Þjóðviljinn - 31.08.1958, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 31.08.1958, Qupperneq 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnúdagur 31. ágúst 1958 IMÓBVIUINN Útgefandl: Samelninaamokkur alMBu - Sðsiallstanokkurinn. - Bltstióran MaKnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjórl: Jón BJarnason. — BjaBamenn: Ásmundur Slgurjónsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Slgurjón Jóhannsson, Sigurður V. *v<*h16fsson - AuglýsingastJóri: Guðgeir Magnússon. — RitstJórn, af- srreiðsla, augí*slngar. prentsmiðJa: Skóla>örðustíg 19. — Sími: 17-500 (ö líaur). — Askrlftarverð kr. 30 á mán. í Reykjavík og nágrenni; kr. 27 ann> arsstaðar. — Lausasöluverð kr. 2.00. — Prentsmiðja ÞJóðvllJana. 1. september 1958 Ritstjórl: Árni Böðvarsson. ÍSLENZK TUNGA L 26. páttur 31. ágúst 1958 TVl'orgundagurinn, 1. septem- *'■*• ber 1958, er einn þeirra daga sem rís upp úr grámósku íimans og öðlast nýtt líf, tákn- ar nýja staðreynd, unninn sig- ur, í lífi þjóðarinnar og sögu. Einn þeirra daga, þegar ís- iendingar rétta úr bakinu og finna til metnaðar og tserrar gleði, eins og 17. júní 1944. Þó munu þeir sem dag hverrj vinna hörðum höndum á sjó og landi að öflun lífsbjargar þjóðarinnar kunna bezt að • meta þennan dag. Stækkun fiskveiðalandhelgi fslands í 12 sjómílur er stærsta sporið í hinni ævarandi sjálfstæðisbar- áttu íslendinga frá því lýðveld- ið var stofnað fyrir fjórtán ár- um. Með hinni nýju landhelgi hefur sama kynslóðin og vann að lýðveldisstofnuninni lagt annan hornstein að sjólfstæði og framtíð íslenzku þjóðarinn- ■ar, traustan hornstein fyrir komandi kynsióðir að byggja á líf sitt i þessu landi. Oft er minnzt á það erlendis þessa daga að íslendingar séu fámenn þjóð. Vart er við því að búast að menn í út- iöndum geti gert sér ljósa hagi þeirra 170 þúsund manna, sem eiga þá dirfsku og þrjósku, þann metnað og stórhug, að byggja eyland norður undir heimskautsbaug og vera þar ménningarþjóð í sjálfstæðu riki; og standa á rétti sínum andspænis stórveldi, gráu fyrir iárnum. ó er ekki auðgert að láta sér sjást yfir þá staðreynd, að meðal fiskveiðiþjóða heims- ins eru íslendingar ekki smá- þjóð, heldur ein athafnamesta og framsæknasta þjóð jarðar, Á skömmum tíma hefur hún tileinkað sér nútímatækni í fiskveiðum, heldur þar fylli- iega til jafns við milljónaþjóðir og skarar fram úr um margt. En meira að segja við íslend- ingar sjálfir hugleiðum of sjaldan hve fáir menn sækja í sjóinn þann fisk, sem stend- ur undir því að hægt sé að iifa nútimalífi í landinu. Lítum á árið 1956 til dæmis. Það ár var fiskafii íslendinga 531 þúsund tonn. Á fiskiflotanum, sem færði í þjóðarbúið meir en hálfa milljón tonna af fiski voru þegar flest var það ár, 5765 menn, en þegar fæst var 2543. Engin fisk’veiðaþjóð get- ur talið fram jafnmikið afla- magn eftir hvern sjómann, það hefur nýlega verið talið sjöfalt á við næst fengsæliístu þjóðina. T TTin fámenna sjómánnastétt ■*•■*■ íslendinga heldur i hendi sér iyklinum að velmegun ís- lenzku þjóðarinnar. En á und- anförnum árum hefur hún ótt við sívaxandi örðugleika