Þjóðviljinn - 07.10.1958, Page 4

Þjóðviljinn - 07.10.1958, Page 4
é) — ÞJÓÐVILJINN —- Þriðjudagiir 7. október 1958 OR OG KLUKKUR Viðgeröir á úruía of kiukk- um. ValdJr fagmenn og íuU- komlð verkstæði tryggje Srugga þjónustu. Aígreið- um gegn póstkrSfu. ícfi SipunilssDn Steirípripewziun MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá: Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veiðar- <ærav. Verðandi, simi l-378f Bergmann, Háteigsvegi 52, — Sjómannafél. Reykja- víkur, sími 1-1915 — Jónasi sími 1-4784 — ólafi Jó- hannssyni, Rauðagerðj 15, sími 33-0-96 — Verzl. Leiís-- götu 4, sími 12-0-37 — Guð- mundi Andréssyní gullsm., Laugavegi 50, siuu 1-37-69 — Nesbúðinni, Nesveg 39 — Hafnarfirði: Á costhúsinu, simi 5-02-67. SAMOÐAR- KORT Slysavamafélags ísland* kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamadeildum uni iand sllt. í Reykjavík i hann- yrðaverziuninni Banka- stræti 6, Verzlun Gunnþór- unnar Halldórsdóttur, Bóka- verzluninnl Sðgu, Lang- hoitsvegl og í skrifstofu félagsins, Gróíln 1. Afgreidd í síma 1-48-97. Heitið á Slysavamafélagið GtHstomcjt augl^mgar fangbfsinga- spjcld fyrirbtíMr sími 14096, I VWTÆKJAVINNUSTOFA OC VIOTÆIUASAU uxrumaa m Laufásvegi 41a. Sími 1-36-73 ÚTVARPS- VIÐGERÐIR og viðtækjasala RADÍO Veltusundl 1, sími 19-800 Höfum flestar tegundir bifreiða til sölu Tökum bíla í umboðssölu. Viðskiptin ganga vel hjá okkur. Bifreiðasalan v. Kalkofnsveg, sími 15812 Aðstoð liggur leiðin Geri við húsgögn Síminn er 12-4-91 LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun of fasteignasala hæstaréttarlögmaður og Ragnar ölafsson löggiitur endurskoðandl KfrWPóR. óuvMumm ýa/iða£0i. b — Símí 2397o iNNHEtMTA LÖC FRÆ. Z)/3TÖGr Annast hverskonar STÖRF LÖGFRÆÐI- Ingi R. Helgason Tökum raflagnir og breyt- lngar á lögnum. Mótorviðgerðir og við- gerðir á öllum heimills- tækjum. SKINFAXI H.f Klapparstig 30. Sími 1-6484 Nú er tími til að mynda bamíð. Laugaveg 2. Sími 11^80. Heimasími 34980. Góifteppa- hrsinsun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur úr ull og cocos og fleim. Gerum einnig við. Gélfieppagerðin, Skúlagötu 51, Sími 17-369, BARNARÚ^ Húsgagna- búðin h.fj Þórsgötu 1. KAUPUM allskonar hreinar tuskur á Baldursgötu 30 MUNIÐ KafíisÖluna Haínarstræti li BÆKUR! Ódýrar bækur, Mikið úi-val. Kassar með 50 bókum á 100.00. Kornið, gerið góð kaup. Bókaútsalan Ingólfsstrætj 8, NI0URSUOU VÖRUR Skólafólk; Margar gerðir gúntmí- stimpla. Sendum gegn póstkröfu. ' Einnig allskonar stná- prentun. Reykjavík. — Hverfisgötu 50, Sími 10615. w Trúlofun arhrin gir, Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt.. gull. Þorvaldur Ari Árason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðustís 38 c/o Pál! fóh Þorlrifuon h.f. - Pósth 621 Símar 15416 og 15417 — Símnefni: A*i Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja BlL liggja til okkar BILASALAN Klapparstíg 37. Sími 1-90-32. ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson V\ BöRNIKi ERl/ g^A<3S>NÆM ’RéhorA SÚÐl M<á» L—ítið á merkin Ó—hætt er að treysta T—-empó U—ndir öllum kringumstæðum S—máfólkið þarf sitt: B—arnafatnaður U—tifatnaður Зa I—nnifatnaður. N—ánar að sjá I 'AtusLú&'™: Kaupgjald og verðlag — Hvernig eiga 1048 krónuv aS endast iimm manna tjölskyldu — Gtreikningar Gylfa Þ. ÞÁ ER MAÐUR nú farinn að fá útborgað samkvæmt nýja taxtanum, og hefur nú kr. 1048 á viku. Sjálfsagt finnst ýmsum það svimandi há upphæð og' furða sig stórlega á því, að við sem fáum þetta kaup erum ekki orðnir forríkir menn á nokkrum vikum eða svo. Kaup- gjaldssérfræðingur Alþýðu- blaðsins, Gylfi Þ. Gíslason, heldur því líka fram, að við hefðum verið fulisæmdir af mun lægra kaupi, og sýnir það raunar hvorki meiri né minni umhyggju fyrir kjörum verka- lýðsjns en við var að búast úr hægrikrataáttinni En við skul- um hugsa okkur verkamann, sem verður einn ,að vinna fyrir fimm manna fjölskyldu. Segi- um að hann leigi tvm herbergi og aðgang að eldhúsi fyrir 1200 krónur á mánuði, eða sem næst 300 krónum á viku. Nú finnst náttúrlega sumum óforsvaran- legur lúxus fyrir fimm manna verkamannafjölskyldu að búa í tveimur herbergjum, en við skulum nú sam't gera ráð fyrir því. Mjólk kaupir heimilið fyrir ca. 20 krónur á dag, eða 140 krónur á vikúi Segjum, áð heimilið kaupi fisk' í matinn 6 daga vikunnar' fyrir ca, 10 kr. á dag til jafnaðar, eða 60 kr. á viku, og kjöt á sunnudögum fyrir .60 krónur eða'svo. Önnur matvæli, sem flestir munu telja til lífsnauðsynja ætla ég að áætla ea. 100 krónur á viku. Nú þarf verkamaðurinn að greiða ljós og hita í íbúðinni; það er auðvitað talsvert á reiki hve mikið fólk þarf að borga fyrir ljós og hita, en ég ætla Skriftarnámskeið Hefst mánudaginn 8. okt. Ragnhildur Ásgeirsdóitir Sími 12 - 907 að reikna með svona 50 krón- um á viku hér. Þá má gera ráð fyrir að þessi fimm manna fjölskyida eyði a. m. k. 10 kr. á dag í strætó, eða 70 krónum á viku. Hér eru þá komnar um 780 krónur af vikukaupi mannsins, eftir standa tæpar 270 krónur; þær eiga sem sé að nægja til að klæða þessar i'imm manneskjur og borgá opinber gjöld, o. s. frv. Það er hætt við að lítið verði eftir, sem þetta fólk gæti varið til þess að lyfta sér upp, létta af sér oki brauðstritsins einstöku sinnum, eða lifa menningarlífi, eins og maður sér það svo fagurlega orðað við hátíðleg tækifæri. — Nú ber þess að gæta að margar vikur ársins dragast einn eða fleiri vinnu- dagar frá daglaunamönrium; það er nefniiega þess konar guðskristni ríkjandi hér, að alla helgidaga, sem ber upp á vii-ka daga, fá aliar stéttir þjóðféiagsins horgaða — nema daglaunafólkið; ög 1 * Iij§launa- mönnum, sem fá sínar 8000 kr. á mánuði, hvort sefeí Migidag- arnir eru einum fleiri eða færri, finnst það svo yfirtak réttlátt, að daglaunamaðurinn einn missi mikils- í af 1048 króna vikukaupi sínu fyrir hvern helgidag, að þeir mega ekki. til þess hugsa, að svo fulJkomnu réttlæti verði hagg- að. (Ef til vill má þetta til sanns vegar færa að því leytj, að hálaunuðu mánaðarkaups- mennimir geri ekkert til gagns, hvort heldur er virkur eða helgur dagur). — Nei það er fásinna að það hafi verið hækkandi kaupgjaldi daglauna- fólks að kenna, að verðbólgu- skrúfan fór aftur af stað af þeim krafti, sem raun hefur vitnað upp á síðkastið, enda vogar sér tæplega nokkur mað- ur að halda slíku fram nema hægri-krataspekingar. Þeim einum, er svona hér um bil sama hverju þeir halda fram, aðeins ef þeir hafa von um að geta þóknazt íhaldinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.