Þjóðviljinn - 07.10.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 7. október 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Brezkir veiðiþjófar reyna að
halda nöínum sínum levndum
j
Skipstjórarnir á brezku landhelgisbrjótunum hér við
land reyna hvað þeir geta til að fela sig fyrir íslenzku
varðskipsmönnunum sem standa þá að veiðþjófnaði.
Þetta sannaðist greinilega í viðtali sem skipstjórinn á
togaranum Red Laneer áti.i við fréttamenn þegar hann
kom heim til F'eetwcod rétt fyrir mánaðarmótin.
Hann- sagði fréttamönnum
frá því hvernig hann hefði
,,komið í veg fyrir að íslenzkt
varðskip setti menn um borð í‘
togarann”.
E-n hann tók jafnframt fram
að þeir mættu ekki geta nafns
hans. Hann sagðist hafa verið
í stýrishúsinu þegar Þór kom
að togaranum. Varðskipsmenn
hefðu margir tekið myndir af
skipinu og áhöfn þess og hlyti
hann sjálfur að vera á einni
þeirra. Hins vegar hefðu varð-
skipsmenn ekki getað neitt um
það sagt hver hefði verið skip-
stjórinn.
1 f.rásögn blaðanna er hann
aðeins kallaður „X”, sagt að
hann sé 25 ,ára gamall, hafi
orðið stýrímaður 21 árs og hafi
verið skipstjóri í 18 mánuði.
Varðskipsmenn hafa áður
skýrt frá ju í að skipstjórar á
brezku togurunum reyni að láta
undinnenn sína koina fram sem
skipstjóra þegar varðskipin nál-
gast. Þe.ssj nndanbrögð þeirra
stafa af því að samkvæmt ís-
lenzkum löguni er aðeins hægt
að dæina skipstjórana sjálfa
fyrir landhelgisbrot, eigendur
skipsins bera ekki ábyrgð á
þeim. Þetta siðasta dæmi sýn-
ir að brýna nauðsyn bcr til að
lögunum verðj breytt.
Tveir yfirmenn úr leyniþjón-
ustu brezka flotans sigldu með
freigátunní Russell þegar hún
fór aftur til íslands frá Tío-
syth í SkotSandi á miðvikudag-
inn. Eiga þeir að reyna að
komast fyrir um liver Iiafi
verið valdur að skemmdarverk-
um þeim sem unnin voru á frei-
gátunni, og áður hafði verið
sagt frá.
Adi'ian Conan Doyle, sonur
sir Arthurg heitins, höfundar
Sher!ock»’Hoimes-bókantiá;'hef-
ur höfðað í Moskvu skaðabota-
mál á liendur so.vézka rikis-
forlaginu. Sakar hann forlagið
um að hafa selt fimm milljónir
eintaká af bókum föður sí.ns
síðustu fjóra áratugina, án
þess að greiða honum eða ei’f-
ingjum hans grænan eyri í
höfundarlaun. Sovétríkin eru
ekki aðili að Bernarsamþykkt-
inni um vernd höfundarréttar.
Harold Beirnan, prófessor við
lagadeild Harvardháskóla í
Bandaríkjunum og sérfræðing-
ur í sovézkri löggjöf, flytur
málið fyrir Conan Doyle.
Málið er höfðað með tilvis-
un til 399. greinar sovézkra
laga um einkamál, sem -mæiir
svo fyric að hver sá sem auðg-
ar sig á annars kostnað skuli
vera honum skaðabótaskyldur.
Það þykir tíðindum sæta að
sovézk yfirvöld hafa veitt
Doyle og Berman leyfi til að
höfða málið.
Danskur læknir, Peder
Linnet-Jepsen ,vann á þriðju.
dagsnóttina það afrek að
Kína hfefur nú lýst yfir viku
vopnahléi við Kvemoj. Þar með
gefst Baudarílíjumim tækjfæri
til að sanna að þau vilji sanin-
inga lun lausn deilunnar. En
kinverski alþýðuheiinn er á I
verfii: A annað liundrað þúsund j
Iicrmanna Sjang- Kajséks er á
Kvemoj og öðrum eyjum rétt við ;
strÖnd kínverska meginlandsins.
Myndirnar eru teknar við strönd j
Fukien-fylkis, gegnt Kvemoj.
Tveir ungir hermenn eru á
verði. Á myndinni til hægri eru
ungir sjálfboðaliðar að bera skot
í eitt af s vandvirkjumim.
