Þjóðviljinn - 02.09.1958, Page 2

Þjóðviljinn - 02.09.1958, Page 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 2. september 1958 ★ I dag er þriSjudagurinn 2. wptember — 245. dagur ársins — Ántonius — Tnngl fjærst. jörðu; í liá- suðri kl. 3.08. Árdegisliá- flæoi kl. 7.33. Síðdegishá- fiæði kl. 19.49. Otvarpie I D A G ! 19.30 Tónleikar: Öue'~ulög. 20.30 Tónleikar (pl.): Fiðlu- konsert eftir Willy Burk- hard. 20.50 Erindi,: Galileo Galilei, meistari undir merki Kopernikusar; síðari hluti (Hjörtur Halldórs- son menntaskólakennari) 21.10 Einleikur á orgel: Hauk- ur Guðlaugsson leikur. a) Tveir sálmaforleikir eftir Bach: „Sæti Jesú, ejá oss hér“, og „Adams -barn, synd þin svo var stór“. b) Chaconna eftir Pál ísólfsson um stef úr Þorlákstíðum. 21.30 Kímnissaga vikunnar: Riddarar gullna bikars- ins eftir Guðmund Ein- arsson frá Miðdal (Ævar Kvaran leikari). 22.10 Kvöldsagan: Spaða- drottningin eftir Alex- ander Pushkin; II. 22.30 „Boðið upp í dans“: Hljómsveit Gunnars Ormslev leikur. Söngvari: Haukur Morthens. 23.00 Dagskrárlok. SKIPIN ^ Skipaótgerð ríkisins Hekla er í Bergen á leið til, Kaupmannahafnar. Esja er j væntanleg til Reykjavíkur í dag að austan úr hringferð. Herðubreið fer frá Rykjavík síðdegis í dag vestur um land í hringferð. Skjaldbreið er á Skagafirði á vesturleið. Þyrili er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag ti1 Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS Hvassafell er í R.ostock. Arn- arfell fer í dag frá Borgarnesi til Sauðárkróks. Jökulfell lest- ar á Austfjörðum. Dísarfell er á Akirreyri. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga- fell fór í gær frk Akranesi til Norðurlands- og Austfjarða- hafna. Hamrafell átti að fara í gær frá Batumi áleiðis til Reykiavíkur. Nordfrost fór í gær frá Keflavík til Hvamms- tanga. H.f. Eimskipafélag íslands Dettifoss fór frá Hafnarfirði í morgun til Keflavíkur og' Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Antwerpen 31. f.m. til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss kom til, Reykjavíkur 28. f.m. frá New York. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Hamborgai' í gær fer þaðan til Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Siglufirði 30 f.m. til Lysekil, Gautaborgar, Aar- hus, Kaupmannahafnar, Ham- •feorgar, Rotterdam, Antwerpen «g Hull. Tröllafoss fór frá Reykjafoss 26. f.m. til New York. Tungufoss fór frá Sauð- árkróki í gær til Raufarhafn- ar og Sigluf jarðar og þaðan til Gautaborgar, Lj"sekil, Grav- erna og Hamborgar. F L U G I Ð Flugfélag ísiamls h.f.., Millilandaflug: Milliiandaflug- vélin Gullfaxi fer til Gasgow og Kaupmannahafnar kl: 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer tii Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramáiið. Innaniandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir, Blörrluóss, Egilsstaða, Flateyrar, Isafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaej'ja (2 ferð- ir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f. Hekla er væntanleg kl. 8.15 frá New York. Fer kl. 9.45 til Gautaborgar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar. Fdda er væntanleg kl. 19 frá London og Glasgow. Fer kl. 20.30 til New York. ÝMISLEGT Happdrætti Kvennadeildar MÍR Otdráttur vinninga fór fram í skrifstofu borgarfógeta mánu- daginn 1. september. Vinnings- númerin verða birt næstkom- andi fimmtudag. Félagskonur er enn hafa ekki gert full skil eru beðnar að skila til Sig- ríðar Friðriksdóttur Njálsgötu 7 eða Þórunnar Magnúsdótt- ur Kamp Knox G9. Barnafipítalasjóði Hringsins hefur nýlega borizt gj"f, að upphæð kr. 5000 frá Eiríki Þ. Sigurðssyni, Kirkjuvegi 15, Hafnarfirði, til minningar um fósturforeldra hans, Sæmund Jónsson útvegsbónda, Minni- Vatnsleysu í Vatnsleysustrand- arhreppi og' konu hans Guð- rúnu Lísabet Ölafsdóttur. Kvenfélagið Hringurinn þakk- ar hjartanlega hina rausnar- legu gjöf. Munið mænusóttarbólusetninguna í Heilsuverndarstöðinni á þriðju- dögum kl. 4—7 e.h. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8, sími Næturvarzla alla þessa viku er í Lyfjabúð- iiuii Iðunn. 37 skip fehgu emhvern afia i slöusfu vrku, samfals 15.286 mál og funnur Á miðnætti sl. laugardag, 30. ágúst, var síldaraflinn orðinn 539,031 mál og tunnur eða um 145 þús. málum og tunnum minni en á sama tíma í fyrra. Aflahæstu skipin eru Snæfell frá Akureyri með 9946 rnál og tunn- ur, VíÖir II Garði 9192 og Grundfirðingur II Grafarnesi 8319. S.