Þjóðviljinn - 06.09.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.09.1958, Blaðsíða 3
Laugard&g'ur 6. septembei' 195S — ÞJÓÐVILJINN — (3 Oft hef ég verið spurður 1 íbRÓTTiH um það hvort það sé réttur | c rnu 11 lii /^4 framburður hjá þulum og BrrsTJOKh rniuAMB utiCASae fréttaroó'nnum útvarpsins að nota orðmyndir eins og netja- Þi*óttur leikur í fvrstu deildinni á næsta ári Sigraði ísíirðinga 3:1 (1:1) (2:0) í úrslita- leik 2. deiidar ar W. Sheriffs skorar fyrir þá úr sendingu frá Helga Árna- syni. Er nú Þróttur nær óslitið í sókn fyrstu 20 mín. hálfleiks- ins. Skora þeir 3. mark sitt á 15. min. og var aðdragandi þess sá, að Helgi Árnason v. útherji komst innfyrir h. bak- vcrð IBÍ og lék óáreittur upp að endamörkum (hvað var vörn Isfirðinga að hugsa?) cg sendi knöttinn þaðan fyrir markið, en þar náði Jón mið- framh. knettinum og skoraði af stuttu færi. í>að sem eftir var leiksins skeði fátt mark- vert. Liðin: Þróttur: Guðjón Oddsson, Eysteinn Guðmundsson, Har- aldur Baldvinsson, Marteinn Viggósson, Jón Guðmundsson, Guðmundur Gislason, Ómar Jónsson, William Sheriffs (fyr- irl.), Jón Magnússon, Jón Pét- ursson, Helgi Árnason. I. B. í.: Pétur Sigurðsson, Ölafur Þórðarson, Þorvaldur Guðmundsson, Björn Helgason, ■ Viðar Hjartarson, Albert K. Sanders. (fyrirl.), Gunnar Sum- arliðason, Gunnar Sigurjóns- son, Erling Sigurlaugsson, Kristmann Kristmannsson, Kristján Jónasson. Dómari: Þorlákur Þórðarson. Línuverðir,: Árni Njálsson .og Einar Hjartarson. Fyrri hálfleikur 1:1. I byrjun leiksins voru Is- firðingar mun ákveðnari en andstæðingar þeirra. Náðu þeir að skapa sér allgóð tækifæri til markskota, en tókst ekki sem skyldi að nýta þau. Um miðjan hálfleikinn lifnar held- ur yfir Þrótturum og síðasta stundarfjórðunginn var frum- kvæðið í leiknum í höbdum þeirra. Tókst þeim að skora á 38. mín. og var þar að verki hægri útframherji þeirra, Óm- ar, er skoraði úr ágætri send- ingu frá Jóni, miðframherja. En ekki var liðin mínúta, er knötturinn hafnaði í neti Þróttar. Lék miðjutríó Isfirð- inga hreinlega í gegnum vöin Þróttar, sem var alveg óviðbú- in þessari leiftursókn og gerði þvi aðeins fálmkenndar tilraun- ir til að stöðva aridstæðingana. Rak miðframherji ísfirðinga Erling endahnútinn á sóknar- lótuna og skoraði af stuttu færi óverjandi. Á síðustu mín hálfleiksins var Jón miðfram- herji Þróttar í ágætu skotfæri, en vörn Isfirðinga tókst naum- lega að bjarga. Seinni hálfleikur 2:0 Strax á 2. mín. hálfleiksins taka Þróttarar forustuna þeg- Liðin Bæði þessi lið voru langt frá því, að sýna sæmilega knatt- spyrnu í þessum leik. Var alit of mikið um, að knötturinn færi frá andstæðingi til and- stæðings í stað þess, að hann gengi milli samherja. Ástæður fyrir þessu eru þær, að leik- menn beggja skortir knattmeð- ferð og einnig að þá skortir mjög tilfinningu fyrir því að staðsetja sig þ. e. að hreyfa sig þegar þeir eru ekki með knött- inn og reyna að gera sér grein fyrir því, hvaða stefnu leikur- inn muni taka og haga stað- setningum sínum eftir því. Skipulag beggja liða var lítið sem ekkert t. d. jafn einfait atriði og völdun mótherja í innkasti sára sjaldan útfært. I liði Þróttar var vörnin betri