Þjóðviljinn - 16.09.1958, Side 5

Þjóðviljinn - 16.09.1958, Side 5
í>riðjudágur 16. septernber 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Hvernig er variB ufjþlskyldufengslum eigenda King So' v'íð Is 11 í frásögnum brezkra blaða af tilraunum skipstjórans á enska togaranum King' Sol til að sigla á varöskipiö Óöin, er vakin athygli á aö reykháfsmerkið á skipinu er íslenzki fáninn. í fregn fréttaritara biaðsins Seotsman af atburðunum segir: „Mér íinnst ]>ad lijákátlegrt, að á reykháf grámálaða togaV- ans King So! frá Grimsby er málaður islerzki fáninn. Að því er virðist eru náin fjölskyltlu- tengsl milli eigenda skipsins og íslenzkra manna.“ Það er útgerðarféiagið Rinovia í Grimsby sem gerir King Sol út. Einn af framkvæmdastjórum þess er Þórarinn Olgeirsson, ræðismaður íslands þar í borg. Eins' og skýrt var frá í síðustu viku, var tvisvar ó víkutíma reynt að sigla King Sol á Óðin. Togari þessi strandaði á Meðal- landsfjöru og björguðu þá Með- allendingar allri áhöfn hans, og íslendingar hjálpuðu tii að ná skipinu út. Gamall landhel gisbr jótu r Biaðið Birmingham Mail segir þau deili á núverandi skipstjóra King Sol að hann heiti Frank Padley og sé gamall kunningi Lslenzku landhelgisgæzlunnar. Árið 1946 stjórnaði hann togar- anum Sletnes, sem. tekinn var í marz það ár fyrir veiðar í íslenzkri landhelgi. Padley Bkipstjóri var þá dæmdur og sektaður fyrir landhelgisbrot. Nú virðist Padley ætla að reyna að nota sér brezku her- skipaverndina til að koma fram hefndum fyrir handtökuna um árið með því að ' sigla niður minnsta, íslenzka varðskipið. Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu hefur brezkur fréttaritari um borð í einum tog- aranum sem nú stundar land- helgisbrot, sagt að skipstjórarnir hafi margir beðið lengi eftir því tækifæri sem herskipavernd brezku stjórnarinnar veitir þeim nú til að sýna íslenzku varðskip- unum í tvo heimana. Æptu fagnaðaróp á miöunum æptu fagnaðaróp, þegar þeir heyrðu að Grimsby- t.ogarinn King Soi befði siglt á Oðin,“ segir fréttaritari Seots- man um borð í landhelgisbrjótn- um Reighton Wyke. „Þeir sögðu Iiver við annan í talstöðvarnar: „Þr.jár ásigling- ar í viðbót, og laiullielgin er úr sögunni“,“ segir fréttaritarinn. „Látum þessa íslendinga fá a& sjá liver liefur vaUlið“ Jim Crockuvelí, skipstjóri á Grimsby-togaranum Northern Foam, virðist af sama sauðahúsi og Padley og þeir sem fögnuðu morðtilraun hans við Óðinsmenn. Þegar Crockwell kom af Is- landsmiðum og ræddi við frétta- menn um það þegar menn af Þór og Maríu Júlíu tóku skip hans, en voru síðan ofurliði bornir af brezkum sjóliðum, kvaðst hann staðráðinn í að fara aftur til veiða við Island og toga innan landhelgj undir flota- vernd. ,.Eg vona að allir aðrir togara- skipstjórar geri slíkt hið sama og Idti þessa íslendinga fá aft sjá hver valdið hefur“, sagði Crockwell i viðtali við fréttarit- ara News Chronicle. Iionum sagðist svo frá að ís- lenzku varðskipsmennirnir hefðu verið „náfölir", þegar sjóliðarnir af Eastborne leiddu þá frá borði. Kúbeinin á