisstjórninni, ef vér athöfnin fór fram, bætti borg-
arstjórinn í Hiroshima nöfnum
173 borgarbúa við dauðalist-
ekki af eigin rammleik höfnm
mátt til að hnekkja slíku of-
beldi, að snúa sér tafarlaust
til forráðamanna bandríska
varnarliðsins hér á landi og
krefjast þess af þeim, að þeir
veiti oss til þess í tæka tíð
fulltingi, er nægir til að verjá
í'étt vorn og lirinda slíkri árás
á sjálfsbjargarviðleitni þjóðnr
vorrar.
Vér Iítum svo á, að á því
geti ekki vafi leikið, að for-
ráðamenn varnarliðsins liér
telji það beina skyltíu sína, að
sinna fljótt og greiðlega slík-
um tilmælum, enda siægi það
miklum skugga á þær öryggis-
vonir er vér hcfum talið okltur
trú um að tengdar væm við
m
if síldveiðum
Keflavík. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Allir Kefla-vf kurbátar eru
komnir heim af síldveiðum að
einum undanteknum. Aflahæst-
ur að þessu sinni varð mb. Guð-
finnur, eign þeirra Guðfinns-
bræðra, skipstjóri Þórir Stef-
ánsson frá Dalvík. Gerði há-
setahlutur bátsins kr. 36.700,00
Tveir bátar eru á rekneta-
veiðum, en segja má að ekkert
sé úr sjó að hafa, hvorki síld
né annan fisk. Margir eru þó
að búa báta sína undir rekneta-
veiðar og mun farið út strax
og afli glæðist eitthvað.
Nokkur atvinna er á vegum
bæjarins, aðallega við gatna-
gerð til undirbúnings undir
malbikun, sem fyrirhuguð er,
og við íþróttavöllinn.
ann, en það er sá fjöldi, sem
látið- hefur lífið af afleiðing-
um sprengingarinnar frá því
síðasta minningarathöfn var
haldin í fyrra.
Minningarathöfnin hófst ná-
kvæmlega á þeirri stundu að
morgni er kjarnasprengjan
sprakk fyrir 13 árum með því
að hringt var kirkjuklukkum
og H renur þeyttar. Því næst
var einnar mínútu algjör þögn
in að taka þátt í slíkrj ákvörð-
un, sem gilti um aldur og ævl,
en þau liafa alltaf þrjózkazt
við.
íiandaríkjamenn íá sp-engju-
æði fyrir væntanlegan fund.
Kjarnorkumá’anefnd Eanda,-
fkjanna tilkynnti í gær, að
tíu ,,minniháttar“ kjrrnorku-
snrengjur vrðu sprengdar á
hennar vegum á, Nsvada-eyð'-
við Pravda en í gær hafði hatm Imörkinni og vrði þeim lokið
ekki sent Macmillan og Eisen- fyrir 30. oktcber í haurt.
hower oninbert svar við til-
lögum þeirra, sem voru þaér.-að
| fundurinn skyldi hefjast á þess . F tl 'iiWÍf
um ýma.
Krústjoff fer hörðum orðum
um stjórn Bretlands og Banda-
Krústjoff leggur áherzlu á
að öllum tilraunum með kjarna
vopn verði hætt fyrir fullt og
og allt og að allar þjóðir heims
'skuldbindi sig til að gera ekki
slíkar tilraunir.
Þá leggur Krústjoff til að
fundurinn verði haldinn í Genf
og að hægt verði að ljúka hon-
um á tveim til þrem vikum.
Eins og áður er sagt, skýrir
Krústjoff frá þessu i viðtali-
ríkjanna og bendir á ýmislegt,
sem sýnir að það sé ekki ein-
lægur vilji þeirra að kjarna-
vopnatilraunum verði hætt.
Þessi ríki hafa gefið loforð um
að þau muni hættá slíkum til-
raunum aðeins í eitt ár og slíkt
sé fráleitt. Eftir að sérfræð-
ingar austurs og vesturs hafi
orðið sammála um það á fundi
sínum í Genf að hægt sé að
um gjörvalla borgina. 'Kishi | fjdgjast með öllum kjarna-
forsætisráðherra sagði í ávarpi; sprengingum, sé elc’ki lengpr til
til þjóðarinnar að i**lJ?panska |ne*n sfsökun fyrir þvj að hætta.
ekki slíkum tilraunum fyrir
þjóðin myrdi lyilda áfram að |
berjast fj’rir því að b"nnuð
fullt og allt.