helmingur liðsins og var Har- aldur traustastur varnarleik- manna. Framlínan var hinsveg- ar mjög sundurlaus og náði sjaldan saman. Virtust allir eóknarmenn Þróttar fremur æf- ingarlitlir. að undanskildum VVk Sheriffs, sem þrátt fyrir aldurs- forsetastöðu sína var bezti maður vallarins. Lið ísfirðinga er skipað ung- um og .dUglegum mönnum, sem eru úthaldsgóðir. Skipulag liðs- ins er aftur á móti bágborið t. d. var það algengt að ejá 3 ísfirðinga hlaupa í einu á móti einum Þróttara. Varnar- veiði, netjum, því að ýmsir kunna með engu móti við að hafa j í þessu orði. Það er þó rétt, en með þeirri fullyrð- ingu verður að koma nokknr skýring. Það kemur sem sé oft fyrir að beyging orða breytist og þau færast milli beygingaflokka, en það hefur einmitt gerzt í þessu orði. Upphaflega er j í beygingu orðsins net í þeim föllum, þar eem beygingarending hefst á sérhljóðunum a eða u, það er netjum, netja. Þannig beygist orðið í fornu máli, og sjást þess enn merki annars staðar í málinu, svo sem í sögninni að ánetjast einhverjum, sem engum dettur í hug að geti verið ,,ánetast“. Og þessari beygingu taka mörg fleiri orð, svo sem gren (tófugren). sker, þágufall fleirtölu grenj- um, ■ skerjum, eignarfall grenja, skerja, sbr. Skerja- fjörður. Allt er þetta vitan- lega rétt mál. Hins vegar hafa sum slíkra orða, til dæmis orðið net, nemma á öldum (á siðaskiptaöld) misst niður j-ið úr beygingunni, svo að þágu- fall fleirtölu varð riétum og eignai’fallið neta, og mun sá • framburður raunar vera út- breiddari en hinn með j-i, að því er ég bezt veit. Um út- varpið er hinsvegar það að segja að þar gilda þær reglur að nota alltaf þær mvndir orðsins ,,net“ sem hafa j, fremur en hinar j-lausu. Raunar er margt annað mik- ilvægara í málfari stofnunar eins og útvarps en það hvort beyging einstakra orða er i fyllsta samræmi við fornt mál Ritstjórt: Árni Böövarsson. » v ' - ’J ISLENZK TTJNGA 27. þáttur 6. sept. 1958. leikur þeirra var eftir þessu og átti Þróttur sigur sinn mikið að þakka þessu skipu- lagsleysi. 1 framlínunni bar mest á miðjutríóinu, léku þeir einstaka sinnum laglega saman, en oftast of þröngt og gleymdu jafnframt alveg að nýta út- framherjana. I liði IBÍ voru framverðirnir Albert Sanders og Björn (sem þó heldur knett- inum oft of lengi) beztir. „Jón, liggðu framar“! I leik þessum kom fyrir atvik nokkuð, sem er fremur sjald- gæft hérlendis. Var það með þeim hætti, er nú skal greina (séð úr stúkunni). Er um 20 mín. voru liðnar af leiknum Framhald á 7.‘síðti. eða ekki, einkum þó ef nýrri myndir orðsins eru algengari en hinar fornari. En mikil nauðsyn er að útvarpið gangi á undan með fordæmi um gott og óþvingað eðlilegt is- lenzkt mál, bæði hvað snertir framburð, orðaval og beyg- ingar, því að önnur stofnun áhrifameiri um daglegt málfar manna er ekki til. Þá er hér orðabelgurinn: 1 orðabók Sigfúsar BK'ndals er ekki dæmi um orðið spita, en ýmsar heimildir hefur Órðabók Háskólans "ini *þáð, bæði sem nafnorð og sem sagnorð, í setningum eins og: „Hann gerði þetta okkur til spitu.“ Raunar stendur á seðl- inum „spetu“, en það er varla rétt, enda erp nokkrir milliliðir um heimildina. 