Þjóðviljinn - 02.09.1958, Síða 10

Þjóðviljinn - 02.09.1958, Síða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 2. september 1958 EINANGRUNARKORKUR - * 1” og 2” tommur. Fyrirliggjandi. SIGHVATUR EINARSSON & C0.f Skipholti 15. — Sími 24-133 og 24-137. s Útsala t Laugaveg 33. Gjal'verð ■ Unglingakápur — Dömutöskur Skólapils — Sokkabandabelti Komið og gerið góð kaup. Útsalan stendur aðeins nokkra daga. /j ;/// Akranss varð íslandsmeistari Tékkneskar asbest- sement plötur Byggingaefni, sem hefur marga kosti: ■k Létt ★ Sterkt ★ Auðvelt í meðferð ★ Eldtraust ★ Tærist ekki. Einkaumboð Klapparstíg 20. Sími 1-7373. Framhald af 7. síðu. Jónssyni. Nokkru síðar er Þórður Þórðareon fyrir opnu marki en Geir ver með ágæt- um. Síðustu mínúturnar halda Framarar uppi sókn en án þess að fá skorað mark. Baráttuvilji í Framliðinu í liði Fram var miklu meiri baráttuvilji en.það liefur sýnt um langa hrið, og við og við tókst þeim að ná allgóðum sóknarlotum, sérstaklega þó í fyrri. hálfleik. Þó leyfðu þeir sér oft að halda knettinum of lengi án þess að hafa nokkurn tilgang í huga, að því er virt- ist. Steinn átti nú bezta leik sinn til þessa, og Rúnar var einnig ágætur, en sennilega hefði hann notazt betur sem miðvörður og náð betri tök- um á Þórði en Halldór gerði. Fram vantaði mikið að hafa ekki Reyni með en hann meiddist á æfingu. Framverð- irnir Ragnar og Guðjón Jóns- son, náðu ekki tökum á miðju vallarins þar voru Sveinn og Guðjón Finnbogason þeim of- jarlar. Framlínan var of sund- urlaus, endurkoma Dalbergs var til styrktar en Grétar hvarf um of, og Guðmundur Óskarsson hvarf líka í seinni hálfleik. Björgvin var góður og heppinn að þessu sinni, Dagbjartur var þeirra frísk- astur en það er gamla sagan, að hann skorti hina nauðsyn- legu leikni til þess að hraðinn notaðiet. Geir í markinu er all- mistækur. Lið Akraness vel að sigrinum komið Það verður ekki annað sagt en að Skagamenn hafi verið vel að þessum sigri komnir. Leikur þeirra var þó ekki eins kraftmikill og samfelldur og maður hefur séð þá bezta. Þeim tókst þó að skapa sér op- in tækifæri hvað eftir annað sem ekki notuðust, en þau komu oftast upp úr nokkuð góðum samleik. Maður hafði það á tilfinningunni að Krist- inn Gunnlaugsson væri bezti maður öftustu varnarinnar og hafði hann þó hraðasta mann- inn á móti sér. Helgi í mark- inu átti slæman fyrri hálfleik en mjög góðan síðari hálfleik. Sveinn Teitsson átti ágætan leik og Guðjón sótti sig er á leikinn leið. Halldór Sigur- björnsson gerði ýmislegt lag- lega en hann var ekki eins virkur og oft áður, en þrátt fyrir það liðinu mikils virði. Það fór minna fyrir Ríkarði en oft áður, en hann reyndi því méir að láta’ knöttinn hafa fyrir og láta hann fara frá manni til manns, og vafalaust er hann liðinu meira virði sem slíkur. Hann sýndi líka að hann á óvænta sókn og >skot ef með Útsala peysur prjónakjólar ullarkápur rifskápur metravara í bútum og ströngum Mikið úrval. F E L Ð U R. Laugavegi. þarf. Þórður Þórðarson var líf- legasti maður framlínunnar, hraður og sterkur í návigi, og að skora 4 mörk í einum leik talar sínu máli. Helgi var líkk hreyfanlegur og oft vel með. Þórður Jónsson var mistækur nokkuð, hann heldur sig of mikið inni á miðju vallarins. Sem sagt skemmtilegur leik- ur frá upphafi til enda. Dómari var Ingi Eyvinds og dæmdi allsæmilega. Urslit? Þess má að lokum geta að fyrir mun liggja kæra á leik, þar sem Akranes er annar að- ili og falli dómur gegn Akra- nesi getur stigatalan breytzt Akranesi í óhag. Er raunar furðulegt að ekki skuli vera búið að 'dæma í því máli, ef kæran hefur komið fram. Eðlí- legast hefði verið að gera það áður en mótinu lauk. Dómur i máli þessu getur líka haft á- hrif á það hvort Fram og Hafnarfjörður leiki aukaleik um réttinn til að leika í fyrstu deild næsta ár. Pípulagninga- maður eða maður vanur pípu- lögnum óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 34055 milli kl. 12 og 1 og 7 og 8 e.h. SMPAUÍGtKB KIMSINS E sJa austur um land í hringfer hinn 5. þ. m. Tekið á mót flutningi til Fáskrúðsfjarðai Reyðarfjarðar, Eskifjarðar Norðfjarðar, Seyðisfjarðai Raufarhafnar, Kópaskers oj Húsavíkur í dag og árdegis ; morgun. Farseðlar seldir á mið vikudag. Skjaldbreið til Snæfellsnessha.fna, Flateyj ar og Vestfjarðahafna hinn 6 þ.m. V.örumóttaka á morgun Farseðlar seldir á fimmtudag IFREIÐASALA LLINN SÍMÍ 13-8-33 Viðskiptavinum vorum er bent á að við erum íluttir úr Garðastræti 6 í Varðarhúsið við Kalkoínsveg. Höíum ávalt fyrirliggjandi flestar erðir af bifreiðum með sanngjörnum greiðsluskilmálum. Daglega eitthvað nýtt alltaf opið. — Talið við okkur sem fyrst . BÍLLINN Varðarhúsimi við Kalkofnsveg SÍMI 18-8-33 SÍMI 18-8-33

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.