Þjóðviljinn - 07.10.1958, Page 3
Þriðjudagur 7. október' 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3
,Með eigm höifiduiifi'
Sýningin „Með eigin liöndiun“, sem lialdin er í
Listamannaskálanum á vegum Æskulýðsráðs
Reykjavífeur, var mjög vel sótt um helgina. Var
svo að sjá og heyra sem fólk liefði bæði gagn
og gaman að lienni; jafnt haglega útbúnum lier-
bergjum fyrir unglinga og ýmsum munum sem
gera má með litlum tilkostnaði, ef svolítið liug-
myndaflug og vinnugleði er fyrir liendi. Þarna
má t.d. sjá smekklegustu liúsgögn unnin úr mn-
búðakossum og ýmsu öðru, sem manni gætj virz't
vita gagnslaust. Tilgangur þessarar sýningar er
fyrst og fremst sá, að vekja unglinga til um-
hugsunar hvernig þeir geti skapað sér liollar og
skemmtilegar tómstundir. Myndirnar eru teknar
af sýningargestum. Maðurinn til hægri greip til
þess bragðs að taka upp spegil til að ,geta betur
fylgzt með tízkusýningu og stúlkan virðist vera
mjög niðursokkin í að skoða liaglega gerðan
lampa. — (Ljósm. Sigurjón Jóhannsson).
Nauðsyulegt að vinna
upp kjaraskerðinguna
Mótmæla aínámi vísitöluuppbóta og öðrum
hliðstæðum aðgerðum
Til Þjóðviljans, frá fréttaritara (Blönduósi.
Á fundi í Verkalýðsfélagi Austur-Húnvetninga 3. okt,
síðast liðinn var eftirfarandi samþykkt samhljóða:
„Fundur í Verkalýðsfélagi Austur-Húnvetninga, 3.
okt. 1958, tehir að verkalýðshreyfingunni sé nauðsyn-
legt að vinna upp þá kjaraskerðingu sem orðið hefur
síðustu mánuði. Jafnframt mótmælir fundurinn öllum
hugmyndum um frekari kjaraskerðingar, t.d. með geng-
islækkun, festingu kaup.gjalds eða afnámi visitöluupp-
bóta.“
Mörg verldvðsfélöfí kusu
A'llXU
•ua sína um Iielgina ,
Mörg verkalýðsfélög kusu fulltrúa sína á þing AlþýSu-
sambands íslands um síðustu helgi, ýmist að viðhafðri
allsherjaratkvæð’agreiðslu eða á félagsfundum.
Tvennt hefur verið áber-
andi í fréttunum af hernaðar-
aðgerðum Breta í íslenzku
landhelginni: 1. Hvað eftír
annað hefur enginn maðitr
sézt í aðgerð um borð í veiði-
þjófunum. 2. Hvað eftir ami-
að hafa togaraskipstjórarnir
bcðið herskipin leyfis til að
færa sig út fyrir landhelgis-
línu svo þeir gællu fiskað.
Þetta sýnir að togurunum
er ekki haldið í „hólfum“ inn-
am línunnar til þess að fiska,
þvert á móti er um beinar
■ofbeldisaðgerðir að ræða fyrst
og íVemst, — að fyrirmælum
sjálfrar brezku stjórnarinnar
— þar sem mesta flotaveldið
beitir flota sínum gegn
niinnstu þjóð veraldar, —
vopnlausri, í því augnamiði
að kúga hann frá rétti sínum.
Samkvæmt upplýsingum
Landhelgisgæzlunnar í gær
hefur þó togurum við Langa-
nes tekizt að sleppa úr her-
Matvælaskortur
í Ásíulöndum
Matvælaskorturinn í Asíu
verður umræðuefnið á ráðstefnu
Matvsela- og landbúnaðarstofn-
unar Sameinuðu þjóðanna
(FAO), sem opnuð hefur verið í
Tókíó í Japan.
Fulltrúar frá 16 Austur-Asíu-
xíkjiim munu einnig athuga,
hvernig auka megi framleiðslu
korntegunda og sykurs í þessum
löndum.
kví hrezka flotans, en þar
segir svo:
Við Langanes voru tvö
brezk herskip í morgun, en
enginn togari í landhelgi.