linúana Mörg brezk blöð hafa birt frá- sögn Ramsden Grieg, fréttarit- ara Beaverbrook-blaðanna um borð í togaranum Aston Villa, af viðbúnaði togaramanna til að hindra íslenzka varðskips- menn í að komast um borð. Hann segir: „Maður þrífur iixina sína. skrúflykilinn, kúbeinið eða hvað annað af járnvörum Aston Villa sem manni hefur verið úthlut- að . . , Axirnar eiga að afgreiða krókana og' kúbein.bn fiyrsl'u lmú- ana sem koma yfir borðstokkinn. en í þetta skipti kemst Óðinn ekki nær okliur en í tíu feta f,jarlægð“. .Vel gert pillar“ „Albert Brown stýrimaður . hefur skrúfað frá skipsslöngunni og laetur Norður-Atlanzhafið streyma inn um opinn brúar- glugga á Óðni. Brown hefur rétt tíma til að skola uppgöngusveit af borð- stokknum áður en blindaður fallbyssubáturinn leggur frá, og Ted Norton skipstjóri hefur rétt aðeins tóm til að sveifla þung- um skutnum til og ýta með hon- um á eftir Óðni. . Peter Clark loftskeytamaður skýrir . . . skipi Ilennar Há- tignar Russell frá atburðinum. Einhver um borð í Russell svarar: „Vel gert, piltar. Þessir íslendingar eru staðráðnir í að koma öllum togurunum okkar til liafnar, en þeir verða þá að ráða niðurlögum mínum. fyrst“ Sjóliðar af Eastbourne ganga um borð í togarauu Northern Foam til að hrebja á brott íslenzku varðskipsmcnnina. Þessi mynd þekur forsfðuna á. vikuútgáfu ,,Times“ í London. Br@zkur fréttanSari skýrir frá vali fuHirua íslasids á king Sameinuðu þfððanna Brezkur fréttaritari í Reykjavík segir að „kommún- istar“ hafi veriö útilokaöir úr sendinefnd íslands á þing SÞ til aö foröast aö styggja Breta. íhaldsblaðið Baily Telegraph birti 11. september skeyti frá fréttaritara sínum hér, þar sem skýrt er frá yfirlýsingu Guð- mundar í. Guðmundssonar utan- ríkisráðherra um að afstaða ís- Fiskverð stórhœkkar i Bretlandi - Stórtap hjá fogarasjómönnum í blööum í Bretlandi verð'a þær íaddir stööugt hávær- Bestty“ veiddi aðeins sex lestir ari, som kvarta undan afleiðingunum af hernaðarbrölti á i-veím sóiarhringum, og er Það „Togarasjómenn livarvetna hér bl'ezká flotans VÍÖ ísland.. Togarasjómenn stórtapa. vegna þess aö aflinn, sem þeir fá við veiöar í skipalestum undir herskipavernd viö ísland er sáralítill, og almenningur veröur aö borga herkostnaöinn í stööugt hækkandi fiskverði. Sousteile Framhald af 12. síðu. en var þá skotinn til bana, en þrír aðrir menn særðust. Tilræð- ismaðurinn var síðan yfirbugað- ur af mannfjölda og honum mis- þyrmt áður en lögregla sótti hann. Ráðizt á lögreglubíla Fyrr um daginn höfðu hópar ungra Serkja ráðizt á fjóra lög- xeglubíla víðs vegar í París. Var skotið á þá úr skammbyssum og vélbyssum, en enginn lögreglu- mannanna særðist, Arásarmenn- imir komust undan. , I Marseille varð 'sprenging í ráðhúsi borgarinnar í gær. Nokkrir menn særðust við sprenginguna, en enginn mun hafa látið lífið. Alnrenningur borgar ofbeldið í hærra fiskverði Tlie Star í London ræðir hið hækkandi fiskverð í Bretlandi 9. september: „Þetla er atriði, sem hlýtur að gera sérhverja húsfreyju öskureiða. Gera má fastlega ráð