Þjóðviljinn - 31.08.1958, Side 11
Sunnudagnr 31. ágúst 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11
4 ff
H
a n s
S c h
e r
f i g
Fulltrúmn sem hvarf
Biblía og sálmabók eru hjá útvarpinu. í g'luggakist-
. unn: eru blómapottar með rauð'um og gulum túlipön-
um ú'r vaxpappír.
— Leikið þér á píanó? — segir Johnson við JóhÖnnu.
— Nei, nei, — segir hún. — Það var dóttir Hage-
holms sem lék á það. —
Johnson hefur aftur bryddað upp á óþægilegu umtals-
efni.
— Nei. Og það verður ekki leikið á það framar! —
segir Hageholm skuggalegur á svip. — Fyrir nokkru
kom hingað ung stúlka og hún ætlaði að fara að leika
á píanóið. En ég kom í veg fyrir það. — Stopp! —
Það verður ekki snert! Hendurnar sem léku á það eru
nú kaldar og stirðar. Engin hönd fær að snerta það
framar! —
Aftur varð hatíðleg þögn.
— Nei, sagði Hageholm loks. — Þegar dóttir mín var
dáin, þá datt mér í hug að selja píanóið. En þá voru
mér ekki boðnar nema 25 krónur í það. Og ég sagði
nei. — Nei! — Þá fer það ekki héðan! —
— Já, það var gott að þú seldir það ekki fyrir það
verð, — segir Jóhanna. Og Hageholm endurtekur þetta
um hendurnar sem eitt sinn léku á hljóofærið, eins og
hann læsi upp úr bók. Og engin mannleg hönd skal
leika á það meðan hann lifir. Aðrir verða að ráðstafa"1
þvi eftir hans dag. Hann lítur ógnandi á Johnson eins
og hann hefði hann grunaðan um að vilja leika á hljóð-
færi dótturinnar.
Þetta er kristilegt hús. Lífsins orð hanga á veggiun-
um. Og þar er biblía og sálmabók. Og Hageholm blótar
aldrei þrátt fyrir bráðlyndið. En hann notar annars
konar orð í staöinn. Þegar Jóhanna tekur fram af
borðinu, byrjar hann upp úr þurru að segja sögu um
Friðrik sjöunda og bónda sem var með magapínu. Hann
hlsér hátt'og ofsalega og Johnson tekur undir hláturinn
í kurteisisskyni.
Herbert Johrson hafði átt von á því að Hageholm
spyrði hann um Ameríku og ýmislegt annað. En hann
þarf ekki að óttast það. Hageholm talar sjálfur án af-
láts. Hver sagan kemur af annarri. Og loks koma
ruddalegir hennannabrandarar. Þetta virðist engan endi
taka.
Johnson langar mest til að líta á klukkuna. En hann
á enga klukku.
— Hm, — það er víst orðið áliðið. Eg verð að fara
að koma mér heim aftur---------
— Já, þér ætluðuð að líta á íbúðina,-----Jóhanna!
Eomdu og sýndu ameríkananum íbúðina! —
XXXI
Herra Johnson á ekki annað en hrós og lofsyrði um
íbúð Hageholms, En nú býr hann bara. hjá Jens Jems-
en og hefur samið um eitt ár. — En eftir það —
— Það er nú líklega, segir Hageholm. — Eins og þér
viljið, En ég ætla bara að segja yður, að þér skuluð ekki
treysta um of á Jens Jensen. Hann getur vef ið falskur.
Það er ekki maður við yöar hæfi. Hageholm vill svo
sem ekki segja neitt illt um hann, en það er nú gott að
vara fólk við.
Hinn hluti hússins er líka sýndur. Og birgðirnar í
kjallaranum, hæsnahúsið og eldiviðurinn.
— Já, þetta er ljómandi hús, sem þér eigið, — seg-
ir Herbert Johnson.
— Já, það er ágætt. Það má nú segja. En til hvers
er það allt saman? Maður er orðinn svo einmana.
Fólkið sem ætt: að eiga það með manni, liggur í kirkju-
garðinum. —
Herra Johnson tautar einhver samúðarorð.
Þeir sitja í stofunni og Hageholm býöur vindil og
það er mjög óvenjulegt. Og þeir drekka glas af heima-
tilbúnu víni, sem er á bragðið eins og vaselín. Jó-
nanna feita hefur dregið sig í hlé.
Það er horft á stækkuðu myndina af frú Hageholm
í sporöskjulöguðum gullramma. — Já, hún var lagleg
i eina tíð, segir Hageholm. — En það hélzt ekki lengi.
Hún var engiun eðlilegur kvenmaður! Það var hún
ekki. — Og Hageholm hallar sér að gesti sínum og seg-
ir með þunga: Þegar kvenfólk vill ekki eignast börn,
þá er það ekki í lagi! Það er óeðlilegt að kona vilji
ekki eiga börn —
Hageholm andvarpar þungan. Það er ekki oft sem
honum gefst tækifæri til að létta á hjarta sínu. Hann
er allt í einu búinn að gera ókunnuga manninn frá Am-
eríku að trúnaðarmanni síum. Hann segir frá hjóna-
bandi sínu og erfiðleikum sínum og hvernig stóð á
því að hann er| 5i peningana sem hann keypti húsið
fyrir og allt hitt — því að venjuleg eftirlaun hrýkkju
ekki fyrir slíku.