að siríða vegna stóraukinnar ásókn- ,ar stórra og stækkandi fiskif lota erlendra þjóða á íslandsmið. Og meira að segja hin auðug- ustu íslandsmiða eru að verða ógjöfulli. Engum íslendingi sem þekkir þessar staðreyndir blandast hugur um lífsnauðsyn þeirrar stækkunar fiskveiða- landhelginnar, sem fram- kvæmd verður á miðnætti i nótt. í stæða er til að ætla að allar erlendar fiskveiðaþjóðir virði stækkun landhelginnar — nema ein, — hinir gamalkunnu sjó- ræningjar á íslandsmiðum, Bretar. Þeir belgja sig út, brezkir togaramenn, og segj- ast hafa fundið íslandsmið og eiga þau. Sannleikurinn er sá, að þeir hafa fyrr og síðar látið þjónustusama íslendinga vísa sér á fiskimiðin við ísland, einnig fyrstu brezku togararn- ir sem hingað sóttu. Þeir koma, brezkir togaramenn, og ætla að ærast af fjandskap í garð íslendinga, þeir hafa siglt nið- Ur íslenzka fiskibáta, þeir hafa stolizt inn í firði og gegnum all- iar landhelgislínur til að þjóf- nýta fiskimið fátækrar þjóðar. Og hverjar voru viðtökur hinn- ar fátæku vopnlausu þjóðar? Sagan kann að greina frá stór- kostlegum björgunarafrekum íslendinga, er hvað eftir ann- að hafa lagt sig í bráða lífs- hættu til að bjarga brezkum togaramönnum við íslands- strendur, að hinum erlendu sjómönnum hefur verið hlúð sem vinum og bræðrum, — og svo mun jafnan verða hver sem í hlut á. Sagan kann lika að greina frá siglingum lítilla skipa íslenzkra út í kafbáta- morið á stríðsárunum, þegar hver aðfluttur matarbiti var brezku þjóðinni dýrmætari en gull. Margur góður sonur ís- lands kom aldrei aftur úr þeim ferðum. Það er því sérkennileg brezk háttvísi að rifja nú upp, i sambandi við ofbeldishótanir og herskipasendingar, að svo stór brezkur floti hafi ekki verið í námunda við Island síðan í stríðinu. Og það mega Bretar vita, að reyni herskip þeirra að beita ofbeldi á ís- landsmiðum næstu daga, verð- ur áliti Breta á íslandi veitt það áfall sem seint mun fyrn- ast. Framhaldandi hernaðar- bandalag við Bretland, eftir á- rás brezkra herskipa, er slík fjarstæða að Atlanzhafsbanda- lagið hlyti að verða án íslands framvegis. Sá tími er liðinn að brezku kúgunarvaldi nægi að senda herskip á vettvang. Þau munu hrekjast af íslands- miðum er þau hafa hrúgað smán og vanvirðu á þau skammsýnu stjómarvöld er svo fulltreysta ofbeldinu, Tslenzka þjóðin fagnar öll ■*■ morgundeginum, 1. septem- ber 1958, fagnar öll 12 mílna I fyrrad. var höfuðdagunnn einn sá dagur sem einna mest var tekið mark á um veðráttufar áður, og gera það raunar margir enn. Það var til dæmis mjög almenn trú að í rosasumri brygði til þurrka kringum höfuðdaginn og í þurrkasumrum brygði til rigninga. Vel má vera að um þetta leyti árs skipti frekar um veðurreýnd en fyrr á sumrinu; það veit ég ekki og er ekki einu sinni viss um hvort veðurfræðingar hafa kynnt sér það. En heiti dags- ins, ,,höfuðdagur“, er dregið af því að talið var að Jóhann- es skírari hefði verið háls- höggvinn þann dag. Sú trú er gömul. Jónsmessan (24. júní) er eftir sömu trú fæð- ingardagur Jóhannesar, því að samkvæmt bíblíunni fædd- ist hann 6 mánuðum á undan Jesú. Mannanöfnin Jón, Hannes, Hans, og aðrar myndir þeirra, eru dregin af nafninu Jóhannes, en það er upprunnið úr hebresku og er talið merkja „guð er náðug- ur“ eða eitthvað þess háttar. Annars skal hér ekki farið út í nafnskýringar. Ymsir fleiri merkisdagar draga nafn af dýrlingum eða öðrum heil.