Við Síramnnes var einn
brezkur togari að veiðum í
landhelgj og eitt herskip lijá
hoiuun.
Út af Bavða voru 6 land-
lielgisbrjótar og við Kóp
tveir.
Við allsherjaratkvæðagreiðslu í
Verkalýðs- og sjómannafélagi
Bo’ungavíkur á laugardag og
sunnudag hlaut A-listi, listi
stjórnar og trúnaðarráðs, 75 at-
kvæði og B-þsti 48. Aðalfull-
trúar félagsins verða Páll Sól-
mundsson og Karvei Pálmason,
tii vara Ágúst Jasonarson og
Sævar Guðmundsson.
Allsherjaratkvæðagreiðsla var
viðhöfð í Verkalýðsfélaginu
Stjörnunni i Grundarfirði á laug-
ardag og sunnudag. Úrslit urðu
þau að A-listi. hlaut 61 atkvæði
en B-listi 58. Aðalfulltrúi félags-
ins verður Sigurður Lárusson,
Íil vaxa. Sigurvin Bergsson.
Á laugardag' og sunnudag fór
fram allsherjaratkvæðagreiðsla í
Verkalýðs- og sjómannafélagi
Miðneshrepps í Sandgerði. A-listi
hlaut 77 atkvæði, B-listi 43. Að-
alfulltrúar félagsins: Bjarni Sig-
urðsson og Kristinn Lárusson,
varafulltrúar: Sigurður Magnús-
son og Guðmundur Árnason.
Um heigina fór einnig frarn
allsherjaratkvæðagreiðsla í Bók-
bindarafélagi íslands. Úrslit
urðu þau að A-listi hlaut 43 at-
kvæði, en B-iisti 60. Fulltrúi fé-
lagsins er Gx-étar Sigurðsson,
varafuiltrúi Ásgeir Árnason.
Verkalýðsfélagið Esja í Kjós
kaus á félagsfundi á sunnudag-
inn Magnús Bjarnason aðalfull-
trúa félagsins, til vara Brynjólf
Guðmundsson.
Á félagsfundi á laugardag
kaus Mjólkurfræðingafélag ís-
lands Árna Waag aðalfulltrúa og
Henning Christensen varafull-
trúa.
Aðalfulltrúar Sjómannafélags
ísfirðinga voru kjömir á félags-
fundi s.l. .sunnudag þeir Marías
Þ. Guðmundsson og Sigurður
Kristjánsson, varafuJtrúar Jón
H, Guðmundsson 03 Sigurjón
Veturliðason.
Verkalýðsfélag I-Iafnarhrepps
kaus fulltrúa sinn á fundi s.l.
sunnudag. Aðalfulltrúi var kjör-
inn Sveinn Jónsson, varafull-
trúi Jón Borgarsson.
Fulltrúi Verkamannafélagsins
Bárunnar á Eyrarbakka var
kjörinn á fundi s.l. sunnudag
Framhald á 11. síðu
Stresuk úr
ancelsinu
eðr&i sinni
Á sum?udagsnóttina tókst
Marteínj Olsen gæzlufanga að
strjúka úr hegningarliúsinu við
Skólavörðustíg. Konist liann út
úr fangelsinu með því að saga
sundur gluggagrindur. MaKleinn
þessi Olsen strauk úr liegiíingar-
luísinu fyrir nokkrum dögum,
eins og skýrt var frá í fréttum
á sínum tima, og stal þá þreiu
bifreiðum til undankonmnnar.
m •• 1 •. r í*
ivo ieikrit i æi-
ingti í Þjóðleik-
Bandariski gamanleikurinn „Sá
lilær bezt. . .“ er nú æfður af
kappi í Þjóðleikhúsinu, en hann
verður væntanlega frumsýndur
seint í þessum mánuði. Þá eru
og að hefjast æfingar á leikrit-
inu ,,Dómaranum“ eftir Moberg.
<.V-
Vertu með
og kauptu
miða í
þessu glæsilega
liappdrætti,
þar sem
1. vinningur er
Opel-Rekord
bifreiö að
verðmæti yfir
100.600.00 kr.
Þessi bíll getur orðið þinn
Þú átt vinnings von
Happdrætti Þjóðviljans 1958
Dregiö 23. desember n. k. — Drætti ekki frestað.