Það var fjölskylda kontinnar sem var rik. Faðir
hennar var bóndi hér í sveitinni og hann átti 100.000
ki'ofím'. Hún var svo sem gott kvonfaug. En pabba
hennar geðjaðist ekki að póstbjóninum. Hann gerði allt
sem hann gat til að koma í veg fyrir að unga fólkið
gena'i 1 hjónaband. Og hann gerði erfðaskrá sem mælti
svo fyrir að aðeins börn Hageholms og dótturinnar gætu
erft peningana hans.
Og það gerði hann vegna þess a\ hann vissi að dóttir
hans var veik í móðurlíiinu og þoldi ekki að eignast
börn. — Nei, hún var engin eðlileg kona. —
En Hageholm gafst ékki upp fyrr en í fulla hnef-
ana. Hann hætti ekki fyrr en hann setti barn í kon-
una. En það var erfið fæðing. Og það var áður en
komnir voru bilar og þess háttar. Og læknirinn kom
í vagni langt að. Þá áttu þau heima í þorpinu. Það
var líka áður en brautin kom hingað. Þá var einmana-
legt hér. Æjá, já — það var ekkert spaug. Og barnið
eyðilögðu þeir og hlutuðn sundur. —
En það var ekki um annað að gera en reyna aftur,
þótt konan t.æki það ekki í mál. Því að hún var engin
eðlileg kona og var hrædd. En hvar væri heimurinn
ef konurnar vddu ekki eignast börn?
Útför
EBLENDAB Ó. PÉTUBSSONAB
forstjóra
fer fram frá Neskirkju mánudaginn 1. september og
hefst með húskveðju að heimili hans Víðimel 38 kl.
1.15 e.h,
Þeim sem vildu minnast hins látna er vinsamlega
hent á að Knattspyrnufélag Reykjavíkur hefur stofn-
að sjóð til minningar um hann.
Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum.
Athöfninni verður útvarpað.
Marta Pétnrsdót<\r
Guðfinnur Þorbjðrnsson
Brezkum skip-
stjórum
Framhald aí 7. síðu.
Eftir þessa þrjá daga verður
togimuium leyfcj að fara út
fyrir 13 mílna takmörkin til
að lialda áfram eðlilegum veið-
um“.
Fréttariíari Daily Tlielegraph
virðisíi hafa heldur óljósar liug-
myndír um hvaí landlielgis-
brotin muni eiga sér stað,
því að nú nefnir hann enn
einn stað, fyrir Austurlandi.
Grein hans lýkur á þessum
orðum:
..Búizt er við að um litla
veiði verði að ræða meðan
fiskiflotinn er að koma aft-
ur á réÚA sínum til veiða
niilli 4 og 12 mílna. Sumir op-
inberir aðiiar óttast að togara-
menn muni þreytast á að sigla
um án þess að nokkuð aflist,
þar sem það mun koma niður
á pyngjum þeirra“.
dugarorð um
Erlend ÓT‘
Framh. af 9. síðu
una fyrir störf sín að félagsmál-
um. ítölsku kórónuorðuna fékk
hann í tilefni af því, er hann
tók á móti Balbo hér, á hnatt-
blómlegu félagslífi, fyrir glæsi-
flugi, snemma á fjórða tug þess-
arar aldar. ann hefur einnig
fengið • æðstu heiðursmerki Ár-
manns, ÍR og svo KR.
Hér er því genginn góður for-
ustumaður, góður félagi og hug-
sjónamaður sem haldið hefur
merki íþróttanna hátt á lofti um
langan- aldur. Vafalaust mundi.
Erlendi sá minnisvarði kærastur
að æskumenn — vormenn ís-
lands -— íækju merkið sér í
hönd og sæktu fram í barátt-
unni fyrir iðkun íþrótta, fyrir
legri framtíð æskunnar í land-
inu, tl velfarnaðar komandi kyn-
slóðum.
F. H.
Skólatöskur — Skólavörur
Mikið af þessum vörum er ennþá á
gamla veroinu
Mikið úrval af skóiatöskum fyrir börn og unglinga,
Verð frá kr. 82,50 .
Reiknihefti frá kr. 1,90.
Stílabækur, tvístrikaðar — frá kr. 1,90.
Stílabækur, gleiðstrikaðar — frá kr. 1,90.
Stílabækur — kr. 1,90 - 3,50 - 3,65 - 4,25 - 4,50 - 4,95 -
6,10 - 11,85 - 12,95.
Blýantar frá. kr. 0,50.
Ennfremur blýantsyddarar, reglustikur, blek, penna-
stengur og pennar og margt fleira
likaðái Méls og fiewiigar
Skólavörðustíg 21 Sínai 1-50-55