ögum mönnum, og má sjá margar slíkar mess- ur upptaldar í hverju venju- legu almanaki. 8. sept. er t.d. Maríumessa (fæðingar- dagur Maríu meyjar), kross- messa á haust er 14. sept. og krossmessa á vor 3. maí,*>- Mikjálsmesísa (kennd við Mik- jál eða Mikael erkiengil) er 29. sept. Hún er góð til að vinna vetrarkomu eftir, sbr. vísuna úr fingrarími: Vetrarkomu til ég tel tveim dögum eftir Mikael, frá þeim máttu finna vel fjórða sunnudag með él. En merking vísunnar er sú að fjórði sunnudagur frá tveim dögum eftir Mikjáls- messu (þ.e. frá 1. okt.) er fyrsti sunnudagur í vetri. Pleiri skemmtilegar og hent- ugar vísur voru notaðar, þeg- ar menn töldu á fingrum sér allt það eða flest sem nú er prentað í almanaki, og gátu til dæmis fundið hvenær páskar eru hvert tiltekið ár, eða hvaða vikudagur einhver á- kveðinn mánaðardagur er, og þar fram eftir götunum. — Alira heilagra messa er víða nefnd, en hún er 1. nóv- fiskveiðalandhelginni. Hún fagnar því, að einbeitt fram- koma hefur fært henni stóran sigur í sjálfstæðisbaráttunni. Hún fagnar því að hafa lagt hornstein að framtíð komandi kynslóða íslendinga. Hún fagn- ar deginum, í fullri vtund þess að það sem mest er um vert kostar einbeitni, þrautseigju, baráttu. Því er 1, september 1958 sigurdagur, þó eftir sé að geyma sigursins. ember, Pálsmessa er 25. janú- ar og kyndilmeissa 2. febr., báðar merkisdagur um veður. — Ég held ég verði, áður en horfið er frá þessum útidúr, að minna á að auk þessarar venjulegu Jónsmessu 24. júní, voru til a.m.k. tvær aðrar Jónsmessur, kenndar við Jón Ögmundsson helga biskup á Hólum, 3. marz og 23. apríl. Þá er hér orðabelgur, og í þetta sinn eru tekin með nokkur orð sem mesta nauð- syn væri að fá upplýsingar um, ef einhver lesandi hefur: Hr Árnessýslu hefur Orða- bók Háskólans dæmi um sögnina að nirfa í setningu eins og „hvað ertu að nostra og nirfa; einnig að nirfa föt, sokka“, o.s.frv. Merkingin virðist vera að etaga eða rimpa saman. Þetta er vænt- anlega skylt s"gninni að njörfa sem merkir að „fjötra, binda fast“. Sögnin „að nirfa“ er ekki í orðabók Sigfúsar Blöndals, og væri fróðlegt að fá frekari upplýsingar um hana. Þar er ekki heldur orðið núpa í merkingunni „munn- ur“ eða því líkt, en eitt dæmi um það hefur Orðabók Há- skólans austan úr Rangár- vallasýslu; „stingtu þessu í núpuna“, kvað þar hafa verið orðtak konu einnar þegar hún var að gefa barni bita. Orðabók Háskólans hefur idæmi um orðið sirgi af Dal- vík, í tveim aðalmerkingum: Byggingafyrirtæki það, er Mannvirki nefníst, reisti á sín- um tima allmikla húsasamx stæðu við Kaplaskjólsveg, hér í bæ, svo sem frægt er orðið. Höfðu bæjaryfirvöldin sam- ið um það við fyrirtæki þetta, .að það leysti á fullnægjandi hátt það vandamál, sem hol- ræsalögn á þessum slóðum reyndist vera — en það skyldi gert