Þjóðviljinn - 02.09.1958, Page 12
cia sigiss
Brezka sijórnin virÓlst reiSuhúin til oð
vernda veiSiþjófa sina meS manndrápum
í gærmorgun þegar varðskipiö Ægir bjó sig til þess
að taka brezkan togara sem stundaði veiðiþjófnað út af
Vestfjörðum, kom freigátan Pallister, 1.100 tonná.her-
skip, með skotbúnar, mannaðar fallbyssur og stefndi
beint á Ægi, svo að hann varð að sveigja undan til þess
að forða árekstri. Ætlun brezka herskipsins var auð-
sjáanlega sú að sigla íslenzku löggœzlumennina niður;
brezka stjórnin er pannig auðsjáanlega reiðubúin til pess
að vernda veiðipjófa sína með manndrápum.
Framfsrði brezku herskip-
anna á Islandsmiðum í gær
jafngildir vopnaðri árás á ís-
lenzku þjóðina, árás illræmd-
asta herve'dis heims á minnstu
þjóð heims. Hér er ekki um
neinn venjulegan veiðiþjófnað
að ræða, heldur skipulagða
ránsherferð, framkvæmda
samkvæmt fyrirmælum brezku
stjórnarinnar, óþokkabragð
sem aðeins á sér hliðstæður í
fyrri annálum brezku nýlendu-
kúgaranna.
íslendingar liafa áður haft
reynslu af ofbeldisverkum
Breta, herveldið hefur áður
myrt Islendinga sem reyndu
að gæta íslenzkrar landhelgi;
og þess er skemmst að minn-
ast að 1B52, þegar landhelgin
var stækkuð í 4 mílur, gerðu
iBretar tilraun til að svelta ís-
lendinga til hlýðni mep . lönd- þjóðunurn
unarbanninu. Nú vita Bretar
að Islendingar verða ekki svelt-
ir; því er nú opinskátt siglt
hingað með herskip.
Enginn Isiendingur efast
um að Bretar bíða. einnig ó-
sigur í þessum þætti dauða-
stríðs síns. En Islendingar
munu í leiðinni þakka Bretum
drengskapinn og manndómimi.
Eftir að fréttimar bárust um
ofbeldisverk Breta i gær voru
það hvarvetna \iðbrögð manna
að íslendingar ættu án tafar
að slíta stjórnmálasambandi
\ið árásarríkið og kæra of-
beldisverkin fyrir Sameinuðu
Öll þjóSin
fagnaÓi
Dagurinn í gær verður merkis-
da,gur í sögu okkar Islendinga.
Um gjörvallt land fagnaði al-
þýða manna til sjávar og
sveita tólf mílna fiskveiðilög-
sögunni. Fáni blaktj á hverju
skipi, t hverju sjávarþorpi
voru fánar dregnir að hún, í
höfuðborginni var víðast hvar
flaggað. Ríkisstjórninni barst
f jöldi árnaðaróska og mörg fé-
log gerðu samþykktir þess efn-
is, að íslendingar standi fast á
rétti sínnm í þessu máUL —
■Þjóðviljinn óskar öllum lands-
ntönnum til hamingju með sig-
drinn og hina órjúfandi sam-
í ' * SÍÖðU. "
Það er ekki lengur
um neltt að semja
Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðlierra
flutti útvarpsræðu í gær og gaf þar skýrslu um
samningamakk sitt við Breta og Atlanzhafs-
bandalagið að undanfömu, samningamakk sem
hann hefur tekið þátt í á bak við íslenzku þjóð-
ina og án heimildar ríkisstjórnar sinnar. í ræð-
unni komst utanríkisráðherra þannig aö orði að
samningar hefðu nú fallið niður — í bili.
fslendingar ætlast til þess að utanríkisráðherra
skilji það nú að lokum, að samningar um land-
helgismálið koma ekki til mála. Engum íslendingi
dettur í hug að senda nokkurn fulltrúa til samn-
inga við brezku árásarmennina, sem stunda
þjófnað á íslandsmiöum í skjóli morðtóla. Fari
Guðmundur til slíkra samninga, t.d. á einhvern
ráðherrafund Atlanzhafsbandalagsins, mætir
hann þar sem óábyrgur einstaklingur í fullkom-
inni óþökk þjóðar sinnar. Hafi einhverjir íslend-
ingar verið þeirrar skoðunar fyrir 1. september,
aö hægt væri að semja um landhelgismálið, er
sú afstaða gerbreytt eftir daginn í gær. Við
Breta verður hvorki samið um eitt né neitt, ætti
ef til vill að verðlauna ræningjana með því að
veita þeim sérréttindi í þeirri landhelgi sem allar
aðrar þjóðir hafa viðurkennt?!