Dr.■ Leslie Collier og nð tað-
armaður hans, . Josef Sovva i
London hafa fundið vírus, sem
orsakar hina syokölluðu „Eg-
ypzku augnveiki“. Vísinda-
mönnum hefur tekizt að rækta
vírus þennan í hænueggjum.
Egj’pzka augnveikin, ' sem
einnig er kölluð Trachom, er
algengasta orsök hlindu. 400
milljón manns þjást af þess.um
sjúkdómi, einkum í Nq.rður-Af-
ríku, Indlandi, Kína c-g Aust-
urEvrópu.
Nú eru líkur fyrir því, sð
í vísindamönnunum takist að
Sovétríkin hættu tilraunum j finna bórusetningarefni, sem
verði framieiðsla og tilraunir . með kjarnavopn í marz sl. og ) getur verndað fólkið gégn
með kjarnavopn. ihafa ætíð skorað á vesturveld- ; þessum hræðilega sjúkdúni.
ið Isvestia í Moskvu í gær:
Enn ein árás Breta á siálíf
og fullveldi fáinennrar þjóðar
Reuters-frétt hermir að blaðið Isvestía 1 Moskvu hafi
skrifað um landhelgismáliö í gær. Þar segir að með af-
stööu sinni til þeirra ákvörðunar íslendinga aö stækka
fiskveiðilögsöguna, hafi Bretar enn einu sinni brotið rétt
á lítilli þjóð og brotið sjálfstæði hennar og fullveidi.
IBlaðið segir að ekkert sé ó-
löglegt við þá ákvörðun íslend-
inga að stækka fiskveiðilögsög-
una í tólf mílur, það sé al-
gengt að þjóðir heims hafi frá
þriggja upp í tólf mílna land-
helgi. Tilraunum Breta, Banda-
ríkjamanna og fleiri vestrænna
rikja til að fá því framgengt
Bð allar þjóðir hafi þriggja
mílna landhelgi hafi verið hafn-
að oftar en einu sinni, fjrrst á
Haag-ráðstefnunni 1930 og nú
síðast á alþjóðaráðstefnu Sam-
einuðu þjóðanna í Genf um
réttarreglur á hafinu. Það hafi
einmitt verið andstaða þessara
vestrænu úkja á þeirri ráð-
stefnu, er valdið hafi því, að
ekki liafi verið hægt að taka
þar neina ákvörðun um víð-
áttu landhelginnar.
skáldsaga Agnars Mykle í þýðingu Jóhannesar úr Kötlum er sú bók sem
mest er lesin og mest umtöluð um allt land þessa dagana
„ . . __ •
Nokkrar raddir um bókina úr norrænum blöðuni:
„Þessi bók er —. að minnsta kosti i nor-
ræiium bókmenntum — kraftaverk ársins!“
-r- Jörgen Ciaudi.
„Verk sem rís hátt og fagurt á sökkli s.n-
um, bck sem gott er að minnast."
— Gösta Persson.
„Þessi skáldsaga
sprengja."
er
ems
hlaðin.
Hemming Sten.
„Fj'rir kemur að við rekumst á bók sem
sker sig úr fjöldanum og bptiár' okkur dyf
að tilfinningum sem eru svo sterkar, svo
ofsafengnar, svo ákafar og undurfagrar að
við lútum heitu höfði, yfirbuguð .....Það
kemur sjaldan fyrir, mjög sjaldan, en þeg-
ar það kemur fyrir, já þá erum við ekki
með sjálfum okkur í marga daga á eftir,
jafnframt því sem við gleðjumst ýfir. list-
inni sem tæki til að öðlast þekkingu á líf-
inu. Bókin sem hér um ræðir er „Frú Lúna
í snörunni".
— Gudmund Roger-Henrichsen.
RoSastainninn sg ritfreisáð ■
eftir Jóliannes úr Kötlum fæst enn í bókabúðum. 1 þessum bæklingi rekur Jóhannes ít
arlega gang málaferianna í Noregi út af Ro ðasteininum, blaðaskrif hér um fyrirhugað:
útkomu bókarinnar á ísienzku og viðbrögð íslenzkra stjórnarvalda, svo og kaíla úr bók
inni. Kaflar bæklings’ins heita: „Fáein orð um mannlega náttúru", „Skáldverk urr
ungan mann , „Norkst klámhögg", „Islenzkt klámhögg", „Þér hreinsið bikarinn og disk
inn að utan ..Lítilla sanda, lítilla sæva