á kostnað bæjarins. Við þetta var þó ekki stað- ið af félagsins hálfu og hlutust af því mikil og langvarandi vandræði fyrir þá, sem íbúðii keyptu af félaginu og sem að- eins bráðabirðalausn hefur verið fundin á, og bundin hef- ur verjð alvarlegum kvöðum fyrir suma íbúana. Nú eru allir tilburðir til þess, að aftur verði hafizt handa um byggingu stórhýsis á sömu slóðum og sennilega byrjað undir nafni Mannvirkis, sem mun telja sig hafa þarna bygg- ingarrétt þrátt fyrir samnings- rof sín við bæinn, og það án þess að nokkurt fullnægjandi holræsakerfi sé þarna til, nema á teikningu, ef það er þá svo langt komjð. Á nú enn að láta gróðabralls- 1) snöggt graslendi og ill- slægt, einkum á útengjum, 2) smákóð af fiski, oft aðallega um þorskkóð. Um mjög lítið kóð þekkir heimildai-maður- inn orðið eitursirgi. Þessi orð þekki ég ekki annars. staðar að. Sami heimildarmaður mun það hafa verið sem -veitti orðabókinni upplýsingar um sagnorðið að kóða í setningu eins og „Þið eruð að kóða það núna“, en það merkir nánast „fiska vel“. Karólína Einarsdóttir cand. mag. sagði mér einhvern tíma af sögninni að dagsýna sig, sem hún hafði séð í hand- riti sem hana ipinnti hefði verið skrifað vestur í Dala- sýslu á 18. öld. Merking sagn- arinnar var að „sýna sig, vera á almannafæri". Þekkist hún nú? I sambandi við það sem hér var sagt um daginn um skringiorðið malvörin í merk- ingunni „er það satt, er það virkilega?" (dregið saman úr „með alvrrunni"), er rétt að benda á það að orðasamband eins og „með alvörunni“ (eða „með alvöru“) sem þetta orð virðist samandregið úr, er ekki vanalegt í þessari til- greindu merkingu. Nú hefur dr. Kristján Eldjárn þjóð- min.javörður sagt mér að norður í Svarfaðardal hafi þekkzt orðasambandið „með alvöru“ einmitt í þessari merkingu. Einkum mundi Kristján eftir þessu hjá ein- um manni. En samsetningin m’alvörunni var komin til orðabckarinnar úr Árnes- sýslu, og er dálítið einkenni- legt að fá heimildir um þetta sama svona sitt úr hvorum landshluta. Um öll þessi orð væri hinn mesti fengur að fá vitneskju, svo og önnur óvanaleg orð sem lesendum kann að detta í hug. mönnum haldast uppi að byggja og selja húsnæði án þess að ráðið hafi verið fram úr svo sjálfsögðum vanda, sem fullnægjandi holræsalögn er, á þessum slóðum. Verður fróðlegt að vita hvort bæjaryfirvöldin reynast hér meiri verndarar hins venjulega borgara eða hins venjulega braskara. Sjötugsafmæli Sjötugur er í dag Guðmund- ur Kristjánsson, sjómaður, sem nú dvelur í Hrafnistu, dvalar- heimili aldraðra sjómanna hér í bæ. Guðmundur er fæddur 31. ágúst 1888 að Slóra-Múla í Saurbæ í U|^fc«ýslu. Foreldr- ar hans voru Kristján Kristj- ánsson, ættaður þar úr sveit, og Ág.ústína Magnúsdóttir, og er hún ættuð úr Húnavatns- og Dalasýslum. Guðmundur hefur frá því á unga aldri og þar til fyrir rúmu ári stundað sjó frá ýmsum veiðistöðum lands- ins, ýmjst sem vélamaður eða formaður. Þjóðviljinn sendir þessum aldna sjóvíkingi beztu árnaðar- óskir í tilefnj afmælisins. Á „Maimvirki” að fá að leika sama leikinn aftur?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.