fyrir að togaramennirnir sjálfir muni verða að borga meira fyrir vernd fíota hennar hátignar, en nokkrir aðrir af borgurum Bret- lands. Blaðið Press and Joumal, sem gefið er út í Aberdeen, segir 9 þ.m.: „End.a þótt Félag brezkra tog- araeigenda hafi lýst yfir því að þeir muni halda áfram að veiða innan hinna nýju 12 mílna fisk- veiðitakmarka Islands hvenær og hvar sem þeim sýnist. þá er samt erfitt að segja, hver muni „sigra“ í þorskstríðinu. Það er augljóst mál, að auk hins aukna kostnaðar, sem ensk- ir skattgreiðendur verða að borga til herskipaflotans, við ís- land, þá er togveiði í skipalest engin viðunandi fiskveiðiaðferð fyrir togara“. 1 /10 af venjulegri veiði Blaðið Manchester Guardian segir 11. september: „Togarinn Coventry City kom .af íslands- miðum í dag til Grimsby með miklu minni afla en venjulega. Margir skipstjórar kvarta um litla veiði. Togarinn „Lord um 1 /10 af venjulegri veiði. Þetta eru lélegustu aflabrögð a mörg' ár“, segir skipstjórinn, Bert Lewis. „Þetta er klepps- vinna“. Neyddir til ofveiði lands sé að Allsheriarþingnu beri að taka ákvörðun um land- helgina sem £Údi fyrir allar þjóðir. Síðan segir í skeytinu: „Mr. Guðnmndsson mun sjálf- ur sitja Allsherjarþingið ásamt öðrum fulltrúnm frá íslandi. Ég hef fengið vitneskju unr að me& iillití til þess að vera má a& [ langdregiiar samningaunileiíanir eigi sér stað í New York, verði enginn kommúnisti mcðal fulí- trúanna. Þefa stafar af því c& ísland vill ekki styggja Vestur- veldin“. Má ekki er.durtaka sig I ritstjórnargreinum í mörgum. brezkum blöðum er látin í ljós von um að íslendingar fáisi til að taka upp samninga um land- helgina á þingi SÞ. Eitt af blöð- unum sem ræða málið frá því sjónarmiði, Manchester Evening News, lýkur ritstjórnargrein sinni á þessa leið: „En á hinn bóginn viljuam vift benda á, að fulltrúi íslands í Glasgow Herald segir 12. sept-| þessum vi&ræðum þavf að hafa ember: „Brezku togararnir virð- ast öðlast litla ánægju af því að veiða undir vernd flota henn- ar hátignar innan 12 mílna tak- markanna, enda eru þeir neyddir til að ofveiða á vernduðu svæð- unum. En þó er ekki hægt að vernda þá óendanlega". Yorkshire Post, II. sept.: „Fréttir berast um lélega veiði, af því að togaramir eru neyddir til að veiða á tiltölulega mjög litluni svæðum, vernduðum af herskipum, og' þeir eru ekki frjálsir ferða sinna til að getá farið og veitt á svæðurn, þar sem fiskurinn er“. Framhald á 11. síðu. fullt umboð. Skripaleikuvinn sem leikinn var í Paris fyrir skömmu, þegar næstuin liafói náðst samkomulag inna.n NATO en ríkisstjórn íslands afneitaði fulltrúa siiium þegar hann konv heim, má ekki endurtaka. sig“. Millirikjamálafréttaritari blaðs- ins Sheffield Telegraph telur ó- líklegt að brezka stjórnin taki vel í tillögu íslendinga um. að Allsherjarþingið taki ákvörðun um lögin á hafinu. Bretar vilja nýja sérfræðingaráðstefnu, vegna þess að þeir telja að þar muni málst.aður ís’p/ids eiga erfiðara uppdráttar en á Alls- herjarþinginu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.