Þjóðviljinn - 31.08.1958, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 31.08.1958, Qupperneq 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 31. ágúst 1958 , Á mánudaginn 1. september heíst il útsalan frá Guðrúnu í'jbw.*—. Í KÁPUR ? KJÖLAR 3 DRAGTIR r) Verzlunin Guðrún, - Rauðarárstíg 1 Skólabörn í Hafnarfirði Allt íyrir skólagonguna í Þorvaldarbúð Skólatöskur, verð frá kr. 88,00 Pennastokkar 8,25 Pennaveski, verð frá kr. 20,00 Vinnubókamöppur Vinnubókarblöð Blýantar Blýantsyddarar, 20 gerðir Myndablýantar Stílabækur Reiknibækur Verzlun Þorvaldar Bjarnasonar, Strandgötu 41 HEFI FLUTT RAFTÆKJAVINNUSTOFU mína að Dunhaga 11, sími 3-45-59 Sökurn bættrar aðstöðu mun ég framvegis sinna meir en áður viðgerðum og viðhaldi á tækjum og raflögnum alls konar. — Einnig hef ég til sölu allt fáanlegt raflagnaefni, einnig perur, öryggi o.þ.li. — Sæki og sendi. Reynið xiðskiptin. ÓLAFUR JENSEN rafvirkjameistari Sími 3-45-59. Saumastofan tekur aftur til starfa 1. september. HENNY OTTÓSON Langholtsvegi 139. NÝJAR SENDINGAR: Síðdegisk j ólaef ni nýjustu gerðir — nýjustu tízkulitir Ullarefni í kjóla — margir litir Riffluð flauel mjög falleg í kjóla, sloppa og pils Nælontull — Bómullartull — Ciffon margir litir Baðsloppaefni Greiðslusloppaefni ALDREI MEIRA ÚRVAL AF EFNUM Hafnarstrœti 11 MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 HÚSGAGNASMIÐIR Húsgagnasmiðir og menn vanir hús- gagnasmíði óskast. Yfirvinna. Axel Eyjólfsson Sími 10117 Smurstöð Hjá okkur er það sérþjálfaður maður, sem smyr alla VOLKSWAGEN-BÍLA H ö f u m ávallt allar algengar B í L A 0 L I U R P. Stefánsson h.f. Hverfisgötu 103 Auglýsið í Þjóðviljanum Ýmsir möguleikar í Islandsmótinu Islandsmóflinu í knattspyrnu 1. deild, verður haldið áfram í dag' hér á Melavellinum og keppa þá Akurnesingar og Fram. Úrslit þessa leikjar skipta miklu máli um lokastöðuna í mótinu. Sigri Akumesingar hafa þeir hreppt íslandsmeist- aratitilinn í knattspyrnu 1958 með 9 stigum, en Fram og Hafn- firðingar verða þá að leika aukaleik til þess að fá úr því skorið hvorir falli niður í 2. deild. Verði jafntefli í dag hafa Framarar tryggt sér áfram- haldandi setu í 1. deild, en Ak- urnesingar og KR þurfa þá að keppa aftur um meistaratitil- inn. Sigri Fram í dag ’eru hrein úrslit fenein í mótinu: KR-ingar eru þá orðnir íslands- meistarar 1958 með 8 stigum og Hafnfirðingar falla niður í 2. deild. Sem sagt, úrslit leiksins í dag skapa ýmsa möguleika! Lyf gegn sjálfs- morði Bandaríski geðveikralæknir- inn dr. Robie hefur komizt að raun um, að berklaveikilyfið „Iproniazid" geti hindrað sjálfsmorð. 70 lífsþreyttir borgarar, sem lengi höfðu verið undir stöð- ugu eftirliti vegna þess að þeir reyndu sífellt að fvrirfara sér, hættu algjörlega slíkum til- raunum eftir að hafa neytt áð- nefnds lyfs. Danir ættu Framhald af 12. síðu. að ausa fiskj upp af miðunum við landið. Síðan er minnzt á ofbeldis- hótanir brezku stjómarinnar og sagt ;að það jaðrj við vopnaða árás, að brezka stjómin sendi herskip „til verndar" togurun- um er þeir fiska innan hinnar nýju landhelgi. Það er afstaða danska Komm- únistaflokksins að Danmörk eigi að styðja hina íslenzku bræðra- þjóð í þessu máli og á það bent að það megi t.d. gera með því að láta dönsk fiskiskip virða nýju landhelgina. En. danska stjómin ætti að aðvara brezku stjómina og aðrar stjómir, er kynnu að óvirða íslenzku land- helgina, um að skerða ekki sjólf- stæði íslendinga. Danska stjórn- in ætti iað krefjast þess af brezku stjórninni, að hún kalli herskip sín heim og banni brezkum togurum iað veiða inn- an 12 mílna línunnar. Þá er vikið að viðræðunum í Atlanzhafsráðinu um landhelg- ismálið og segir að það sé al- gjörlega óréttlætanlegt að láta slíka stofnun fjalla um rpálið. Um slíkt mál sem þetta eigi að- eins að fjalla á alþjóðlegum ráð- stefnum. Að lokum er lögð áherzla á að 12 mílna landhelgin sé lífs- nauðsynleg einnig fyrir Færey- inga.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.