í'i Iveiðiskýrsla Fiskifélags Islands er svohljóðandi: Flest síldveiðiskipin eru hætt veiðum, en nokkur héldu áfram veiðum á Austfjarðarmiðum. í vikunni sem leið var skráður afli hjá 37 skipum og fer skýrsla um heildarafla beirra skipa hér á eftir. Vikuaflinn nam 15.286 málum og tunnum Reknetaafli var sára lítill í vikunni og söltun því ekki telj- andi. Laugardaginn 30. ágúst á miðnætti var sildaraflinn orð- inn sem hér segir (Tölur í svig- um eru frá fyrra ári á sama tíma). I salt uppsaltaðar tunnur 288.769 (149.306). I bræðslu mál 235.009 (518.653). I frystingu uppmældar tunnur 15.253 (15.954). Samtals mál og tunnur 539.031 (683.913). Arnfirðingur, Revkjavík 4784 Ársæll Sigurðsson, Hafnarf. 3146 Bergur, Vestm.eyjum 4051 Björg, Neskaupstað 3844 Björg Eskifirði 7155 ÚtbreiSiS ÞióSviliann Búðafell, Búðakauptúni 4216 Faxaborg, Hafnarfirði 5900 Glófaxi, Neskaupstað 4271 Gnmdfirðingur II Grafarnesi 8219 Gullborg, Vestmeyjum 4066 Gunnólfur, Ólafsfirði 3604 Haförn, Hafnarfirði 7886 Hagbarður, Húsavík 3125 Helga, Húsavík 3140 Helga, Revkjavík 5580 Helgi Flóventsson, Húsavik 3202 Hilmir, Keflavík 4470 Hrafnkell, Neskaupstað 2788 Hvanney, Hornafirði 1463 Jón Kjartansson, Eskifirði ‘ 5775 Kambar'st, Stöðvarfirði 4532 Kap, Vestmannaeyjum 2357 Langanes, Neskaupstað 3939 Magnús Marteinss., Neskaupst. 4989 Muninn II, Sandgerði 1784 Snæfell, Akureyri 9946 Snæfugl, Reyðarfirði 2138 Stefán Árnason, Búðakauptúni 4110 Súlan, Akureyri 3882 Sunnutindur, Djúpavogi 1704 Svanur, Reykjavík 2766 Sæfaxi, Neskaupstað 3089 Sæljón, Reykjavík 3448 Valþór, Seyðisfirði 2402 Víðir, Eskifirði 4802 Víðir II, Garði 9192 Þráinn, Neskaupstað 2575 Tugir irezkra Bretar handtaka rúmlega þúsund imglinga á Kýpur Bretar handtóku í gær á annað þúsund gríska ung- linga i Nicosia, höfuðborg Kýpur, í einni mestu lögreglu- aðgerð sem þar hefur átt sér stað um langt skeið. í gærmorgun var brezkur her- maður skotinn til bana þegar hann var að stíga upp í bifreið sína á fjölförnustu götu borgar- innar. Þrír unglingar munu hafa vegið hann, en hann var skotinn í bakið og lézt samstundis. Þúsundir brezkra hermanna lokuðu þegar götunni og' næstu götum og handtóku alla grísk- ættaða unglinga sem þeir náðu í. Voru þeir yfirheyrðir og marg- ir sátu enn í haldi í gærkvöld. I gær hófust í Nicosia réttar- höld í máli 17 ára gamals grísks unglings, Andreasar Jacumi, sem Bi’etar saka um að hafa skotið niður brezkan hermann fyrir mánuði. Jacumi neitar ákær- Brezka útgáfutímaritið World’s Press News nefnir nöfn 23 fréttamanna frá blöð- um, útvarpi og sjónvarpi, sem. farið hafa með brezkum veiði- þjófunum til íslandg og vernd- arslcipum þeirra. 9 eru með herskipunum, en 14 með togur- unum, sem farið hafa frá Grimsby, Hull og Fleetwood. Fþest stærstu blöð Bretlapds eiga þar fulltrúa, en auk þéss eru þar fréttamenn frá Reuter og United Press. Iimiás Brcla. Framhald af 3. síðu Honum var leyft það með því skilyrði að liann yrði komina inní landhelgina fyrir myrkur! — Já, England væntir þess að liver enskur ræningi geri skyklu sina! Munum halda því íram. Við hverfum heim og höfum enn ströndina fvrir augum. Þess var áðan getið að strönd íslands væri vörðuð minningum um ofbeldisverk Breta. Á heim- leið gefst tækifæri til að mmn- ast þess einnig að ströndin er vörðuð minningum um hvernig íslenzkir menn hafa hjargað brezkum sjómönnum. Er það vel. Nú eru Bretar að launa lífgjöfina. En hvað um það. Enn sem fyrr munum við draga þá upp- úr sjónum þegar þörf krefur og við getum því við komið En hætt er við að vináttan nái ekki mikið lengra. Það virniur aldrei aeinu sltt dauðasiríð. Bretar hafa nú einir þjóða rofið grið á íelendingum. Það kann vel að vera að þeim takist í bili að ræna íslendinga í skjóli brezks hervalds. En aðeins um sinn. Ránsferð þeirra er dæmd til að mistakast. „Brezka ljónið gerist nú hrumt mjög — en ránsviljann vantar það ekkí. Nú er það dæmt til að tapa — „Það vinnur aldrei neinn sitt dauðastríð11. Þórður bað Ralf að koma niður í káetuna og þar skýrði hann honum frá því að ekki væri annað sjáan- legt en Volter veitti þeim eftirför. Ralf reyndi að gera sem minnst úr því; ,,Hann er trúlega að leita flskimiða — hann er orðlagður fiskimaður. Held- urðu að hann sé eins bölvaður og af er látið? Hann ihefur ekki komið þannig fram við mig, að ég haíi neina ástæðu til að gruna hann um græsku.“ Þórður hristi höfuðið. „Við breytum um stefnu í nótt“, s&gði hann, „og vonum að það nægi til þess að rugla Kana I ríminu. Þeir meiga undir engum kringumstœðum konoast að því hvar fjársjóðurinn er.“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.