fslendingar hafa stækkaö landhelgi sína. Sú
stækkun er viðurkennd af öllum þjóöum nema
B.retum — og af yfirgnæfandi meirihluta brezka
togaraflotans einnig. Það er ekki lengur um neitt
að semja, hvort sem Guðmundi í. Guðmunds-
syni utanríkisráðherra líkar það betur eða ver.
Þriðjudagur 2, september 195S — 23. árgangur — 196. tölublaú
Sjómenn og aSrir landsmenn að-
i landhelgisgæzlnna aí aleíii
Ö
Einróma samþykkt hreppsneíndar Miðnes-
hrepps um stuðning við stækkun landhelginnar
Á fundi í hreppsnefnd Miðnesshrepps sl. laug-
ardag var eftirfarandi ályktun samþykkt i einu
hljóði af fulltrúum allra flokka, sem þar eiga sæti;
„Hreppshefnd Miðnesshrepps skcrar á ríkis-
stjórn íslands að hvika hvergi frá útfœrslu fisk-
veiðalögsögu í 12 sjómílur. Jafnframt heitir
hreppsnefndin á alla sjómenn og aöra landsmenn,
sem kunna að fá tœkifœri til aö aðstoða land-
helgisgœzluna í starfi sínu, að gera pað í hið
ýt.rasta“.
-<y
Brezkum fallbyssum beint g.egn íslenzkum varðskipum.
(Ljósmst. S'ig. Guðm.).
Tal hefur tekið forystuna
Friðrik í þriðja sæti
í 15. umferð skákmótsins í Portoros gerði Friðrik Ól-
afsson jafntefli við Argentínumanninn Sanguinetti og
í 16. umferð gerði hann einnig jafntefli við Panno.
Önnur úrslit í 15. umferð urðu
þau, að Tal vann I.arsen, Fisch-
er vann de Greiff, Bronstein
vann Sherwin, Matanovic vann
Fúster, G’.igoric vann Cardoso.
en jafntefli gerðu Petrosjan og
Averbach, Szabo og Benkö,
Pachmann og Rosetto. Biðskák
varð hjá dr. Filip og Neikirk, en
Framhald á 8. síðu
Rskisstjórn Bretlands hefur brotið
íslenzk lög og íslenzka friðhelgi
HarðorS mótmœli islenzku rikisst]órninnar vegna
ofbeldisverka Breta i íslenzkri landhelgi
Ríkisstjóm Islands afhenti í
gær brezka sendihérranum á
íslandi eftirfarandi orðsend-
ingu:
„Eins og brezku ríkisst.tómiimi
er kunnugt gekk í dag í gildi
reglugerð frá 30. júní sJL urn
fiskveiöilandhelgi íslaiids. Sam-
kvæmt Z. grein reglugerðarinn-
ar em erlendum skipum bann-
aðar allar veiðar innan liinn-
ar nýju fiskveiðilandhelgi eins
og nánar greinir í 1. grein
hennar.
Við höfuin undanfarnar vik-
ur hlustað á hótanir brezkra
útgerðarmanna um að virða
ekki íslenzkar reglur uin fisk-
veiðUögsögu og ekki viijað
leggja trúnað á, að brezk
s'.iónnöld stæðu að baki þess-
um hótunum, en nú hefur koni-
ið í ljós, að brezk lierskip liafa
j dag varnað íslenzku varð-
skipl að leysa af hendi skyldu-
Störf þess, er það reyndi að
stöðva brezkan togará, sem
brotið hafði íslenzk lög..
Rikisstjóm íslands mó knæl-
. ir harðlega þessum aðförum
brezks lierskips sem broti á ís-
lenzkum lögum og íslenzkri
iriðhelgi og krefst þess, að hin-
um brezku herskipum verði
fyrírskipað að láta. af aðgerð-
um sínuiu,
Ríkisst jóm íslands áskilur
sér einnig aUan rétt vegna
framangreinds atviks.“