Þjóðviljinn - 07.10.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.10.1958, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 7. október 1958 — 28. árgangur — 225. tölublað. Inni í blaðinu Að viðurkenna siaðreyndir 7. síða. höfum við ekki þörf fyrir slíkt varnarlið” Málgagn Sjálfstæðismanna á Vcstfjörðum tekur undir kröfurnar um endurskoðun hernámssamningsins „Ef bandaríska varnarliðið og Bandaríkjastjórn Iíta svo á, að þeir séu hér aðeins til þess að verja þessa litlu vopnlausu þjóð fyrir ákveðnum þjóðum, en leyfa öörum að fremja ofbeldisaðgerðir sem mirnia átakanlega á framferöi sjóræningja á liönum öldum, þá höfum við ekki þörf fyrir slíkt varnarliö.” ÞANNIG kemst „Vestur- Iand“, málgagn Sjáifstæð- isflokksins á Vestfjörðum að orði á forsíðu 1. októ- ber s.l., en þar birtist löng grein undir þversíðufyrir- sögninni „Brezkar hernað- araðgerðir gegn íslending- um. En bandaríska varnar- liðið lætur það afskipta- laust.“ 1 greininni er m. a. komizt svo að orðí: „Vinátta fslendinga í garð Breta er dauð. En í þess stað er íslenzka þjóðin nú særð og reið. Og þó ekld bætist fleári slíkir atburðir \ið þá Viðurkenna Bret- ar Gíneu? Seku Ture, forsætisráðherra hins nýstofnaða Afríkulýðveldis Gineu, hefur sent M'acmillan for- sætisráðherra Bretlands tilmæii um að brezka stjórnin viður- kenni sjálfstæði Gíneu. Formælandi brezku stjórnar- innar segir að tilmælin séu nú t;l athugunar hjá stjóminni. ’ Meðal þeírra ríkja sem þegar hafa viðurkennt Gíneu eru Sov- étríkin, Sameinaða arabalýðveld- ið og Ghana. Ginea öðiaðist sjálfstæði sitt 28. fyrra mánaðar með því að felia stjórnarskrá de Gaulle svo til einróma, err landið hafði ver- ið frönsk nýlenda í 68 ár. Menn frá Seotland Yard til Kýpur I gær voru enn frekari hermd- arverk unnin á Kýpur. Fimm brezkir hermenn særðust í sprengjukasti og brezkur varð- maður skaut grískan Kýpurbúa til bana, sem ekki er sagður hafa sinnt viðvörunarmerki. Á Norður-Kýpur handtóku bi-ezkir hermenn 200 manns. Tvejr af kunnustu leynilög- reg'umönnum Scotland Yard í London eru komnir til Kýpur til þess að rannsaka starfsemi leyniféiagssins EOKA og reyna að hafa hepdur í hári Grivasar foringja þess. mun ó\ild ttl Brefa ráða hér ríkjum í mörg ár eða áratugi. FRAMKOMA BANDARlKJ- ANNA ER FURBULEG. Flestir íslendiitgar, sem telja sig tif lýðneóisflokka, hafa til þessa, talið það naiið- synlegt að njóta hervemdar stærsta ríkis vestrænna þjóða, Bandaríkjanna, vegna þess ótrygga ástands, sem ríkir í heiminum. Bandaríkin hafa með hervemdarsamningnum skuldbundið sig til að verja fsland fyrir árásum. En þeg- ar Bretar t-aða inn í landhelgi íslendinga og beita starfs- menn íslenzku landhelgisgæzl- unnar hernaðarofbeldi við skyldustörf sín, þá heyrist hvorki hóstt eða stuna í varn- arliði Bandaríkjanna á fs-) landi. En út yfir tekur, að þegar hrezka herskipið „East- bourne“ Iaumast le.j-ilslaus inn á Keflavík og lætur út léttbát og sidpar 9 íslenzkunj I fendtökur í París Lögreglan í París heldur stöðugt áfram að fangelsa Serki þar í borg. í gær handtók hún 21 mann og segjr Parísarútvarpið að sumir þeirra séu grunaðir um að hafa tekið þátt í banatilræði, sem tilkynnt var að Soustelle upplýsingamálaráðherra hefði verið sýnt í fyrra mánuði. Margir fréttamenn eru hins- vegar þeirrar skoðunar að þetta banatilræði við Soustelle hafi verið sýndarleikur einn skipu- ■lagður af Gauilistum sjálfum til þess að fá yfirskyn til þess að hefja hinar víðtæku handtökur, sem framkvæmdar voru eftir ,.banatilræðið“. Þykir mönnum þetta minna óhugnanlega mikið á starfsaðferðir þýzkra nazista, er þeir kveiktu í þinghúsinu í Berlín fyrir 25 árum. Lítil einkaflugvél ienti heiiu og höidnu á götu í New York í gær. Lögreglumenn leita flug- mannsins, sem hljópst á brott. Vængjahaf flugvélajinnar er 12 metrar en sti-ætið, þar sem hún lenti er aðeins 18 metra