Þjóðviljinn - 16.09.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.09.1958, Blaðsíða 1
'★----★-----★ 1 íslemki fáninn skartar á reykháf ásigling'arfantsins Sjá 5. síðu. —★-------★-----★----- Dagsbrún boðar vinnustöðvun frá 23. sept. Einróma samþykkt f j ölmenns Dagsbrúnarf undar á sunnudaginn Síðastliðinn sunnudag hélt Verkamannaíélagið Dagsbrún fjölmennan fund í Iðnó. Þar var einróma samþykkt tillaga stjórnarinnar um að trúnaðar- mannaráð félagsins boði atvinnurekendum vinnu- stöðvun til að knýja fram kröfur félagsins þar sem samningar hafa ekki tekizt. Einnig samþykkti fundurinn þar sem samn- ingar hafa ekki tekizt án þess að vinnutöðvun væri boðuð að hækka kaupkröfur félagsins úr 9% í grunnkaupshækkun í 12%. Samkvæmt þessari einróma ákvöröun hefur trúnaðar- mannaráð félagsins samþykkt að boða atvinnurekendum vinnustöðvun frá og með 23. þ. m. hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. Framsögumaður á fundinum var Eðvarð Sigurðsson ritari Dagsbrúnar, flutti hann skýrslu um gang málsins. Samningar Dagsbrúnar hafa verið lausir frá 1. júní, en í byrjun júlí hófust viðræður milli Dagsbrúnar og Vinnu- veitendasambands Islands og var þeim haldið áfram til 6. ágúst að málið var fengið í hendur sáttasemjara, er hefur síðan haft það með höndum. Atvinnurekendur neituðu öllum lagfæringum Kaupknöfur Dagsbrúnar 1. ágúst voru 9% hækkun á grunnkaupi. Atvinnurekendur gerðu litlu síðar formlegt til- boð um 6% grunnkaupshækk- Bretar mótmæla 12 mðum við Kina Brezka ríkisstjómin sendi kín- versku stjórninni í gær mót- mælaorðsendingu vegna útfærslu kínversku landhelginnar í 12 sjómílur. Þar segir að Bretar áskilji sér rétt til siglinga utan Þi'ig'g'ja mílna frá kínversku ströndinni. Bretar viðurkenni ekki stærri landhelgi en þrjár sjómílur, nema við Noregs- strendur. un, en neituðu öllum öðrum kröfum félagsins til lagfæring- ar á samningum, að undan- skilinni lítilfjörlegri lagfæringu á kaupi mánaðarkaupemanna. Þessu hafnaði Dagsbrún. At- vinnurekendur töldu þetta nán- ast úrslitaboð, en vildu jafn- framt vísa málinu til sátta- semjara, og varð það að sam- komulagi. Sáttasemjari hefur síðan haldið nokkra árangurs- lausa fundi með deiluaðilum. og hafa atvinnurekendur á þeim fundum ekki viljað slaka til um eitt einasta atriði. Kaup verkamattna er of lágt Næst kom Eðvarð að því hvers vegna Dagsbrún gekk ekki að tilboði atvinnurekenda um 6% grunnkaupshækkun, en í upphafi hafði hann rifjað upp þær kröfur er félagið hefur sett fram. Meginástæðan er sú að kaup verkamanna er of lágt, og benti Eðvarð í því sambandi á þróun verðlagsmálanna. verðhækkanir sem orðið hafa á öllum hlutum, og fulltrúar Dagsbrúnar hafa áður sagt fé- lagsmönnum að verða myndu. Ranglætið eykst Eðvarð benti á að þau 6% sem atvinnurekendur nú bjóða verkamönnum jafngilda 65 aura hækkun á grunnkaupi, en að atvinnurekendur hafa samið lCínversk alþýða fordæmir aðferðir Breta við Island Peking, 12. september 1958 (Hsinhua).