1 orðasöfnun í Landsbókasafni er talað um að „gjöra einum (þ.e. einhverjum) til spitu“, og einnig kemur þetta fyrirbæði hjá séra Jóni Steingrímssyni (ævisögu hans) og Benedikt Gröndal. Þá hefur orðabókin dæmi um að þetta sé notað sem sagnorð í Mývatnssveit: „að spita (eða spíta?) börn- um = stríða, særa, reita til reiði.“ Þetta orð er einnig til til Vestur-Noregi („spitord“ — stríðnisorð) og er sjálfsagt fornt. Nú væri mjög fróðlegt að fregna um það, ef einhver lesandi þáttarins þekkir þao. Sögnin að paskast er ekki í orðabók Sigfúsar, en algeng- ari mynd hennar, pjaskast, er þar og merkir ,,að dragnasL með eitthvað“. Orðabók Há- skólans hefur dæmi um mynd- ina ,,paska“ austan úr Árnes- sýslu í setningunni: „Hvað ert þú að paskast með? = draga á eftir þér, stríða við. Svipaðrar merkingar er sögn- in að pjasa við eitthvað = rembast við eitthvað, strita við eitthvað. Hún er hjá Sig- fúsi. Þessa. dagana er að vonum mikið rætt um landhelgi. Al- þjóðlegt orð um þetta hugtak er „territorium“, latneekt að uppruna, en íslenzka orðið mun vera eftir Sigurð Lár- entíus Jónasson er var að- stoðarmaður i utanríkisráðu- neyti Dana langa hrið (dá-, inn 1908) og merkir vitanlega „svæði sem landið helgar“, því að það er fyrst og fremst hugsað í sambandi við hafið við strendur landsins. Gam- all siður er að mæla vega- lengdir á sjó í sjómilum, en hver sjómíla er venjulega tal- in rúmlega hálfur annar kíló- metri( sjómíla sem hin nýja landhelgi okkar er mæld í, er 1852 metrar). Annars skal ekki farið út i mælingar hér í þessum þáttum; þær eru mikið mál og flókið. Til eru til dæmis margs konar álnir (mismunandi langarj, og svo er.um fleiri einingar. — Ýmis orð í máli togaramanna eru komin úr ensku, því að Eng- lendingar tóku fyrstir að skafa botninn hér i kring mqö vörpum sínum. Orðið trollari sem lengi tíðkaðist mest um togara, er úr ensku (trawler); það var lengi þýtt með botn- vörpungur. Nú getur „botn- vörpuskip“ merkt hvers konar fleytu sem veiðir með (botn)- vörpu, en það er íslenzka orð- ið fyrir troll, sem er tökuorð úr ensku (trawl). Oft er tal- að um stjórnborða og bak- borða á skipum. Landkrabbar eiga stundum erfitt með að átta sig á þessu, en „stjórn- borði“ er hægra megin og ,,bakborði“ vinstra megin. Heitin stafa frá þeim tíma er stýrið var hægra megin á skipinu, en ekki beint aftur af skutnum. 1 25. þætti (23. ágúst) hefur orðið ritvilla eem mér hefur láðst að Ieiðrétta; eitthvað hafði fallið úr í hreinriti mínu eða setningu í prentsmiðju í slðasta dálki. Það er sögnin, að staðfesta sem er bein þýð- ing ,á latínu confirmare, og sögnin að fenna er stvtting á. latínunni. Nú fer sá tími í hönd að menn eru líklegri til að skrifa móðurmálsþættinum um hug- dettur sínar, enda vænti ég fleiri bréfa og meiri upplýs- inga en komið hafa nú um sinn. Í.S.Í. K.S.Í. Knatfspyrnueinvígið milli AKRANESS (Islandsmeistarar) og KR (Reykjavíkurmeistarar) fer fram í dag (laugardag) á Melavell- inum og liefst klukkan 5 síðdegis. Dómari: Þorlákur Þórðarson. — Línu- verðir: Gunnar Aðalsteinsson og Sigurður Ólafsson. Tekst K.R. að sigra íslanásmeistaiana? SÍÐAST SKILDU ÞEIR J.4FNIR. HVOR SIGRAR NÚ? Nefndin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.