breitt. Dauðskelkaður bilstjóri sem var að aka eftir strætinu sagði: „Eg sá eitthvað koma til jarðar, hemiaði snarlega og flugvélin straukst við þakið á bifreiðinni". varðskijvsmönnum, sem verið höfðu fangar um borð í her- skipinu í 9 daga, að róa til Iands um liálfrar sjómílu vegalengd, þá er hvergi sagt frá því livort þetta hefur ver- ið gert með vitund og- vilja bandaríska varnarliðsins. UTANRÍKISRÁÐHERRA BER FRAM HARÐORÐ MÓTMÆLI. Utanríkisráðherra Islands bar þegar í stað frarn harðorð mótmæli við ambassador Breta að brezkt herskip skuli án íej-fis ríkisstjórnar íslands fara inn í íslenzka landhelgi. Hinsvegar vakti það furðu f jölmargra Islendinga, að ekki va.r minnzt einu orði á af- skiptaleysi varnarliðsins. ÞJÓÐIN Á ÞÁ KRÖFU AÐ VITA HVORT UTANRÍKIS- RÁÐHERRA HAFI SPURT YJTRMANN VARNARLIÐS INS UM, HVORT VARNAR- Framhald á 10. siðu. Skriðuföl! á Seyðisfirði Ilér birtast fyrstu myndirnar frá skriðuföllunum er urðu á Seyðisíirði 30. f.m. Sér yfir aðal skriðusvseðið, en þar voru tvö hús, Skuld og Hörmung talin eyðilögð, og hið þriðja, hús Haralds Jóliannessens kaupmanns stórskemmt. Fremst á mynd- irnii er húsið Hörmung, þá liús Jóhannessens (fyrir ofan geym- iim) en hiisið skáhallt fyrir ofan það er Skuld. Á neðrí mynd- inni sést hvernig skriðan hefur liálfgrafið „Hörmung“. Ljósmynd: Skúli Gunnarsson. isr vepiaié og vi8- æiur filþess ai frlða Formósusvæiið Bandaríkjastjórn fagnar ákvörðuninni en Sjang Kaj-sék liafnar viðræðum I Kínverska alþýöustjórnin hefur tilkynnt aö ekki verði | skotið á Kvemoj eða aörar eyjar undan Kínaströndum' næstu vikuna og jafnframt bauð hún Formósustjórninni að senda fulltrúa til viðræöna um að leiða til lykta 30 ára borgarastyrjöld. Tilkynningunní um þetta vináttu Sjang Kai-séks og fylgdi það skilyrði. að banda- Bandaríkjastjórnar. rísk herskip hættu að skerða kínverska landhelgi með þv? að Tilboðið lítilsvirt fylgja birgðalestum Formósu- Nokkrum klukkustundum eft- stjórnar til Kvemo.j. ir að stórskotahríðinni frá Tilkynnt var í Wasbington meginlandinu var hætt, kom í gærkvöldi að Bandaríkja-! stór skipalest til Kvemoj og stjórn fagni tilboði Peking- j fylgdu henni bandarísk her- stjórnarinnar um viku vopna-! skip sem endranær. hlé á Formósusvæðinu. Ta’smaður stjórnarinnar sagði að ef hætt yrði stór- skotahríðinni á eyjarnar við ströndina, væri e’igin ástæða til þess að bandarísk herskip fylgdu skipalestum til Kvemoj. Sjang cttast vinamissi Sjang Kai-sék ræddi tilboð Pekingstjórnarinnar við ráð- herra sína í gær og samkvæmt upplýsingum formælanda bans munu þeir bafa orðið ásáttir um að tilboðið væri áróðurs- bragð til þess ætiað að spilla ó)] fr rmga undir yfirborði Bandaríski kjarnorkukafbátur- inn „Sæúifur" kom upp á ytir- borð sjávar við Long Island úti fyrir. New York og hafði hann þá verið í kafi i 60 sólarhringa. Þetta e-r nýtt neðansjávarmet kal'báts og var Sæúlfur helmingi lengur undir yfirborðinu heldur en kjarnorkukafbáturinn „Skat- an“ sem átti gamla metið, sett í •maí s.l. Utanríkisráðuneyti Peking- stjórnarinnar mótmælti þegar þessu atferli Bandaríkjanna, sem með þessu skerti enn einui sinni landhelgi Kitta. Yfirmaður bandaríska flot- ans sagðist engin fyrirmæli hafa fengið um að hætta að fylgja skipalestum til Kvemoj, tkröp Norskir fiskimenn vilja 12 mílur Aðalfundur fiskimannafélags- ins Honningsvág í Norður-Noregi gerði nýlega eftirfarandi áiykt-. un: Krafan um 12 mílna fiskveiði- landhelgi við Noreg á fullan rétii á sér og hefur úrslitaþýðjnguj fyrir veiðarnar við strönd’na, Því miður var iandhelgin ekki] stækkuð um leið. og íslendingar) lýstu yfir 12 mílna fiskveiðilög-* sögunni. Ef norska landhelgir^. verður ekki færð út fyrir 1'4 janúar 1959, verða fiskimennj að búa sig undir að skipuleggjqi rekstrarstöðvun til þess -að komcj kröfunni fram.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.