— Fulltrúarráð verkalýðsíélaganna í Peking heíur sent Albýðusambandi íslands eítiríar- andi skeyti: Aí hálfu alþýðunnar í Peking látum vér í ljós eindregna fordæmingu á sjóræningja- ■ aðgerðum brezku ríkisstjórnarinnar í land- helgi íslands. Vér tjáum samúð vora og stuðning í baráttu yðar að vemdun fullveld- ' is og sjálfstæðis, fullvissir bess að þér mun- - i - ið sigra. , við önnur félög um frá 74ra aura grunnkaupshækkun á klsL uppí kr. 1.14 á klst. 6% grunnkaupshækkun á kaup Dagsbrúnarmanna er vit- anlega allt annað en 6% á kaup hálaunamanna og að bjóða þeim hækkun um jafn- mörg prósent er einungis til þess að auka ranglætið. Óh jákvæmi legar lagfæringar I öðru lagi henti hann á að samningar Dagshrúnar eru nú orðnir rösklega tveggja ára gamlir og á þeim tínia hafa eðlilega komið í ljós ýmis at- riði sem sjálfsagt væri að lag- færa, og félagið hefur nú gert kröfur um, en atvinnurekendur þvertekið fyrir allar lagfæring- ar, að undanskildu því sem áð- ur segir um mánaðarkaups- menn. Krafan um 1% Sérstaklega ræddi Eðvarð þá kröfu félagsins að greitt verði Framhald á 2. síðu. Seldu fyrir 4-0000 fiund Samkvæmt útvarpsfregii- um í gærkvöld liafa brev.k- ir togarar sem stundað hafa veiði í íslenzkri land- helgi selt afla sinn síð- ustu daga í Hull og Grinis- by fyrir 4—6.000 sterlíngs- pund. Nefnd Afríkuríkjanna ásamt ráðherrunum Hannibal Valdimarssynl, Gylfa Þ. Gísla-* syni og Eysteini Jónssyni. þ heimfar freiss, réftiæti, frið Sendmefnd 8 sjálfstœðra Afrlkurlk}a rœSir viS rikissi}órn íslands um AlslrmáliS Þrjár sendinefndir frá átta sjálfstæðum Afríkuríkjum eru nú á ferðalagi um heiminn til aö kynna ríkisstjórn- um viöhorf Afríkubúa til Alsírmálsins. Ein þeirra er stödd hér á landi. | Afrika er vöknuö. Afríka heimtar sjálfstæöi, frelsi, ■ réttlæti og frið, sagöi Abderrahman Abdelali, sendiherra Marokkó í London í vi'ötali viö' blaðamenn hér í gær. Á ráðstefnu 8 sjálfstæðra Af- ríkuríkja, sem haldin var í Accra í apríl s.l. var samþykkt að þau sendu nefndir til að ræða við ýmis þátttökuriki Sameinuðu þjóðanna um Aisír- málið og skýra fyrir þeim kröf- ur Alsírbúa til frelsis og sjálf- stæðis. Er þetta f fyrsta skipti sem sjálfstæð Afrikuríki senda slíkar nefndir út um heiminn. Þrjár slíkar nefndir eru nú að starfi, ein í Suður-Ameríku, ein -hjá Mið-Ameríkuríkjunum og eitl í Evrópu. Nefnd sú hefur verið í Englandi, Skotlandi og á Norðurlöndum og er nú kom- it^ hingað og hefur rætt við ís- lenzku rikisstjórnina um Als.V- málið, sem verður á dagskrá á þingi Sameinuðu þjóðanna. Nefndina hér skipa Abderrah- man Abdélali, sendiherra Mar- okkó í London. Wiliiam M. Q. Halm, ambassador Gahna í ísrael og Hassan Muhameð El- Amin sendiráðunautur og blaðafulltrúi hjá sendiráði Súd- an í London. Með þeim er einn- ig ritari nefndarinnar. Afríka er vöknuð ;■ Afríka er vöknuð" sögðii þeir. Evrópumenn tala um lýð- ræði, sjálfstæði, frið og frelsi.. Alit sem við förum fram á er að þetta verði einnig látið ná til Afríku, að Afri.kumenn fáí að njóta þessa. Síðan Evrópumenn réðu það loks við sig að líta á Afríku-; búa eins og menn hefur a’.lt \ gengið vel hjá okkitr. Átta ríkl' í Afríku hafa. nú fengið sjálf- stæði og við höfum sýnt að við komumst af án afskipta Ev- rópumanna. í öllum þessurn löndum voru óeirðir meðan þau voru nýiendur, en eftir að þær hlutu sjálfstæði hafa óeirðir lagzt niður — og Frökkum í þessum löndum liður nú betur og þeir eru ánægðari með lífiCt Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.