Þjóðviljinn - 31.08.1958, Page 8

Þjóðviljinn - 31.08.1958, Page 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 31. ágúst 1958 Wt NÝJA iiml 1-15-44 Leikarinn mikli (Prince of Players) Cenema-Scope litmynd sem gerist í Bandaríkjunum og Englandi á árunum 1840- 65, er sýnir atriði úr æf; leikarans Edwin Booth, bróður John Wiikes iBooth, er myrti Abraham Lincoln, for- seta, Aðalhlutverk: Kichard Burton Maggie McN'ainara Jolin Derek. Bönnuð börnurn yngri en 12 ára, Sýning kl. 5, 7 og 9. Súpermann og civergarnir Aukamynd: CHAPLIN á flótfa. Sýnd í allra siðasta sinn ki. 3 TÍHPÖUBÍÖ Sími 11182 Tveir bjánar Sprenghlægileg, amerísk gam- anmynd, með hinum snjöllu skopieikurum Gög og Gokke. Oliver Hardy Stan Laurei Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 5-01-84 ÍSLAND Litmynd, tekin af rússnesk- um kvikmyndatökumönnum. Svanavatn Rússnesk ballettmynd í agfa- litum. Beau Brummell Skemmtileg og sérstaklega vel ieikin -ensk-bandarísk stór- rnynd í litum. Stewart Granger Elizabeth Taylor • Peter Ustinov. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Oskubuska Sýnd kl. 3. ®ím? 81-1-4« Flóð á hádegi (High Tide at Noon) Atburðarík og fræg brezk kvikmynd, er fjallar um lífs- baráttu eyjarskeggja á smá- eyju við strönd Kanada. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið miklar vinsældir. Aðalhlutverk: Betta St. John Flora Robson, William Sylvester Alexander Knox. Sýnd kl. 7 og 9. Vinirnir (Partners) Hin sprenghlægilega og marg eftirspurða ameríska gaman- mynd. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd ki. 3 og 5. G. Ulanova, frægasta dansjnær heimsins, dansar Odettu-Jí „Svanavatn- inu" og Mariu í „Brunnur- inn“ Ulanova dansaði fyrir nokkr- um dögum í Mimchen og Hamborg og aðgöngumiðarnir kostuðu yfir sextíu mörk stykkið. SíðastHðið ár dansaði hún i London, og fólk beið dögum saman til þess að ná í aðgöngumiða. Sýnd kl. 7 og 9. Flóttamaðurinn Sýnd klukkan 5 | Uppreisnin í frum- I skóginum Sýnd kl. 3. ílaínárfjarðarbío Sími 50249 Godzilla Konungur óvættanna. Ný japönsk mynd, óhugnan- leg og spennandi, leikinn af þekktum japönskum leikurum. Tæknilega stendur þessi mynd framar en beztu amer- ískar myndir af sama tagi. Aðeins fyrir fólk með sterkar taugar. Danskur t.exti. Sýnd ki. 9. Mamma Benjamínó Gigli. Sýnd klukkan 7. Gluggahreinsarinn Sýnd kl. 3 og 5. Wfsnt 1-54-44 Verðlaunamyndin Járnbrautarstjórinn (II Ferrovicre) Ný ítölsk úrvalsmynd. Leikstjórn og aðaihiutverk Pietro Gernii Sýnd kl. 5, 7 og 9. MjoniuNö Sírr.i 13-936 Aðeins fyrir menn CLa fortuna di essere donna) Ný ítölsk gamanmynd um unga fátæka stúlku sem vildi verða fræg. Aðalhlutverk hin heimsfræga Sophia Loren ásamt kvennagullinu Charles Boyer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eldguðirnir Spennandi Tarzanmynd. Sýnd kl. 3. Anstiirbæjarbíó Símj 11384. Prinsessan verður ástfangin Sérstakiega skemmtileg og falleg, ný, þýzk kvikmynd í íitum. — Danskur texti. Romy Schneider, Adrian Hoven. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nótt í Nevada Sýnd kl. 3. §kákþáttnr Framhald af 4. síðu. 27. bxc3 Bxe4 28. Ila-el Bf5 I-Iótar bæði -Db7 og ef 29. Dxa6 þá De4. Eina vörn Iar- sens liggur nú í því að gefa skiptamuninn til baka með 29. Hbl. Eftir næsta léik hans er taflið hins vegar algerlega vonlaust. 29. DbS? c4- Gligoric teflir nákvæmt altt til taflloka. Eftir 29. -De4 ættí Larsen vörnina 30. c4. 30. Dxc4 Hc8 31. Dfl Db7 32. Ke2 nb5v 33. Kf3 Dxd5t 34. Ke2 • Eða 34. Kg3 Beö o.s.frv. 34. Bd3t Og Larsen gafst upp, þar serri hann verður mát í nokkrum leikjum. fasteignarinnar Syöra-Langholts (fjós, hlaða og svínahús) á mótum Langholtsvegar og Álf- heima er til sölu, til niðurrifs og brottflutn- ings nú-þegar. TilboS sendist skrifstofunni Skúlatúni 2, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir kl. 14.00 þriöju daginn 2. sept. n.k. Skriístoía bæjarverkfræðings * Trúlofunarhrlnglr, Stemtiringu riaisnrien, 14 og 18 kt.. guli. LTmboð: O. H. ALBERTSSON Sími 11802 Laugavegi 27 A Reykjavík Þegar BílaöMin hófst . . . var gangsetning ökutækja þeirra tíma allt a ra skyrtna, sem þá voru í tifeku. óhentugs klæðnaðar, harðra fiibba og stífað nnað én auðvelt verk og þó ekki sizt vegna . Einkaútflytjendur: Hið fræga vörumerki EECO er tryggiög fyrir gæðum, Einnig þú skalt biðja ura ERCO. CE3VTROTEX — PRAGUE — CZECHOSLOVAKIA Nú á dögum eru tékkneskar poplín skyrtur eitt af sjálfsögðustu undirstöðuatriðum þægilegs og hentugs klæðnaðar. Þær eru failegar, klæða vel, flibbinn hrukkast ekki, og þær hæfa bæði við sport og í sam- kvæmum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.