Þjóðviljinn - 02.09.1958, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 2. september 1958
ÚTVARPS-
VIÐGERÐÍR
og viðtækjasala
RADIÖ
Veltusundl 1, síml 19-800.
Höfum flestar tegundir
bifreiða til sölu
Tökum bíla í umboðssölu.
Viðskiptin ganga vel hjá
okkur.
Bifreiðasalan
Aðstoá
v. Kalkofnsveg, símj 15812.
Önnumst viðgerðlr i
SAMÚÐAR-
KORT
Slysavarnafélags ísland»
kaupa ílestir. Fást hjá siysa-
varnadeildum um land
allt. í Reykjavík í hann-
yrðaverzluninni Banka-
stræti 6, Verzlun Gimnþór-
unnar Halldórsdóttur, Bóka-
verzluninni Sögu, Lang-
holtsvegl og í skrifstoíu
félagsins, Grófin I.
Afgreídd S síma 1-48-97.
Heitið é Slysavarnafélagifl.
Það bregzt ekld.
Síminn er
12-4-91
Geri við húsgögn
Túnþökur
vélskornar
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 18.
Laufásvegi 41a. Sími 1-36-73
SAUMAVELUM
Afgreiðsla fljót og flrugg
SYLGJA
Laufásvegi 19, *iml 12850.
Heimasíml 1-90-33
OR OG
KLUKKUR
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. Valdlr fagmenn og íull-
komið verkstæðl tryggja
Érugga þjónustu. Afgxeið-
cm gegn póstkrðfu.
Jön' Sipunilsson
SkflrUjnpuverztun
FERÐAMENN
Önnumst aliar
bílaviðgerðir.
Vélsm. LOGI
Patreksfirði.
maril
Leiðir allra sem ætla að
kaupa eða séija
BÍL
liggja til okkar
BlLASALAN
Klapparstíg 37.
Sími 1-90-32.
MINNINGAR-
SPJÖLD DAS
Mínningarspjöldin fást hjá:
Happdrætti DAS, Vestur-
veri, síml 1-77-57 Veiflar-
færav. Verðandl, síini 1-3786
Bergmann, Háteigsvegi 52,
— Sjómannafél. Reykja-
víkur, simi 1-1915 — Jónasí
sírni 1-4784 — Ólafí Jó-
hannssynl, Rauðagerði 15,
síml 33-0-96 — Verzl. Leiís»
götu 4, síml 12-0-37 — Guð-
mundi Andréssyni gullsm.,
Laugavegi 50, simi 1-37-69
— Nesbúðinni, Nesveg 39 —
Hafnarfirði: Á posthúsinu,
sími 5-02-67.
Nýja bílasalan
Spítalastíg 7.
Simi 10 - 182.
Tökum í umboðssölu alla
árganga af bifreiðum.
Góð þjónusta.
Góð bílastæði.
Nýja bílasalan
Spítalastíg 7. Simi 10-182.
Þorvaldur Ari Arason, htíl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
Skólavörðustig 38
t /o Páll Jóh Þorlrifuon h.f. — Póslh. 621
Sirnar 15416 og 15417 — Sitnntlni: /t>i
LÖGFRÆÐI-
STÖRF
endurskoðun og
íasteígnasala
hæstaréttarlögmaður og
Ragnar ölafsson
löggiltur endurskoðandt
ÖLL
RAFVERK
Vigfús Einarsson
v
KjÚI/ÍFÞÓR. ÓUPMUmSON
ýa/ufrasYA.. U — óoni 25970
INNHEIMTA
LÖöFKÆO/STÖPT
KAUPUM
allskonar hreinar tuskur
á
Baldursgötu 30
Þetta eru merkin
sem fólkið vill
TÖLEDÖ
ted d y
Og
Þau tryggja gæðin
BARNARUM
Húsgagna-
búðin h.f.;
Þórsgötu 1.
TIL
liggur leiðin
*
Trúlofun arhrin gir,
Steinhringir, Hálsmen,
14 og 18 kt. guil.
Tökum raflagnir og breyt-
ingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og viö-
gerðir á öllum heimilis-
tækjum.
SKINFAXI
Klapparstig 30. Símí 1-6484
Annast
hversfconar
LÖGFRÆÐI-
STÖRF
Ingi R. Helgason
ílaócdan
V-lver}iAqetu 34
<Sími 23311
Nú er tími til að
mynda barnið.
Laugaveg 2. Sími 22*80.
Heimasími 34980.
I. september og tólf mílna landhelgin — Við
ramman reip að draga — Bretar standa einir
uppi — Sigurinn er okkar.
ÞÁ ER 1. septembér runninn
upp og stækkun Islenzku
landhelginnar úr fjórum míl-
um í tóif hefur tekið gildi.
Þar með hefur þjóðin náð
merkum áfanga í baráttunni
fyrir tilveru sinni og sjálf-
stæði, og hún mun ætíð minn-
ast hans í sögu sinni sem
sigurdags. Fyrir okkur íslend-
inga var stækkun landhelg-
innar lífsspursmál, þar sem
afkoma okkar byggist að
langmestu leyti á fiskiveið-
um, og reynsla undanfarinna
ára hefur sýnt það svo greini-
lega, að ekki verður á móti
mælt með neinum rökum, að
fiskistofninum á miðunum við
strendur landsins var húin
stórhætta af ofveiði og rán-
yrkju erlendra togara, ef ekki
tækist í tíma að friða þau
fyrir ágangi þeirra.
EN HÉR var við ramman reip
að draga. Togaraeigendurnir
erlendu, sem grætt hafa stór-
fé á því að rányrkja íslands-
mið, þóttust sjá fram á, að
þeir myndu missa spón úr
askinum sínum, ef íslendingar
færðu út landhelgina. Og þeir
hikuðu ekkl'við, að setja eig-
inhagsmuni sína og stúndar-
gróða ofar lífsafkomu og til-
veru íslenzku þjóðarinnar,
Slíkt var sjálfu sér ékkert
undrunarefni fyrir okkur ís-
iendinga, við höfðnm aldrex
vænzt annars úr þeirri átt.
Hitt vakti meiri furðu, að
rikisstjórnir viðkomandi landa
skyldu taka upp lianzkann
fyrir þessar fámennn hags-
munaklíkur og snúast svo
öndverðar gegn íslendingum
í málinu sem raun bar vitni.
Af þeim hefði þó mátt vænta
skilnings á nauðsyn okkar
Islendinga, að stækka land-
helgina og þess, að þær hefðu
lært af reynslunni frá 1952,
er leiddi það ótvírætt í Ijós,
að sú stækkun, er þá var
gerð á íslenzku landhelginni
Framhald á 11. síðu.