,,Þegar
Diana sásí koina46;
Það glappaskot að sleppa
togaranum Paynter sem varð-
skipsmenn af Öðni og Maríu
Júlíu höfðu tekið fastan hefur
verið afsakað með því að ef
við hefðum tekið togarann með-
an Diana var að flytja sjúkling
til Patreksfjarðar hefði það
gefið brezkum blöðum tækifæri
til að rægja ok'kur.
Þessi tiilitssemi hefur ekki
borið tilætlaðan árangur. Eins
og áður hefur verið skýrt frá
og reyndar mátti vita fyrir-
fram hafa brezku blöðin sagt
frá þessum atburði með sínum
Er bai nið sænskt eða hollenzkt
Alþjóðadómstólinn á að skera úr deilunni
um þjóðernið
Þann 25. þ.m. átti Alþjóöadómstóllinn að taka fyrir
mál, sem ríkisstjórn Hollands hefur höföaö gegn ríkis-
stjórn Svíþjóöar.
Veiðiþjófar við
Veneznela
Fyrir skiimmu 'iók:: varðsldp
frá Venczuela fasta fimmtán
fiskimenn frá Trinidad undan
Soldadohöfða í Venezuela fyrir
að liafa verið að ólöglegum veið-
um innan 12 mílna landhelgi.
Stjórnin í Trinidad hefur farið-
þéss á leit við sendiróð Breta í
Caracas að það sjái um að
mönnunum verði s!eppt og geng-
ið veiði endanlega frá samkomu-
lagi um stærð iandhelginnar víð
Venezuela.
gera vel heppnaðan tvöfald-
an uppskurð á konu í
sjúkrabíl á leið frá heimili
hennar til bæjarsjúkrahúss-
ins í Árósum. Mataragn-
ir höfðu komizt niður í
barka konunnar við uppsölu,
og slimmyndun var svp
langt komin að kæfa hana
að hún var að missa meðvit-
und þegar hún kom í bíl-
inn. Læknirinn hafði engar
vöflur á, heldur opnaði
brjóstholið á konunni og
tók að nudda hjartað, jafn-
framt því sém hann gerði
á henni barkaskurð. Talið er
að hann hafi með þessu
bjargað lífi konunnar.
sérstaka hætti. Grimsby Even-
ing Telegrapk sagði þann 27.
sept.
| „Þegar brezka herskipið Di-
ana sást koma aftur frá Pat-
(reksfirði, fóru báðir hópar
varðskipsmannanna. sem settir
höfðu verið í togarann aftur
um borð í skip sín, og þegar
^ áhöfn togai-ans reyndi að halda
ofstopamesta Islendingnum um
borð var miðað á hann með
riffli frá Maríu Júlíu.”
I Er þetta í samræmi við frá-
sögn hrezku flotastjórnarinnar
að Diana „hefði enga aðstoð
fengið á Patreksfirði, en hefði
orðið fyrir verulegum töfum”
þar.
Þannig er mál með vexti, að
stúlkubavn — Mavia Elizabeth
Boll — fæddist i Svíþjóð 1945.
Faðir hennar var Holle^dingur,
en móðirin sænskur ríkisborgari
en hafði áður verið hoTenzkur
borgari.
Eftir híl rnöðurinnar 1953
gerðu sænsk yfirvöld ráðstafanir
um foreldrarétt barnsins, en hol-
lenzk vfirvöld gerðu og slíkt hið
saraa.
Nú hefur Alþjóðadómstó’num
verið falið að skera úr um, hver
hafi réttinn yfir barninu.
Annað mál, sem lagt verður
fyrir Alþjóðadómstólinn, ei
skaðabótakrafa Bandaríkjanna á
hendur Sovétrikjuoum. Ríkis-
stjórn Bandáfíkjan-na krefst
1.355.650 dollara í skeðabætur
fyrir að rússneskar herfh:evélar
skutu niður ameríska herflugvél
yfir Japailshafi þann 4. septem-
ber 1954.
Bctri afii utan en
innan 12 mílna
Blaðið Evening Express sem
gefið er út í Aberdeen hefnr
eftur mönnum á tveim- þrera.
togurur sem það sc'gir hafa
/erið að veiðum við Island, að
veiði hafi verið betri utan 12
milna mafkanna en innan
þeirra að undanförnu.